Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. nóvember 2024 17:52 Karl Viggó Vigfússon og Jón Gunnar Geirdal eigendur staðarins. aðsend Pítsastaðnum Blackbox í Borgartúni hefur verið lokað. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn staðarins en viðskiptavinir sem áttu staðinn bókaðan komu að læstum dyrum um helgina. Mbl.is greindi fyrst frá. Blackbox er í eigu félaga Karls Viggós Vigfússonar og Jóns Gunnars Geirdal Ægissonar. Fréttastofa hefur ekki náð tali af eigendum í dag, en haft er eftir forsvarsmönnum að ekki liggi fyrir hvort lokunin sé tímbabundin eða varanleg. Þá segir í frétt mbl.is að reksturinn stefni í þrot, félagið hafi tapað ríflega 17 milljónum á síðasta ári. Ljóst er að lokunin var fyrirvaralaus. Birna Dröfn Jónsdóttir fyrrverandi blaðamaður Fréttablaðsins segir frá því í Facebook-færslu að hún hafi verið búin að panta sal Blackbox með góðum fyrirvara þegar hún kom að luktum dyrum á föstudag. „Ég mætti og skoðaði salinn á mánudeginum, við ræddum hvenær ég mætti koma og skreyta, hvernig fyrirkomulagið á veislunni væri o.s.frv. Þegar ég svo mætti á tilætluðum tíma, eftir hádegi á föstudaginn, klifjuð skreytingum, kareoke-græju, gasblöðrum, photobooth og ég veit ekki hverju og hverju var allt læst og enginn inni,“ skrifar Birna Dröfn. Hún hafi hringt um allt og sent pósta en engin svör fengið. „Um 14:30 náði ég loksins í mann sem tengist þessum stað, hann sagði mér að staðnum hefði verið lokað deginum áður og að ég þyrfti bara að finna annan stað...ekki einu sinni sorry...Þarna var ég því með engan stað til að halda veilsuna sem átti að byrja um fjórum tímum síðar, engan mat fyrir gestina 40 sem ég átti von á og enga drykki...þetta reddaðist auðvitað allt á endanum og úr varð sjúklega skemmtilegt jólapartý....en hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita? Ekkert eðlilega léleg vinnubrögð að mínu mati,“ segir Birna Dröfn. Eins og áður segir hefur ekki enn náðst í eigendur staðarins. Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá. Blackbox er í eigu félaga Karls Viggós Vigfússonar og Jóns Gunnars Geirdal Ægissonar. Fréttastofa hefur ekki náð tali af eigendum í dag, en haft er eftir forsvarsmönnum að ekki liggi fyrir hvort lokunin sé tímbabundin eða varanleg. Þá segir í frétt mbl.is að reksturinn stefni í þrot, félagið hafi tapað ríflega 17 milljónum á síðasta ári. Ljóst er að lokunin var fyrirvaralaus. Birna Dröfn Jónsdóttir fyrrverandi blaðamaður Fréttablaðsins segir frá því í Facebook-færslu að hún hafi verið búin að panta sal Blackbox með góðum fyrirvara þegar hún kom að luktum dyrum á föstudag. „Ég mætti og skoðaði salinn á mánudeginum, við ræddum hvenær ég mætti koma og skreyta, hvernig fyrirkomulagið á veislunni væri o.s.frv. Þegar ég svo mætti á tilætluðum tíma, eftir hádegi á föstudaginn, klifjuð skreytingum, kareoke-græju, gasblöðrum, photobooth og ég veit ekki hverju og hverju var allt læst og enginn inni,“ skrifar Birna Dröfn. Hún hafi hringt um allt og sent pósta en engin svör fengið. „Um 14:30 náði ég loksins í mann sem tengist þessum stað, hann sagði mér að staðnum hefði verið lokað deginum áður og að ég þyrfti bara að finna annan stað...ekki einu sinni sorry...Þarna var ég því með engan stað til að halda veilsuna sem átti að byrja um fjórum tímum síðar, engan mat fyrir gestina 40 sem ég átti von á og enga drykki...þetta reddaðist auðvitað allt á endanum og úr varð sjúklega skemmtilegt jólapartý....en hefði drepið einhvern þarna á BlackBox Pizzeria að láta mig vita? Ekkert eðlilega léleg vinnubrögð að mínu mati,“ segir Birna Dröfn. Eins og áður segir hefur ekki enn náðst í eigendur staðarins.
Veitingastaðir Gjaldþrot Reykjavík Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira