Máttinn dregur úr uppreisn gegn Theresu May Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. nóvember 2018 19:00 Fyrir helgi var staða Theresu May, forsætisráðherra, afar tvísýn en harðir útgöngusinnar innan Íhaldsflokksins hafa hvatt þingmenn flokksins til að rita stjórn þingflokksins bréf þess efnis að vantraustsyfirlýsing verði sett á dagskrá innan flokksins. Jacob Rees-Mogg leiðtogi uppreisnarmannanna segir sáttmálsdrögin um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera rituð af fólki sem vilji halda Bretlandi innan Evrópusambandsins. það sé ekki það sem breska þjóðin hafi kosið og því þurfi May að víkja. „Við sjáum ríkisstjórnina vísvitandi forðast almennilegt Brexit,“ sagði Rees-Mogg á blaðamannafundi í dag. „Við erum með ríkisstjórn uppfulla af sambandssinnum sem vilja okkur bundin við Evrópusambandið, eins þétt og mögulegt er.“ 48 þingmenn þurfa að rita stjórn þingflokksins bréf til að vantraust komist á dagskrá. Staða May batnar með hverjum deginum en í gær bárust fréttir þess efnis að einungis 26 bréf hefðu borist stjórn þingflokksins langt frá markmiðinu. Rees-Mogg segist ætla að sýna þolinmæði í þeim efnum en hann segir þó að ef að Íhaldsflokkurinn vilji annan leiðtoga en May í næstu þingkosningum þurfi það að gerast núna. „Hvað brefin varðar segir ég að þolinmæði er dyggð, dyggð er náð og svo framvegis,“ segir hann. „Við sjáum til hvort að bréfin berist í tæka tíð.“ Sumir þingmenn eru sagðir hafa lofað því að senda þingflokksformanni bréf en hafi svo gengið á bak orða sinna til að falla ekki í ónáðina hjá forsætisráðherranum. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00 Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35 Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Fyrir helgi var staða Theresu May, forsætisráðherra, afar tvísýn en harðir útgöngusinnar innan Íhaldsflokksins hafa hvatt þingmenn flokksins til að rita stjórn þingflokksins bréf þess efnis að vantraustsyfirlýsing verði sett á dagskrá innan flokksins. Jacob Rees-Mogg leiðtogi uppreisnarmannanna segir sáttmálsdrögin um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera rituð af fólki sem vilji halda Bretlandi innan Evrópusambandsins. það sé ekki það sem breska þjóðin hafi kosið og því þurfi May að víkja. „Við sjáum ríkisstjórnina vísvitandi forðast almennilegt Brexit,“ sagði Rees-Mogg á blaðamannafundi í dag. „Við erum með ríkisstjórn uppfulla af sambandssinnum sem vilja okkur bundin við Evrópusambandið, eins þétt og mögulegt er.“ 48 þingmenn þurfa að rita stjórn þingflokksins bréf til að vantraust komist á dagskrá. Staða May batnar með hverjum deginum en í gær bárust fréttir þess efnis að einungis 26 bréf hefðu borist stjórn þingflokksins langt frá markmiðinu. Rees-Mogg segist ætla að sýna þolinmæði í þeim efnum en hann segir þó að ef að Íhaldsflokkurinn vilji annan leiðtoga en May í næstu þingkosningum þurfi það að gerast núna. „Hvað brefin varðar segir ég að þolinmæði er dyggð, dyggð er náð og svo framvegis,“ segir hann. „Við sjáum til hvort að bréfin berist í tæka tíð.“ Sumir þingmenn eru sagðir hafa lofað því að senda þingflokksformanni bréf en hafi svo gengið á bak orða sinna til að falla ekki í ónáðina hjá forsætisráðherranum.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00 Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00 Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35 Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Fulltrúi ESB segist sáttur við samkomulagið Drögin sem samninganefndir Bretlands og ESB hafa samþykkt um framtíðarsamband eftir Brexit eru sanngjörn og góð. 20. nóvember 2018 07:00
Theresa May segir það muni lítt stoða að skipta sér út Að skipta um hest í miðri á mun ekki gera útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB) auðveldari. Þetta segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins. 19. nóvember 2018 07:00
Vantraust á May sagt líklegt Þingflokksformaður Íhaldsflokksins og varaformenn þingflokksins hafa verið beðnir um að fresta öllum fundum sem þeir höfðu áformað í kjördæmum sínum í dag og koma aftur til London. 16. nóvember 2018 10:35
Erfið vika framundan hjá May May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 18. nóvember 2018 23:30