Tvífari Schwimmer handtekinn í London Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 14:22 Hinn grunaði glæpamaður er sá til vinstri, en David Schwimmer er sá til hægri. Eða var það öfugt? Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem grunaður er um þjófnað. Maðurinn hefur verið eftirlýstur í nokkurn tíma en málið vakti heimsathygli þar sem hann þótti einkar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Lögregla í Lancashire, þar sem fyrst var lýst eftir manninum, greinir frá handtöku hans á Twitter-reikningi sínum í dag. Þar segir að lögregla í London hafi haft hendur í hári mannsins í Southall, úthverfi borgarinnar. Þá þakkar lögregla fyrir aðstoð við leitina og kemur einnig á framfæri kveðjum til Scwhimmer.Following the appeal we posted looking for a man who resembles a well-known actor, we now have an update. Thanks to our colleagues @MetPoliceUK, a 36-year-old man was arrested in Southall last night on suspicion of theft. Thank you for the support, especially @DavidSchwimmer! pic.twitter.com/nOgF1KQb0X— LancsPolice (@LancsPolice) November 13, 2018 Málið vakti fyrst athygli þegar mynd var birt af manninum þar sem hann sést halda á kassa af bjór. Netverjar komu fljótt auga á líkindi mannsins og Schwimmer og buðu margir upp á brandara í anda Friends-þáttaraðanna, þar sem Scwhimmer fór með eitt aðalhlutverka. Sá síðarnefndi virtist enn fremur hafa afar gaman af málinu og lýsti auk þess yfir sakleysi sínu á samfélagsmiðlum.Officers, I swear it wasn't me.As you can see, I was in New York.To the hardworking Blackpool Police, good luck with the investigation.#itwasntme pic.twitter.com/EDFF9dZoYR— schwim (@DavidSchwimmer) October 24, 2018 Bíó og sjónvarp Bretland England Friends Tengdar fréttir David Schwimmer segist saklaus Bandaríski leikarinn David Schwimmer segist ekki vera maðurinn sem lögreglan í Blackpool í Bretlandi leitar nú að í tengslum við þjófnað í verslun. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum vinsæla. 24. október 2018 17:51 Telja að tvífari Ross sé í London Lögregla í London tekur nú þátt í leitinni að tvífara bandaríska leikarans David Schwimmer eftir að lögregla í Blackpool lýsti eftir honum og birti mynd úr öryggismyndavél. 2. nóvember 2018 11:08 Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24. október 2018 09:53 Vita hver bjórstelandi tvífari David Schwimmer er Lögreglan í Blackpool hefur borðið kennsl á manninn sem nappaði kassa af bjór úr veitingastað í bænum á dögunum. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum David Schwimmer. 25. október 2018 19:49 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem grunaður er um þjófnað. Maðurinn hefur verið eftirlýstur í nokkurn tíma en málið vakti heimsathygli þar sem hann þótti einkar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Lögregla í Lancashire, þar sem fyrst var lýst eftir manninum, greinir frá handtöku hans á Twitter-reikningi sínum í dag. Þar segir að lögregla í London hafi haft hendur í hári mannsins í Southall, úthverfi borgarinnar. Þá þakkar lögregla fyrir aðstoð við leitina og kemur einnig á framfæri kveðjum til Scwhimmer.Following the appeal we posted looking for a man who resembles a well-known actor, we now have an update. Thanks to our colleagues @MetPoliceUK, a 36-year-old man was arrested in Southall last night on suspicion of theft. Thank you for the support, especially @DavidSchwimmer! pic.twitter.com/nOgF1KQb0X— LancsPolice (@LancsPolice) November 13, 2018 Málið vakti fyrst athygli þegar mynd var birt af manninum þar sem hann sést halda á kassa af bjór. Netverjar komu fljótt auga á líkindi mannsins og Schwimmer og buðu margir upp á brandara í anda Friends-þáttaraðanna, þar sem Scwhimmer fór með eitt aðalhlutverka. Sá síðarnefndi virtist enn fremur hafa afar gaman af málinu og lýsti auk þess yfir sakleysi sínu á samfélagsmiðlum.Officers, I swear it wasn't me.As you can see, I was in New York.To the hardworking Blackpool Police, good luck with the investigation.#itwasntme pic.twitter.com/EDFF9dZoYR— schwim (@DavidSchwimmer) October 24, 2018
Bíó og sjónvarp Bretland England Friends Tengdar fréttir David Schwimmer segist saklaus Bandaríski leikarinn David Schwimmer segist ekki vera maðurinn sem lögreglan í Blackpool í Bretlandi leitar nú að í tengslum við þjófnað í verslun. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum vinsæla. 24. október 2018 17:51 Telja að tvífari Ross sé í London Lögregla í London tekur nú þátt í leitinni að tvífara bandaríska leikarans David Schwimmer eftir að lögregla í Blackpool lýsti eftir honum og birti mynd úr öryggismyndavél. 2. nóvember 2018 11:08 Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24. október 2018 09:53 Vita hver bjórstelandi tvífari David Schwimmer er Lögreglan í Blackpool hefur borðið kennsl á manninn sem nappaði kassa af bjór úr veitingastað í bænum á dögunum. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum David Schwimmer. 25. október 2018 19:49 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
David Schwimmer segist saklaus Bandaríski leikarinn David Schwimmer segist ekki vera maðurinn sem lögreglan í Blackpool í Bretlandi leitar nú að í tengslum við þjófnað í verslun. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum vinsæla. 24. október 2018 17:51
Telja að tvífari Ross sé í London Lögregla í London tekur nú þátt í leitinni að tvífara bandaríska leikarans David Schwimmer eftir að lögregla í Blackpool lýsti eftir honum og birti mynd úr öryggismyndavél. 2. nóvember 2018 11:08
Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24. október 2018 09:53
Vita hver bjórstelandi tvífari David Schwimmer er Lögreglan í Blackpool hefur borðið kennsl á manninn sem nappaði kassa af bjór úr veitingastað í bænum á dögunum. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum David Schwimmer. 25. október 2018 19:49