Ragnheiður: Ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2017 16:11 Ragnheiður fagnar eftir að hafa skorað sigurmarkið. vísir/ahanna „Ég hugsaði bara um að skjóta og ná hendinni eins hátt og ég gat. Og boltinn fór inn,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, hetja Fram, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Ragnheiður skoraði sigurmark Fram með skoti beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. „Veggurinn var aðeins of mikið til vinstri en Ramune [Pekarskyte] var samt beint á móti mér og hún var lang hávöxnust í liðinu. En ég ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast,“ sagði Ragnheiður sem var sátt með sigurinn, sérstaklega í ljósi þess hversu illa Fram spilaði í fyrri hálfleik. „Við mættum ekki í fyrri hálfleik og spiluðum ömurlega vörn og ömurlega sókn og markvarslan var lítil. En svo ákváðum við að hætta að taka Ramune út og spila almennilega og þá gekk þetta.“ Ragnheiður átti erfitt uppdráttar lengi vel í leiknum en hrökk í gang um miðjan seinni hálfleik og skoraði fimm af síðustu níu mörkum Fram. „Ég var ekki ánægð með fyrri hálfleikinn þar sem ekkert gekk upp. Boltinn fór ekki í markið og það æsir mig upp. Ég ætlaði að vinna þennan leik,“ sagði Ragnheiður. Hún segir að Fram geti ekki leyft sér að byrja næstu leiki jafn illa og þennan. „Við þurfum að vera tilbúnar frá fyrstu mínútu og spila góðan varnarleik því þetta eru ótrúlega jöfn lið og hörkuleikir,“ sagði Ragnheiður að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 20. apríl 2017 16:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Sjá meira
„Ég hugsaði bara um að skjóta og ná hendinni eins hátt og ég gat. Og boltinn fór inn,“ sagði Ragnheiður Júlíusdóttir, hetja Fram, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. Ragnheiður skoraði sigurmark Fram með skoti beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. „Veggurinn var aðeins of mikið til vinstri en Ramune [Pekarskyte] var samt beint á móti mér og hún var lang hávöxnust í liðinu. En ég ákvað að skjóta og sjá hvað myndi gerast,“ sagði Ragnheiður sem var sátt með sigurinn, sérstaklega í ljósi þess hversu illa Fram spilaði í fyrri hálfleik. „Við mættum ekki í fyrri hálfleik og spiluðum ömurlega vörn og ömurlega sókn og markvarslan var lítil. En svo ákváðum við að hætta að taka Ramune út og spila almennilega og þá gekk þetta.“ Ragnheiður átti erfitt uppdráttar lengi vel í leiknum en hrökk í gang um miðjan seinni hálfleik og skoraði fimm af síðustu níu mörkum Fram. „Ég var ekki ánægð með fyrri hálfleikinn þar sem ekkert gekk upp. Boltinn fór ekki í markið og það æsir mig upp. Ég ætlaði að vinna þennan leik,“ sagði Ragnheiður. Hún segir að Fram geti ekki leyft sér að byrja næstu leiki jafn illa og þennan. „Við þurfum að vera tilbúnar frá fyrstu mínútu og spila góðan varnarleik því þetta eru ótrúlega jöfn lið og hörkuleikir,“ sagði Ragnheiður að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 20. apríl 2017 16:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-22 | Flautumark Ragnheiðar réði úrslitum Ragnheiður Júlíusdóttir tryggði Fram sigur á Haukum, 23-22, með flautumarki beint úr aukakasti í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag. 20. apríl 2017 16:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti