Ísraelar nýta sér embættistöku Trump og hefja uppbyggingu landnemabyggða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2017 16:09 Samkvæmt alþjóðalögum eru landnemabyggðirnar taldar ólöglegar þó að Ísraelar séu því ekki sammála. Vísir/EPA Ísraelsk yfirvöld hafa samþykkt uppbyggingu hundruði húsa, á landnemabyggðum í austurhluta Jerúsalemborgar. Þetta er gert einungis tveimur dögum eftir að ríkisstjórn Donald Trump tók við völdum í Bandaríkjunum, en ríkisstjórn Obama var andsnúin uppbyggingunni. BBC greinir frá. Fyrrverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna var andsnúin uppbyggingunni þar eð henni þótti hún vega að lausn á deilum Ísraela við Palestínumenn, en sú lausn er kölluð „tveggja ríkja lausnin“ og kveður á um sjálfstætt ríki Palestínu. Landnemabyggðirnar eru jafnframt taldar ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum en Ísraelar hafa ætíð véfengt þau lög. Borgaryfirvöld samþykktu í dag leyfi til uppbyggingar á 566 nýjum húsum á svæðinu en áður hafði leyfisveitingunni verið slegið á frest vegna afstöðu ríkisstjórnar Bandaríkjanna og ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem landnemabyggðirnar voru gagnrýndar. Var það í fyrsta skipti sem Bandaríkjamenn nýttu sér ekki neitunarvald sitt í öryggisráðinu til þess að koma í veg fyrir að Ísrael sé gagnrýnt á þeim vettvangi. Ísraelsk yfirvöld urðu æf vegna þeirrar ákvörðunar og sagði forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanyahu, að hún væri svívirðileg. Ísraelsk yfirvöld drógu meðal annars úr fjárframlögum sínum til Sameinuðu þjóðanna í hefndarskyni vegna þessa. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur áður sagt að hann styðji uppbygginguna á þessum svæðum, ólíkt forvera sínum og því ákváðu Ísraelar að slá atkvæðagreiðslum um heimild fyrir frekari uppbyggingu á svæðunum á frest þar til hann væri kominn í embætti. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld hafa samþykkt uppbyggingu hundruði húsa, á landnemabyggðum í austurhluta Jerúsalemborgar. Þetta er gert einungis tveimur dögum eftir að ríkisstjórn Donald Trump tók við völdum í Bandaríkjunum, en ríkisstjórn Obama var andsnúin uppbyggingunni. BBC greinir frá. Fyrrverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna var andsnúin uppbyggingunni þar eð henni þótti hún vega að lausn á deilum Ísraela við Palestínumenn, en sú lausn er kölluð „tveggja ríkja lausnin“ og kveður á um sjálfstætt ríki Palestínu. Landnemabyggðirnar eru jafnframt taldar ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum en Ísraelar hafa ætíð véfengt þau lög. Borgaryfirvöld samþykktu í dag leyfi til uppbyggingar á 566 nýjum húsum á svæðinu en áður hafði leyfisveitingunni verið slegið á frest vegna afstöðu ríkisstjórnar Bandaríkjanna og ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem landnemabyggðirnar voru gagnrýndar. Var það í fyrsta skipti sem Bandaríkjamenn nýttu sér ekki neitunarvald sitt í öryggisráðinu til þess að koma í veg fyrir að Ísrael sé gagnrýnt á þeim vettvangi. Ísraelsk yfirvöld urðu æf vegna þeirrar ákvörðunar og sagði forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanyahu, að hún væri svívirðileg. Ísraelsk yfirvöld drógu meðal annars úr fjárframlögum sínum til Sameinuðu þjóðanna í hefndarskyni vegna þessa. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur áður sagt að hann styðji uppbygginguna á þessum svæðum, ólíkt forvera sínum og því ákváðu Ísraelar að slá atkvæðagreiðslum um heimild fyrir frekari uppbyggingu á svæðunum á frest þar til hann væri kominn í embætti.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira