Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2015 21:45 Gylfi fékk frí í lokaleik tímabilsins. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi, sem gekk í raðir Swansea City frá Tottenham síðastliðið sumar, skoraði sjö mörk fyrir velska liðið í úrvalsdeildinni í vetur og gaf auk þess 10 stoðsendingar á samherja sína. Íslenski landsliðsmaðurinn kom því samtals að 17 mörkum Swansea í deildinni en tveir aðrir leikmenn komu einnig að 17 mörkum sinna liða í vetur; Wayne Rooney, sem gerði 12 mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Manchester United, og Arsenal-maðurinn Oliver Giroud sem skoraði 14 mörk og lagði þrjú til viðbótar upp.Agüero fékk gullskóinn fyrir mörkin 26 sem hann skoraði í vetur.vísir/gettySergio Agüero, markakóngur deildarinnar, er einnig efstur ef mörk og stoðsendingar eru lagðar saman en Argentínumaðurinn skoraði 26 mörk og gaf fyrir átta stoðsendingar fyrir silfurlið Manchester City. Harry Kane kemur næstur en hann kom að 25 mörkum Tottenham í deildinni. Kane, sem sló svo eftirminnilega í gegn í vetur, kom alls að 43,1% marka Spurs í deildinni. Alexis Sánchez vermir 3. sætið en Chile-maðurinn skoraði 16 mörk og lagði átta upp fyrir félaga sína á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Næstir koma svo Chelsea-mennirnir Diego Costa og Eden Hazard og Charlie Austin sem komu allir að 23 mörkum í vetur. Austin var allt í öllu hjá botnliði QPR en hann kom að 54,8% marka liðsins í vetur.Harry Kane kom að nær helmingi marka Tottenham í deildinni í vetur.vísir/gettyÞessir komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni (mörk+stoðsendingar): 1. Sergio Agüero, Man City - 34 (26+8) 2. Harry Kane, Tottenham - 25 (21+4) 3. Alexis Sánchez, Arsenal - 24 (16+8) 4.-6. Diego Costa, Chelsea - 23 (20+3) 4.-6. Charlie Austin, QPR - 23 (18+5) 4.-6. Eden Hazard, Chelsea - 23 (14+9) 7. Cesc Fábregas, Chelsea - 21 (3+18) 8. David Silva, Man City - 19 (12+7) 9. Santi Cazorla, Arsenal - 18 (7+11)Lék Charlie Austin sinn síðasta leik fyrir QPR í dag?vísir/getty10.-12. Oliver Giroud, Arsenal - 17 (14+3) 10.-12. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City - 17 (7+10) 10.-12. Wayne Rooney, Man Utd - 17 (12+5) 13. Nacer Chadli, Tottenham - 16 (11+5) 14.-18. Christian Benteke 15 (13+2) 14.-18. Danny Ings 15 (11+4) 14.-18. Romelu Lukaku 15 (10+5) 14.-18. Jordan Henderson 15 (6+9) 14.-18. Saido Berahino 15 (14+1) Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í 10.-12. sæti yfir þá leikmenn sem komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi, sem gekk í raðir Swansea City frá Tottenham síðastliðið sumar, skoraði sjö mörk fyrir velska liðið í úrvalsdeildinni í vetur og gaf auk þess 10 stoðsendingar á samherja sína. Íslenski landsliðsmaðurinn kom því samtals að 17 mörkum Swansea í deildinni en tveir aðrir leikmenn komu einnig að 17 mörkum sinna liða í vetur; Wayne Rooney, sem gerði 12 mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Manchester United, og Arsenal-maðurinn Oliver Giroud sem skoraði 14 mörk og lagði þrjú til viðbótar upp.Agüero fékk gullskóinn fyrir mörkin 26 sem hann skoraði í vetur.vísir/gettySergio Agüero, markakóngur deildarinnar, er einnig efstur ef mörk og stoðsendingar eru lagðar saman en Argentínumaðurinn skoraði 26 mörk og gaf fyrir átta stoðsendingar fyrir silfurlið Manchester City. Harry Kane kemur næstur en hann kom að 25 mörkum Tottenham í deildinni. Kane, sem sló svo eftirminnilega í gegn í vetur, kom alls að 43,1% marka Spurs í deildinni. Alexis Sánchez vermir 3. sætið en Chile-maðurinn skoraði 16 mörk og lagði átta upp fyrir félaga sína á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Næstir koma svo Chelsea-mennirnir Diego Costa og Eden Hazard og Charlie Austin sem komu allir að 23 mörkum í vetur. Austin var allt í öllu hjá botnliði QPR en hann kom að 54,8% marka liðsins í vetur.Harry Kane kom að nær helmingi marka Tottenham í deildinni í vetur.vísir/gettyÞessir komu að flestum mörkum í ensku úrvalsdeildinni (mörk+stoðsendingar): 1. Sergio Agüero, Man City - 34 (26+8) 2. Harry Kane, Tottenham - 25 (21+4) 3. Alexis Sánchez, Arsenal - 24 (16+8) 4.-6. Diego Costa, Chelsea - 23 (20+3) 4.-6. Charlie Austin, QPR - 23 (18+5) 4.-6. Eden Hazard, Chelsea - 23 (14+9) 7. Cesc Fábregas, Chelsea - 21 (3+18) 8. David Silva, Man City - 19 (12+7) 9. Santi Cazorla, Arsenal - 18 (7+11)Lék Charlie Austin sinn síðasta leik fyrir QPR í dag?vísir/getty10.-12. Oliver Giroud, Arsenal - 17 (14+3) 10.-12. Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City - 17 (7+10) 10.-12. Wayne Rooney, Man Utd - 17 (12+5) 13. Nacer Chadli, Tottenham - 16 (11+5) 14.-18. Christian Benteke 15 (13+2) 14.-18. Danny Ings 15 (11+4) 14.-18. Romelu Lukaku 15 (10+5) 14.-18. Jordan Henderson 15 (6+9) 14.-18. Saido Berahino 15 (14+1)
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira