Everton búið að finna sinn Peter Crouch Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 15:00 Thierno Barry fagnar einu marka sinna með Villarreal á síðustu leiktíð. Getty/Ivan Terron Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er að ganga frá kaupum sínum á framherjann Thierno Barry frá spænska félaginu Villarreal. Barry er 22 ára gamall en það meira er að hann er 196 sentímetrar á hæð. Það má því segja að Everton sé með þessu komið með sinn Peter Crouch og það ætti að vera auðvelt að finna hann í teignum á næstu leiktíð. Barry er ætlað að fylla í skarð þeirra Dominic Calvert-Lewin og Armando Broja sem spila ekki áfram með liðinu. Barry er Frakki, fæddur í Lyon en fór nítján ára gamall frá Sochaux til belgíska b-deildarliðsins Beveren. Þaðan fór hann til Basel í Sviss áður en Villarreal keypti hann á um þrettán milljónir punda árið 2024. Talið er að Everton kaupi hann núna á 27 milljónir punda eða um fjóran og hálfan milljarð. Hann var með samning við spænska félagið til 2029. Barry er ekki aðeins hávaxinn því hann er mjög öflugur í loftinu. Barry vann 67 prósent af 153 skallaeinvígum sínum í spænska deildinni á síðustu leiktíð. Hann var einn af fáum leikmönnum í fimm bestu deildum Evrópu 22 ára og yngri sem náðu að skora tíu deildarmörk. Barry skoraði 11 mörk í 35 deildarleikjum þar af þrennu á móti Leganés. Honum tókst þó ekki að skora á móti risunum þremur, Barcelona, Real Madrid og Atlético Madrid. Thierno Barry is en route to Merseyside to complete a £27m move to Everton 🔵The 22-year-old impressed last season with 11 goals and 4 assists in a breakout La Liga campaign 🇪🇸 pic.twitter.com/xxUwJDG7O7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Barry er 22 ára gamall en það meira er að hann er 196 sentímetrar á hæð. Það má því segja að Everton sé með þessu komið með sinn Peter Crouch og það ætti að vera auðvelt að finna hann í teignum á næstu leiktíð. Barry er ætlað að fylla í skarð þeirra Dominic Calvert-Lewin og Armando Broja sem spila ekki áfram með liðinu. Barry er Frakki, fæddur í Lyon en fór nítján ára gamall frá Sochaux til belgíska b-deildarliðsins Beveren. Þaðan fór hann til Basel í Sviss áður en Villarreal keypti hann á um þrettán milljónir punda árið 2024. Talið er að Everton kaupi hann núna á 27 milljónir punda eða um fjóran og hálfan milljarð. Hann var með samning við spænska félagið til 2029. Barry er ekki aðeins hávaxinn því hann er mjög öflugur í loftinu. Barry vann 67 prósent af 153 skallaeinvígum sínum í spænska deildinni á síðustu leiktíð. Hann var einn af fáum leikmönnum í fimm bestu deildum Evrópu 22 ára og yngri sem náðu að skora tíu deildarmörk. Barry skoraði 11 mörk í 35 deildarleikjum þar af þrennu á móti Leganés. Honum tókst þó ekki að skora á móti risunum þremur, Barcelona, Real Madrid og Atlético Madrid. Thierno Barry is en route to Merseyside to complete a £27m move to Everton 🔵The 22-year-old impressed last season with 11 goals and 4 assists in a breakout La Liga campaign 🇪🇸 pic.twitter.com/xxUwJDG7O7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira