Yfir himins ygglibrá Jakob Bragi Hannesson skrifar 11. mars 2015 13:52 Það er góð líkamsrækt að ganga afturábak í snjóstormi og ófærð. Það kemur af sjálfu sér nú um stundir, og er náttúruleg líkamsrækt, sem reynir á skyn- og hreyfiþroska manna, auk almennrar líkamsvitundar og hreysti. Barátta Íslendingsins við veðuröflin er í anda ofurmennishugsunar Nietzsches: „Það sem drepur þig ekki gerir þig sterkari.“ Þetta er íslenskt heilkenni og höfum við Íslendingar átt flesta sterkustu menn heimsins miðað við höfðatölu. Almenn hreysti og djöfulgangur hefur komið okkur Íslendingum til hæstu metorða þar sem krafist er líkamsburðar. Hinir tröllauknu menn sem glímt hafa við náttúruöflin vissu þó að óvarkárni gagnvart þeim breytti þeim umsvifalaust í nátttröll. Því miður er hugvit Íslendingsins mikill eftirbátur líkamshreystinnar. Á alþjóðavettvangi verðum við okkur að athlægi fyrir afdalahátt og þjóðernisrembu. Hin íslenska þjóðarvitund, sem er hinn dæmigerði framsóknarmaður, stenst illa tímans tönn. Til að samstilling hugar og líkama verði að veruleika, „Mens sana in corpore sano“, verðum við Íslendingar að fá að kjósa um inngöngu í E.S.B. og ryðja afdalahugsunarhætti pólitiskrar forpokunar burt. Veðurofsanum sem gengið hefur yfir landið undanfarna mánuði má lýsa með eftirfarandi stöku: Yfir himins ygglibrá óravegu langa éljaflákar úfnir á ugglum veðra hanga. (Sveinbjörn Björnsson (1855-1933), steinsmiður og skáld) Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum. Við þurfum að losa okkur við íslensku nátttröllin á Alþingi og ríkisstjórn Íslands. „Blásum vind í seglin“, og látum „skært lúðra hljóma“. „Forðum okkur hættum frá“. Kæru Íslendingar „Fljótið ekki sofandi að feigðarósi“, því þá granda ykkur „himins ygglibrár„ og „úfnir éljaflákar“. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Mest lesið Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Skoðun Betri er auðmjúkur syndari en drambsamur dýrlingur Stefanía Arnardóttir Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Ísland 2074 Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Börn, ungmenni og geðheilsa Tómas Þór Þórðarson,Gunnar Örn Jóhannsson skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Skoðun Kæru kennarar Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni á dagskrá, takk! Hafdís Hanna Ægisdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kynslóðasáttmálann má ekki rjúfa Finnbjörn A. Hermannsson,Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar Skoðun Fyrirhyggjan tryggir lágt og stöðugt verð Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gerum betur – breytum þessu Arnar Páll Guðmundsson skrifar Skoðun Það eiga allir séns Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Andleg þrautseigja: Að vaxa í gegnum áskoranir Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Það er góð líkamsrækt að ganga afturábak í snjóstormi og ófærð. Það kemur af sjálfu sér nú um stundir, og er náttúruleg líkamsrækt, sem reynir á skyn- og hreyfiþroska manna, auk almennrar líkamsvitundar og hreysti. Barátta Íslendingsins við veðuröflin er í anda ofurmennishugsunar Nietzsches: „Það sem drepur þig ekki gerir þig sterkari.“ Þetta er íslenskt heilkenni og höfum við Íslendingar átt flesta sterkustu menn heimsins miðað við höfðatölu. Almenn hreysti og djöfulgangur hefur komið okkur Íslendingum til hæstu metorða þar sem krafist er líkamsburðar. Hinir tröllauknu menn sem glímt hafa við náttúruöflin vissu þó að óvarkárni gagnvart þeim breytti þeim umsvifalaust í nátttröll. Því miður er hugvit Íslendingsins mikill eftirbátur líkamshreystinnar. Á alþjóðavettvangi verðum við okkur að athlægi fyrir afdalahátt og þjóðernisrembu. Hin íslenska þjóðarvitund, sem er hinn dæmigerði framsóknarmaður, stenst illa tímans tönn. Til að samstilling hugar og líkama verði að veruleika, „Mens sana in corpore sano“, verðum við Íslendingar að fá að kjósa um inngöngu í E.S.B. og ryðja afdalahugsunarhætti pólitiskrar forpokunar burt. Veðurofsanum sem gengið hefur yfir landið undanfarna mánuði má lýsa með eftirfarandi stöku: Yfir himins ygglibrá óravegu langa éljaflákar úfnir á ugglum veðra hanga. (Sveinbjörn Björnsson (1855-1933), steinsmiður og skáld) Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum. Við þurfum að losa okkur við íslensku nátttröllin á Alþingi og ríkisstjórn Íslands. „Blásum vind í seglin“, og látum „skært lúðra hljóma“. „Forðum okkur hættum frá“. Kæru Íslendingar „Fljótið ekki sofandi að feigðarósi“, því þá granda ykkur „himins ygglibrár„ og „úfnir éljaflákar“.
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar
Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar
Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar
Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun