Yfir himins ygglibrá Jakob Bragi Hannesson skrifar 11. mars 2015 13:52 Það er góð líkamsrækt að ganga afturábak í snjóstormi og ófærð. Það kemur af sjálfu sér nú um stundir, og er náttúruleg líkamsrækt, sem reynir á skyn- og hreyfiþroska manna, auk almennrar líkamsvitundar og hreysti. Barátta Íslendingsins við veðuröflin er í anda ofurmennishugsunar Nietzsches: „Það sem drepur þig ekki gerir þig sterkari.“ Þetta er íslenskt heilkenni og höfum við Íslendingar átt flesta sterkustu menn heimsins miðað við höfðatölu. Almenn hreysti og djöfulgangur hefur komið okkur Íslendingum til hæstu metorða þar sem krafist er líkamsburðar. Hinir tröllauknu menn sem glímt hafa við náttúruöflin vissu þó að óvarkárni gagnvart þeim breytti þeim umsvifalaust í nátttröll. Því miður er hugvit Íslendingsins mikill eftirbátur líkamshreystinnar. Á alþjóðavettvangi verðum við okkur að athlægi fyrir afdalahátt og þjóðernisrembu. Hin íslenska þjóðarvitund, sem er hinn dæmigerði framsóknarmaður, stenst illa tímans tönn. Til að samstilling hugar og líkama verði að veruleika, „Mens sana in corpore sano“, verðum við Íslendingar að fá að kjósa um inngöngu í E.S.B. og ryðja afdalahugsunarhætti pólitiskrar forpokunar burt. Veðurofsanum sem gengið hefur yfir landið undanfarna mánuði má lýsa með eftirfarandi stöku: Yfir himins ygglibrá óravegu langa éljaflákar úfnir á ugglum veðra hanga. (Sveinbjörn Björnsson (1855-1933), steinsmiður og skáld) Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum. Við þurfum að losa okkur við íslensku nátttröllin á Alþingi og ríkisstjórn Íslands. „Blásum vind í seglin“, og látum „skært lúðra hljóma“. „Forðum okkur hættum frá“. Kæru Íslendingar „Fljótið ekki sofandi að feigðarósi“, því þá granda ykkur „himins ygglibrár„ og „úfnir éljaflákar“. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Mest lesið Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Sjá meira
Það er góð líkamsrækt að ganga afturábak í snjóstormi og ófærð. Það kemur af sjálfu sér nú um stundir, og er náttúruleg líkamsrækt, sem reynir á skyn- og hreyfiþroska manna, auk almennrar líkamsvitundar og hreysti. Barátta Íslendingsins við veðuröflin er í anda ofurmennishugsunar Nietzsches: „Það sem drepur þig ekki gerir þig sterkari.“ Þetta er íslenskt heilkenni og höfum við Íslendingar átt flesta sterkustu menn heimsins miðað við höfðatölu. Almenn hreysti og djöfulgangur hefur komið okkur Íslendingum til hæstu metorða þar sem krafist er líkamsburðar. Hinir tröllauknu menn sem glímt hafa við náttúruöflin vissu þó að óvarkárni gagnvart þeim breytti þeim umsvifalaust í nátttröll. Því miður er hugvit Íslendingsins mikill eftirbátur líkamshreystinnar. Á alþjóðavettvangi verðum við okkur að athlægi fyrir afdalahátt og þjóðernisrembu. Hin íslenska þjóðarvitund, sem er hinn dæmigerði framsóknarmaður, stenst illa tímans tönn. Til að samstilling hugar og líkama verði að veruleika, „Mens sana in corpore sano“, verðum við Íslendingar að fá að kjósa um inngöngu í E.S.B. og ryðja afdalahugsunarhætti pólitiskrar forpokunar burt. Veðurofsanum sem gengið hefur yfir landið undanfarna mánuði má lýsa með eftirfarandi stöku: Yfir himins ygglibrá óravegu langa éljaflákar úfnir á ugglum veðra hanga. (Sveinbjörn Björnsson (1855-1933), steinsmiður og skáld) Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum. Við þurfum að losa okkur við íslensku nátttröllin á Alþingi og ríkisstjórn Íslands. „Blásum vind í seglin“, og látum „skært lúðra hljóma“. „Forðum okkur hættum frá“. Kæru Íslendingar „Fljótið ekki sofandi að feigðarósi“, því þá granda ykkur „himins ygglibrár„ og „úfnir éljaflákar“.
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun