Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar 21. apríl 2025 17:01 Séra Jorge Mario Bergoglio er allur í jarðvist sinni. Fæddur 17. des. 1936 í Argentínu. Kjörinn páfi 13. mars 2013. Ég, sem kaþólikki, fagnaði því mjög þegar hann tók við embætti páfa og kenndi sig við heilagan Frans frá Assísi. Það þótti mér stórmannlegt. Frans frá Assísi er nefnilega verndardýrlingur dýra og náttúru. Skírnarnafn hans var Giovanni di Pietro di Bernardone f. 1811 d. 1226. Sérstaklega þótti mér merkilegt að Frans páfi skyldi vilja tileinka sér sömu viðhorf til alls dýralífs og heilagur Frans hafði gert. Um heilagan Frans er til mikið af heimildum og vert er að gefa því gaum að til þess að komast í dýrlingatölu inn kaþólsku kirkjunnar þarf viðkomandi að hafa uppfyllt mörg og ströng skilyrði. Kirkjan ákvað að gera sinn mann að dýrlingi árið 1228 í valdatíð Gregoríusar IX páfa. Því fagnaði ég því mikið þegar hinn fallni páfi ákvað að kenna sig við heilagan Frans. Það fór heldur ekki á milli mála að í starfi sínu sem páfi lagði hann ríka áherslu að fylgja eftir, í orði og verki, því sem heilagur Frans tileinkaði sér. Heilögum Frans var það metnaður að hafna auði og munaði en hann var sonur auðugs kaupmanns. Hann kaus að lifa í fátækt og einlægri þjónustu við Guð. Það fólst því mikil dyggð í því af páfa að kenna sig við heilagan Frans. Ég sem kaþólikki hef fengið það staðfest frá kaþólsku kirkjunni á Íslandi að kirkjan líti svo á að öll dýr hafi sál. Það hefur þá einföldu merkingu að hvernig sem það líf verður sem tekur við af jarðvistinni þá munum við hitta dýrin okkar aftur. Það er örugglega tilhlökkunarefni fyrir mjög marga. ,,Frans frá Assísí trúði því að öll sköpun Guðs væri heilög og að dýrin væru bræður og systur okkar í sköpuninni. Hann talaði gjarnan um „bróður sólar“ og „systur tungl“ og kallaði dýrin „bræður“ og „systur“. Hann leit ekki á menn sem yfirráðendur yfir náttúrunni, heldur sem hluta af henni, í samhljómi við dýr, jurtir, jörð og himin. Hann átti í persónulegum samskiptum við dýr — samkvæmt sögum og þjóðsögum — og sagði að dýrin lofuðu Guð á sinn hátt" (heimild ChatGpt) Af aðdáun við páfa og heilagan Frans hleypti ég af stokkunum fyrstu samkundu Alþjóðlegs dags dýra - World Animal Day 4. okt. fyrir nokkrum árum. Það var í Fríkirkjunni í Hafnarfirði hvar ég minntist heilags Frans og Frans páfa fyrir fjölmörgum. Mér þótti því mikilvægt, nú á öðrum degi stærstu trúarhátíðar kaþólskra, þegar þeir missa jarðneskan leiðtoga sinn, að minnast hans og tengingar hans við heilagan Frans og tengingar þess síðarnefnda við vernd dýra, sem hefur verið áhugamál hjá mér lengi. Frans páfi hefur nú fengið draum sinn uppfylltan, að sameinast skapara sínum og munum við hér á jörðu örugglega njóta verka hans áfram efra. Um leið og ég óska landsmönnum gleðilegra páska, það sem eftir lifir af þeim, birti ég hér friðarbæn heilags Frans sem vor fallni páfi hefur örugglega tileinkað sér. Drottinn, gerðu mig að verkfæri friðar þínsÞar sem hatur ríkir, láttu mig bera kærleika,Þar sem móðgun ríkir, fyrirgefningu,Þar sem sundrung ríkir, einingu,Þar sem villur ríkja, sannleikaÞar sem efasemdir ríkja, trú,Þar sem örvænting ríkir, von,Þar sem myrkur ríkir, ljós,Þar sem sorg ríkir, gleði. Drottinn, lát mig frekar leita þessað hugga en að hljóta huggun,að skilja en að vera skilinn,að elska en að vera elskaður. Því að í því að gefa öðlast maður,í því að gleyma sjálfum sér finnur maður sjálfan sig,í því að fyrirgefa er okkur fyrirgefið,og í því að deyja fæðumst við til eilífs lífs. Amen. Höfundur er kaþólskur dýraverndunarsinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Páfagarður Andlát Frans páfa Mest lesið Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi Lilja Alfreðsdóttir Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Séra Jorge Mario Bergoglio er allur í jarðvist sinni. Fæddur 17. des. 1936 í Argentínu. Kjörinn páfi 13. mars 2013. Ég, sem kaþólikki, fagnaði því mjög þegar hann tók við embætti páfa og kenndi sig við heilagan Frans frá Assísi. Það þótti mér stórmannlegt. Frans frá Assísi er nefnilega verndardýrlingur dýra og náttúru. Skírnarnafn hans var Giovanni di Pietro di Bernardone f. 1811 d. 1226. Sérstaklega þótti mér merkilegt að Frans páfi skyldi vilja tileinka sér sömu viðhorf til alls dýralífs og heilagur Frans hafði gert. Um heilagan Frans er til mikið af heimildum og vert er að gefa því gaum að til þess að komast í dýrlingatölu inn kaþólsku kirkjunnar þarf viðkomandi að hafa uppfyllt mörg og ströng skilyrði. Kirkjan ákvað að gera sinn mann að dýrlingi árið 1228 í valdatíð Gregoríusar IX páfa. Því fagnaði ég því mikið þegar hinn fallni páfi ákvað að kenna sig við heilagan Frans. Það fór heldur ekki á milli mála að í starfi sínu sem páfi lagði hann ríka áherslu að fylgja eftir, í orði og verki, því sem heilagur Frans tileinkaði sér. Heilögum Frans var það metnaður að hafna auði og munaði en hann var sonur auðugs kaupmanns. Hann kaus að lifa í fátækt og einlægri þjónustu við Guð. Það fólst því mikil dyggð í því af páfa að kenna sig við heilagan Frans. Ég sem kaþólikki hef fengið það staðfest frá kaþólsku kirkjunni á Íslandi að kirkjan líti svo á að öll dýr hafi sál. Það hefur þá einföldu merkingu að hvernig sem það líf verður sem tekur við af jarðvistinni þá munum við hitta dýrin okkar aftur. Það er örugglega tilhlökkunarefni fyrir mjög marga. ,,Frans frá Assísí trúði því að öll sköpun Guðs væri heilög og að dýrin væru bræður og systur okkar í sköpuninni. Hann talaði gjarnan um „bróður sólar“ og „systur tungl“ og kallaði dýrin „bræður“ og „systur“. Hann leit ekki á menn sem yfirráðendur yfir náttúrunni, heldur sem hluta af henni, í samhljómi við dýr, jurtir, jörð og himin. Hann átti í persónulegum samskiptum við dýr — samkvæmt sögum og þjóðsögum — og sagði að dýrin lofuðu Guð á sinn hátt" (heimild ChatGpt) Af aðdáun við páfa og heilagan Frans hleypti ég af stokkunum fyrstu samkundu Alþjóðlegs dags dýra - World Animal Day 4. okt. fyrir nokkrum árum. Það var í Fríkirkjunni í Hafnarfirði hvar ég minntist heilags Frans og Frans páfa fyrir fjölmörgum. Mér þótti því mikilvægt, nú á öðrum degi stærstu trúarhátíðar kaþólskra, þegar þeir missa jarðneskan leiðtoga sinn, að minnast hans og tengingar hans við heilagan Frans og tengingar þess síðarnefnda við vernd dýra, sem hefur verið áhugamál hjá mér lengi. Frans páfi hefur nú fengið draum sinn uppfylltan, að sameinast skapara sínum og munum við hér á jörðu örugglega njóta verka hans áfram efra. Um leið og ég óska landsmönnum gleðilegra páska, það sem eftir lifir af þeim, birti ég hér friðarbæn heilags Frans sem vor fallni páfi hefur örugglega tileinkað sér. Drottinn, gerðu mig að verkfæri friðar þínsÞar sem hatur ríkir, láttu mig bera kærleika,Þar sem móðgun ríkir, fyrirgefningu,Þar sem sundrung ríkir, einingu,Þar sem villur ríkja, sannleikaÞar sem efasemdir ríkja, trú,Þar sem örvænting ríkir, von,Þar sem myrkur ríkir, ljós,Þar sem sorg ríkir, gleði. Drottinn, lát mig frekar leita þessað hugga en að hljóta huggun,að skilja en að vera skilinn,að elska en að vera elskaður. Því að í því að gefa öðlast maður,í því að gleyma sjálfum sér finnur maður sjálfan sig,í því að fyrirgefa er okkur fyrirgefið,og í því að deyja fæðumst við til eilífs lífs. Amen. Höfundur er kaþólskur dýraverndunarsinni.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun