Alexander gefur ekki kost á sér Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2013 12:45 Alexander Petersson. Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. Landsliðsþjálfarinn staðfesti þessi tíðindi í samtali við Vísi fyrir stundu. Alexander hefur ekki náð sér fullkomlega góðum eftir að hafa gengist undir uppskurð síðastliðið sumar vegna axlarmeiðsla. Hann var ekki heldur með á HM á Spáni í janúar vegna axlarmeiðsla sinna. Ljóst er að fjarvera Alexanders er mikil blóðtaka fyrir liðið enda er sá örvhenti öflugur í vörn sem sókn. Daníel Freyr Ágústsson, Hreiðar Levy Guðmundsson, Ernir Hrafn Arnarson, Gunnar Steinn Jónsson, Guðmundur Árni Ólafsson og Atli Ævar Ingólfsson auk Alexanders detta út úr 28 manna hópnum sem tilkynntur var á dögunum. Landsliðshópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Aron Pálmarsson, Kiel Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Elísson, Eisenach Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Sárnaði umræðan Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið gagnrýndur fyrir að gefa ekki kost á sér í heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fór í janúar. Mörgum þótti það skrýtið að Alexander gæti spilað með félagsliði sínu en ekki landsliðinu og umræðan fór ekki fram hjá leikmanninum. 6. apríl 2013 09:00 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Sjá meira
Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. Landsliðsþjálfarinn staðfesti þessi tíðindi í samtali við Vísi fyrir stundu. Alexander hefur ekki náð sér fullkomlega góðum eftir að hafa gengist undir uppskurð síðastliðið sumar vegna axlarmeiðsla. Hann var ekki heldur með á HM á Spáni í janúar vegna axlarmeiðsla sinna. Ljóst er að fjarvera Alexanders er mikil blóðtaka fyrir liðið enda er sá örvhenti öflugur í vörn sem sókn. Daníel Freyr Ágústsson, Hreiðar Levy Guðmundsson, Ernir Hrafn Arnarson, Gunnar Steinn Jónsson, Guðmundur Árni Ólafsson og Atli Ævar Ingólfsson auk Alexanders detta út úr 28 manna hópnum sem tilkynntur var á dögunum. Landsliðshópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Aron Pálmarsson, Kiel Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Elísson, Eisenach Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Ólafur Gústafsson, Flensburg Ólafur Bjarki Ragnarsson, Emsdetten Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Sárnaði umræðan Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið gagnrýndur fyrir að gefa ekki kost á sér í heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fór í janúar. Mörgum þótti það skrýtið að Alexander gæti spilað með félagsliði sínu en ekki landsliðinu og umræðan fór ekki fram hjá leikmanninum. 6. apríl 2013 09:00 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Sjá meira
Sárnaði umræðan Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið gagnrýndur fyrir að gefa ekki kost á sér í heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fór í janúar. Mörgum þótti það skrýtið að Alexander gæti spilað með félagsliði sínu en ekki landsliðinu og umræðan fór ekki fram hjá leikmanninum. 6. apríl 2013 09:00