Jafnt í hálfleik hjá FH og Neftchi
Það er jafnt í hálfleik, 0-0. FH verða að sækja í seinni hálfleik, en Neftchi vann fyrri leikinn 2-0. Til þess að komast í aðra umferð keppninnar verða FH því að skora að minnsta kosti tvö mörk í seinni hálfleik án þess að fá á sig mark.
Mest lesið


„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn

Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti





„Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“
Íslenski boltinn


„Ég er 100% pirraður“
Enski boltinn