Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Smári Jökull Jónsson skrifar 5. apríl 2025 18:25 Leikmenn Villa fagna marki Donyell Malen. Vísir/Getty Aston Villa vann góðan sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Stigin þrjú eru mikilvæg í baráttunni um Evrópusæti á næsta tímabili. Unai Emery gerði átta breytingar á liði Aston Villa fyrir leikinn í dag en Villa á fyrir höndum leik gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Þessar breytingar virtust skila sér því lið Villa var ferskt á upphafsmínútum leiksins. Á 13. mínútu skoraði Morgan Rogers eftir sendingu Youri Tielemans og aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Donyell Malen forystu heimamanna þegar hann skoraði eftir sendingu bakvarðarins Ian Maatsen. 13 mins: Morgan Rogers opens the scoring!15 mins: Donyell Malen doubles the lead!What a start for Aston Villa!#AVLNFO pic.twitter.com/4g7LcZnzX5— Premier League (@premierleague) April 5, 2025 Staðan í hálfleik var 2-0 en á 57. mínútu minnkaði Jota Silva muninn fyrir Forest en hann kom inn sem varamaður í hálfleik. Lið Forest, sem var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn, jók pressuna eftir því sem leið á og fékk færi til að minnka muninn. Næst komst Murillo sem átti þrumuskot í þverslána þegar skammt var eftir. What a run!Aston Villa are now unbeaten in their last 15 home Premier League matches.#AVLNFO pic.twitter.com/VkffxMO7sA— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2025 Aston Villa fagnaði að lokum 2-1 sigri og er nú í 6. sæti deildarinnar með 51 stig, jafn mörg og lið Manchester City sem er sæti ofar og er einu stigi á eftir Chelsea í 4. sætinu. Forest er áfram í 3. sæti með 57 stig. Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Unai Emery gerði átta breytingar á liði Aston Villa fyrir leikinn í dag en Villa á fyrir höndum leik gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Þessar breytingar virtust skila sér því lið Villa var ferskt á upphafsmínútum leiksins. Á 13. mínútu skoraði Morgan Rogers eftir sendingu Youri Tielemans og aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Donyell Malen forystu heimamanna þegar hann skoraði eftir sendingu bakvarðarins Ian Maatsen. 13 mins: Morgan Rogers opens the scoring!15 mins: Donyell Malen doubles the lead!What a start for Aston Villa!#AVLNFO pic.twitter.com/4g7LcZnzX5— Premier League (@premierleague) April 5, 2025 Staðan í hálfleik var 2-0 en á 57. mínútu minnkaði Jota Silva muninn fyrir Forest en hann kom inn sem varamaður í hálfleik. Lið Forest, sem var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn, jók pressuna eftir því sem leið á og fékk færi til að minnka muninn. Næst komst Murillo sem átti þrumuskot í þverslána þegar skammt var eftir. What a run!Aston Villa are now unbeaten in their last 15 home Premier League matches.#AVLNFO pic.twitter.com/VkffxMO7sA— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2025 Aston Villa fagnaði að lokum 2-1 sigri og er nú í 6. sæti deildarinnar með 51 stig, jafn mörg og lið Manchester City sem er sæti ofar og er einu stigi á eftir Chelsea í 4. sætinu. Forest er áfram í 3. sæti með 57 stig.
Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira