„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. apríl 2025 21:55 Höskuldur steig á punktinn af föðurlegri ró. vísir / diego Nýbakaði faðirinn Höskuldur Gunnlaugsson leiddi Breiðablik út á völl sem fyrirliði og skoraði fyrsta mark tímabilsins í 2-0 sigri gegn Aftureldingu. Höskuldur mætti illa sofinn til leiks af ánægjulegri ástæðu. Hann var á fæðingardeildinni í nótt og fagnaði komu fyrsta barns síns, nokkrum klukkutímum áður en hann fagnaði því að hafa skorað fyrsta mark tímabilsins í Bestu deildinni. „Það er hárrétt, lítil prinsessa sem kom í heiminn rétt eftir miðnætti. Mjög viðeigandi að fagna komu hennar með marki og góðum opnunarleik.“ Um leikinn sjálfan var Höskuldur sammála því að Blikar hafi ekki verið eins beittir í seinni hálfleik og þeim fyrri. Frammistaðan engu að síðar mjög öflug og öruggur sigur skilaði sér. „Bara hrós á þá [Aftureldingu], þeir seldu sig dýrt, komu inn í seinni hálfleik með aðeins öðruvísi leikplan sem gerði það að verkum að pressan okkar var ekki alveg eins kröftug. Þeir létu okkur hlaupa og drógu úr okkur þannig, en heilt yfir mjög fagmannlegt og gott að fá sigur í fyrsta leik.“ „Mér fannst við bara vera í góðum takti og hefðum klárlega getað skorað fleiri í fyrri hálfleik. Þeir gerðu vel með stóru tánni að pota boltanum framhjá. Öflug frammistaða heilt yfir, datt kannski aðeins dampurinn í seinni hálfleik en ég ætla líka að gefa þeim kredit, mér fannst þeir stíga upp. En markvarslan hjá Antoni í lokin sýndi að hann hafði haft lítið að gera, fókusinn var bara þannig að allir voru með grunnvinnuna á hreinu“ sagði Höskuldur að lokum. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Höskuldur mætti illa sofinn til leiks af ánægjulegri ástæðu. Hann var á fæðingardeildinni í nótt og fagnaði komu fyrsta barns síns, nokkrum klukkutímum áður en hann fagnaði því að hafa skorað fyrsta mark tímabilsins í Bestu deildinni. „Það er hárrétt, lítil prinsessa sem kom í heiminn rétt eftir miðnætti. Mjög viðeigandi að fagna komu hennar með marki og góðum opnunarleik.“ Um leikinn sjálfan var Höskuldur sammála því að Blikar hafi ekki verið eins beittir í seinni hálfleik og þeim fyrri. Frammistaðan engu að síðar mjög öflug og öruggur sigur skilaði sér. „Bara hrós á þá [Aftureldingu], þeir seldu sig dýrt, komu inn í seinni hálfleik með aðeins öðruvísi leikplan sem gerði það að verkum að pressan okkar var ekki alveg eins kröftug. Þeir létu okkur hlaupa og drógu úr okkur þannig, en heilt yfir mjög fagmannlegt og gott að fá sigur í fyrsta leik.“ „Mér fannst við bara vera í góðum takti og hefðum klárlega getað skorað fleiri í fyrri hálfleik. Þeir gerðu vel með stóru tánni að pota boltanum framhjá. Öflug frammistaða heilt yfir, datt kannski aðeins dampurinn í seinni hálfleik en ég ætla líka að gefa þeim kredit, mér fannst þeir stíga upp. En markvarslan hjá Antoni í lokin sýndi að hann hafði haft lítið að gera, fókusinn var bara þannig að allir voru með grunnvinnuna á hreinu“ sagði Höskuldur að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira