Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2025 06:01 Joshua Jefferson verður án efa í stóru hlutverki hjá Val í kvöld. Vísir/Pawel Það er stór sunnudagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þrír leikir fara fram í Bestu deild karla í knattspyrnu og þá heldur úrslitakeppni Bónus-deildar karla áfram. Stöð 2 Sport Keflavík tekur á móti Tindastóli í öðrum leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Keflvíkingar komu mörgum á óvart í fyrsta leiknum þegar þeir héldu í við Tindastólsmenn lengi vel en Stólarnir höfðu sigur að lokum. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:00 og strax að leik loknum klukkan 21:15 verður Bónus Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins. Klukkan 21:45 verður svo þáttaröðin A&B á dagskrá en þar er fjallað um feril tvíburabræðranna Arnars og Bjarka Gunnalaugssona. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19:30 verður sýnt beint frá leik Oklahoma City Thunder og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 LPGA-mótaröðin í golfi verður á dagskrá klukkan 17:30 þegar sýnt verður frá T-Mobile mótinu. Stöð 2 Sport 5 KA tekur á móti KR í fyrsta leik liðanna í Bestu deild karla. Útsending hefst klukkan 16:05 og klukkan 19:00 er svo komið að leik Fram og ÍA í Úlfarsárdalnum. Klukkan 21:20 eru Subway Tilþrifin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í leikjum dagsins og gærdagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Besta deildin Leikur Vals og Vestra að Hlíðarenda verður sýndur beint klukkan 13:50. Stöð 2 Bónus deildin Grindavík og Valur mætast í Smáranum og útsendingin þaðan fer í loftið 19:50. Grindvíkingar þurfa nauðsynlega á sigri að halda eftir tap í fyrsta leiknum. Vodafone Sport Klukkan 11:25 verður leikur Schalke 04 og ULM í 2. Bundesliga sýndur beint og klukkan 13:25 er komið að leik St. Pauli og Mönchengladbach í efstu deild þeirra Þjóðverja. Union Berlin og Wolfsburg mætast klukkan 15:25 og klukkan 18:30 er komið að Goodyear 400 kappakstrinum í Nascar. Við lokum síðan kvöldinu með útsendingu frá leik Red Sox og Cardinals í MLB-deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Stöð 2 Sport Keflavík tekur á móti Tindastóli í öðrum leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Keflvíkingar komu mörgum á óvart í fyrsta leiknum þegar þeir héldu í við Tindastólsmenn lengi vel en Stólarnir höfðu sigur að lokum. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:00 og strax að leik loknum klukkan 21:15 verður Bónus Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins. Klukkan 21:45 verður svo þáttaröðin A&B á dagskrá en þar er fjallað um feril tvíburabræðranna Arnars og Bjarka Gunnalaugssona. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19:30 verður sýnt beint frá leik Oklahoma City Thunder og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 LPGA-mótaröðin í golfi verður á dagskrá klukkan 17:30 þegar sýnt verður frá T-Mobile mótinu. Stöð 2 Sport 5 KA tekur á móti KR í fyrsta leik liðanna í Bestu deild karla. Útsending hefst klukkan 16:05 og klukkan 19:00 er svo komið að leik Fram og ÍA í Úlfarsárdalnum. Klukkan 21:20 eru Subway Tilþrifin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í leikjum dagsins og gærdagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Besta deildin Leikur Vals og Vestra að Hlíðarenda verður sýndur beint klukkan 13:50. Stöð 2 Bónus deildin Grindavík og Valur mætast í Smáranum og útsendingin þaðan fer í loftið 19:50. Grindvíkingar þurfa nauðsynlega á sigri að halda eftir tap í fyrsta leiknum. Vodafone Sport Klukkan 11:25 verður leikur Schalke 04 og ULM í 2. Bundesliga sýndur beint og klukkan 13:25 er komið að leik St. Pauli og Mönchengladbach í efstu deild þeirra Þjóðverja. Union Berlin og Wolfsburg mætast klukkan 15:25 og klukkan 18:30 er komið að Goodyear 400 kappakstrinum í Nascar. Við lokum síðan kvöldinu með útsendingu frá leik Red Sox og Cardinals í MLB-deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira