Þorvaldur hættir með KA 11. júlí 2005 00:01 Þorvaldur Örlygsson, knattspyrnuþjálfari 1. deildarliðs KA er að hætta með liðið og við því tekur Guðmundur Valur Sigurðsson, fyrrverandi þjálfari Grindavíkur. Ástæða þess er þó ekki skyndileg en til þessa hefur staðið vegna veikinda dóttur Þorvaldar. Hann mun stýra liðinu gegn Völsungi í deildinni næsta fimmtudag en að þeim leik loknum láta formlega af störfum. Stjórn knattspyrnudeildar KA sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þess efnis. Fréttatilkynningin: "Þorvaldur Örlygsson hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar KA að láta af starfi þjálfara meistaraflokks KA í knattspyrnu. Ástæða þessarar óskar Þorvaldar eru veikindi dóttur hans. Á fundi Þorvaldar og stjórnar knattspyrnudeildar KA í dag var ákveðið að hann stjórni KA-liðinu í leik þess við Völsung á Húsavík nk. fimmtudag, 14. júlí, og hætti síðan þjálfun liðsins. “Fyrr í sumar var ljóst að vegna veikinda dóttur minnar myndi ég ekki geta lokið því verkefni sem ég hafði tekið að mér, að þjálfa meistaraflokk KA út þetta keppnistímabil. Það var því sameiginleg niðurstaða mín og stjórnar knattspyrnudeildar KA að ég hætti þjálfun liðsins núna á miðju keppnistímabili, þannig að nýjum þjálfara gefist gott svigrúm til þess að vinna með liðið samkvæmt sínum áherslum,” segir Þorvaldur Örlygsson. Þorvaldur hefur verið þjálfari meistaraflokks KA undangengin fimm ár. Knattspyrnudeild KA færir honum bestu þakkir fyrir samstarfið og vel unnin störf í þágu félagsins og óskar honum og fjölskyldu hans velfarnaðar. Við þjálfun KA-liðsins tekur Guðmundur Valur Sigurðsson, sem tók að sér þjálfun úrvalsdeildarliðs Grindavíkur á miðju keppnistímabili í fyrra. Hann hafði einnig komið áður að þjálfun Grindavíkurliðsins sem aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar, þáverandi þjálfara Grindavíkur. Guðmundur Valur hefur einnig reynslu af þjálfun yngri flokka. Þá hefur hann mikla reynslu sem leikmaður, síðast spilaði hann í efstu deild með FH Guðmundur Valur er ráðinnn sem þjálfari KA til loka yfirstandandi keppnistímabils." KA er í 3. sæti 1. deildar karla með 14 stig eftir 9 umferðir á eftir Víkingi R með 16 stig og toppliði Breiðabliks með 22 stig. Íslenski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, knattspyrnuþjálfari 1. deildarliðs KA er að hætta með liðið og við því tekur Guðmundur Valur Sigurðsson, fyrrverandi þjálfari Grindavíkur. Ástæða þess er þó ekki skyndileg en til þessa hefur staðið vegna veikinda dóttur Þorvaldar. Hann mun stýra liðinu gegn Völsungi í deildinni næsta fimmtudag en að þeim leik loknum láta formlega af störfum. Stjórn knattspyrnudeildar KA sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þess efnis. Fréttatilkynningin: "Þorvaldur Örlygsson hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar KA að láta af starfi þjálfara meistaraflokks KA í knattspyrnu. Ástæða þessarar óskar Þorvaldar eru veikindi dóttur hans. Á fundi Þorvaldar og stjórnar knattspyrnudeildar KA í dag var ákveðið að hann stjórni KA-liðinu í leik þess við Völsung á Húsavík nk. fimmtudag, 14. júlí, og hætti síðan þjálfun liðsins. “Fyrr í sumar var ljóst að vegna veikinda dóttur minnar myndi ég ekki geta lokið því verkefni sem ég hafði tekið að mér, að þjálfa meistaraflokk KA út þetta keppnistímabil. Það var því sameiginleg niðurstaða mín og stjórnar knattspyrnudeildar KA að ég hætti þjálfun liðsins núna á miðju keppnistímabili, þannig að nýjum þjálfara gefist gott svigrúm til þess að vinna með liðið samkvæmt sínum áherslum,” segir Þorvaldur Örlygsson. Þorvaldur hefur verið þjálfari meistaraflokks KA undangengin fimm ár. Knattspyrnudeild KA færir honum bestu þakkir fyrir samstarfið og vel unnin störf í þágu félagsins og óskar honum og fjölskyldu hans velfarnaðar. Við þjálfun KA-liðsins tekur Guðmundur Valur Sigurðsson, sem tók að sér þjálfun úrvalsdeildarliðs Grindavíkur á miðju keppnistímabili í fyrra. Hann hafði einnig komið áður að þjálfun Grindavíkurliðsins sem aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar, þáverandi þjálfara Grindavíkur. Guðmundur Valur hefur einnig reynslu af þjálfun yngri flokka. Þá hefur hann mikla reynslu sem leikmaður, síðast spilaði hann í efstu deild með FH Guðmundur Valur er ráðinnn sem þjálfari KA til loka yfirstandandi keppnistímabils." KA er í 3. sæti 1. deildar karla með 14 stig eftir 9 umferðir á eftir Víkingi R með 16 stig og toppliði Breiðabliks með 22 stig.
Íslenski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sjá meira