Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2025 16:32 Alfreð Gíslason og hans menn eru úr leik á HM. Getty/Soeren Stache Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru úr leik á HM í handbolta, eftir tap gegn Portúgal í framlengdum spennutrylli í gær. Fyrrverandi landsliðsmenn Þýskalands eru algjörlega ósammála Alfreð um hvað þýði að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Alfreð stýrði Þjóðverjum til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar og þeir voru óhemju nálægt því að spila einnig um verðlaun á HM. Þýskaland hefur ekki náð verðlaunasæti á HM síðan liðið vann gull á heimavelli árið 2007, en fyrrverandi landsliðsmennirnir Stefan Kretzschmar, Michael Kraus og Pascal Hens eru sammála um að 6. sætið í ár sé hrein og klár vonbrigði. Um þetta ræddu þeir í þættinum Harzblut og virtust ein ummæli Alfreðs sérstaklega fara fyrir brjóstið hjá þeim. Samkvæmt þýska miðlinum Kicker sagði Alfreð: „Þetta er ekki bakslag,“ eftir tapið sára gegn Portúgal í gær. „Kjaftæði. Auðvitað er þetta bakslag,“ sagði Kraus sem varð heimsmeistari árið 2007. Hann var einnig ósáttur við að Alfreð, sem sagði þýska liðið ekki eins ferskt nú og á Ólympíuleikunum, hefði sagt erfitt að glíma við það álag sem var á Renars Uscins í stöðu hægri skyttu. „Spilaði Uscins of mikið? Hvað þá með [Mathias] Gidsel [hægri skyttu Danmerkur]? Spilar hann ekki of mikið. Manni líður eins og hann spili 70 mínútur í hverjum leik,“ sagði Kraus. Kretzschmar var sammála Kraus: „Auðvitað er þetta bakslag fyrir þýskan handbolta. Það er óhætt að segja það.“ Alfreð ætlar að starfa áfram Alfreð, sem er 65 ára, var spurður út í framtíð sína með þýska landsliðinu og hvort að hann hefði enn krafta til að standa við samning sinn sem gildir til ársins 2027. „Af hverju ekki?“ spurði Alfreð. „Ég sinni þessu starfi því ég elska handbolta, og af því að ég er stoltur afa að starfa fyrir Þýskaland og með þessu liði,“ sagði Alfreð. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Alfreð stýrði Þjóðverjum til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar og þeir voru óhemju nálægt því að spila einnig um verðlaun á HM. Þýskaland hefur ekki náð verðlaunasæti á HM síðan liðið vann gull á heimavelli árið 2007, en fyrrverandi landsliðsmennirnir Stefan Kretzschmar, Michael Kraus og Pascal Hens eru sammála um að 6. sætið í ár sé hrein og klár vonbrigði. Um þetta ræddu þeir í þættinum Harzblut og virtust ein ummæli Alfreðs sérstaklega fara fyrir brjóstið hjá þeim. Samkvæmt þýska miðlinum Kicker sagði Alfreð: „Þetta er ekki bakslag,“ eftir tapið sára gegn Portúgal í gær. „Kjaftæði. Auðvitað er þetta bakslag,“ sagði Kraus sem varð heimsmeistari árið 2007. Hann var einnig ósáttur við að Alfreð, sem sagði þýska liðið ekki eins ferskt nú og á Ólympíuleikunum, hefði sagt erfitt að glíma við það álag sem var á Renars Uscins í stöðu hægri skyttu. „Spilaði Uscins of mikið? Hvað þá með [Mathias] Gidsel [hægri skyttu Danmerkur]? Spilar hann ekki of mikið. Manni líður eins og hann spili 70 mínútur í hverjum leik,“ sagði Kraus. Kretzschmar var sammála Kraus: „Auðvitað er þetta bakslag fyrir þýskan handbolta. Það er óhætt að segja það.“ Alfreð ætlar að starfa áfram Alfreð, sem er 65 ára, var spurður út í framtíð sína með þýska landsliðinu og hvort að hann hefði enn krafta til að standa við samning sinn sem gildir til ársins 2027. „Af hverju ekki?“ spurði Alfreð. „Ég sinni þessu starfi því ég elska handbolta, og af því að ég er stoltur afa að starfa fyrir Þýskaland og með þessu liði,“ sagði Alfreð.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn