GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2025 14:20 Pavel Ermolinskij ætlar að gasa um leik Vals og Njarðvíkur í kvöld, með Helga Magnússyni. Stöð 2 Sport „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01