UMF Njarðvík Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Þrátt fyrir tap fyrir Keflavík í grannaslag, 93-83, hrósaði Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, sínum mönnum í leikslok. Hann íhugar að gera breytingar á leikmannahópi liðsins. Körfubolti 18.12.2025 22:39 Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Keflavík er enn ósigrað á heimavelli sínum í vetur eftir sigur á Njarðvík, 93-83, í grannaslag í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33 Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir vel geta verið að gott umtal síðustu vikna hafi stigið einhverjum af hans leikmönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tímapunkti en Keflavík ætlar sér að verða bestir þegar úrslitakeppnin tekur við. Keflavík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 11:31 KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. Körfubolti 17.12.2025 21:13 Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Haukar tryggðu sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta með 101-92 sigri á útivelli í framlengdum leik gegn Njarðvík. Körfubolti 14.12.2025 16:27 Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Njarðvík og Valur eigast við í toppslag í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 10.12.2025 18:30 Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfuboltamaðurinn Mario Matasovic fékk íslensk vegabréf í sumar en var samt ekki með á Evrópumótinu í sumar. Hann var hins vegar valinn í hópinn fyrir síðustu leiki íslenska landsliðsins. Körfubolti 6.12.2025 07:30 Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Valur lagði Njarðvík að velli, 94-86, þegar liðin áttust við í níundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 18:31 Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Hér fer fram bein textalýsing frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í tíundu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Flautað verður til leiks í IceMar-Höllinni í Njarðvík klukkan korter yfir sjö. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 3.12.2025 18:30 Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Njarðvík og Haukar, sem kepptu um Íslandsmeistaratitilinn í vor, eigast við í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 26.11.2025 18:30 Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur fengið til sín hægri bakvörðinn Alex Frey Elísson frá Fram. Hann gerði samning sem gildir út árið 2027. Íslenski boltinn 24.11.2025 18:40 Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma. Körfubolti 22.11.2025 21:01 Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné. Körfubolti 20.11.2025 21:36 Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Njarðvík vann sinn annan sigur í röð í Bónus deild karla þegar liðið lagði Ármann að velli, 99-75, í heldur rislitlum leik í IceMar-höllinni í kvöld. Ármenningar eru áfram án stiga á botni deildarinnar. Körfubolti 20.11.2025 18:32 Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Tímabilinu er því miður lokið hjá íslenska ríkisborgaranum Mario Matasovic, leikmanni Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann fór sárkvalinn af velli í sigrinum gegn KR á fimmtudaginn. Körfubolti 15.11.2025 10:02 KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 18:48 Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu. Íslenski boltinn 13.11.2025 10:00 Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nýráðinn þjálfari liðsins, Davíð Smári Lamude, fær til félagsins. Íslenski boltinn 11.11.2025 17:57 „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn hélt Teitur Örlygsson langa tölu um annmarka Julio De Assis, leikmanns Njarðvíkur. Hann verður seint talinn mikill aðdáandi leikmannsins. Körfubolti 9.11.2025 12:32 Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Eftir farsælan tíma hjá Vestra tekur Davíð Smári við liði Njarðvíkur í Lengjudeildinni í fótbolta sem var ekki langt frá því að tryggja sig upp í Bestu deildina á nýafstöðnu tímabili. Hann er óhræddur við að leggja spilin á borðið varðandi markmið sitt með liðið á því næsta. Íslenski boltinn 7.11.2025 07:30 Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Njarðvík tekur á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar sem aðeins hafa unnið einn leik það sem af er tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 6.11.2025 18:30 Davíð Smári tekur við Njarðvík Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem sagði upp í haust. Íslenski boltinn 5.11.2025 18:00 Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Njarðvík tók á móti stigalausu liði Hamars/Þórs í Bónus-deild kvenna og vann nokkuð þægilegan sigur, lokatölur 88-61. Körfubolti 4.11.2025 18:30 Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur sem vann sér sæti í Bestu-deild kvenna í haust er byrjað að styrkja hópinn fyrir næsta sumar og hefur samið við landsliðskonuna Natasha Anasi. Fótbolti 4.11.2025 19:02 Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Keflavík tók á móti Njarðvík í sannkölluðum Suðurnesjaslag í dag en frábær fjórði leikhluti tryggði Njarðvíkingum að lokum níu stiga sigur. Körfubolti 1.11.2025 19:08 Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Álftanes komst aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla með eins stigs sigri, 93-92, á Álftanesinu í kvöld. Heimamenn voru næstum búnir að kasta sigrinum frá sér. Körfubolti 30.10.2025 18:37 Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Grindavík hefur byrjað leiktíðina fullkomlega í Bónus-deild kvenna í körfubolta en Njarðvík getur náð Grindavík að stigum með sigri í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 18:31 „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Njarðvík vann öflugan sigur á toppliði Grindavíkur í kvöld 85-84 í fimmtu umferð Bónus deild kvenna. Brittany Dinkins hafði fremur hægt um sig í byrjun leiks en steig vel upp undir restina þegar mest á reyndi. Sport 29.10.2025 21:57 Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Ekkert verður af þeim þremur leikjum sem áttu að fara fram í Bónus- deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.10.2025 14:09 Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Njarðvíkingar minntu á sig með frábærum 98-90 sigri á Tindastól í Njarðvík í kvöld. Stólarnir höfðu unnið alla deildarleiki sína í vetur en töpuðu nú öðrum leiknum í röð eftir slæmt tap í Evrópukeppninni fyrr í vikunni. Körfubolti 23.10.2025 18:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 28 ›
Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Þrátt fyrir tap fyrir Keflavík í grannaslag, 93-83, hrósaði Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, sínum mönnum í leikslok. Hann íhugar að gera breytingar á leikmannahópi liðsins. Körfubolti 18.12.2025 22:39
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Keflavík er enn ósigrað á heimavelli sínum í vetur eftir sigur á Njarðvík, 93-83, í grannaslag í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33
Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir vel geta verið að gott umtal síðustu vikna hafi stigið einhverjum af hans leikmönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tímapunkti en Keflavík ætlar sér að verða bestir þegar úrslitakeppnin tekur við. Keflavík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 11:31
KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. Körfubolti 17.12.2025 21:13
Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Haukar tryggðu sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta með 101-92 sigri á útivelli í framlengdum leik gegn Njarðvík. Körfubolti 14.12.2025 16:27
Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Njarðvík og Valur eigast við í toppslag í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 10.12.2025 18:30
Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfuboltamaðurinn Mario Matasovic fékk íslensk vegabréf í sumar en var samt ekki með á Evrópumótinu í sumar. Hann var hins vegar valinn í hópinn fyrir síðustu leiki íslenska landsliðsins. Körfubolti 6.12.2025 07:30
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Valur lagði Njarðvík að velli, 94-86, þegar liðin áttust við í níundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 18:31
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Hér fer fram bein textalýsing frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í tíundu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Flautað verður til leiks í IceMar-Höllinni í Njarðvík klukkan korter yfir sjö. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 3.12.2025 18:30
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Njarðvík og Haukar, sem kepptu um Íslandsmeistaratitilinn í vor, eigast við í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 26.11.2025 18:30
Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur fengið til sín hægri bakvörðinn Alex Frey Elísson frá Fram. Hann gerði samning sem gildir út árið 2027. Íslenski boltinn 24.11.2025 18:40
Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma. Körfubolti 22.11.2025 21:01
Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné. Körfubolti 20.11.2025 21:36
Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Njarðvík vann sinn annan sigur í röð í Bónus deild karla þegar liðið lagði Ármann að velli, 99-75, í heldur rislitlum leik í IceMar-höllinni í kvöld. Ármenningar eru áfram án stiga á botni deildarinnar. Körfubolti 20.11.2025 18:32
Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Tímabilinu er því miður lokið hjá íslenska ríkisborgaranum Mario Matasovic, leikmanni Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann fór sárkvalinn af velli í sigrinum gegn KR á fimmtudaginn. Körfubolti 15.11.2025 10:02
KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 18:48
Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu. Íslenski boltinn 13.11.2025 10:00
Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nýráðinn þjálfari liðsins, Davíð Smári Lamude, fær til félagsins. Íslenski boltinn 11.11.2025 17:57
„Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn hélt Teitur Örlygsson langa tölu um annmarka Julio De Assis, leikmanns Njarðvíkur. Hann verður seint talinn mikill aðdáandi leikmannsins. Körfubolti 9.11.2025 12:32
Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Eftir farsælan tíma hjá Vestra tekur Davíð Smári við liði Njarðvíkur í Lengjudeildinni í fótbolta sem var ekki langt frá því að tryggja sig upp í Bestu deildina á nýafstöðnu tímabili. Hann er óhræddur við að leggja spilin á borðið varðandi markmið sitt með liðið á því næsta. Íslenski boltinn 7.11.2025 07:30
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Njarðvík tekur á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar sem aðeins hafa unnið einn leik það sem af er tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 6.11.2025 18:30
Davíð Smári tekur við Njarðvík Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem sagði upp í haust. Íslenski boltinn 5.11.2025 18:00
Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Njarðvík tók á móti stigalausu liði Hamars/Þórs í Bónus-deild kvenna og vann nokkuð þægilegan sigur, lokatölur 88-61. Körfubolti 4.11.2025 18:30
Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur sem vann sér sæti í Bestu-deild kvenna í haust er byrjað að styrkja hópinn fyrir næsta sumar og hefur samið við landsliðskonuna Natasha Anasi. Fótbolti 4.11.2025 19:02
Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Keflavík tók á móti Njarðvík í sannkölluðum Suðurnesjaslag í dag en frábær fjórði leikhluti tryggði Njarðvíkingum að lokum níu stiga sigur. Körfubolti 1.11.2025 19:08
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Álftanes komst aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla með eins stigs sigri, 93-92, á Álftanesinu í kvöld. Heimamenn voru næstum búnir að kasta sigrinum frá sér. Körfubolti 30.10.2025 18:37
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Grindavík hefur byrjað leiktíðina fullkomlega í Bónus-deild kvenna í körfubolta en Njarðvík getur náð Grindavík að stigum með sigri í kvöld. Körfubolti 29.10.2025 18:31
„Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Njarðvík vann öflugan sigur á toppliði Grindavíkur í kvöld 85-84 í fimmtu umferð Bónus deild kvenna. Brittany Dinkins hafði fremur hægt um sig í byrjun leiks en steig vel upp undir restina þegar mest á reyndi. Sport 29.10.2025 21:57
Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Ekkert verður af þeim þremur leikjum sem áttu að fara fram í Bónus- deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.10.2025 14:09
Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Njarðvíkingar minntu á sig með frábærum 98-90 sigri á Tindastól í Njarðvík í kvöld. Stólarnir höfðu unnið alla deildarleiki sína í vetur en töpuðu nú öðrum leiknum í röð eftir slæmt tap í Evrópukeppninni fyrr í vikunni. Körfubolti 23.10.2025 18:32