Fórnaði sér fyrir strákaliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 06:32 Rex Kendle þjálfari var mjög þakklátur fyrir fórnfýsi Ryleigh Sturgill. Youtube Glímustelpan Ryleigh Sturgill hefur fengið mikið hrós eftir að hún hjálpaði strákaliði skóla síns að vinna sigur í mikilvægri glímukeppni við nágrannaskóla. Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Glíma Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sjá meira
Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Glíma Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sjá meira