Fórnaði sér fyrir strákaliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 06:32 Rex Kendle þjálfari var mjög þakklátur fyrir fórnfýsi Ryleigh Sturgill. Youtube Glímustelpan Ryleigh Sturgill hefur fengið mikið hrós eftir að hún hjálpaði strákaliði skóla síns að vinna sigur í mikilvægri glímukeppni við nágrannaskóla. Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Glíma Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Sturgill er í Baylor gagnfræðisskólanum og hefur verið yfirburðarstelpa í sínum aldursflokki. Í stað þess að vinna Tennessee fylkismeistaratitilinn fjórða árið í röð hjá stelpunum þá ákvað hún frekar að fórna sér fyrir strákalið skólans. Þjálfari karlaliðs skólans hafði nefnilega samband við hana og bað hana um aðstoð því strákaliðið vantaði öflugan glímumann. Með því að keppa með strákunum þá mátti hún ekki lengur keppa með stelpunum. Svo eru reglur í skólakeppninni í Tennessee fylki. Sturgill tók þessa stóru áskorun, fórnaði fjórða titlinum sínum í röð, og hjálpaði strákunum að vinna. Glímukeppnin er stigakeppni og þótt að hún hafi tapað sínum bardaga 11-8 þá hjálpuðu stigin Baylor skólanum að vinna leikinn óvænt. „Við vissum það fyrir tímabilið að ef ég myndi glíma við stákana þá mætti ég ekki keppa lengur hjá stelpunum. Rex þjálfari hringdi síðan í pabba og bauð mér þetta tækifæri,“ sagði Ryleigh Sturgill. „Hann sagði: Ég held að við getum notað hana. Ég hugsaði: Veistu, ég þarf að setja sjálfa mig í annað sætið því ef hann telur að þetta gangi þá verð ég að treysta honum,“ sagði Ryleigh. Stúkan söng nafnið hennar eftir hetjulegan bardaga og bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um sjálfsfórn hennar. Rex Kendle, þjálfari strákaliðsins, átti varla orð að lýsa fórnfýsi stelpunnar. „Ég hef sjaldan séð aðra eins óeigingirni og fórnfýsi á mínum langa glímuferli,“ sagði Rex Kendle. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Glíma Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Fleiri fréttir Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira