Sport Ráðleggja sambandinu að reka Klinsmann Sérstök ráðgjafanefnd hefur ráðlagt suður-kóreska knattspyrnusambandinu að reka landsliðsþjálfarann Jürgen Klinsmann. Fótbolti 15.2.2024 11:00 Natasha kölluð inn í landsliðið Natasha Anasi, miðvörður Brann í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið fyrir leikina mikilvægu við Serbíu sem framundan eru. Fótbolti 15.2.2024 10:30 Ísland heldur áfram að falla niður um sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 73. sætið á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 15.2.2024 10:13 Segir að þeim elsta í sögunni verði sparkað Útlit er fyrir að hinn 76 ára gamli Roy Hodgson, elsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verði rekinn frá Crystal Palace. Enski boltinn 15.2.2024 10:00 Ein með börnin 326 daga á ári: „Hló fyrst en varð svo sorgmædd“ Norski frjálsíþróttakappinn Henrik Ingebrigtsen eyðir ekki miklum tíma með eiginkonu sinni og börnum. Hún ákvað að reikna það saman hversu lítið það er í raun. Sport 15.2.2024 09:30 Handtekinn fyrir að slá annan leikmann fyrir NBA leik Isaiah Stewart, miðherji Detroit Pistons, var handtekinn fyrir að slá mótherja sinn Drew Eubanks hjá Phoenix Suns í íþróttahúsinu áður en kom að leik liðanna í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 15.2.2024 09:01 „Það eru allir að spyrja“ Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í fyrrakvöld en hún er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins. Körfubolti 15.2.2024 08:30 Grunur um hagræðingu úrslita í æfingarleik hjá Íslendingaliði Hagræðing úrslita er því miður vandamál í íþróttakappleikjum í dag og þetta virðist vera farið að teygja sig inn í æfingarleikina líka. Fótbolti 15.2.2024 08:01 Fótboltafólk vill fjögurra vikna sumarfrí: „Lítið að frétta í júlí hvort eð er“ Forseti Leikmannasamtaka Íslands segir að meirihluti leikmanna í efstu deildum karla og kvenna vilji sumarfrí yfir hásumarið. Íslenski boltinn 15.2.2024 07:31 Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. Sport 15.2.2024 07:00 Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. Sport 15.2.2024 06:31 Dagskráin í dag: Evrópukeppnir og körfubolti í fyrirrúmi Það er fullt um að vera þennan fimmtudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Alls verða fjórtán leikir og íþróttaviðburðir sýndir í beinni útsendingu. Sport 15.2.2024 06:00 „Við lögðum líf og sál í þetta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, bar það utan á sér eftir leik að tapið í kvöld gegn Keflavík var sérstaklega sárt. Lokatölur leiksins 72-76 eftir hörkuspennandi lokamínútur. Körfubolti 14.2.2024 22:26 Valsarar síðastir inn í undanúrslitin Valur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarsins í handbolta. Þeir sigruðu Selfoss í viðureign liðanna á Hlíðarenda í kvöld, 36-26. Hálfleikstölur voru 18-12. Handbolti 14.2.2024 22:08 Mbappé og félagar sneru taflinu við í seinni hálfleik Paris Saint Germain vann 2-0 sigur á Real Sociedad í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftir erfiða byrjun voru það Kylian Mbappé og Bryan Barcola sem skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Fótbolti 14.2.2024 22:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-76 | Seiglusigur hjá toppliðinu á Ásvöllum Keflavík hafði betur gegn Haukum eftir æsispennandi leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Haukar höfði tækifæri til að jafna undir lokin en Keira Robinson klikkaði á vítum, fyrst óviljandi og svo viljandi til að reyna við tvö stig, en það leikplan fór úrskeiðis. Keflvíkingar unnu boltann og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 14.2.2024 22:00 Gáfu víti og misstu mann af velli í tapi gegn Lazio Lazio vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Bayern München í fyrri viðureign liðanna 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2024 22:00 Einn látinn eftir skotárás í sigurgöngu Kansas City Chiefs Að minnsta kosti átta manns slösuðust í skotárás sem átti sér stað í sigurgöngu NFL meistaranna Kansas City Chiefs. Einn þeirra hefur nú verið úrskurðaður látinn. Tveir hafa verið handteknir í kjölfarið. Sport 14.2.2024 21:14 Arna Sif fór meidd af velli: „Kom bara einhver smellur í hnéð“ Valur vann öruggan 5-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. Íslenski boltinn 14.2.2024 21:00 Rabóna-markið verður skráð á réttan mann Jaden Philogene skoraði eitt glæsilegasta mark tímabilsins fyrir Hull í gærkvöldi þegar liðið lagði Rotherham að velli. Enski boltinn 14.2.2024 21:00 Fyrrum NBA meistari handtekinn fyrir heimilisofbeldi Bryn Forbes, fyrrum leikmaður í NBA deildinni til sjö ára, var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Körfubolti 14.2.2024 20:31 Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 14.2.2024 20:06 „Eins og að vera fastur í hryllingsmynd“ Það var beygður þjálfari Stjörnunnar sem mætti í viðtal eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld. Tap Stjörnunnar var sjötta tap liðsins í síðustu sjö leikjum. Hann sagðist vona að botninum væri náð. Körfubolti 14.2.2024 19:59 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 101-83 | Langþráður sigur Hauka Haukar unnu sinn annan sigur í níu leikjum þegar þeir lögðu Stjörnuna í Subway-deildinni í kvöld. Stjarnan hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og eru að detta aftur úr í baráttu um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 14.2.2024 19:20 FH-ingur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. Handbolti 14.2.2024 18:46 Bellingham gæti fengið bann fyrir að kalla Greenwood nauðgara Spænska knattspyrnusambandið hefur skipað dómara til að úrskurða um hvort Jude Bellingham hljóti leikbann fyrir að kalla Mason Greenwood nauðgara. Fótbolti 14.2.2024 18:01 Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Enski boltinn 14.2.2024 17:30 Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. Fótbolti 14.2.2024 16:30 Alexandra upp í annað sæti á Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er komin með liði Fiorentina upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti. Fótbolti 14.2.2024 16:01 KSÍ auglýsir eftir lukkukrökkum Knattspyrnusamband Íslands býður nú börnum á aldrinum 6-10 ára upp á tækifæri til að leiða leikmenn kvennalandsliðsins inn á Kópavogsvöll, fyrir leikinn mikilvæga við Serbíu um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 14.2.2024 15:30 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Ráðleggja sambandinu að reka Klinsmann Sérstök ráðgjafanefnd hefur ráðlagt suður-kóreska knattspyrnusambandinu að reka landsliðsþjálfarann Jürgen Klinsmann. Fótbolti 15.2.2024 11:00
Natasha kölluð inn í landsliðið Natasha Anasi, miðvörður Brann í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið fyrir leikina mikilvægu við Serbíu sem framundan eru. Fótbolti 15.2.2024 10:30
Ísland heldur áfram að falla niður um sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 73. sætið á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 15.2.2024 10:13
Segir að þeim elsta í sögunni verði sparkað Útlit er fyrir að hinn 76 ára gamli Roy Hodgson, elsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, verði rekinn frá Crystal Palace. Enski boltinn 15.2.2024 10:00
Ein með börnin 326 daga á ári: „Hló fyrst en varð svo sorgmædd“ Norski frjálsíþróttakappinn Henrik Ingebrigtsen eyðir ekki miklum tíma með eiginkonu sinni og börnum. Hún ákvað að reikna það saman hversu lítið það er í raun. Sport 15.2.2024 09:30
Handtekinn fyrir að slá annan leikmann fyrir NBA leik Isaiah Stewart, miðherji Detroit Pistons, var handtekinn fyrir að slá mótherja sinn Drew Eubanks hjá Phoenix Suns í íþróttahúsinu áður en kom að leik liðanna í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 15.2.2024 09:01
„Það eru allir að spyrja“ Ísold Sævarsdóttir er aðeins sextán ára. Hún fór á kostum með Stjörnunni í Subway-deild kvenna í fyrrakvöld en hún er einnig ein besta frjálsíþróttakona landsins. Körfubolti 15.2.2024 08:30
Grunur um hagræðingu úrslita í æfingarleik hjá Íslendingaliði Hagræðing úrslita er því miður vandamál í íþróttakappleikjum í dag og þetta virðist vera farið að teygja sig inn í æfingarleikina líka. Fótbolti 15.2.2024 08:01
Fótboltafólk vill fjögurra vikna sumarfrí: „Lítið að frétta í júlí hvort eð er“ Forseti Leikmannasamtaka Íslands segir að meirihluti leikmanna í efstu deildum karla og kvenna vilji sumarfrí yfir hásumarið. Íslenski boltinn 15.2.2024 07:31
Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. Sport 15.2.2024 07:00
Mahomes biður fyrir Kansas City Sigurhátíð Kansas City Chiefs liðsins breyttist í martröð í gær þegar skotið var á fjölda fólks í meistaraskrúðgöngu liðsins. Sport 15.2.2024 06:31
Dagskráin í dag: Evrópukeppnir og körfubolti í fyrirrúmi Það er fullt um að vera þennan fimmtudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Alls verða fjórtán leikir og íþróttaviðburðir sýndir í beinni útsendingu. Sport 15.2.2024 06:00
„Við lögðum líf og sál í þetta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, bar það utan á sér eftir leik að tapið í kvöld gegn Keflavík var sérstaklega sárt. Lokatölur leiksins 72-76 eftir hörkuspennandi lokamínútur. Körfubolti 14.2.2024 22:26
Valsarar síðastir inn í undanúrslitin Valur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikarsins í handbolta. Þeir sigruðu Selfoss í viðureign liðanna á Hlíðarenda í kvöld, 36-26. Hálfleikstölur voru 18-12. Handbolti 14.2.2024 22:08
Mbappé og félagar sneru taflinu við í seinni hálfleik Paris Saint Germain vann 2-0 sigur á Real Sociedad í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftir erfiða byrjun voru það Kylian Mbappé og Bryan Barcola sem skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Fótbolti 14.2.2024 22:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-76 | Seiglusigur hjá toppliðinu á Ásvöllum Keflavík hafði betur gegn Haukum eftir æsispennandi leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Haukar höfði tækifæri til að jafna undir lokin en Keira Robinson klikkaði á vítum, fyrst óviljandi og svo viljandi til að reyna við tvö stig, en það leikplan fór úrskeiðis. Keflvíkingar unnu boltann og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 14.2.2024 22:00
Gáfu víti og misstu mann af velli í tapi gegn Lazio Lazio vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Bayern München í fyrri viðureign liðanna 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2024 22:00
Einn látinn eftir skotárás í sigurgöngu Kansas City Chiefs Að minnsta kosti átta manns slösuðust í skotárás sem átti sér stað í sigurgöngu NFL meistaranna Kansas City Chiefs. Einn þeirra hefur nú verið úrskurðaður látinn. Tveir hafa verið handteknir í kjölfarið. Sport 14.2.2024 21:14
Arna Sif fór meidd af velli: „Kom bara einhver smellur í hnéð“ Valur vann öruggan 5-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. Íslenski boltinn 14.2.2024 21:00
Rabóna-markið verður skráð á réttan mann Jaden Philogene skoraði eitt glæsilegasta mark tímabilsins fyrir Hull í gærkvöldi þegar liðið lagði Rotherham að velli. Enski boltinn 14.2.2024 21:00
Fyrrum NBA meistari handtekinn fyrir heimilisofbeldi Bryn Forbes, fyrrum leikmaður í NBA deildinni til sjö ára, var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Körfubolti 14.2.2024 20:31
Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 14.2.2024 20:06
„Eins og að vera fastur í hryllingsmynd“ Það var beygður þjálfari Stjörnunnar sem mætti í viðtal eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld. Tap Stjörnunnar var sjötta tap liðsins í síðustu sjö leikjum. Hann sagðist vona að botninum væri náð. Körfubolti 14.2.2024 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 101-83 | Langþráður sigur Hauka Haukar unnu sinn annan sigur í níu leikjum þegar þeir lögðu Stjörnuna í Subway-deildinni í kvöld. Stjarnan hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og eru að detta aftur úr í baráttu um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 14.2.2024 19:20
FH-ingur í eins leiks bann fyrir olnbogaskot Jakob Martin Ásgeirsson, handknattleiksmaður FH, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í 8-liða úrslitum Powerade bikarsins gegn Haukum. Hann tekur bannið út í næsta leik FH í Olís deildinni, gegn HK þann 24. febrúar. Handbolti 14.2.2024 18:46
Bellingham gæti fengið bann fyrir að kalla Greenwood nauðgara Spænska knattspyrnusambandið hefur skipað dómara til að úrskurða um hvort Jude Bellingham hljóti leikbann fyrir að kalla Mason Greenwood nauðgara. Fótbolti 14.2.2024 18:01
Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Enski boltinn 14.2.2024 17:30
Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. Fótbolti 14.2.2024 16:30
Alexandra upp í annað sæti á Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er komin með liði Fiorentina upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti. Fótbolti 14.2.2024 16:01
KSÍ auglýsir eftir lukkukrökkum Knattspyrnusamband Íslands býður nú börnum á aldrinum 6-10 ára upp á tækifæri til að leiða leikmenn kvennalandsliðsins inn á Kópavogsvöll, fyrir leikinn mikilvæga við Serbíu um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 14.2.2024 15:30