Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2025 12:27 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru lykilmenn í íslenska hópnum sem fer á EM. vísir/Anton Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Kynningu á hópnum má sjá í myndbandinu hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Fátt kemur á óvart við hópinn sem er nánast sá sami og Þorsteinn valdi fyrir síðustu leiki í Þjóðadeildinni. Þó eru þær Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers í hópnum núna eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, sem líkt og Amanda varð að draga sig úr síðasta hópi vegna meiðsla, er ekki í EM-hópnum. Fanndís Friðriksdóttir, sem kom inn í síðasta hóp í stað Emilíu og lék sinn fyrsta landsleik í fimm ár í 2-0 tapinu gegn Frökkum, er heldur ekki í EM-hópnum. Arna Eiríksdóttir, sem farið hefur á kostum með FH í sumar og var kölluð inn í stað Amöndu fyrir síðustu landsleiki, er ekki heldur í hópnum. Á meðal leikmanna sem áttu þátt í að koma Íslandi á EM en fara ekki á mótið eru Selma Sól Magnúsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir sem verið hafa frá keppni vegna meiðsla. Íslenska liðið kemur saman í Serbíu í aðdraganda EM og mætir þar heimakonum föstudaginn 27. júní. Liðið mætir svo Finnlandi í fyrsta leik á EM, 2. júlí, því næst Sviss 6. júlí og svo Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit. Þorsteinn mun kynna valið sitt og svara spurningum blaðamanna á fjölmiðlafundi í beinni útsendingu á Vísi klukkan 13. EM-hópur Íslands 2025.KSÍ EM-hópur Íslands Markmenn: Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Kynningu á hópnum má sjá í myndbandinu hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Fátt kemur á óvart við hópinn sem er nánast sá sami og Þorsteinn valdi fyrir síðustu leiki í Þjóðadeildinni. Þó eru þær Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers í hópnum núna eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, sem líkt og Amanda varð að draga sig úr síðasta hópi vegna meiðsla, er ekki í EM-hópnum. Fanndís Friðriksdóttir, sem kom inn í síðasta hóp í stað Emilíu og lék sinn fyrsta landsleik í fimm ár í 2-0 tapinu gegn Frökkum, er heldur ekki í EM-hópnum. Arna Eiríksdóttir, sem farið hefur á kostum með FH í sumar og var kölluð inn í stað Amöndu fyrir síðustu landsleiki, er ekki heldur í hópnum. Á meðal leikmanna sem áttu þátt í að koma Íslandi á EM en fara ekki á mótið eru Selma Sól Magnúsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir sem verið hafa frá keppni vegna meiðsla. Íslenska liðið kemur saman í Serbíu í aðdraganda EM og mætir þar heimakonum föstudaginn 27. júní. Liðið mætir svo Finnlandi í fyrsta leik á EM, 2. júlí, því næst Sviss 6. júlí og svo Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit. Þorsteinn mun kynna valið sitt og svara spurningum blaðamanna á fjölmiðlafundi í beinni útsendingu á Vísi klukkan 13. EM-hópur Íslands 2025.KSÍ EM-hópur Íslands Markmenn: Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira