Sport Dómarinn tók upp nefið hans af vellinum Íshokkíleikmaðurinn Christian Wejse missti bókstaflega nefið sitt í leik á dögunum þegar hann fékk slæmt högg. Sport 26.2.2024 12:01 Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 26.2.2024 11:30 Rússar koma sér inn á stórmót með því að keppa fyrir aðrir þjóðir Tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu þá mega Rússar og Hvít-Rússar ekki keppa á stórmótum. Það er undir fánum þjóða sinna. Stór hópur rússneskra og hvít-rússneskra glímukappa hafa aftur á móti fundið bakdyrnar inn á stórmótin og um leið mögulega inn á Ólympíuleikana í París. Sport 26.2.2024 11:01 Fyrsti Íslendingurinn til að skora í frönsku deildinni í átta ár Hákon Arnar Haraldsson varð í gær aðeins sjöundi Íslendingurinn sem nær að skora í efstu deild í Frakklandi. Fótbolti 26.2.2024 10:30 Liverpool upp fyrir Man. Utd með sigrinum á Wembley Liverpool er nú aftur eitt á toppnum sem sigursælasta félag enskrar knattspyrnu þegar allir titlar eru teknir saman. Enski boltinn 26.2.2024 10:01 Glódís Perla gefur treyjur sínar og skó Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kemur heldur betur sterk inn fyrir „Einstök börn“ sem er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Fótbolti 26.2.2024 09:30 Bannar Playstation tölvur í landsliðinu Ítalski landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti er búinn að ákveða það að tölvuleikir trufli leikmenn landsliðsins í verkefnum þess. Fótbolti 26.2.2024 09:01 Valinn maður leiksins í þriðja úrslitaleiknum Virgil van Dijk tryggði Liverpool enska deildabikarinn á Wembley í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Chelsea í framlengingu. Enski boltinn 26.2.2024 08:46 Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Sport 26.2.2024 08:30 Ronaldo brást við Messi köllunum með klúru látbragði Cristiano Ronaldo skoraði og fagnaði sigri með Al Nassr í gær en kom sér einnig í vandræði með ósmekklegu látbragði eftir leikinn. Fótbolti 26.2.2024 08:00 Neville fann nýtt viðurnefni á Chelsea: „Ég hef enga samúð með þeim“ Gary Neville hrósaði Liverpool og gagnrýndi Chelsea eftir 1-0 sigur Liverpool á Chelsea í enska deildabikarnum á Wembley í gær. Enski boltinn 26.2.2024 07:31 Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. Sport 26.2.2024 07:00 Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Sport 26.2.2024 06:31 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, Ítalski, enski bikarinn og padel Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan mánudaginn. Sport 26.2.2024 06:00 Sat eftir alblóðug í leik Athletic og Betis Leikur Real Betis og Athetic Bilbao var athyglisverður fyrir margar sakir. Betis vann góðan 3-1 sigur en ótrúlegt atvik skildi Guadalupe Porras, annan af aðstoðardómurum leiksins, eftir alblóðuga. Fótbolti 25.2.2024 23:31 Segist aldrei hafa unnið jafn einstakan titil Jürgen Klopp hefur staðið uppi sem Englands-, Þýskalands- og Evrópumeistari á ferli sínum sem knattspyrnuþjálfari en sigur Liverpool á Chelsea í úrslitum enska deildarbikarsins ber höfuð og herðar yfir hina samkvæmt viðtali Þjóðverjans að leik loknum. Enski boltinn 25.2.2024 23:00 Vopnfirðingurinn skaut öllum ref fyrir rass á sögulegum viðburði Dilyan Kolev naut sín vel á stóra sviðinu meðal fremstu pílukastara landsins og stóð uppi sem sigurvegari á Akureyri Open, pílukastmóti sem fór fram í Sjallanum um helgina. Þrátt fyrir stífar æfingar í stofunni heima á Vopnafirði átti hann ekki von á sigri. Sport 25.2.2024 22:31 Modrić hetja Real Madríd Gamla brýnið Luka Modrić reyndist hetja toppliðs Real Madríd þegar hann skoraði eina markið í sigri á Sevilla í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn þýðir að Real er nú með 8 stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 25.2.2024 22:05 Ekkert fær Inter stöðvað Inter, topplið Serie A – ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, stefnir hraðbyr á meistaratitilinn þar í landi. Liðið vann 4-0 sigur á Lecce í dag á meðan nágrannar þess í AC Milan gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta. Fótbolti 25.2.2024 22:01 „Þurfa að finna sársaukann“ „Við sköpuðum fjögur til sex frábær færi en tókst ekki að skora,“ sagði heldur súr Mauricio Pochettino eftir 0-1 tap sinna manna í Chelsea gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Chelsea kom boltanum vissulega einu sinni í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Enski boltinn 25.2.2024 21:30 Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. Enski boltinn 25.2.2024 20:45 Fékk á sig tvö víti og lét reka sig af velli í ótrúlegum sigri Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti eftirminnilegt kvöld þegar lið hans Midtjylland vann ótrúlegan 3-2 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.2.2024 20:16 Dæmdur til árs í fangelsi degi áður en hann lagði upp sigurmarkið Ilias Chair, leikmaður QPR, var á föstudag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir líkamsáras. Hann spilaði allan leikinn og lagði upp sigurmarkið fyrir Queens Park Rangers í 2-1 sigri í gær, laugardag, gegn Rotherham United. Enski boltinn 25.2.2024 19:16 „Sjally Pally“ heppnaðist vonum framar: „Við erum bara rétt að byrja!“ Stærsta pílumót í sögu Akureyrar fór fram um helgina og heppnaðist vonum framar. 160 keppendur voru skráðir til leiks og aðgöngumiðar á úrslitakvöldið seldust upp svipstundis. Sport 25.2.2024 18:30 Valsmenn sóttu sigur á lokasekúndum leiksins Stjarnan mátti þola eins marks tap, 23-24, er þeir tóku á móti Val í 17. umferð Olís deildar karla. Handbolti 25.2.2024 18:09 Fyrirliðinn tryggði Liverpool titilinn Liverpool vann Chelsea 1-0 í framlengdum úrslitaleik um enska deildarbikarinn á Wembley. Fyrirliðinn Virgil Van Dijk skoraði sigurmark Liverpool á 118. mínútu. Enski boltinn 25.2.2024 18:00 Kolstad varði bikarmeistaratitilinn gegn Elverum Kolstad varði bikarmeistaratitil sinn í dag með 27-23 sigri gegn Elverum í úrslitaleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad. Handbolti 25.2.2024 17:42 Hákon skoraði í tapi gegn Toulouse Hákon Arnar Haraldsson skoraði eina mark Lille í 3-1 tapi gegn Toulouse. Sport 25.2.2024 15:55 Toppslagurinn endaði með jafntefli hjá Teiti og félögum í Flensburg Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg gerðu 31-31 jafntefli í æsispennandi leik gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 25.2.2024 15:53 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 76-75 | Ofboðslega grátleg niðurstaða í Tyrklandi Íslenska körfuboltalandsliðið stóð sig eins og hetjur í Istanbúl fyrr í dag. Ísland var yfir með einu stigi þegar 3,6 sekúndur voru eftir af leiknum en Tarik Biberovic skoraði með lokaskoti leiksins og tryggði heimamönnum sigur. Grátlegt var það en Íslendingar geta gengið stoltir frá borði. Körfubolti 25.2.2024 15:27 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
Dómarinn tók upp nefið hans af vellinum Íshokkíleikmaðurinn Christian Wejse missti bókstaflega nefið sitt í leik á dögunum þegar hann fékk slæmt högg. Sport 26.2.2024 12:01
Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 26.2.2024 11:30
Rússar koma sér inn á stórmót með því að keppa fyrir aðrir þjóðir Tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu þá mega Rússar og Hvít-Rússar ekki keppa á stórmótum. Það er undir fánum þjóða sinna. Stór hópur rússneskra og hvít-rússneskra glímukappa hafa aftur á móti fundið bakdyrnar inn á stórmótin og um leið mögulega inn á Ólympíuleikana í París. Sport 26.2.2024 11:01
Fyrsti Íslendingurinn til að skora í frönsku deildinni í átta ár Hákon Arnar Haraldsson varð í gær aðeins sjöundi Íslendingurinn sem nær að skora í efstu deild í Frakklandi. Fótbolti 26.2.2024 10:30
Liverpool upp fyrir Man. Utd með sigrinum á Wembley Liverpool er nú aftur eitt á toppnum sem sigursælasta félag enskrar knattspyrnu þegar allir titlar eru teknir saman. Enski boltinn 26.2.2024 10:01
Glódís Perla gefur treyjur sínar og skó Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kemur heldur betur sterk inn fyrir „Einstök börn“ sem er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Fótbolti 26.2.2024 09:30
Bannar Playstation tölvur í landsliðinu Ítalski landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti er búinn að ákveða það að tölvuleikir trufli leikmenn landsliðsins í verkefnum þess. Fótbolti 26.2.2024 09:01
Valinn maður leiksins í þriðja úrslitaleiknum Virgil van Dijk tryggði Liverpool enska deildabikarinn á Wembley í gær þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Chelsea í framlengingu. Enski boltinn 26.2.2024 08:46
Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Sport 26.2.2024 08:30
Ronaldo brást við Messi köllunum með klúru látbragði Cristiano Ronaldo skoraði og fagnaði sigri með Al Nassr í gær en kom sér einnig í vandræði með ósmekklegu látbragði eftir leikinn. Fótbolti 26.2.2024 08:00
Neville fann nýtt viðurnefni á Chelsea: „Ég hef enga samúð með þeim“ Gary Neville hrósaði Liverpool og gagnrýndi Chelsea eftir 1-0 sigur Liverpool á Chelsea í enska deildabikarnum á Wembley í gær. Enski boltinn 26.2.2024 07:31
Létu höggin dynja hvor á öðrum: „Ég elska þetta“ Matt Rempe, framherji New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí, lenti upp á kant við Nicolas Deslauriers þegar Rangers mætti Philadelphia Flyers um liðna helgi. Fór það svo að báðir grýttu hönskum sínum á ísinn og létu höggin tala frekar en að nota orðin sín og leysa þannig þann ágreining sem átti sér stað. Sport 26.2.2024 07:00
Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Sport 26.2.2024 06:31
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, Ítalski, enski bikarinn og padel Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan mánudaginn. Sport 26.2.2024 06:00
Sat eftir alblóðug í leik Athletic og Betis Leikur Real Betis og Athetic Bilbao var athyglisverður fyrir margar sakir. Betis vann góðan 3-1 sigur en ótrúlegt atvik skildi Guadalupe Porras, annan af aðstoðardómurum leiksins, eftir alblóðuga. Fótbolti 25.2.2024 23:31
Segist aldrei hafa unnið jafn einstakan titil Jürgen Klopp hefur staðið uppi sem Englands-, Þýskalands- og Evrópumeistari á ferli sínum sem knattspyrnuþjálfari en sigur Liverpool á Chelsea í úrslitum enska deildarbikarsins ber höfuð og herðar yfir hina samkvæmt viðtali Þjóðverjans að leik loknum. Enski boltinn 25.2.2024 23:00
Vopnfirðingurinn skaut öllum ref fyrir rass á sögulegum viðburði Dilyan Kolev naut sín vel á stóra sviðinu meðal fremstu pílukastara landsins og stóð uppi sem sigurvegari á Akureyri Open, pílukastmóti sem fór fram í Sjallanum um helgina. Þrátt fyrir stífar æfingar í stofunni heima á Vopnafirði átti hann ekki von á sigri. Sport 25.2.2024 22:31
Modrić hetja Real Madríd Gamla brýnið Luka Modrić reyndist hetja toppliðs Real Madríd þegar hann skoraði eina markið í sigri á Sevilla í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn þýðir að Real er nú með 8 stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 25.2.2024 22:05
Ekkert fær Inter stöðvað Inter, topplið Serie A – ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, stefnir hraðbyr á meistaratitilinn þar í landi. Liðið vann 4-0 sigur á Lecce í dag á meðan nágrannar þess í AC Milan gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta. Fótbolti 25.2.2024 22:01
„Þurfa að finna sársaukann“ „Við sköpuðum fjögur til sex frábær færi en tókst ekki að skora,“ sagði heldur súr Mauricio Pochettino eftir 0-1 tap sinna manna í Chelsea gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Chelsea kom boltanum vissulega einu sinni í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Enski boltinn 25.2.2024 21:30
Markaskorarinn Van Dijk hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn Virgil van Dijk tryggði Liverpool sigur í enska deildabikarnum en hann skoraði tvívegis í úrslitaleiknum gegn Chelsea. Fyrra markið var dæmt af en það síðara, undir lok framlengingar, stóð og tryggði Liverpool sigurinn. Hann hrósaði ungum leikmönnum liðsins að leik loknum. Enski boltinn 25.2.2024 20:45
Fékk á sig tvö víti og lét reka sig af velli í ótrúlegum sigri Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti eftirminnilegt kvöld þegar lið hans Midtjylland vann ótrúlegan 3-2 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.2.2024 20:16
Dæmdur til árs í fangelsi degi áður en hann lagði upp sigurmarkið Ilias Chair, leikmaður QPR, var á föstudag dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir líkamsáras. Hann spilaði allan leikinn og lagði upp sigurmarkið fyrir Queens Park Rangers í 2-1 sigri í gær, laugardag, gegn Rotherham United. Enski boltinn 25.2.2024 19:16
„Sjally Pally“ heppnaðist vonum framar: „Við erum bara rétt að byrja!“ Stærsta pílumót í sögu Akureyrar fór fram um helgina og heppnaðist vonum framar. 160 keppendur voru skráðir til leiks og aðgöngumiðar á úrslitakvöldið seldust upp svipstundis. Sport 25.2.2024 18:30
Valsmenn sóttu sigur á lokasekúndum leiksins Stjarnan mátti þola eins marks tap, 23-24, er þeir tóku á móti Val í 17. umferð Olís deildar karla. Handbolti 25.2.2024 18:09
Fyrirliðinn tryggði Liverpool titilinn Liverpool vann Chelsea 1-0 í framlengdum úrslitaleik um enska deildarbikarinn á Wembley. Fyrirliðinn Virgil Van Dijk skoraði sigurmark Liverpool á 118. mínútu. Enski boltinn 25.2.2024 18:00
Kolstad varði bikarmeistaratitilinn gegn Elverum Kolstad varði bikarmeistaratitil sinn í dag með 27-23 sigri gegn Elverum í úrslitaleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad. Handbolti 25.2.2024 17:42
Hákon skoraði í tapi gegn Toulouse Hákon Arnar Haraldsson skoraði eina mark Lille í 3-1 tapi gegn Toulouse. Sport 25.2.2024 15:55
Toppslagurinn endaði með jafntefli hjá Teiti og félögum í Flensburg Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg gerðu 31-31 jafntefli í æsispennandi leik gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 25.2.2024 15:53
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 76-75 | Ofboðslega grátleg niðurstaða í Tyrklandi Íslenska körfuboltalandsliðið stóð sig eins og hetjur í Istanbúl fyrr í dag. Ísland var yfir með einu stigi þegar 3,6 sekúndur voru eftir af leiknum en Tarik Biberovic skoraði með lokaskoti leiksins og tryggði heimamönnum sigur. Grátlegt var það en Íslendingar geta gengið stoltir frá borði. Körfubolti 25.2.2024 15:27