Sport Garnacho: Nítján ára gamall og allur Old Trafford að syngja nafnið mitt Alejandro Garnacho gerði gæfumuninn fyrir Manchester United í sigri á Everton í dag því bæði mörkin komu úr vítaspyrnum sem argentínski táningurinn fiskaði. Enski boltinn 9.3.2024 15:05 Tók báða Íslendingana af velli á sama tíma Íslendingaliðið Halmstad komst í dag í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Brommapojkarna í framlengdum leik. Fótbolti 9.3.2024 14:35 Gabbhreyfingar Garnacho gerðu út af við Everton Manchester United endaði tveggja taphrinu og er nú þremur stigum frá Tottenham eftir 2-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.3.2024 14:24 Mikilvægur sigur Glódísar og félaga skilaði fjögurra stiga forskoti Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku kvennadeildarinnar. Fótbolti 9.3.2024 13:55 Gylfi æfir með Valsmönnum Gylfi Þór Sigurðsson verður með Valsmönnum í æfingabúðum á Spáni sem ýtir enn frekar undir orðróminn um að hann verði með Valsliðinu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Fótbolti 9.3.2024 13:11 Blikakonur héldu sigurgöngunni áfram og eru komnar í undanúrslitin Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í hádeginu. Íslenski boltinn 9.3.2024 12:54 „Ég held að þetta sé ógeðslega óþægilegt“ Grindvíkingar unnu frábæran sigur í Sláturhúsinu í Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í gær og það þótt að lykilmaðurinn DeAndre Kane gengi ekki alveg heill til skógar. Kane harkaði af sér og leiddi Grindavíkurliðið til níunda sigursins í röð. Körfubolti 9.3.2024 12:30 Stjarnan hótar að hætta í landsliðinu eftir að forsetinn kallaði hana feita Marta Cox, miðjumaður og stjarnan kvennalandsliðsins Panama í fótbolta, hótar því að leggja landsliðsskóna á hilluna og það er einum manni að kenna. Fótbolti 9.3.2024 11:40 Ratcliffe vill byggja nýjan leikvang fyrir Manchester United Sir Jim Ratcliffe, nýjasti eignandi Manchester United, hefur sett það í forgang að gjörbylta heimavelli félagsins og það gæti þýtt að liðið yfirgefi Old Trafford í næstu framtíð. Enski boltinn 9.3.2024 11:21 „Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Fótbolti 9.3.2024 10:50 Móðir sem barðist gegn efasemdaröddum Í heimildarmyndinni Ómarsson, sem kom út í gær, er atvinnukonunni í knattspyrnu, Dagnýju Brynjarsdóttur, fylgt eftir á meðgöngu hennar með sitt annað barn og um leið farið yfir sögu hennar sem móðir á hæsta gæðastigi kvennaknattspyrnunnar. Munurinn á upplifun Dagnýjar frá sínum tveimur meðgöngum er mikill. Efasemdarraddirnar eru nú á bak og burt. Fótbolti 9.3.2024 10:38 Man. United mögulega án vinstri bakvarðar út tímabilið Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með eina vandamálastöðu í liðinu og ástæðan er að það er engir heilir leikmenn eftir. Enski boltinn 9.3.2024 10:00 Guðni forseti heimsótti Glódísi Perlu hjá Bayern München Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti þýsku meistarana í kvennaliði Bayern München í vikunni. Þetta var vel við hæfi í tilefni af Alþjóða baráttudegi kvenna í gær. Fótbolti 9.3.2024 09:31 „Þetta er ekki gullmiðinn frá Willy Wonka“ Margir telja eflaust að Tottenham-menn ættu að fagna því vel ef liðið næði sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, eins og útlit er fyrir. Stjórinn Ange Postecoglou vill hins vegar ekki gera of mikið úr því. Enski boltinn 9.3.2024 09:00 „Dagný ryður brautina fyrir íþróttakonur um allan heim“ Breski ríkismiðillinn BBC fjallaði í gær um heimildamyndina sem enska knattspyrnufélagið West Ham gerði um landsliðskonuna Dagnýju Brynjarsdóttur og meðgöngu hennar. Fótbolti 9.3.2024 08:00 Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00 „Verður ekki aftur snúið“ Stórt skref var stigið í átt að nýrri Þjóðarhöll í dag er verkið var auglýst fyrir samkeppnisútboð. Ráðherra og formaður Þjóðarhallar ehf eru bjartsýnir á framhaldið. Sport 8.3.2024 23:30 Klopp varði Trent en Guardiola hleypti brúnum Jürgen Klopp úskýrði og varði ummæli lærisveins síns, Trents Alexander-Arnold, á blaðamannafundi í dag í aðdraganda uppgjörsins við Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn 8.3.2024 22:44 Martin og Jón Axel skapandi á Spáni Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín urðu að sætta sig við enn eitt tapið í EuroLeague, sterkustu deildakeppni Evrópu, í kvöld. Þeir mættu Baskonia á Spáni og töpuðu 88-71. Jón Axel Guðmundsson spilaði einnig á Spáni í kvöld og fagnaði sigri. Körfubolti 8.3.2024 22:24 Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 74-87 | Miklar sveiflur en Grindavík með níu í röð Grindavík vann sinn níunda sigur í röð í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, nokkuð sannfærandi gegn Keflavík, 87-74. Körfubolti 8.3.2024 22:08 Sextán ára skaut Barcelona í silfursætið Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal heldur áfram að slá í gegn með Barcelona í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hann skoraði afar snoturt mark í kvöld. Fótbolti 8.3.2024 21:56 „Við ætlum að gera tilkall í þann stóra og fara alla leið“ Grindavík hafði betur gegn nágrönnum sínum úr Keflavík í lokaleik 19. umferðar Subway deildar karla í kvöld með þrettán stiga mun 74-87. Körfubolti 8.3.2024 21:47 Dómarinn hné niður í fyrsta sigri Þróttar Óvenjulegt atvik varð undir lok Reykjavíkurslags Víkings og Þróttar í kvöld, í Lengjubikar kvenna í fótbolta, þegar gera þurfti hlé á leiknum eftir að dómari hné niður. Hann kláraði þó leikinn. Íslenski boltinn 8.3.2024 21:43 Elías hetja Breda og Willum stóð í toppliði PSV Elías Már Ómarsson tryggði liði sínu NAC Breda sigur í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Willum Þór Willumsson var að vanda í liði Go Ahead Eagles sem mættu toppliði PSV í efstu deild Hollands. Fótbolti 8.3.2024 21:08 Elvar með sex í sigri gegn Oddi og Daníel Melsungen vann botnlið Balingen á útivelli, 25-22, í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.3.2024 20:35 Ísak fagnaði sterkum sigri en Ingibjörg bíður enn Ísak Bergmann Jóhannesson ætti að koma fullur sjálfstrausts í komandi landsliðsverkefni eftir gott gengi hjá Fortuna Düsseldorf. Liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Hamburg í kvöld, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 8.3.2024 19:44 Þórsarar í undanúrslit á kostnað KR KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.3.2024 19:22 Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27. Handbolti 8.3.2024 19:11 „Hjartað í liðinu“ braut sköflunginn í Höllinni Það var strax ljóst að Katla María Magnúsdóttir hefði meiðst alvarlega þegar hún lá eftir óvíg, og augljóslega sárkvalin, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta í gærkvöld. Handbolti 8.3.2024 17:59 Højlund fyrsti Daninn til að skara fram úr Rasmus Højlund, hinn 21 árs gamli framherji Manchester United, skráði sig í sögubækurnar með því að verða fyrsti Daninn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hljóta nafnbótina leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 8.3.2024 17:31 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Garnacho: Nítján ára gamall og allur Old Trafford að syngja nafnið mitt Alejandro Garnacho gerði gæfumuninn fyrir Manchester United í sigri á Everton í dag því bæði mörkin komu úr vítaspyrnum sem argentínski táningurinn fiskaði. Enski boltinn 9.3.2024 15:05
Tók báða Íslendingana af velli á sama tíma Íslendingaliðið Halmstad komst í dag í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Brommapojkarna í framlengdum leik. Fótbolti 9.3.2024 14:35
Gabbhreyfingar Garnacho gerðu út af við Everton Manchester United endaði tveggja taphrinu og er nú þremur stigum frá Tottenham eftir 2-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.3.2024 14:24
Mikilvægur sigur Glódísar og félaga skilaði fjögurra stiga forskoti Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku kvennadeildarinnar. Fótbolti 9.3.2024 13:55
Gylfi æfir með Valsmönnum Gylfi Þór Sigurðsson verður með Valsmönnum í æfingabúðum á Spáni sem ýtir enn frekar undir orðróminn um að hann verði með Valsliðinu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Fótbolti 9.3.2024 13:11
Blikakonur héldu sigurgöngunni áfram og eru komnar í undanúrslitin Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 2-1 endurkomusigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í hádeginu. Íslenski boltinn 9.3.2024 12:54
„Ég held að þetta sé ógeðslega óþægilegt“ Grindvíkingar unnu frábæran sigur í Sláturhúsinu í Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í gær og það þótt að lykilmaðurinn DeAndre Kane gengi ekki alveg heill til skógar. Kane harkaði af sér og leiddi Grindavíkurliðið til níunda sigursins í röð. Körfubolti 9.3.2024 12:30
Stjarnan hótar að hætta í landsliðinu eftir að forsetinn kallaði hana feita Marta Cox, miðjumaður og stjarnan kvennalandsliðsins Panama í fótbolta, hótar því að leggja landsliðsskóna á hilluna og það er einum manni að kenna. Fótbolti 9.3.2024 11:40
Ratcliffe vill byggja nýjan leikvang fyrir Manchester United Sir Jim Ratcliffe, nýjasti eignandi Manchester United, hefur sett það í forgang að gjörbylta heimavelli félagsins og það gæti þýtt að liðið yfirgefi Old Trafford í næstu framtíð. Enski boltinn 9.3.2024 11:21
„Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Fótbolti 9.3.2024 10:50
Móðir sem barðist gegn efasemdaröddum Í heimildarmyndinni Ómarsson, sem kom út í gær, er atvinnukonunni í knattspyrnu, Dagnýju Brynjarsdóttur, fylgt eftir á meðgöngu hennar með sitt annað barn og um leið farið yfir sögu hennar sem móðir á hæsta gæðastigi kvennaknattspyrnunnar. Munurinn á upplifun Dagnýjar frá sínum tveimur meðgöngum er mikill. Efasemdarraddirnar eru nú á bak og burt. Fótbolti 9.3.2024 10:38
Man. United mögulega án vinstri bakvarðar út tímabilið Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er með eina vandamálastöðu í liðinu og ástæðan er að það er engir heilir leikmenn eftir. Enski boltinn 9.3.2024 10:00
Guðni forseti heimsótti Glódísi Perlu hjá Bayern München Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti þýsku meistarana í kvennaliði Bayern München í vikunni. Þetta var vel við hæfi í tilefni af Alþjóða baráttudegi kvenna í gær. Fótbolti 9.3.2024 09:31
„Þetta er ekki gullmiðinn frá Willy Wonka“ Margir telja eflaust að Tottenham-menn ættu að fagna því vel ef liðið næði sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, eins og útlit er fyrir. Stjórinn Ange Postecoglou vill hins vegar ekki gera of mikið úr því. Enski boltinn 9.3.2024 09:00
„Dagný ryður brautina fyrir íþróttakonur um allan heim“ Breski ríkismiðillinn BBC fjallaði í gær um heimildamyndina sem enska knattspyrnufélagið West Ham gerði um landsliðskonuna Dagnýju Brynjarsdóttur og meðgöngu hennar. Fótbolti 9.3.2024 08:00
Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9.3.2024 06:00
„Verður ekki aftur snúið“ Stórt skref var stigið í átt að nýrri Þjóðarhöll í dag er verkið var auglýst fyrir samkeppnisútboð. Ráðherra og formaður Þjóðarhallar ehf eru bjartsýnir á framhaldið. Sport 8.3.2024 23:30
Klopp varði Trent en Guardiola hleypti brúnum Jürgen Klopp úskýrði og varði ummæli lærisveins síns, Trents Alexander-Arnold, á blaðamannafundi í dag í aðdraganda uppgjörsins við Manchester City á sunnudaginn. Enski boltinn 8.3.2024 22:44
Martin og Jón Axel skapandi á Spáni Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín urðu að sætta sig við enn eitt tapið í EuroLeague, sterkustu deildakeppni Evrópu, í kvöld. Þeir mættu Baskonia á Spáni og töpuðu 88-71. Jón Axel Guðmundsson spilaði einnig á Spáni í kvöld og fagnaði sigri. Körfubolti 8.3.2024 22:24
Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 74-87 | Miklar sveiflur en Grindavík með níu í röð Grindavík vann sinn níunda sigur í röð í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, nokkuð sannfærandi gegn Keflavík, 87-74. Körfubolti 8.3.2024 22:08
Sextán ára skaut Barcelona í silfursætið Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal heldur áfram að slá í gegn með Barcelona í spænsku 1. deildinni í fótbolta en hann skoraði afar snoturt mark í kvöld. Fótbolti 8.3.2024 21:56
„Við ætlum að gera tilkall í þann stóra og fara alla leið“ Grindavík hafði betur gegn nágrönnum sínum úr Keflavík í lokaleik 19. umferðar Subway deildar karla í kvöld með þrettán stiga mun 74-87. Körfubolti 8.3.2024 21:47
Dómarinn hné niður í fyrsta sigri Þróttar Óvenjulegt atvik varð undir lok Reykjavíkurslags Víkings og Þróttar í kvöld, í Lengjubikar kvenna í fótbolta, þegar gera þurfti hlé á leiknum eftir að dómari hné niður. Hann kláraði þó leikinn. Íslenski boltinn 8.3.2024 21:43
Elías hetja Breda og Willum stóð í toppliði PSV Elías Már Ómarsson tryggði liði sínu NAC Breda sigur í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Willum Þór Willumsson var að vanda í liði Go Ahead Eagles sem mættu toppliði PSV í efstu deild Hollands. Fótbolti 8.3.2024 21:08
Elvar með sex í sigri gegn Oddi og Daníel Melsungen vann botnlið Balingen á útivelli, 25-22, í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.3.2024 20:35
Ísak fagnaði sterkum sigri en Ingibjörg bíður enn Ísak Bergmann Jóhannesson ætti að koma fullur sjálfstrausts í komandi landsliðsverkefni eftir gott gengi hjá Fortuna Düsseldorf. Liðið vann sterkan 2-0 sigur gegn Hamburg í kvöld, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 8.3.2024 19:44
Þórsarar í undanúrslit á kostnað KR KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.3.2024 19:22
Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27. Handbolti 8.3.2024 19:11
„Hjartað í liðinu“ braut sköflunginn í Höllinni Það var strax ljóst að Katla María Magnúsdóttir hefði meiðst alvarlega þegar hún lá eftir óvíg, og augljóslega sárkvalin, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta í gærkvöld. Handbolti 8.3.2024 17:59
Højlund fyrsti Daninn til að skara fram úr Rasmus Højlund, hinn 21 árs gamli framherji Manchester United, skráði sig í sögubækurnar með því að verða fyrsti Daninn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hljóta nafnbótina leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 8.3.2024 17:31