Sport Tryggvi átti góðan leik í öruggum sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel í 92-71 sigri Bilbao gegn Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 17.3.2024 13:26 Skoraði ótrúlegt mark af eigin vallarhelmingi með aðstoð vindsins Chicago, vindaborgin í Bandaríkjunum, stóð aldeilis undir nafni þegar Chicago Fire vann 4-3 í sögulegri endurkomu gegn CF Montreal. Fótbolti 17.3.2024 13:00 Áhorfendum fækkar í Sádi-Arabíu þrátt fyrir óhóflega eyðslu Þrátt fyrir að lið hafi eytt himinháum fjárhæðum í leikmenn undanfarið ár fækkaði áhorfendum í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta um 10 prósent milli ára. Fótbolti 17.3.2024 12:00 Niko Kovač rekinn frá Wolfsburg Niko Kovač hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi eftir slakt gengi á tímabilinu. Fótbolti 17.3.2024 11:30 Fjórir dagar í EM-umspil: Núverandi Liverpool stjarna kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni í úrslitaleiki um laus sæti á Evrópumótinu í sumar. Fyrri leikurinn fer fram á sama stað og þegar íslenska landsliðið var síðast í þessari stöðu fyrir tæpum fjórum árum. Fótbolti 17.3.2024 10:30 „Sé ekki að Stólarnir geti snúið þessu gengi við“ Íslandsmeistarar Tindastóls verða án þjálfara síns, Pavels Ermolinskij, um ókomna framtíð þar sem Pavel er farinn í veikindaleyfi. Körfubolti 17.3.2024 09:32 Tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins Vegna ítrekaðra endurskoðana dómara og bilana í skotklukku tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins þegar Golden State Warriors unnu 128-121 gegn Los Angeles Lakers í nótt. Körfubolti 17.3.2024 09:29 Flokkuðu liðin í Subway-deildinni fyrir úrslitakeppnina Spáð var í spilin fyrir komandi úrslitakeppni í Subway-deildinni í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudaginn. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildakeppninni. Körfubolti 17.3.2024 08:00 Grætti boltastrák þegar Coventry skoraði sigurmarkið Coventry vann magnaðan sigur á Wolves í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Knattspyrnustjóri liðsins fékk þó gagnrýni fyrir framkomu sína í leiknum. Enski boltinn 17.3.2024 07:01 Dagskráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu. Sport 17.3.2024 06:01 „Þetta er ótrúlegt“ Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ánægður með sigurinn gegn Newcastle í FA-bikarnum í dag og segir að velgengni félgasins í bikarkeppnum sé ótrúleg. Enski boltinn 17.3.2024 00:49 Lærisveinar Freys unnu sigur á stórliðinu Lið Freys Alexanderssonar Kortrijk vann í kvöld frábæran 1-0 sigur á stórliði Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir sigurinn er Kortrijk komið úr botnsæti deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 23:00 Tilþrif vikunnar í Subway-deildinni 20. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær með sigri Grindavíkur á Val. Venju samkvæmt var farið yfir tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöld. Sport 16.3.2024 22:00 Boðaðir á fund með Sádunum á bakvið LIV-mótaröðina Samruni PGA og LIV-mótaraðanna í golfi hefur tekið lengri tíma en áætlað var. Nú þurfa kylfingarnir sjálfir að setjast niður við fundarborðið. Golf 16.3.2024 20:45 Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Handbolti 16.3.2024 20:01 Newcastle lítil fyrirstaða fyrir lærisveina Guardiola Manchester City er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir þægilegan 2-0 sigur á Newcastle á heimavelli í dag. Enski boltinn 16.3.2024 19:36 Fulham fór illa með lið Tottenham Fulham vann öruggan 3-0 sigur á liði Tottenham þegar liðin mættust í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham mistókst því að komast upp í 4. sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 16.3.2024 19:26 Martin sneri aftur af fæðingardeildinni í öruggum sigri Martin Hermannsson var mættur aftur til leiks hjá Alba Berlin eftir að hafa verið frá vegna fæðingar barns síns í vikunni. Martin lék vel í öruggum sigri Alba. Körfubolti 16.3.2024 19:20 Umfjöllun: Grikkland - Ísland 25-32 | Aftur öruggt gegn Grikkjum Ísland vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, gegn Grikklandi ytra. Elvar Örn Jónsson varð markahæstur með sjö mörk. Þetta var annar vináttuleikur þjóðanna á tveimur dögum. Næsti keppnisleikur Íslands verður í byrjun maí í umspili fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 16.3.2024 19:00 Umfjöllun: Valur - Haukar 30-23 | Alls ekkert slen á Valskonum eftir bikarsigurinn Valur bar sigurorð af Haukum þegar liðin áttust við í 20. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hliðarenda í kvöld. Handbolti 16.3.2024 18:54 „Hann er ansi dýr vatnsberi“ Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla hafa verið í vandræðum og eru sem stendur í 7. sæti deildarinnar. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir framlag Bandaríkjamannsins Jacob Calloway í síðustu leikjum. Körfubolti 16.3.2024 18:00 Mark í fyrsta leik hjá Ásdísi Karen Ásdís Karen Halldórsdóttir byrjar heldur betur vel í norsku deildinni í knattspyrnu en lið hennar Lilleström vann í dag sigur gegn Brann í fyrstu umferð deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 17:44 Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið vann sigur á Þór/KA. Fótbolti 16.3.2024 17:30 Real stefnir hraðbyri að spænska titlinum Það virðist fátt geta stöðvað Real Madrid í vegferð liðsins að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu. Liðið vann í dag öruggan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 16.3.2024 17:17 Fyrsti sigur Burnley síðan á Þorláksmessu Burnley vann í dag sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári þegar liðið lagði Brentford á heimavelli. Þá krækti Luton Town í mikilvægt stig í fallbaráttunni. Enski boltinn 16.3.2024 17:05 Bayern að finna beinu brautina á ný Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 16:31 Tvö íslensk mörk í sigri Sønderjyske Íslensku knattspyrnumennirnir Kristall Máni Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru báðir á skotskónum fyrir Sønderjyske er liðið vann 2-0 sigur gegn botnliði Helsingør í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.3.2024 15:42 Dagur svo gott sem búinn að koma Króötum á Ólympíuleikana Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska karlalandsliðinu í handbolta eru komnir með annan fótinn á Ólympíuleikana í París eftir sterkan þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í dag, 30-33. Handbolti 16.3.2024 15:02 Coventry fyrst í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu B-deildarlið Coventry varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar er liðið vann 2-3 endurkomusigur gegn úrvalsdeildarliði Wolves. Fótbolti 16.3.2024 14:18 „Erum að fara að spila á móti fótboltamönnum, ekki hermönnum“ Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikið verði gegn knattspyrnumönnum en ekki hermönnum þegar Ísland og Ísrael eigast við í umspili um sæti á EM í Þýskalandi eftir fimm daga. Fótbolti 16.3.2024 13:31 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Tryggvi átti góðan leik í öruggum sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel í 92-71 sigri Bilbao gegn Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 17.3.2024 13:26
Skoraði ótrúlegt mark af eigin vallarhelmingi með aðstoð vindsins Chicago, vindaborgin í Bandaríkjunum, stóð aldeilis undir nafni þegar Chicago Fire vann 4-3 í sögulegri endurkomu gegn CF Montreal. Fótbolti 17.3.2024 13:00
Áhorfendum fækkar í Sádi-Arabíu þrátt fyrir óhóflega eyðslu Þrátt fyrir að lið hafi eytt himinháum fjárhæðum í leikmenn undanfarið ár fækkaði áhorfendum í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta um 10 prósent milli ára. Fótbolti 17.3.2024 12:00
Niko Kovač rekinn frá Wolfsburg Niko Kovač hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari Wolfsburg í Þýskalandi eftir slakt gengi á tímabilinu. Fótbolti 17.3.2024 11:30
Fjórir dagar í EM-umspil: Núverandi Liverpool stjarna kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni í úrslitaleiki um laus sæti á Evrópumótinu í sumar. Fyrri leikurinn fer fram á sama stað og þegar íslenska landsliðið var síðast í þessari stöðu fyrir tæpum fjórum árum. Fótbolti 17.3.2024 10:30
„Sé ekki að Stólarnir geti snúið þessu gengi við“ Íslandsmeistarar Tindastóls verða án þjálfara síns, Pavels Ermolinskij, um ókomna framtíð þar sem Pavel er farinn í veikindaleyfi. Körfubolti 17.3.2024 09:32
Tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins Vegna ítrekaðra endurskoðana dómara og bilana í skotklukku tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins þegar Golden State Warriors unnu 128-121 gegn Los Angeles Lakers í nótt. Körfubolti 17.3.2024 09:29
Flokkuðu liðin í Subway-deildinni fyrir úrslitakeppnina Spáð var í spilin fyrir komandi úrslitakeppni í Subway-deildinni í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudaginn. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildakeppninni. Körfubolti 17.3.2024 08:00
Grætti boltastrák þegar Coventry skoraði sigurmarkið Coventry vann magnaðan sigur á Wolves í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Knattspyrnustjóri liðsins fékk þó gagnrýni fyrir framkomu sína í leiknum. Enski boltinn 17.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu. Sport 17.3.2024 06:01
„Þetta er ótrúlegt“ Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ánægður með sigurinn gegn Newcastle í FA-bikarnum í dag og segir að velgengni félgasins í bikarkeppnum sé ótrúleg. Enski boltinn 17.3.2024 00:49
Lærisveinar Freys unnu sigur á stórliðinu Lið Freys Alexanderssonar Kortrijk vann í kvöld frábæran 1-0 sigur á stórliði Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eftir sigurinn er Kortrijk komið úr botnsæti deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 23:00
Tilþrif vikunnar í Subway-deildinni 20. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær með sigri Grindavíkur á Val. Venju samkvæmt var farið yfir tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöld. Sport 16.3.2024 22:00
Boðaðir á fund með Sádunum á bakvið LIV-mótaröðina Samruni PGA og LIV-mótaraðanna í golfi hefur tekið lengri tíma en áætlað var. Nú þurfa kylfingarnir sjálfir að setjast niður við fundarborðið. Golf 16.3.2024 20:45
Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Handbolti 16.3.2024 20:01
Newcastle lítil fyrirstaða fyrir lærisveina Guardiola Manchester City er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir þægilegan 2-0 sigur á Newcastle á heimavelli í dag. Enski boltinn 16.3.2024 19:36
Fulham fór illa með lið Tottenham Fulham vann öruggan 3-0 sigur á liði Tottenham þegar liðin mættust í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham mistókst því að komast upp í 4. sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 16.3.2024 19:26
Martin sneri aftur af fæðingardeildinni í öruggum sigri Martin Hermannsson var mættur aftur til leiks hjá Alba Berlin eftir að hafa verið frá vegna fæðingar barns síns í vikunni. Martin lék vel í öruggum sigri Alba. Körfubolti 16.3.2024 19:20
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 25-32 | Aftur öruggt gegn Grikkjum Ísland vann öruggan sjö marka sigur, 32-25, gegn Grikklandi ytra. Elvar Örn Jónsson varð markahæstur með sjö mörk. Þetta var annar vináttuleikur þjóðanna á tveimur dögum. Næsti keppnisleikur Íslands verður í byrjun maí í umspili fyrir heimsmeistaramótið. Handbolti 16.3.2024 19:00
Umfjöllun: Valur - Haukar 30-23 | Alls ekkert slen á Valskonum eftir bikarsigurinn Valur bar sigurorð af Haukum þegar liðin áttust við í 20. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hliðarenda í kvöld. Handbolti 16.3.2024 18:54
„Hann er ansi dýr vatnsberi“ Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla hafa verið í vandræðum og eru sem stendur í 7. sæti deildarinnar. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir framlag Bandaríkjamannsins Jacob Calloway í síðustu leikjum. Körfubolti 16.3.2024 18:00
Mark í fyrsta leik hjá Ásdísi Karen Ásdís Karen Halldórsdóttir byrjar heldur betur vel í norsku deildinni í knattspyrnu en lið hennar Lilleström vann í dag sigur gegn Brann í fyrstu umferð deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 17:44
Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið vann sigur á Þór/KA. Fótbolti 16.3.2024 17:30
Real stefnir hraðbyri að spænska titlinum Það virðist fátt geta stöðvað Real Madrid í vegferð liðsins að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu. Liðið vann í dag öruggan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 16.3.2024 17:17
Fyrsti sigur Burnley síðan á Þorláksmessu Burnley vann í dag sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári þegar liðið lagði Brentford á heimavelli. Þá krækti Luton Town í mikilvægt stig í fallbaráttunni. Enski boltinn 16.3.2024 17:05
Bayern að finna beinu brautina á ný Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 16:31
Tvö íslensk mörk í sigri Sønderjyske Íslensku knattspyrnumennirnir Kristall Máni Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru báðir á skotskónum fyrir Sønderjyske er liðið vann 2-0 sigur gegn botnliði Helsingør í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.3.2024 15:42
Dagur svo gott sem búinn að koma Króötum á Ólympíuleikana Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska karlalandsliðinu í handbolta eru komnir með annan fótinn á Ólympíuleikana í París eftir sterkan þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í dag, 30-33. Handbolti 16.3.2024 15:02
Coventry fyrst í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu B-deildarlið Coventry varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar er liðið vann 2-3 endurkomusigur gegn úrvalsdeildarliði Wolves. Fótbolti 16.3.2024 14:18
„Erum að fara að spila á móti fótboltamönnum, ekki hermönnum“ Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikið verði gegn knattspyrnumönnum en ekki hermönnum þegar Ísland og Ísrael eigast við í umspili um sæti á EM í Þýskalandi eftir fimm daga. Fótbolti 16.3.2024 13:31
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti