Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2025 07:03 Ásthildur Helgadóttir var allt annað en ánægð með leik íslensku stelpanna í tapinu á móti Finnum í gær. Vísir/Anton Brink Stefán Árni Pálsson fékk systurnar og landsliðsgoðsagnirnar Þóru Björg og Ásthildi Helgadætur til sín í Besta sætið, hlaðvarpi Íþróttadeildar Sýnar, til að fara yfir fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Sviss. Íslenska liðið tapaði 1-0 á móti Finnlandi í gærkvöldi, liði sem var fyrir fram álitið vera slakasta liðið í íslenska riðlinum. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var kannski sáttur með spilamennskuna en ekki þær Þóra og Ásthildur. Flestir eru líka sammála því að íslenska liðið átti ekki sinn besta dag og lék auk þess tíu á móti ellefu síðustu þrjátíu mínútur leiksins. „Þetta var sárt að tapa fyrsta leik,“ sagði Stefán Árni. Þetta var verulega sárt „Já og hvernig hann tapaðist. Væntingarnar voru miklar hjá öllum í kringum þetta og þetta var verulega sárt,“ sagði Þóra. „Þetta var bara lélegt, einu orði sagt. Við töluðum um það fyrir leikinn að það yrði gríðarlega mikilvægt að vinna þennan fyrsta leik. Á móti þessu liði í þessum leik sem var leikurinn sem við áttum að vinna. Þetta var bara ekki nógu góð frammistaða,“ sagði Ásthildur. „Frá fyrstu mínútu þá var bara finnska liðið betra en við. Betur skipulagt, áræðnari og einfaldlega töluvert betri,“ sagði Þóra. Fannst þetta vera hálfgerð óreiða Þóra taldi það svo sem alveg eðlilegt að það væri smá stress í leikmönnum íslenska liðsins fyrstu tíu mínúturnar. „En svo komust þær bara ekkert yfir það,“ sagði Þóra. „Ég átti mjög erfitt að sjá planið í dag. Ég sá að Ingibjörg [Sigurðardóttir] kom í viðtal eftir leik og sagði þrisvar að þær hefðu verið með plan. Ég gat ekki séð það og kalla eiginlega bara eftir því. Mér fannst þetta vera hálfgerð óreiða,“ sagði Þóra. Það er hægt að hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Íslenska liðið tapaði 1-0 á móti Finnlandi í gærkvöldi, liði sem var fyrir fram álitið vera slakasta liðið í íslenska riðlinum. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var kannski sáttur með spilamennskuna en ekki þær Þóra og Ásthildur. Flestir eru líka sammála því að íslenska liðið átti ekki sinn besta dag og lék auk þess tíu á móti ellefu síðustu þrjátíu mínútur leiksins. „Þetta var sárt að tapa fyrsta leik,“ sagði Stefán Árni. Þetta var verulega sárt „Já og hvernig hann tapaðist. Væntingarnar voru miklar hjá öllum í kringum þetta og þetta var verulega sárt,“ sagði Þóra. „Þetta var bara lélegt, einu orði sagt. Við töluðum um það fyrir leikinn að það yrði gríðarlega mikilvægt að vinna þennan fyrsta leik. Á móti þessu liði í þessum leik sem var leikurinn sem við áttum að vinna. Þetta var bara ekki nógu góð frammistaða,“ sagði Ásthildur. „Frá fyrstu mínútu þá var bara finnska liðið betra en við. Betur skipulagt, áræðnari og einfaldlega töluvert betri,“ sagði Þóra. Fannst þetta vera hálfgerð óreiða Þóra taldi það svo sem alveg eðlilegt að það væri smá stress í leikmönnum íslenska liðsins fyrstu tíu mínúturnar. „En svo komust þær bara ekkert yfir það,“ sagði Þóra. „Ég átti mjög erfitt að sjá planið í dag. Ég sá að Ingibjörg [Sigurðardóttir] kom í viðtal eftir leik og sagði þrisvar að þær hefðu verið með plan. Ég gat ekki séð það og kalla eiginlega bara eftir því. Mér fannst þetta vera hálfgerð óreiða,“ sagði Þóra. Það er hægt að hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira