Sport Thuram kleip Savic í punginn: „Fannst þetta skrýtið“ Stefan Savic hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli en brá heldur betur í brún þegar hann var klipinn í punginn, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 14.3.2024 14:01 Gylfa hafi verið tilkynnt að hann sé ekki í landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson fékk að vita á dögunum að hann verði ekki í landsliðshópi Íslands sem tilkynntur verður á morgun ef marka má fyrirliða Fylkis. Gylfi æfði með Fylkismönnum á Spáni í síðustu viku. Íslenski boltinn 14.3.2024 13:30 Sjóðandi hiti og minnir á húsið sem fauk í Hveragerði: „Það er skrýtið“ Húsnæðið sem strákarnir okkar æfa í þessa dagana, fyrir komandi leiki handboltalandsliðsins við Grikkland í Aþenu, þykir minna á „loftbóluhúsið“ svokallaða sem nýtt var til knattspyrnuiðkunar í Hveragerði. Handbolti 14.3.2024 13:01 Á óvænt tengsl við Mourinho og segir fallega sögu Portúgalinn José Mourinho nýtur lífsins utan þjálfunar eftir að honum var sagt upp störfum hjá Roma fyrr á þessu ári og bíður nýs tækifæris. Hann hafði góð áhrif á ungan mann í Skotlandi sem þekkti Mourinho ekki þegar þeir mættust á ný í ensku úrvalsdeildinni 15 árum síðar. Enski boltinn 14.3.2024 12:30 De Bruyne ekki í belgíska hópnum Kevin De Bruyne, miðjumaður meistaraliðs Manchester City, verður ekki með belgíska landsliðinu í komandi leikjum í þessum mánuði. Fótbolti 14.3.2024 11:45 Sjö dagar í EM-umspil: Hverjir eiga að koma Íslandi til Þýskalands? Á morgun ræðst það hvaða leikmönnum Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, ætlar að treysta til þess að koma Íslandi á EM í Þýskalandi í sumar. Fótbolti 14.3.2024 11:01 „Hefur gífurlega mikla þýðingu fyrir Val og íslenskan fótbolta“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins sé uppskera þeirra gríðarlegrar vinnnu sem farið hefur verið í hjá Val undanfarin ár. Valur væntir mikils af Gylfa Þór. Koma hans sé gríðarleg viðurkenning fyrir félagið. Íslenski boltinn 14.3.2024 10:34 Mbappé brjálaður vegna kebabs og hótar lögsókn Kylian Mbappé hyggst lögsækja eiganda kebabstaðar í Marseille vegna lýsingar á samloku á staðnum sem vísar í nafn hans. Brauðinu í lokunni er sagt líkja til höfuðlags frönsku stjörnunnar. Fótbolti 14.3.2024 10:30 Fagnar ráðningu Dags: „Mjög gott dæmi hjá Króötunum“ Alfreð Gíslason fagnar ákvörðun Dags Sigurðssonar að hætta með japanska landsliðið í handbolta og taka við því króatíska. Þeir félagar munu leiða saman hesta sína í vikunni. Handbolti 14.3.2024 10:02 Gylfi Þór orðinn leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson hefur samið við Val um að leika með félaginu í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Gylfi semur til tveggja ára en skrifað var undir í Montecastillo á Spáni nú í morgun. Íslenski boltinn 14.3.2024 09:46 Sjáðu dramað á Spáni og Sancho slá PSV í rot Það stefnir í sannkallaða veislu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem átta stórlið berjast. Tvö síðustu liðin komust áfram í gærkvöld og mörkin úr þeim leikjum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.3.2024 09:00 Kveðja Gylfa Þór sem er á leið í Val Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem að greint er frá því að Gylfi Þór Sigurðsson muni ekki snúa aftur til félagsins er hann hefur jafnað sig á meiðslum. Gylfi Þór er við það að skrifa undir samning við Bestu deildar lið Vals. Íslenski boltinn 14.3.2024 08:39 Svíinn spældur en gott að svindlarar séu gripnir Sænski hlauparinn Andreas Almgren er skiljanlega enn svekktari nú en áður yfir því að hafa ekki komist í úrslit 5.000 metra hlaupsins á HM í frjálsum íþróttum í sumar. Tveir spænskir keppinautar hans hafa orðið uppvísir að brotum á lyfjareglum. Sport 14.3.2024 08:31 Bræðurnir spila sinn fyrsta landsleik: „Gott að geta rifist aftur“ Benedikt Gunnar Óskarsson átti sannkallaðan draumadag á laugardag þegar hann varð bikarmeistari í handbolta, skoraði 17 mörk í úrslitaleiknum og var svo boðinn velkominn í landsliðið strax eftir leik. Bróðir hans, Arnór Snær, er einnig mættur til Aþenu þar sem þeir munu spila sína fyrstu landsleiki gegn Grikklandi á næstu dögum. Handbolti 14.3.2024 08:00 Sagður þukla á mömmu sinni í myndbandi sem veldur hneykslun Aroldis Chapman hefur valdið mikilli hneykslun á meðal hafnboltaáhugafólks með myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlum, þar sem hann sést þukla á brjóstum eldri konu, utan klæða. Talið er að konan sé móðir hans. Sport 14.3.2024 07:31 BKG aftur efstur í CrossFit Open en handboltadómari í öðru sæti Björgvin Karl Guðmundsson er langefstur meðal íslensku CrossFit karlanna eftir fyrstu tvær vikurnar af opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 14.3.2024 07:00 Dagskráin í dag: Baráttan um Garðabæ og Liverpool í Evrópudeildinni Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag enda mikið í gangi í íslenska körfuboltanum sem og í Evrópukeppnunum. Fimm leikir fara fram í tuttugustu umferð Subway deildar karla og verður hægt að horfa á fjóra þeirra í beinni eða þá fylgjast með öllum í einu á Skiptiborðinu. Sport 14.3.2024 06:00 Deildarmeistarar þriðja árið í röð KA er deildarmeistari kvenna í blaki eftir hreinan úrslitaleik á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Sport 13.3.2024 23:55 Stal þremur milljörðum króna af félaginu Fyrrum starfsmaður bandaríska félagsins Jacksonville Jaguars er bæði búinn að missa vinnuna og á leið í fangelsi. Sport 13.3.2024 23:20 Sancho: Hér skapaði ég mitt nafn Jadon Sancho var ánægður eftir leik kvöldsins þar sem að hann skoraði mikilvægt mark þegar Borussia Dortmund tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.3.2024 23:03 Steph Curry um forsetaframboð í framtíðinni: „Kannski“ Stephen Curry er besta skytta NBA-sögunnar og labbar örugglega inn í Heiðurshöll körfuboltans við fyrsta tækifæri. Framtíð hans gæti legið í stjórnmálunum. Körfubolti 13.3.2024 23:00 Atlético Madrid sló Inter út í vítakeppni Atlético Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 13.3.2024 22:46 Mbappe fékk að byrja og skoraði í bikarsigri PSG Paris Saint Germain komst áfram í undanúrslit franska bikarsins eftir 3-1 sigur á Nice í lokaleik átta liða úrslitanna í kvöld. Fótbolti 13.3.2024 22:12 Sancho á skotskónum þegar Dortmund fór áfram Jadon Sancho, leikmaður í láni frá Manchester United, var á skotskónum og í hetjuhlutverkinu í kvöld þegar Borussia Dortmund tryggði sæti meðal átta bestu liða Evrópu. Fótbolti 13.3.2024 21:54 Draumahálfleikur Luton manna breyttist í martröð í seinni hálfleik „Við erum að fara halda okkur uppi“ sungu stuðningsmenn Luton í fyrri hálfleiknum en þeir fögnuðu of snemma. Enski boltinn 13.3.2024 21:29 Tryggvi í undanúrslit eftir magnaða endurkomu Bilbao í Evrópuleik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum FIBA Europe Cup eftir 28 stiga sigur á Legia Varsjá, 81-53, á heimavelli. Körfubolti 13.3.2024 20:55 Keflavíkurkonur byrjuðu seinni hálfleik 16-0 og fóru létt með Hauka Deildarmeistarar Keflavíkur mæta sjóðandi heitar inn í bikarvikuna eftir 23 stiga sigur á Haukum, 86-63, í Blue höllinni í Keflavík í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.3.2024 20:50 Eistar með forskot í baráttunni um leik á móti Íslandi Eistland fer með þriggja marka forskot í seinni leik sinn á móti Úkraínu í undankeppni HM í handbolta. Handbolti 13.3.2024 19:47 Stuðningsmenn Bayern settir í bann Bayern München fær engan stuðning úr stúkunni á seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Fótbolti 13.3.2024 19:11 Hefur áhyggjur af því að fólk sé að missa áhugann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur miklar áhyggjur af stöðunni í golfheiminum þar sem eru enn tvær stórar fylkingar þrátt fyrir fréttir af mögulegri samvinnu PGA og LIV. Golf 13.3.2024 18:47 « ‹ 300 301 302 303 304 305 306 307 308 … 334 ›
Thuram kleip Savic í punginn: „Fannst þetta skrýtið“ Stefan Savic hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli en brá heldur betur í brún þegar hann var klipinn í punginn, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 14.3.2024 14:01
Gylfa hafi verið tilkynnt að hann sé ekki í landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson fékk að vita á dögunum að hann verði ekki í landsliðshópi Íslands sem tilkynntur verður á morgun ef marka má fyrirliða Fylkis. Gylfi æfði með Fylkismönnum á Spáni í síðustu viku. Íslenski boltinn 14.3.2024 13:30
Sjóðandi hiti og minnir á húsið sem fauk í Hveragerði: „Það er skrýtið“ Húsnæðið sem strákarnir okkar æfa í þessa dagana, fyrir komandi leiki handboltalandsliðsins við Grikkland í Aþenu, þykir minna á „loftbóluhúsið“ svokallaða sem nýtt var til knattspyrnuiðkunar í Hveragerði. Handbolti 14.3.2024 13:01
Á óvænt tengsl við Mourinho og segir fallega sögu Portúgalinn José Mourinho nýtur lífsins utan þjálfunar eftir að honum var sagt upp störfum hjá Roma fyrr á þessu ári og bíður nýs tækifæris. Hann hafði góð áhrif á ungan mann í Skotlandi sem þekkti Mourinho ekki þegar þeir mættust á ný í ensku úrvalsdeildinni 15 árum síðar. Enski boltinn 14.3.2024 12:30
De Bruyne ekki í belgíska hópnum Kevin De Bruyne, miðjumaður meistaraliðs Manchester City, verður ekki með belgíska landsliðinu í komandi leikjum í þessum mánuði. Fótbolti 14.3.2024 11:45
Sjö dagar í EM-umspil: Hverjir eiga að koma Íslandi til Þýskalands? Á morgun ræðst það hvaða leikmönnum Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, ætlar að treysta til þess að koma Íslandi á EM í Þýskalandi í sumar. Fótbolti 14.3.2024 11:01
„Hefur gífurlega mikla þýðingu fyrir Val og íslenskan fótbolta“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins sé uppskera þeirra gríðarlegrar vinnnu sem farið hefur verið í hjá Val undanfarin ár. Valur væntir mikils af Gylfa Þór. Koma hans sé gríðarleg viðurkenning fyrir félagið. Íslenski boltinn 14.3.2024 10:34
Mbappé brjálaður vegna kebabs og hótar lögsókn Kylian Mbappé hyggst lögsækja eiganda kebabstaðar í Marseille vegna lýsingar á samloku á staðnum sem vísar í nafn hans. Brauðinu í lokunni er sagt líkja til höfuðlags frönsku stjörnunnar. Fótbolti 14.3.2024 10:30
Fagnar ráðningu Dags: „Mjög gott dæmi hjá Króötunum“ Alfreð Gíslason fagnar ákvörðun Dags Sigurðssonar að hætta með japanska landsliðið í handbolta og taka við því króatíska. Þeir félagar munu leiða saman hesta sína í vikunni. Handbolti 14.3.2024 10:02
Gylfi Þór orðinn leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson hefur samið við Val um að leika með félaginu í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Gylfi semur til tveggja ára en skrifað var undir í Montecastillo á Spáni nú í morgun. Íslenski boltinn 14.3.2024 09:46
Sjáðu dramað á Spáni og Sancho slá PSV í rot Það stefnir í sannkallaða veislu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem átta stórlið berjast. Tvö síðustu liðin komust áfram í gærkvöld og mörkin úr þeim leikjum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.3.2024 09:00
Kveðja Gylfa Þór sem er á leið í Val Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem að greint er frá því að Gylfi Þór Sigurðsson muni ekki snúa aftur til félagsins er hann hefur jafnað sig á meiðslum. Gylfi Þór er við það að skrifa undir samning við Bestu deildar lið Vals. Íslenski boltinn 14.3.2024 08:39
Svíinn spældur en gott að svindlarar séu gripnir Sænski hlauparinn Andreas Almgren er skiljanlega enn svekktari nú en áður yfir því að hafa ekki komist í úrslit 5.000 metra hlaupsins á HM í frjálsum íþróttum í sumar. Tveir spænskir keppinautar hans hafa orðið uppvísir að brotum á lyfjareglum. Sport 14.3.2024 08:31
Bræðurnir spila sinn fyrsta landsleik: „Gott að geta rifist aftur“ Benedikt Gunnar Óskarsson átti sannkallaðan draumadag á laugardag þegar hann varð bikarmeistari í handbolta, skoraði 17 mörk í úrslitaleiknum og var svo boðinn velkominn í landsliðið strax eftir leik. Bróðir hans, Arnór Snær, er einnig mættur til Aþenu þar sem þeir munu spila sína fyrstu landsleiki gegn Grikklandi á næstu dögum. Handbolti 14.3.2024 08:00
Sagður þukla á mömmu sinni í myndbandi sem veldur hneykslun Aroldis Chapman hefur valdið mikilli hneykslun á meðal hafnboltaáhugafólks með myndbandi sem hann birti á samfélagsmiðlum, þar sem hann sést þukla á brjóstum eldri konu, utan klæða. Talið er að konan sé móðir hans. Sport 14.3.2024 07:31
BKG aftur efstur í CrossFit Open en handboltadómari í öðru sæti Björgvin Karl Guðmundsson er langefstur meðal íslensku CrossFit karlanna eftir fyrstu tvær vikurnar af opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 14.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Baráttan um Garðabæ og Liverpool í Evrópudeildinni Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag enda mikið í gangi í íslenska körfuboltanum sem og í Evrópukeppnunum. Fimm leikir fara fram í tuttugustu umferð Subway deildar karla og verður hægt að horfa á fjóra þeirra í beinni eða þá fylgjast með öllum í einu á Skiptiborðinu. Sport 14.3.2024 06:00
Deildarmeistarar þriðja árið í röð KA er deildarmeistari kvenna í blaki eftir hreinan úrslitaleik á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. Sport 13.3.2024 23:55
Stal þremur milljörðum króna af félaginu Fyrrum starfsmaður bandaríska félagsins Jacksonville Jaguars er bæði búinn að missa vinnuna og á leið í fangelsi. Sport 13.3.2024 23:20
Sancho: Hér skapaði ég mitt nafn Jadon Sancho var ánægður eftir leik kvöldsins þar sem að hann skoraði mikilvægt mark þegar Borussia Dortmund tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.3.2024 23:03
Steph Curry um forsetaframboð í framtíðinni: „Kannski“ Stephen Curry er besta skytta NBA-sögunnar og labbar örugglega inn í Heiðurshöll körfuboltans við fyrsta tækifæri. Framtíð hans gæti legið í stjórnmálunum. Körfubolti 13.3.2024 23:00
Atlético Madrid sló Inter út í vítakeppni Atlético Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 13.3.2024 22:46
Mbappe fékk að byrja og skoraði í bikarsigri PSG Paris Saint Germain komst áfram í undanúrslit franska bikarsins eftir 3-1 sigur á Nice í lokaleik átta liða úrslitanna í kvöld. Fótbolti 13.3.2024 22:12
Sancho á skotskónum þegar Dortmund fór áfram Jadon Sancho, leikmaður í láni frá Manchester United, var á skotskónum og í hetjuhlutverkinu í kvöld þegar Borussia Dortmund tryggði sæti meðal átta bestu liða Evrópu. Fótbolti 13.3.2024 21:54
Draumahálfleikur Luton manna breyttist í martröð í seinni hálfleik „Við erum að fara halda okkur uppi“ sungu stuðningsmenn Luton í fyrri hálfleiknum en þeir fögnuðu of snemma. Enski boltinn 13.3.2024 21:29
Tryggvi í undanúrslit eftir magnaða endurkomu Bilbao í Evrópuleik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum FIBA Europe Cup eftir 28 stiga sigur á Legia Varsjá, 81-53, á heimavelli. Körfubolti 13.3.2024 20:55
Keflavíkurkonur byrjuðu seinni hálfleik 16-0 og fóru létt með Hauka Deildarmeistarar Keflavíkur mæta sjóðandi heitar inn í bikarvikuna eftir 23 stiga sigur á Haukum, 86-63, í Blue höllinni í Keflavík í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.3.2024 20:50
Eistar með forskot í baráttunni um leik á móti Íslandi Eistland fer með þriggja marka forskot í seinni leik sinn á móti Úkraínu í undankeppni HM í handbolta. Handbolti 13.3.2024 19:47
Stuðningsmenn Bayern settir í bann Bayern München fær engan stuðning úr stúkunni á seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Fótbolti 13.3.2024 19:11
Hefur áhyggjur af því að fólk sé að missa áhugann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur miklar áhyggjur af stöðunni í golfheiminum þar sem eru enn tvær stórar fylkingar þrátt fyrir fréttir af mögulegri samvinnu PGA og LIV. Golf 13.3.2024 18:47