Sport

Svona var fundur KSÍ fyrir EM-umspilið

Åge Hareide landsliðsþjálfari og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Búdapest, daginn fyrir leik Íslands við Ísrael í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi.

Fótbolti

Ísraelar segja Ís­land vera að drukkna í krísu

Á ísraelska vef­miðlinum One má finna ítar­legan greinar­stúf sem ber nafnið Ís­land í sí­dýpkandi krísu. Þar eru mála­vendingar ís­lenska karla­lands­liðsins í knatt­spyrnu undan­farin ár rekin en á morgun munu Ísrael og Ís­land mætast í undan­úr­slitum um­spils um sæti á EM 2024.

Fótbolti

„Ég hata þau öll“

Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi Manchester United, skóf ekki ofan af því er hann var spurður hvaða lið hann vildi sjá vinna ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. „Ég hata þau öll“ var einfaldlega svarið.

Enski boltinn

Cour­tois meiddur á nýjan leik

Litlar líkur eru á því að Thibaut Courtois, markvörður Real Madríd og belgíska landsliðsins, nái að spila leik á þessari leiktíð. Hann sleit krossband í vinstra hné síðasta sumar og hefur nú meiðst að nýju.

Fótbolti

„KSÍ stendur að sjálf­sögðu með þol­endum“

Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir stöðuna sem uppi er vegna máls Alberts Guðmundssonar vera langt í frá ákjósanlega. Stjórn sambandsins hafi viljað eyða óvissu í komandi verkefni með ákvörðun sinni þess efnis að Albert klári komandi leiki í umspili um sæti á EM.

Fótbolti