Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal

Ousmane Dembélé, framherji Paris Saint-Germain, er búinn að jafna sig á meiðslum aftan í læri og er klár í bátana fyrir seinni leikinn gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ældi á svellinu eftir höfuð­högg

Anthony Stolarz, markvörður Toronto Maple Leafs, kastaði upp og varð að yfirgefa svellið eftir tvö slæm höfuðhögg í leik gegn Florida Panthers í NHL-deildinni í íshokkí í gær.

Sport
Fréttamynd

Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð

Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með Inter á sinni fyrstu leiktíð í ítölsku A-deildinni í fótbolta og útlit er fyrir að hún verði áfram í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Á­kalli svarað með afreksmiðstöð

Af­rek­smiðstöð Ís­lands, stjórnstöð af­reksíþrótta hér á landi var ýtt úr vör í gær. Til­gangur hennar er að skapa okkar fremsta íþrótta­fólki vett­vang til að komast í hóp þeirra bestu á alþjóð­legum vett­vangi. Miðstöðin er ekki fjár­mögnuð að fullu en sam­takamátt alls sam­félagsins þarf til að sjá til þess að hún blómstri.

Sport