Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta, er við það að festa kaup á Martin Zubimendi, samherja Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad. Um er að ræða annan miðjumanninn sem Arsenal kaupir frá Sociedad á tveimur árum. Enski boltinn 28.5.2025 17:16
Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum Markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, Thierry Henry, segir að liðið hafi ekki staðið undir væntingum undanfarin þrjú ár. Enski boltinn 28.5.2025 16:31
United niðurlægt í Malasíu Manchester United tapaði 1-0 fyrir úrvalsliði Suðaustur-Asíu í æfingaleik í Kuala Lumpur síðdegis. Næst tekur við leikur í Hong Kong. Enski boltinn 28.5.2025 15:47
„Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Ágúst Jóhannsson segist vera einstaklega stoltur af Valsliðinu sem varð deildarmeistari, Íslandsmeistari og Evrópubikarmeistari á nýafstöðnu tímabili. Hann segist sjálfur vera uppgefinn eftir síðustu vikur. Handbolti 28.5.2025 12:00
Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Handbolti 28.5.2025 11:54
Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta „Þegar ég klára vil ég vita að ég hefði ekki getað farið lengra. Að ég eigi ekkert eftir“. Ég var að ræða við afreksíþróttakonu í ofurhlaupum. Hún hafði byrjað í íþróttinni því hana vantaði áskorun og hafði hingað til hlaupið á gleðinni og eigin metnaði. Sport 28.5.2025 11:30
Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Argentínskur dómari í réttarhöldunum yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans hefur sagt sig frá málinu eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir þátttöku sína í heimildamynd um það. Fótbolti 28.5.2025 11:02
Hólmbert skiptir um félag Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er á meðal sjö leikmanna sem þýska knattspyrnufélagið Preussen Münster kveður í tilkynningu á heimasíðu sinni. Fótbolti 28.5.2025 09:31
Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú sent frá sér aðra yfirlýsingu þar sem hinn 25 ára gamli Nicolo Zaniolo er sakaður um skelfilega hegðun eftir leik unglingaliða Fiorentina og Roma í fyrradag. Fótbolti 28.5.2025 09:01
Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með liðinu í leiknum mikilvæga við Noreg í Þjóðadeildinni á föstudaginn en ástæðan er mjög jákvæð. Fótbolti 28.5.2025 08:00
Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Það þarf ansi margt að ganga á til þess að það verði ekki Indiana Pacers og Oklahoma City Thunder sem spila um NBA-meistaratitilinn í ár. Bæði lið eru nú komin í 3-1 í einvígum sínum, í úrslitum austur- og vesturdeildar. Körfubolti 28.5.2025 07:33
Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Bayern Munchen verður á meðal þeirra liða sem keppa á heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst þann 14. júní í Bandaríkjunum. Ósætti innan félagsins gæti þó sett strik í reikninginn í undirbúningnum. Fótbolti 28.5.2025 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stórleikur er á dagskrá í kvöld þegar úrslitaleikur Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Wroclaw í Póllandi. Þá gæti Oklahoma City Thunder tryggt sér sæti í úrslitum NBA-deildarinnar. Sport 28.5.2025 06:03
Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar fer fram í Wroclaw í Póllandi annað kvöld þar sem Chelsea og Real Betis eigast við. Stuðningsmönnum liðanna lenti saman í gær þar sem glös og húsgögn flugu manna á milli. Enski boltinn 27.5.2025 23:15
Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Lið Grindavíkur í Bónus-deild kvenna heldur áfram að styrkja sig því í kvöld tilkynnti liðið um önnur félagaskiptin á stuttum tíma. Körfubolti 27.5.2025 22:51
„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Spurningakeppnin skemmtilega í Bestu mörkum kvenna var á sínum stað í síðasta þætti. Þóra Helgadóttir og Bára Kristín Rúnarsdóttir áttust við. Keppnin var hörð og var Bára meðal annars hrekkt af Þóru og Helenu Ólafsdóttur stjórnanda. Fótbolti 27.5.2025 22:17
Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Ísland vann til sextán verðlauna á fyrsta degi Smáþjóðaleikana sem fram fara í Andorra. Fimm íslensk gullverðlaun komu í hús. Sport 27.5.2025 21:32
Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Ungstirnið Lamine Yamal hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnulið Barcelona. Hann er nú samningsbundinn félaginu fram á sumarið 2031. Fótbolti 27.5.2025 20:46
Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í pólska liðinu Wisla Plock eru komnir í 1-0 forystu í einvígi liðsins gegn Kielce um póska titilinn í handknattleik. Handbolti 27.5.2025 20:26
Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Engin lið á vegum Rússlands eða Belarús verða á meðal þátttakenda á Ólympíuleikunum á Ítalíu næsta vetur. Þetta staðfesti Alþjóðaólympíunefndin í dag. Sport 27.5.2025 19:32
Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Víkingum um helgina. Fjórir leikmenn úr Bestu deildinni eru sömuleiðis komnir í leikbann. Fótbolti 27.5.2025 18:47
Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bikarmeistarar Njarðvíkur eru heldur betur búnir að styrkja sig fyrir næsta tímabil því nú rétt í þessu var tilkynnt að Dani Rodriguez hefði samið við félagið til næstu tveggja ára. Körfubolti 27.5.2025 18:27
Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Í uppbótatímanum í síðasta þætti af Stúkunni fengu þeir Baldur Sigurðsson og Arnar Grétarsson nokkrar vel valdar spurningar í beinni útsendingu. Íslenski boltinn 27.5.2025 18:01
„Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Ruben Amorim lofar að leikmenn verði keyptir til Manchester United fyrir næsta tímabil en segir jafnframt að engin þörf sé á stórum leikmannahópi þar sem félagið verður ekki í Meistaradeildinni. Enski boltinn 27.5.2025 17:31