Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Juventus lék sinn fyrsta leik undir stjórn Luciano Spalletti í kvöld og má segja að hann hafi fengið draumabyrjun en liðið lagði Cremonese á útivelli 1-2. Fótbolti 1.11.2025 21:40
Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1.11.2025 21:16
Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Tryggvi Snær Hlinason átti fantagóðan leik í kvöld þegar Bilbao tapaði í jöfnum leik, 79-77, gegn Manresa í ACB deildinni á Spáni. Körfubolti 1.11.2025 20:16
Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti 1.11.2025 18:31
Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sótti þrjú stig á Turf Moor. Enski boltinn 1.11.2025 14:32
Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Diljá Ögn Lárusdóttir neitaði að fara ekki úr Hveragerði með öll stigin þegar Stjörnukonur unnu fjögurra stiga endurkomusigur á Hamar/Þór, 85-81, í Bónusdeild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 1.11.2025 16:53
Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Íslenski framherjinn Emelía Óskarsdóttir kom inn á sem varamaður og gulltryggði sannfærandi sigur HB Koge í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.11.2025 16:01
Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. Handbolti 1.11.2025 15:59
Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir fékk ekki langa hvíld eftir sigurleikinn á Norður-Írum í vikunni því hún var mætt í slaginn með Bayern München í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 1.11.2025 14:54
Amad bjargaði stigi fyrir United Manchester United gat unnið sinn fjórða deildarleik í röð þegar liðið heimsótti Nottingham Forest í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Sean Dyce var greinilega með önnur plön. Enski boltinn 1.11.2025 14:32
Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð í ensku B-deildinni í dag þegar lið hans Blackburn Rovers gerði góða ferð til Leicester. Enski boltinn 1.11.2025 14:24
Diljá norskur meistari með Brann Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og liðsfélagar hennar í Brann tryggðu sér í dag norska meistaratitilinn. Fótbolti 1.11.2025 14:23
Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en markið hennar kom því miður alltof seint. Fótbolti 1.11.2025 13:55
Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Haukarnir ætla sér stóra hluti í fótboltanum næsta sumar og þeir kynntu tvær goðsagnir til leiks í nýja fótboltahúsinu sínu í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 13:40
Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Liverpool tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa er á miklu skriði en sömu sögu er ekki hægt að segja af Englandsmeisturnum. Enski boltinn 1.11.2025 13:30
Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Við fáum leik hinn rómaða og ofurvinsæla leik sjö í World Series 2025, hreinan úrslitaleik á milli Los Angeles Dodgers og Toronto Blue Jays um bandaríska hafnaboltatitilinn í ár. Sport 1.11.2025 13:16
Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Laura Harvey er einn sigursælasti þjálfari bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta undanfarin ár og hún er óhrædd við að nýta sér nýjustu tækni til að ná sem bestum árangri. Fótbolti 1.11.2025 13:02
„Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Senne Lammens hefur heyrt og kann að meta söngva stuðningsmanna Manchester United þar sem honum er líkt við goðsagnakennda markvörðinn Peter Schmeichel, þá kveðst hann vera bara Senne Lammens og að reyna að hjálpa liðinu. Enski boltinn 1.11.2025 12:33
FH-ingar kveðja Kjartan Henry Kjartan Henry Finnbogason er hættur störfum fyrir FH en félagið tilkynnti um þetta á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 1.11.2025 12:01
„Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.11.2025 12:00
„Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima. Handbolti 1.11.2025 11:32
Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut. Enski boltinn 1.11.2025 11:13
149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. Fótbolti 1.11.2025 10:51
Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Hin 24 ára gamla Árný Eik Dagsdóttir varð á dögunum yngsta íslenska konan til að klára járnkarl, 226 kílómetra langa keppni í sundi, hjóli og á hlaupum. Hún sneri bakinu við golfi til að einblína á ofursportið sem hún sinnir samhliða vinnu við tölvuleiki hjá CCP. Sport 1.11.2025 10:30
Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Það hefur gengið afar illa hjá Liverpool að undanförnu og fyrrum leikmaður liðsins er á því að liðið sé enn að syrgja fyrrum liðsfélaga sinn, Diogo Jota, sem lést í bílslysi í sumar Enski boltinn 1.11.2025 10:02