Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er á ferðinni í æfingaferð með sádi-arabíska liði sínu í Ölpunum og koma hans til Austurríkis hefur ekki farið framhjá ungum heimamönnum. Fótbolti 29.7.2025 07:31
Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn NFL stjarnan Christian Wilkins var látinn taka pokann sinn hjá Las Vegas Raiders á dögunum en kringumstæður brottrekstursins þykja afar furðulegar. Sport 29.7.2025 06:30
Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Ein bein útsending er á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 29.7.2025 06:00
Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur fallið þrívegis úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á ferli sínum, nú síðast með Southampton í vor. Ramsdale gæti hins vegar fengið eitt tækifæri enn í úrvalsdeildinni þar sem Newcastle United vill fá hann í sínar raðir. Enski boltinn 28.7.2025 20:16
Markasúpur í „Íslendingaslögum“ Tveir „Íslendingaslagir“ fóru fram í efstu deildum Danmerkur og Svíþjóðar í knattspyrnu. Midtjylland vann 6-2 sigur á Sönderjyske í Danmörku á meðan Elfsborg vann 4-3 sigur á Gautaborg. Fótbolti 28.7.2025 19:31
KR lætur þjálfarateymið fjúka Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson eru ekki lengur þjálfarar kvennaliðs KR í knattspyrnu. Liðið er sem stendur í 5. sæti Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:47
Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Eftir að lenda 0-1 undir kom Stjarnan til baka eftir að Axel Óskar Andrésson sá rautt í liði Aftureldingar. Lokatölur í Garðabænum 4-1 þegar Stjarnan tók á móti Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:31
Tómas Bent nálgast Edinborg Miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon er við það að ganga í raðir Hearts sem kemur frá Edinborg og leikur í efstu deild skosku knattspyrnunnar. Tómas Bent var ekki með Val þegar liðið styrkti hirti toppsæti Bestu deildarinnar með 3-1 sigri á FH. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:03
Nýtt útlit hjá Guardiola Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar greinilega að bjóða upp á nýtt útlit á komandi tímabili. Hann og fleiri líta á þetta tímabil sem nýja byrjun eftir vandræðin á síðustu leiktíð. Enski boltinn 28.7.2025 17:17
Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Ítalska fótboltafélagið Bari tók þá ákvörðun að aflýsa æfingaferð liðsins sem var í fullum gangi til að undirbúa liðið fyrir komandi leiktíð. Fótbolti 28.7.2025 16:32
Nýtt undrabarn hjá Arsenal Þetta var góð helgi fyrir Arsenal því félagið er loksins kominn með alvöru níu eftir kaupin á Viktor Gyökeres. Liðið vann líka sigur á Newcastle United og heldur því áfram að vinna leiki sína á undirbúningstímabilinu. Þrátt fyrir þetta eru margir stuðningsmenn Arsenal að ræða allt annað eftir þessa helgi. Enski boltinn 28.7.2025 16:03
Flúraði sig til minningar um Jota Nýtt húðflúr Grikkjans Kostas Tsimikas hefur vakið athygli. Hann heiðrar minningu fallins félaga, Diogo Jota, sem féll frá eftir bílslys fyrr í sumar. Enski boltinn 28.7.2025 15:17
Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Er þetta eitthvað sem við munum sjá á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári? Það er von að fólk velti því fyrir sér eftir að hafa horft upp á hvað kom fyrir lið sem ætlaði að keppa í Bandaríkjunum. Sport 28.7.2025 14:31
Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Patrekur Orri Guðjónsson átti ótrúlegan leik í íslensku F-deildinni í fótbolta um helgina. Íslenski boltinn 28.7.2025 13:45
Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna KR er væntanlega búið að missa einn sinn besta mann en miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er búinn að ná samkomulagi við danskt lið. Íslenski boltinn 28.7.2025 12:49
Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Fyrrum fyrirliði Arsenal, Granit Xhaka, er á leið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik. Enski boltinn 28.7.2025 12:38
Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Tilfinningarnar voru miklar hjá Marko Arnautovic og báru hann hreinlega ofurliði þegar hann mætti á blaðamannafund sem nýr leikmaður Rauðu Stjörnunnar frá Belgrad. Fótbolti 28.7.2025 12:32
Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28.7.2025 12:00
NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals NBA körfuboltamaðurinn Marcus Morris var handtekinn á Flórída um helgina. Hann hneykslast sjálfur á kringumstæðunum og þá einkum orðalaginu í kærunni. Körfubolti 28.7.2025 11:32
„Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Hafþór Júlíus Björnsson mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi afrek sitt frá helginni þegar hann setti nýtti heimsmet í réttstöðulyftu. Sport 28.7.2025 11:02
Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Ísland vann fern verðlaun á Norðurlandamóti tuttugu ára og yngri í Svíþjóð um helgina en stjarna helgarinnar hjá íslenska liðinu var spretthlauparinn Eir Chang Hlésdóttir. Sport 28.7.2025 10:30
Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Spænski miðjumaðurinn Aitana Bonmatí var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna í fótbolta en hún brosti ekki þegar hún sótti verðlaunin eftir tap í vítakeppni í úrslitaleiknum á móti Englandi. Fótbolti 28.7.2025 10:01
Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson kann greinilega ýmislegt fyrir sér í golfíþróttinni og um helgina komst hann í Einherjaklúbbinn. Golf 28.7.2025 09:31
Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Enska kvennalandsliðið í fótbolta varði Evrópumeistaratitil sinn í gær eftir sigur á heimsmeisturum Spánar í vítakeppni í Basel. Hetja liðsins var ásamt fleirum markvörðurinn Hannah Hampton. Fótbolti 28.7.2025 09:03