Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Aaron Gordon var hetja Denver Nuggets í sigrinum á Oklahoma City Thunder í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA. Körfubolti 7.5.2025 06:30
Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 7.5.2025 06:00
Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Ástarmál bandarísku golfgoðsagnarinnar Tiger Woods hafa verið á milli tannanna á fólki síðustu mánuði eftir að heimurinn frétti af nýju kærustunni hans. Golf 6.5.2025 23:17
Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við katarska liðið Al-Gharafa um eitt ár. Fótbolti 6.5.2025 19:32
Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Kvennalið Hauka í handboltanum er byrjað að styrkja sig fyrir næstu leiktíð þótt liðið sé enn í miðri úrslitakeppni þar sem liðið mætir Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 6.5.2025 19:15
Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara byrjuðu úrslitaeinvígið um sænska meistaratitilinn vel í kvöld. Akureyrarmærin átti líka mjög góðan leik en stuttu fyrir leik var það tilkynnt að hún verður í eitt tímabil í viðbót hjá Skara. Handbolti 6.5.2025 18:43
Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Internazionale tekur í kvöld á móti Barcelona í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Það er ljóst að það verður sett nýtt met á San Siro. Fótbolti 6.5.2025 17:46
Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Gerald Darmanin, sem var áður innanríkisráðherra Frakka, hefur nú stigið fram og beðið stuðningsmenn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool afsökunar. Enski boltinn 6.5.2025 17:17
Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Fyrrverandi landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Al-Gharafa sem sigraði Al Khor, 2-1, í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar í Katar í dag. Fótbolti 6.5.2025 16:40
Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Jorginho gengur væntanlega í raðir Flamengo í Brasilíu þegar samningur hans við Arsenal rennur út í sumar. Enski boltinn 6.5.2025 16:33
Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Ousmane Dembélé, framherji Paris Saint-Germain, er búinn að jafna sig á meiðslum aftan í læri og er klár í bátana fyrir seinni leikinn gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 6.5.2025 15:02
Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Elsti sonur portúgalska knattspyrnugoðsins Cristiano Ronaldo var í dag valinn í U15-landslið Portúgals í fótbolta. Ronaldo vakti athygli á þessu á Instagram og kvaðst stoltur af stráknum sínum. Fótbolti 6.5.2025 14:46
Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Markvörðurinn Ingvar Jónsson fór meiddur af velli þegar Víkingur sigraði Fram í Bestu deild karla í gær. Hann segir að meiðslin séu ekki alvarleg og gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Víkinga. Íslenski boltinn 6.5.2025 13:48
Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Óhætt er að segja að leikir KR í Bestu deild karla í sumar hafi verið afar skemmtilegir. Það vantar allavega ekki mörkin í þá. Íslenski boltinn 6.5.2025 13:32
Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Anthony Stolarz, markvörður Toronto Maple Leafs, kastaði upp og varð að yfirgefa svellið eftir tvö slæm höfuðhögg í leik gegn Florida Panthers í NHL-deildinni í íshokkí í gær. Sport 6.5.2025 13:01
Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Maðurinn sem féll sex metra niður úr stúkunni á PNC Park, heimavelli hafnaboltaliðsins Pittsburgh Pirates, fyrir nokkrum dögum er á batavegi. Sport 6.5.2025 12:32
Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með Inter á sinni fyrstu leiktíð í ítölsku A-deildinni í fótbolta og útlit er fyrir að hún verði áfram í deildinni. Fótbolti 6.5.2025 12:01
Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Þrátt fyrir að Lamine Yamal, Raphinha og Robert Lewandowski hafi skorað samtals 86 mörk í vetur segir Toni Kroos að Pedri sé mikilvægasti leikmaður Barcelona. Fótbolti 6.5.2025 11:30
Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Eyjamenn ofbuðu Albert Brynjari Ingasyni með slæmum útfærslum á föstum leikatriðum í leiknum gegn Vestramönnum. Hann valdi þær fjórar verstu í Stúkunni. Íslenski boltinn 6.5.2025 11:02
Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni Aaron Gordon hefur heldur betur reynst Denver Nuggets mikilvægur í úrslitakeppninni í NBA. Í nótt skoraði hann sigurkörfu Denver gegn Oklahoma City Thunder. Þetta var önnur sigurkarfa hans í úrslitakeppninni. Körfubolti 6.5.2025 10:30
„Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Ég er í alvörunni þakklátur fyrir að fá að vera 42 ára og geta átt sæmilegan leik,“ sagði Hlynur Bæringsson, gamli landsliðsfyrirliðinn sem enn lætur til sín taka á körfuboltavellinum og er kominn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 6.5.2025 10:02
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sérfræðingar Stúkunnar fóru ekki mjúkum höndum um stöðuna hjá liði Vals í Bestu deild karla sem getur ekki talist góð eftir 3-0 tap gegn FH um síðustu helgi. Bragurinn á liðinu sé engan veginn nógu góður en er lausnin að skipta um þjálfara? Íslenski boltinn 6.5.2025 09:28
Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Breiðablik og KR skildu jöfn, 3-3, í stórkostlegum leik í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víkinga í 3-2 sigri á Fram og nýliðar Aftureldingar skelltu Stjörnunni, 3-0. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 6.5.2025 09:02
Ákalli svarað með afreksmiðstöð Afreksmiðstöð Íslands, stjórnstöð afreksíþrótta hér á landi var ýtt úr vör í gær. Tilgangur hennar er að skapa okkar fremsta íþróttafólki vettvang til að komast í hóp þeirra bestu á alþjóðlegum vettvangi. Miðstöðin er ekki fjármögnuð að fullu en samtakamátt alls samfélagsins þarf til að sjá til þess að hún blómstri. Sport 6.5.2025 08:32