Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið

New England Patriots spila síðasta leik venjulega tímabilsins í NFL deildinni á sunnudag en tveir leikmenn liðsins, Christian Barmore og Stefon Diggs, hafa nýlega verið ákærðir fyrir ofbeldi. Kærasta hins síðarnefnda, poppstjarnan Cardi B, hefur komið sínum manni til varna.

Sport


Fréttamynd

Sumir hneykslast á hegðun heims­meistarans

Norski skákmaðurinn Magnus Carlsen fagnaði tvöföldum sigri á heimsmeistaramótinu í hrað- og atskák á milli jóla og nýárs. Hegðun hans stal þó mörgum fyrirsögnum á mótinu og öðrum skákmönnum finnst hann komast upp með of mikið.

Sport