Skoðun

Sjálf­bærni ís­lenskra fyrir­tækja er ekki lengur val­kostur

Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson og Arent Orri J. Claessen skrifa

Það er ekkert nýtt af nálinni að ungt fólk vilji breyta heiminum og ætlist til þess að stjórnvöld og atvinnulíf taki ábyrgð með því að takast á við framtíðaráskoranir í tengslum við umhverfis og samfélagsmál fyrir núverandi og komandi kynslóðir.

Skoðun

Minni­hluta­vernd í fjö­l­eignar­húsum

Sigurður Orri Hafþórsson skrifar

Um daginn leitaði til Húseigendafélagsins og mín íbúðareigandi sem var orðinn hundleiður á nágranna sínum, eins og gengur og gerist. Aðilarnir áttu saman tvíbýli, minn maður með 49% eignarhlut, en sá hundleiðinlegi 51%.

Skoðun

Ríkis­stjórnin þarf að­hald

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Ný ríkisstjórn kappkostar að ná frumkvæði í umræðunni og nú síðast með því að halda blaðamannafund um þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar líkt og um tímamót væri að ræða. Reyndar er það svo samkvæmt þingskapalögum að þingmálaskrá skal dreift um leið og stefnuræðu forsætisráðherra við þingsetningu. 

Skoðun

Undir fag­legri leið­sögn kennara blómstra börn

Jónína Hauksdóttir skrifar

Í dag, 6. febrúar, fögnum við Degi leikskólans, líkt og gert hefur verið um langt árabil. Á þessum merkisdegi í sögu leikskólans stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök fyrir 75 árum.

Skoðun

Donald Trump og tollarnir

Hilmar Þór Hilmarsson skrifar

Alþjóðahagfræðin gengur útá það þjóðir geti hagnast á frjálsum utanríkisviðskiptum. Á hagfræðimáli má t.d. segja að hvert land muni flytja út þá vörutegund sem það hefur hlutfallslega minnstan fórnarkostnað af því að framleiða, en flytja inn vörur sem það hefur hlutfallslega mikinn fórnarkostnað af að framleiða

Skoðun

Rauð við­vörun í ís­lenska mennta­kerfinu

Tinna Steindórsdóttir skrifar

Undanfarna mánuði höfum við kennarar og skólafólk keppst við að senda inn greinar til þess að reyna að opna augu fólks fyrir því hve alvarleg staðan er í íslensku menntakerfi. Það eru rauð blikkandi ljós alls staðar, það er staðreynd, en samt erum við einhvern veginn enn á þeim stað að við erum að reyna að sannfæra samfélagið um að starf kennara sé mikilvægt, að menntun sé mikilvæg. Að börn séu mikilvæg. Í hvernig samfélagi þarf eiginlega að sannfæra almenning um það?

Skoðun

Vara­sjóður VR

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Eitt sinn átti ég samtal við konu erlendis sem hafði nýlega þurft að kaupa sér gleraugu í fyrsta sinn og var í áfalli yfir hinum óvænta kostnaði.

Skoðun

Leigu­bílar eiga að vera al­mennings­sam­göngur en ekki neyðar­úr­ræði

Eyþór Máni Steinarsson skrifar

Ný ríkisstjórn boðaði í mínum augum mikið fagnaðarerindi fyrr í vikunni með áformum sínum um að ”fara í fyrsta lið í endurskoðun á lögum um leigubíla” og þá sérstaklega “að koma aftur á stöðvarskyldu”. Þar liggur fyrir sóknarfæri að bæta til muna samgöngur með nokkrum pennastrikum og svo gott sem engum tilkostnaði.

Skoðun

Hættan sem felst í því þegar stjórn­mála­menn vilja endur­skoða fjölmiðla­styrki vegna gagn­rýnnar um­fjöllunar

Ólafur Hand skrifar

Í lýðræðisríkjum er sjálfstæði fjölmiðla og tjáningarfrelsi grundvallaratriði til að tryggja gagnsæi og ábyrgð í stjórnmálum. Þegar stjórnmálamenn leggja til að endurskoða ríkisstyrki til fjölmiðla vegna gagnrýnnar umfjöllunar um sjálfa sig eða flokk sinn, skapast alvarleg hætta fyrir lýðræðið.

Skoðun

460 milljóna króna of­rukkun á viku

Ólafur Stephensen skrifar

Stóru skipafélögin hafa á undanförnum misserum notað kröfur um umhverfisvænni siglingar sem tekjulind fremur en kostnaðarlið, eins og greinarhöfundur fjallaði um í Vísisgrein í síðasta mánuði, „Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu“.

Skoðun

Kennarar hafa yfir­vinnu af öðrum kennurum

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Yfirstandandi kjaradeila kennara er hörð. Ásakanir ganga manna á milli án þess að lýðurinn viti hvað sveitarfélögin hafa boðið og hverju Kennarasambandið hafnar.

Skoðun

Allar konur eru konur. Punktur.

Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar

Trans Ísland, stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk, gerðist aðildarfélag að Kvenréttindafélagi Íslands árið 2020. Kvenréttindafélagið telur fulla ástæðu til þess að orð formanna félaganna tveggja við það tilefni séu rifjuð upp í samhengi við umræðu síðustu vikna á Íslandi um trans fólk og í samhengi við hræðilegar yfirvofandi lagabreytingar og tilskipanir í BNA .

Skoðun

Hver er á­byrgð barna?

Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar

Í umræðunni um skjá- og samfélagsmiðlanotkun barna erum við fullorðnu einstaklingarnir oft dugleg að benda á hvert annað og varpa ábyrgðinni frá okkur. Foreldrar þurfa að taka sig á, skólar verða að vera símalausir, og stjórnvöld þurfa að setja miðlæg lög um símanotkun í skólum og hærra aldurstakmark á samfélagsmiðla.

Skoðun

Rafbílar eru ó­dýrari

Sigurður Friðleifsson skrifar

Miklar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi rafbíla á Íslandi undanfarin ár. Í upphafi rafvæðingar nutu rafbílar bæði ívilnana við innkaup og rekstur. Nú eru breyttir tímar enda hefur hröð þróun rafbíla skilað fjölbreyttara úrvali, lægra verði og meiri drægni.

Skoðun

Ég er for­eldri, ég er kennari

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Það hefur líklega farið framhjá fáum að verkföll standa nú yfir í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum eftir árangurslausar samningaviðræður. Verkföll í nokkrum framhaldsskólum eru einnig í bígerð samkvæmt fréttum.

Skoðun

Er gott að sjávarút­vegur skjálfi á beinunum?

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Sjálfbær hagvöxtur, öflug velferð og góð lífskjör byggjast fyrst og síðast á því að þjóðir tryggi varanlegan vöxt útflutningsverðmæta. Það þarf með öðrum orðum að skapa meiri verðmæti í framtíð en fortíð ef við viljum auka hagsæld okkar.

Skoðun

Hvers virði er inn­búið?

Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar

Hvað myndi kosta að kaupa innbú heimilisins aftur? Nýja sófann, rúmin, fötin, Ittala glösin og öll tæki heimilisins?

Skoðun

Viljum við semja frið við náttúruna?

Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar

,,Mannkynið háir stríð gegn náttúrunni, þetta er sjálfsmorð”, sagði Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, í ræðu árið 2020, vegna ágangs mannkyns á jörðinni.

Skoðun

Virðing fyrir kennurum eykur árangur nem­enda

Íris E. Gísladóttir skrifar

Kennarar heyja nú baráttu sem varðar okkur öll, en samfélagið virðist ekki gera sér fulla grein fyrir alvarleika málsins. Íslenskt menntakerfi stendur á krossgötum, þar sem kennarar eru þvingaðir til verkfalla í leit að réttlátum kjörum á sama tíma og áhrifamiklir einstaklingar og foreldrar draga stöðu þeirra í efa opinberlega. Þetta er hættuleg þróun sem setur framtíð menntunar í landinu í stórhættu.

Skoðun

Hinn dökki fíll í rými jafn­réttis

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það voru aldrei neinar fréttir að ráði um nauðganir á mínum tímum. Hvað þá um kynferðislega misnotkun á börnum. Samt lærði ég þá, að það gerðist. Af því að nágrannakona mín sagði mér að bróðir hennar hafði gert henni það.

Skoðun

Keyrt í gagn­stæðar áttir við Vonar­stræti

Ólafur Stephensen skrifar

Borgarstjórn Reykjavíkur fjallar í dag um tillögu borgarstjórans um stórfellda hækkun gatnagerðargjalda í borginni. Hækkun gjaldsins fyrir fjölbýlishús verður 85%. Sennilegt er að afleiðingar þessarar skattahækkunar verði að verð fyrir íbúð í fjölbýlishúsi hækki að meðaltali um tvær milljónir króna.

Skoðun

Rann­sóknir í Hval­firði skapa enga hættu

Salome Hallfreðsdóttir skrifar

Leigutaki Laxár í Kjós skrifaði grein á Vísi í gær sem valdið hefur ákveðnum misskilningi sem ég vil leiðrétta. Þegar nefnd eru orð eins og eitrun og umhverfisslys er skiljanlegt að fólk leggi við hlustir. Það er hins vegar fjarri því sem fyrirhuguð vísindarannsókn felur í sér.

Skoðun

Litla flugan

Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar

Líffræðilegur fjölbreytileiki er hugtak sem lýsir náttúruauð, breytileika tegunda og erfðamengi þeirra. Þessi málaflokkur hefur ekki fengið mikla umfjöllun á Íslandi enda er tegundaauðgin hér á landi ekki til jafns á við frumskóga hitabeltisins, eða hvað?

Skoðun