Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði -SVEIT- voru stofnuð í júní árið 2021. Aðdragandi stofnunar samtakanna var þó mun lengri. Skoðun 20.12.2024 12:32 Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Nýlega fór í loftið hlaðvarp þar sem Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjarta- og lyflækningum ræddi um hlutverk kólesteróls í tilurð hjarta-og æðasjúkdóma. Skoðun 20.12.2024 12:00 Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Einhver sagði si svona: „Það þarf bara að loka einu álveri til að eiga næga orku og klára orkuskiptin”. En það er aðeins flóknara en það… Skoðun 20.12.2024 11:32 Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Það líður að áramótum og tími uppgjörs er genginn í garð. Í fréttum RÚV á dögunum var greint frá því að „skautun“, eða „pólarísering“ á ensku, hefði orðið fyrir valinu sem orð ársins hjá Merriam-Webster orðabókinni. Skoðun 20.12.2024 11:01 Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Vetrarsólstöður eru á næsta leiti. Þegar klukkan er 19 mínútur yfir níu, nú á laugardaginn kemur. þá hefst hið fyrirsjáanlega undanhald skammdegis hér á Norðurhveli. Plánetan okkar hallar jú með tilliti til sólargangsins og senn hefst þá sá hluti hringferðar hennar, þar sem norðurhvelið sækir æ meiri birtu og yl allt þar til kemur að sjálfri jónsmessunni. Skoðun 20.12.2024 08:02 Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með ákvörðun Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og matvælaráðherra, um að afgreiða umsóknir um hvalveiðileyfi fyrr í þessum mánuði var ekki tekin stefnumótandi ákvörðun heldur einungis framfylgt gildandi lögum. Með öðrum orðum var um að ræða ákvörðun í fullu samræmi við það hlutverk starfsstjórna að sinna þeim verkefnum sem þurfi að sinna. Eitt af því er að umsóknir séu afgreiddar af stjórnsýslunni. Skoðun 20.12.2024 07:31 Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skattar og gjöld eru órjúfanlegur hluti af samfélagslegri umræðu, sérstaklega þegar kemur að nýtingu náttúruauðlinda. Atvinnugreinar eins og fiskveiðar og fiskeldi, sem báðar byggjast á auðlindum sjávar, eru dæmi um mikilvægar stoðir hagkerfisins þar sem gjaldtaka kemur reglulega til umræðu. Skoðun 20.12.2024 07:01 Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Þann 7. september í fyrra veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þeirri vertíð. Mikið var fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins, eftir þær, vegna ótrúlegra glapa, mistaka, alvarlegra brota á lögum og reglum og hryllilegs dýraníðs. Skoðun 20.12.2024 06:01 Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Ég ætla að hefja greinina á því að þakka fyrir viðbrögð við síðustu greinum, þau hafa verið framar vonum. Þá þakka ég sérfræðingum Rannís fyrir að bjóða mér á fund þann 17.12 þar sem stjórnsýsla listamannalauna og mögulegar úrbætur á þeim voru ræddar vítt og breytt. Það var gagnlegur fundur fyrir báða aðila. Skoðun 19.12.2024 21:31 Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar „Einnig set ég í viðhengi reglugerðina nr. 489 frá 28 maí 2009 en þar set ég fram breytingar þær sem ég fer fram á að gerðar verði með rauðu,“ skrifaði forstjóri Hvals hf í tölvupósti til Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra þann 15. maí 2018. Ráðherrann brást skjótt við og undirritaði aðeins tíu dögum síðar breytingu á reglugerð þar sem farið var að öllu að kröfum forstjórans og ákvæði sem gerði honum skylt að verka langreyðar undir þaki var fellt á brott. Skoðun 19.12.2024 14:31 „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Ég, undirritaður, skora hér með á Ole Anton Bieltvedt að bregðast við greinum mínum (slóðir neðst), við þríbirtum skrifum hans á DV- eyjan, á Skoðun/visir.is og í Morgunblaðinu (slóðir neðst) um greiðsluseðil Þ.D. (sem nafngreindur er í pistlunum hans). Skora á hann hrekja það sem í greinum þessum kemur fram og þær tölulegu vísbendingar sem þar eru dregnar fram en Bieltvedt heldur leynum. Skoðun 19.12.2024 14:01 Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir og Kári Garðarsson skrifa Það er tjáningarfrelsi á Íslandi. Þetta er staðreynd - og sem betur fer. Lýðræðislegt samfélag á allt sitt undir því að tjáningarfrelsi sé tryggt og virt, það þekkjum við hinsegin fólk vel. Hins vegar eru tjáningarfrelsinu settar ákveðnar skorður, bæði í almennum hegningarlögum og í stjórnarskrá lýðveldisins. Skoðun 19.12.2024 13:32 Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Senn líður að því að nýkjörið Alþingi verði kallað saman og þingstörf hefjist. Ég óska öllum þingmönnum til hamingju með kjörið og velfarnaðar í störfum sínum fyrir landið allt á komandi kjörtímabili. Skoðun 19.12.2024 13:03 Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs. Skoðun 19.12.2024 12:01 Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Miðstöð menntunar og skólaþjónustu gegnir lykilhlutverki sem bakhjarl íslensks skólastarfs og leggur áherslu á þjónustumiðaða nálgun og aukinn stuðning við skólasamfélagið. Skoðun 19.12.2024 11:32 Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Í heimi þar sem gervigreind og tækniþróun færast sífellt í aukana er mikilvægt að endurskoða hvernig við nálgumst menntun og þekkingarleit. Menntun er ekki lengur einskorðuð við skólakerfi sem helst vill skila vel þjálfuðu vinnuafli. Skoðun 19.12.2024 11:00 Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Á undanförnum árum hefur þátttaka einkaaðila í rekstri leikskóla í Reykjavík aukist þó nokkuð. Samkvæmt nýlegum tölum fjölgaði börnum á sjálfstætt starfandi leikskólum um 13% á sama tíma og börnum fækkaði um 9% á leikskólum undir stjórn Reykjavíkurborgar (2014–2022). Skoðun 19.12.2024 10:32 Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Því er stundum fleygt fram í opinberri umræðu að samkeppni á íslenskum fjármálamarkaði sé lítil. Þessu hefur verið svo oft haldið fram, án haldbærs rökstuðnings, að margir eru farnir að taka þessu sem ákveðnum sannindum. Skoðun 19.12.2024 10:02 Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir skrifar Þú kannast kannski við það orðatiltæki að það taki þorp til að ala upp barn. En þú hefur eflaust líka heyrt að margar mæður, hér á landi, telja sig ekki hafa þetta þorp á bakvið sig. Ég er ein af þessum mæðrum. Það getur verið erfitt að fá hjálp því allir sem gætu hjálpað þér eru í vinnunni og ef þeir eru ekki í vinnunni þá eru þeir líka með sín eigin áhugamál, áhyggjur og þreytu. Skoðun 19.12.2024 09:32 Hvað er friður? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Á komandi jólum mun enduróma fyrirheitið frá Betlehemsvöllum, „friður á jörðu“, enda er það þrá alls sem andar að eiga grið og frið undan ofbeldi og stríðsátökum. Skoðun 19.12.2024 09:00 Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar Síðastliðin ár hefur raforkuöryggi verið mikið í umræðunni. Lág lónstaða, umframeftirspurn og hækkandi verð á heildsölumarkaði gefa skýr merki um að það sé raforkuskortur. Kallað hefur verið eftir því að hér þurfi að virkja meira til að tryggja raforkuöryggi til framtíðar. Skoðun 19.12.2024 08:33 Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson skrifar Stór hluti þeirra sem ljúka kennaranámi hefja aldrei störf við kennslu. Þetta vita kennarar, en núna virðist almenningur einnig vera byrjaður að taka eftir því. Eftir að hafa gafrað slatta á Netlu, Skemmunni og Scholar, rakst ég á tölur sem voru hreint ekki upp á marga fiska. Svo virðist sem 35% þeirra sem ljúka kennaranámi fara aldrei að kenna, og í kringum 30% þeirra sem byrja að kenna hætti á fyrstu árunum. Skoðun 19.12.2024 08:00 Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Í svartasta skammdeginu höldum við upp á jólin. Fyrir suma eru þau trúarhátíð, fyrir aðra ljósahátíð. Það skiptir í rauninni ekki máli hvort er, því jólin eiga að miðla hamingju og kærleika, segir einhvers staðar, áreiðanlega á góðum stað. Skoðun 18.12.2024 09:32 Leikskólinn – vara á markaði? Kristín Dýrfjörð skrifar Einkafyrirtæki fá aðgengi að lóðum og stuðningi hins opinbera til að byggja leikskóla. Hið opinbera greiðir megnið af kostnaðinum við reksturinn, en fyrirtækin halda yfirráðum, velja sér börn til inntöku og hagnast á rekstrinum. Þetta er einkavæðing í sinni skýrustu mynd – þar sem samfélagslegt kerfi er fært í hendur einkaaðila í þágu fárra. Skoðun 18.12.2024 09:04 Hugvekja í raforkuskorti Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Almenn umræða um orkuskort á Íslandi er að aukast verulega. Jarðhræringar á Reykjanesi og sögulega lág vatnsstaða í lónum Landsvirkjunar hafa meðal annars undirstrikað þá staðreynd að skortur er á raforku í landinu. Skoðun 18.12.2024 08:30 Gæti Ísland skráð sig í sögubækurnar? Stella Samúelsdóttir skrifar UN Women á Íslandi fagnar í dag að 35 ár eru liðin frá stofnun samtakanna hér á Íslandi. Í 35 ár hefur UN Women á Íslandi unnið að því að fræða almenning um stöðu kvenna og stúlkna um allan heim og afla fjár til verkefna UN Women á heimsvísu. Skoðun 18.12.2024 08:00 Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar NATO var stofnað árið 1949. Það þýddi að löndin sem hófu evrópusamrunann, sem endaði svo með stofnun Evrópusambandsins (ESB), þurftu aldrei að hafa miklar áhyggjur af eigin varnarmálum. Skoðun 18.12.2024 07:32 Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir og Lovísa Jóhannsdóttir skrifa Í aðdraganda jóla er mikilvægt að staldra við og huga að því hvað í raun skiptir máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Skoðun 17.12.2024 13:32 Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hér á landi hafa ýmsir stuðningsmenn inngöngu Íslands í Evrópusambandið fullyrt að sótt verði um inngöngu í sambandið í Noregi eftir næstu þingkosningar þar í landi sem fram fara að óbreyttu eftir rúmt ár án þess þó að færa nokkur haldbær rök fyrir þeirri fullyrðingu. Skoðun 17.12.2024 13:02 Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Leikskólavandinn á Íslandi er ekki nýr af nálinni; hann hefur fylgt okkur í áratugi. Vandinn er margþættur, en hluti hans hefur falist í skorti á leikskólakennurum sem eru og hafa ávallt verið takmörkuð auðlind. Skoðun 17.12.2024 12:32 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 334 ›
Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði -SVEIT- voru stofnuð í júní árið 2021. Aðdragandi stofnunar samtakanna var þó mun lengri. Skoðun 20.12.2024 12:32
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Nýlega fór í loftið hlaðvarp þar sem Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í hjarta- og lyflækningum ræddi um hlutverk kólesteróls í tilurð hjarta-og æðasjúkdóma. Skoðun 20.12.2024 12:00
Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Einhver sagði si svona: „Það þarf bara að loka einu álveri til að eiga næga orku og klára orkuskiptin”. En það er aðeins flóknara en það… Skoðun 20.12.2024 11:32
Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Það líður að áramótum og tími uppgjörs er genginn í garð. Í fréttum RÚV á dögunum var greint frá því að „skautun“, eða „pólarísering“ á ensku, hefði orðið fyrir valinu sem orð ársins hjá Merriam-Webster orðabókinni. Skoðun 20.12.2024 11:01
Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Vetrarsólstöður eru á næsta leiti. Þegar klukkan er 19 mínútur yfir níu, nú á laugardaginn kemur. þá hefst hið fyrirsjáanlega undanhald skammdegis hér á Norðurhveli. Plánetan okkar hallar jú með tilliti til sólargangsins og senn hefst þá sá hluti hringferðar hennar, þar sem norðurhvelið sækir æ meiri birtu og yl allt þar til kemur að sjálfri jónsmessunni. Skoðun 20.12.2024 08:02
Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með ákvörðun Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og matvælaráðherra, um að afgreiða umsóknir um hvalveiðileyfi fyrr í þessum mánuði var ekki tekin stefnumótandi ákvörðun heldur einungis framfylgt gildandi lögum. Með öðrum orðum var um að ræða ákvörðun í fullu samræmi við það hlutverk starfsstjórna að sinna þeim verkefnum sem þurfi að sinna. Eitt af því er að umsóknir séu afgreiddar af stjórnsýslunni. Skoðun 20.12.2024 07:31
Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skattar og gjöld eru órjúfanlegur hluti af samfélagslegri umræðu, sérstaklega þegar kemur að nýtingu náttúruauðlinda. Atvinnugreinar eins og fiskveiðar og fiskeldi, sem báðar byggjast á auðlindum sjávar, eru dæmi um mikilvægar stoðir hagkerfisins þar sem gjaldtaka kemur reglulega til umræðu. Skoðun 20.12.2024 07:01
Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Þann 7. september í fyrra veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þeirri vertíð. Mikið var fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins, eftir þær, vegna ótrúlegra glapa, mistaka, alvarlegra brota á lögum og reglum og hryllilegs dýraníðs. Skoðun 20.12.2024 06:01
Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Ég ætla að hefja greinina á því að þakka fyrir viðbrögð við síðustu greinum, þau hafa verið framar vonum. Þá þakka ég sérfræðingum Rannís fyrir að bjóða mér á fund þann 17.12 þar sem stjórnsýsla listamannalauna og mögulegar úrbætur á þeim voru ræddar vítt og breytt. Það var gagnlegur fundur fyrir báða aðila. Skoðun 19.12.2024 21:31
Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar „Einnig set ég í viðhengi reglugerðina nr. 489 frá 28 maí 2009 en þar set ég fram breytingar þær sem ég fer fram á að gerðar verði með rauðu,“ skrifaði forstjóri Hvals hf í tölvupósti til Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra þann 15. maí 2018. Ráðherrann brást skjótt við og undirritaði aðeins tíu dögum síðar breytingu á reglugerð þar sem farið var að öllu að kröfum forstjórans og ákvæði sem gerði honum skylt að verka langreyðar undir þaki var fellt á brott. Skoðun 19.12.2024 14:31
„Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Ég, undirritaður, skora hér með á Ole Anton Bieltvedt að bregðast við greinum mínum (slóðir neðst), við þríbirtum skrifum hans á DV- eyjan, á Skoðun/visir.is og í Morgunblaðinu (slóðir neðst) um greiðsluseðil Þ.D. (sem nafngreindur er í pistlunum hans). Skora á hann hrekja það sem í greinum þessum kemur fram og þær tölulegu vísbendingar sem þar eru dregnar fram en Bieltvedt heldur leynum. Skoðun 19.12.2024 14:01
Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir og Kári Garðarsson skrifa Það er tjáningarfrelsi á Íslandi. Þetta er staðreynd - og sem betur fer. Lýðræðislegt samfélag á allt sitt undir því að tjáningarfrelsi sé tryggt og virt, það þekkjum við hinsegin fólk vel. Hins vegar eru tjáningarfrelsinu settar ákveðnar skorður, bæði í almennum hegningarlögum og í stjórnarskrá lýðveldisins. Skoðun 19.12.2024 13:32
Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Senn líður að því að nýkjörið Alþingi verði kallað saman og þingstörf hefjist. Ég óska öllum þingmönnum til hamingju með kjörið og velfarnaðar í störfum sínum fyrir landið allt á komandi kjörtímabili. Skoðun 19.12.2024 13:03
Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs. Skoðun 19.12.2024 12:01
Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Miðstöð menntunar og skólaþjónustu gegnir lykilhlutverki sem bakhjarl íslensks skólastarfs og leggur áherslu á þjónustumiðaða nálgun og aukinn stuðning við skólasamfélagið. Skoðun 19.12.2024 11:32
Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Í heimi þar sem gervigreind og tækniþróun færast sífellt í aukana er mikilvægt að endurskoða hvernig við nálgumst menntun og þekkingarleit. Menntun er ekki lengur einskorðuð við skólakerfi sem helst vill skila vel þjálfuðu vinnuafli. Skoðun 19.12.2024 11:00
Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Á undanförnum árum hefur þátttaka einkaaðila í rekstri leikskóla í Reykjavík aukist þó nokkuð. Samkvæmt nýlegum tölum fjölgaði börnum á sjálfstætt starfandi leikskólum um 13% á sama tíma og börnum fækkaði um 9% á leikskólum undir stjórn Reykjavíkurborgar (2014–2022). Skoðun 19.12.2024 10:32
Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Því er stundum fleygt fram í opinberri umræðu að samkeppni á íslenskum fjármálamarkaði sé lítil. Þessu hefur verið svo oft haldið fram, án haldbærs rökstuðnings, að margir eru farnir að taka þessu sem ákveðnum sannindum. Skoðun 19.12.2024 10:02
Þorpið Alina Vilhjálmsdóttir skrifar Þú kannast kannski við það orðatiltæki að það taki þorp til að ala upp barn. En þú hefur eflaust líka heyrt að margar mæður, hér á landi, telja sig ekki hafa þetta þorp á bakvið sig. Ég er ein af þessum mæðrum. Það getur verið erfitt að fá hjálp því allir sem gætu hjálpað þér eru í vinnunni og ef þeir eru ekki í vinnunni þá eru þeir líka með sín eigin áhugamál, áhyggjur og þreytu. Skoðun 19.12.2024 09:32
Hvað er friður? Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Á komandi jólum mun enduróma fyrirheitið frá Betlehemsvöllum, „friður á jörðu“, enda er það þrá alls sem andar að eiga grið og frið undan ofbeldi og stríðsátökum. Skoðun 19.12.2024 09:00
Af hverju er ekki búið að tryggja raforkuöryggi almennings? Hjálmar Helgi Rögnvaldsson skrifar Síðastliðin ár hefur raforkuöryggi verið mikið í umræðunni. Lág lónstaða, umframeftirspurn og hækkandi verð á heildsölumarkaði gefa skýr merki um að það sé raforkuskortur. Kallað hefur verið eftir því að hér þurfi að virkja meira til að tryggja raforkuöryggi til framtíðar. Skoðun 19.12.2024 08:33
Kennarar: hvernig höldum við þeim við efnið? Davíð Már Sigurðsson skrifar Stór hluti þeirra sem ljúka kennaranámi hefja aldrei störf við kennslu. Þetta vita kennarar, en núna virðist almenningur einnig vera byrjaður að taka eftir því. Eftir að hafa gafrað slatta á Netlu, Skemmunni og Scholar, rakst ég á tölur sem voru hreint ekki upp á marga fiska. Svo virðist sem 35% þeirra sem ljúka kennaranámi fara aldrei að kenna, og í kringum 30% þeirra sem byrja að kenna hætti á fyrstu árunum. Skoðun 19.12.2024 08:00
Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Í svartasta skammdeginu höldum við upp á jólin. Fyrir suma eru þau trúarhátíð, fyrir aðra ljósahátíð. Það skiptir í rauninni ekki máli hvort er, því jólin eiga að miðla hamingju og kærleika, segir einhvers staðar, áreiðanlega á góðum stað. Skoðun 18.12.2024 09:32
Leikskólinn – vara á markaði? Kristín Dýrfjörð skrifar Einkafyrirtæki fá aðgengi að lóðum og stuðningi hins opinbera til að byggja leikskóla. Hið opinbera greiðir megnið af kostnaðinum við reksturinn, en fyrirtækin halda yfirráðum, velja sér börn til inntöku og hagnast á rekstrinum. Þetta er einkavæðing í sinni skýrustu mynd – þar sem samfélagslegt kerfi er fært í hendur einkaaðila í þágu fárra. Skoðun 18.12.2024 09:04
Hugvekja í raforkuskorti Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Almenn umræða um orkuskort á Íslandi er að aukast verulega. Jarðhræringar á Reykjanesi og sögulega lág vatnsstaða í lónum Landsvirkjunar hafa meðal annars undirstrikað þá staðreynd að skortur er á raforku í landinu. Skoðun 18.12.2024 08:30
Gæti Ísland skráð sig í sögubækurnar? Stella Samúelsdóttir skrifar UN Women á Íslandi fagnar í dag að 35 ár eru liðin frá stofnun samtakanna hér á Íslandi. Í 35 ár hefur UN Women á Íslandi unnið að því að fræða almenning um stöðu kvenna og stúlkna um allan heim og afla fjár til verkefna UN Women á heimsvísu. Skoðun 18.12.2024 08:00
Evrópa án utanríkisstefnu í aukahlutverki á ófriðartímum á eigin grund? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar NATO var stofnað árið 1949. Það þýddi að löndin sem hófu evrópusamrunann, sem endaði svo með stofnun Evrópusambandsins (ESB), þurftu aldrei að hafa miklar áhyggjur af eigin varnarmálum. Skoðun 18.12.2024 07:32
Allra besta jólagjöfin Tinna Tómasdóttir og Lovísa Jóhannsdóttir skrifa Í aðdraganda jóla er mikilvægt að staldra við og huga að því hvað í raun skiptir máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Skoðun 17.12.2024 13:32
Hvorugt er né hefur verið raunin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Hér á landi hafa ýmsir stuðningsmenn inngöngu Íslands í Evrópusambandið fullyrt að sótt verði um inngöngu í sambandið í Noregi eftir næstu þingkosningar þar í landi sem fram fara að óbreyttu eftir rúmt ár án þess þó að færa nokkur haldbær rök fyrir þeirri fullyrðingu. Skoðun 17.12.2024 13:02
Þegar krísa er nýtt til að fyrirtækjavæða menntun Kristín Dýrfjörð skrifar Leikskólavandinn á Íslandi er ekki nýr af nálinni; hann hefur fylgt okkur í áratugi. Vandinn er margþættur, en hluti hans hefur falist í skorti á leikskólakennurum sem eru og hafa ávallt verið takmörkuð auðlind. Skoðun 17.12.2024 12:32
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun