Skoðun Ég á mér draum Þórunn Sif Böðvarsdóttir skrifar Ég á mér draum um að kennarastarfið hljóti þá virðingu sem það á skilið. Virðingu frá viðsemjendum okkar sem segja „nei” við fullkomlega réttmætum kröfum okkar um leiðréttingu á launum miðað við viðmiðunarstéttir. Skoðun 4.12.2021 14:00 Erindi til stéttarfélagsmanna KÍ Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Kæri stéttarfélagi, menntun skiptir máli fyrir okkur öll og mikilvægt er að vanda valið þegar kemur að því að kjósa þá sem gefa kost á sér sem leiðtogar menntamála. Einstaklinga sem brenna fyrir málefnum menntunar, eru fylgnir sér, búa yfir þrautseigju og seiglu, hlusta á raddir kennara og valdefla þá. Skoðun 4.12.2021 12:01 Nokkur orð um að koma almennilega fram sem samfélag við þá sem eru einhverfir, skynsegin eða öðruvísi Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar Nú er árið 2021 senn að taka enda. Bráðum munum við standa með kampavísglös á Gamlárskvöld, skála með tárin í augunum og kveðja hið liðna. Hvernig væri nú ef íslenskt samfélag myndi strengja það áramótaheit að koma af virðingu fram við einhverfa, skynsegin einstaklinga hvort sem þeir eru börn, unglingar, fullorðnir eða aldraðir? Skoðun 4.12.2021 08:00 Skipulagsstefna ÁTVR Pétur Marteinn Urbancic Tómasson skrifar Áfengi er, hvort sem fólki líkar betur eða verr, neysluvara sem fólk mun sækja sér. Í síðustu viku tilkynnti ÁTVR að búið væri að ákveða staðsetningu fyrir nýja Vínbúð sem koma á í stað þeirrar sem nú er í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 4.12.2021 07:02 Opið bréf til Arons Einars og Eggerts Gunnþórs Helga Ben, Hulda Hrund, Ólöf Tara, Ninna Karla, Tanja M. Ísfjörð og Þórhildur Gyða skrifa Í maí á þessu ári steig hugrökk kona fram og sagði frá kynferðisbroti sem hún hafði orðið fyrir árið 2010, hópnauðgun af hendi tveggja landsliðsmanna á þeim tíma. Skoðun 3.12.2021 20:00 Við þurfum meira af grænu orkunni okkar Gunnar Guðni Tómasson skrifar Eftirspurn eftir raforku hefur aldrei verið meiri hér á landi. Það eru auðvitað góð tíðindi fyrir Landsvirkjun, sem byggir rekstur sinn á sölu rafmagns. Þessi mikla eftirspurn endurspeglar líka jákvæðar aðstæður í rekstri stórra viðskiptavina okkar. Skoðun 3.12.2021 14:01 Fleiri spurningar en svör Drífa Snædal skrifar Það skýtur skökku við að ný ríkisstjórn tali fjálglega um nauðsyn þess að „vinnumarkaðurinn axli ábyrgð“ í komandi kjarasamningum en leggur svo enga áherslu á það sem skiptir öllu í komandi kjaraviðræðum; að taka á dýrtíð og húsnæðisverði. Skoðun 3.12.2021 13:00 Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Guðrún Jóhannesdóttir skrifar Undanfarið hefur verið töluvert rætt um hvort samningsbundnar launahækkanir séu að sliga atvinnulífið hér á landi. Margir telja það fjarri lagi þar sem atvinnulífið standi svo vel því velta nokkurra fyrirtækja hafi aukist til muna. Skoðun 3.12.2021 12:01 Áróður hagsmunasamtaka stórfyrirtækja Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði reyndar spurninguna með aðeins penni hætti. Þau spyrja hvernig standi á því að opinberum starfsmönnum fjölgi meðan launafólki á almennum vinnumarkaði fækki. Skoðun 3.12.2021 09:31 Hver á að gæta íslenskrar náttúru? Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Í Kastljósi á mánudagskvöld sat forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar fyrir svörum um nýjan stjórnarsáttmála. Hún var meðal annars spurð út í algjöra fjarveru náttúruverndar í sáttmálanum. Svör hennar voru mikil vonbrigði fyrir náttúruverndarfólk. Skoðun 3.12.2021 09:01 Dýr myndi Elliði allur Tómas Guðbjartsson skrifar Í fyrradag tókumst við Elliði Vignisson á í Bítinu, en þar ræddum við umhverfis- og orkumál. Tilefnið var grein sem ég birti á Vísi og bar heitið Hægri græn orka? Skoðun 3.12.2021 08:01 Við höfum efni á að gera betur! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 sýnir svo ekki verður um villst að fjárhagsstaða sveitarfélagsins er sterk þrátt fyrir efnahagslegar þrengingar í þjóðfélaginu sem hefur gert ýmsum öðrum sveitarfélögum óleik. Skoðun 3.12.2021 07:30 2030 Gunnar Dan Wiium skrifar Ímyndið ykkur einkavætt afl svo stórt að það í raun sé búið að gleypa allt sem er einhvers virði. Við höfum öll heyrt að 1% jarðarbúa eigi 99% orkunar. Við tökum þessum upplýsingum léttvægilega og segjum bara “svei mér þá, það er aldeilis.” Skoðun 3.12.2021 07:01 Kæru foreldrar í Fossvogi Ragnar Þór Pétursson skrifar Kæru foreldrar í Fossvogi, við þurfum að tala saman. Við þurfum að ræða um viðbrögð sumra ykkar við því að skólastjórinn ykkar skuli bogna undan því álagi sem fylgir því að reka skólann í langvarandi veiru- og myglufaraldri. Skoðun 2.12.2021 15:32 Niðursetningarnir Ólafur Örn Jónsson skrifar Íslenskur almenningur sem lifir í ríkasta samfélagi veraldar eru niðursetningar í eigin landi. Spillingin sem vaxið hefur í kringum kvótakerfið sem aldrei átti að verða hefur fært útgerðunum þvílík pólitísk völd að þeir ráða orðið gengi krónunnar. Skoðun 2.12.2021 13:30 Afturhaldsöflin sem rækta húsbóndavaldið Sigrún Sif Jóelsdóttir skrifar Í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í gærkvöldi fór Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hörðum orðum um skipun tveggja ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Skoðun 2.12.2021 13:01 Kolefnistækifæri (og -áhætta) fyrir Ísland Guðmundur Sigbergsson og Gunnar Svenn Magnússon skrifa Þann 14. október birtist grein eftir höfunda sem varpaði fram spurningunni: „Hvort kolefnismarkaðir gætu bjargað loftlagsmarkmiðum Íslands?“ Niðurstaða greinarinnar var að slíkt væri vissulega möguleiki og var sú skoðun byggð á fyrirheitum um árangur á loftslagsráðstefnu SÞ í Glasgow (COP26) sem lauk 12. nóvember sl. Skoðun 2.12.2021 12:30 Gefum umhverfisvænni jólagjafir Ingrid Kuhlman skrifar Jólin eru yfirleitt mikil neysluhátíð. Við straujum greiðslukortin eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum hluti sem við þörfnumst ekki og enda inni í geymslu eða jafnvel á ruslahaugunum. Skoðun 2.12.2021 11:31 Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Óðinn Gestsson skrifar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Þeirri spurningu er bæði rétt og skylt að svara og byrjum því á að fara yfir nokkrar staðreyndir sem virðast vefjast fyrir forsvarsmönnum verkalýðshreyfingarinnar. Skoðun 2.12.2021 11:02 Að rjúfa hin helgustu vé Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar Í Töfraflautunni eftir Mozart situr Sarastro í hinum helgu musterum fornaldar og geymir visku heimsins. Eitt sinn fyrir langa löngu var visku heimsins aðallega að finna í Forn-Egyptalandi. Skoðun 2.12.2021 08:31 „Skynsegin“ jól Mamiko D. Ragnarsdóttir skrifar Þegar ég var yngri var alltaf haldið jólaboð heima hjá ömmu og afa. Allir afkomendur þeirra og makar mættu í boðið sem var töluverður fjöldi. Þá skapaðist mikill kliður. Fólk að spjalla hér og þar í flestum rýmum heimilisins og stundum óvænt hlátrasköll. Skoðun 2.12.2021 07:29 Netsamráð um vinnutillögur við Bústaðaveg og Miklubraut Ævar Harðarson skrifar Líflegar umræður hafa verið verið um vinnutillögur hverfisskipulags Háaleitis og Bústaða sem hafin var kynning á nýlega. Ekki síst um tillögur að uppbyggingu við gatnamót Miklubautar-Háaleitisbrautar og meðfram Bústaðavegi við Grímsbæ. Skoðun 1.12.2021 17:00 Ekki vera þessi gaur María Rún Bjarnadóttir skrifar Ofbeldi gegn konum og kynferðislegt ofbeldi er rótgróið. Fyrir tilstilli kvennahreyfingarinnar, þolenda og öflugra baráttukvenna hefur ljósi verið varpað á þennan alvarlega og kerfisbunda vanda. Skoðun 1.12.2021 16:00 Bataferli fjölmargra skjólstæðinga Hugarafls er í húfi Sævar Þór Jónsson skrifar Í byrjun júlí bárust félagsmálaráðuneytinu greinargerðir sex fyrrverandi skjólstæðinga félagasamtakanna Hugarafls, þar sem stjórnendur samtakanna eru bornir þungum sökum um meint einelti og ógnarstjórnun gagnvart almennum félagsmönnum. Skoðun 1.12.2021 15:31 Það vinna allir á „Allir vinna“ – áskorun til stjórnvalda að halda verkefninu áfram Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Nú þegar fjárlagafrumvarp stjórnvalda er komið fram þá vekur það sérstaka athygli að ekkert virðist vera í frumvarpinu um að halda áfram verkefninu „Allir vinna“. Skoðun 1.12.2021 14:31 Sterk fjárhagsstaða er forsenda góðrar þjónustu Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Fjárhagsstaðan í Garðabæ er sterk, álögur lágar og skuldir hóflegar. Þetta skiptir máli enda er sterk fjárhagsstaða forsenda góðrar þjónustu. Og oftast er fylgni milli góðrar þjónustu og ánægju íbúa. Skoðun 1.12.2021 11:31 Eitt mikilvægasta öryggistæki heimilisins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Nú er aðventan gengin í garð og í aðdraganda jóla njótum við þess að skreyta í kringum okkur og skapa stemningu. Kertaljós og jólaseríur eru fyrir marga ómissandi hluti af árstíðinni en mikilvægt er að huga að eldvörnum á heimilinu, ekki síst á þessum árstíma. Skoðun 1.12.2021 10:31 Nú verða stjórnvöld að bregðast við! Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Það liggur fyrir að verðlagshækkanir frá heildsölum og framleiðendum hafa verið 3–10% í nóvember og 5–12% í desember. Nú berast tilkynningar um hækkanir í janúar sem nema frá 5 – 25%. Þetta eru svakalegar tölur. En af hverju er þetta ekkert rætt? Hvað er eiginlega í gangi hjá stjórnvöldum og Seðlabankanum? Skoðun 1.12.2021 10:00 Velkomin í hverfið mitt Heiða Björg Hilmisdóttir og Sabine Leskopf skrifa Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum tekið á móti fleira fólki af erlendum uppruna en nokkurntíma áður. Innflytjendur eru fjölbreytur hópur sem leggur sitt að mörkum í þessu samfélagi og það skiptir miklu máli að vel sé staðið að móttöku nýrra íbúa, hvort sem þeir flytjast hingað til skemmri eða lengri tíma. Skoðun 1.12.2021 07:30 Búið spil - Jón Alón 01.12.21 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 1.12.2021 06:00 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Ég á mér draum Þórunn Sif Böðvarsdóttir skrifar Ég á mér draum um að kennarastarfið hljóti þá virðingu sem það á skilið. Virðingu frá viðsemjendum okkar sem segja „nei” við fullkomlega réttmætum kröfum okkar um leiðréttingu á launum miðað við viðmiðunarstéttir. Skoðun 4.12.2021 14:00
Erindi til stéttarfélagsmanna KÍ Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Kæri stéttarfélagi, menntun skiptir máli fyrir okkur öll og mikilvægt er að vanda valið þegar kemur að því að kjósa þá sem gefa kost á sér sem leiðtogar menntamála. Einstaklinga sem brenna fyrir málefnum menntunar, eru fylgnir sér, búa yfir þrautseigju og seiglu, hlusta á raddir kennara og valdefla þá. Skoðun 4.12.2021 12:01
Nokkur orð um að koma almennilega fram sem samfélag við þá sem eru einhverfir, skynsegin eða öðruvísi Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar Nú er árið 2021 senn að taka enda. Bráðum munum við standa með kampavísglös á Gamlárskvöld, skála með tárin í augunum og kveðja hið liðna. Hvernig væri nú ef íslenskt samfélag myndi strengja það áramótaheit að koma af virðingu fram við einhverfa, skynsegin einstaklinga hvort sem þeir eru börn, unglingar, fullorðnir eða aldraðir? Skoðun 4.12.2021 08:00
Skipulagsstefna ÁTVR Pétur Marteinn Urbancic Tómasson skrifar Áfengi er, hvort sem fólki líkar betur eða verr, neysluvara sem fólk mun sækja sér. Í síðustu viku tilkynnti ÁTVR að búið væri að ákveða staðsetningu fyrir nýja Vínbúð sem koma á í stað þeirrar sem nú er í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Skoðun 4.12.2021 07:02
Opið bréf til Arons Einars og Eggerts Gunnþórs Helga Ben, Hulda Hrund, Ólöf Tara, Ninna Karla, Tanja M. Ísfjörð og Þórhildur Gyða skrifa Í maí á þessu ári steig hugrökk kona fram og sagði frá kynferðisbroti sem hún hafði orðið fyrir árið 2010, hópnauðgun af hendi tveggja landsliðsmanna á þeim tíma. Skoðun 3.12.2021 20:00
Við þurfum meira af grænu orkunni okkar Gunnar Guðni Tómasson skrifar Eftirspurn eftir raforku hefur aldrei verið meiri hér á landi. Það eru auðvitað góð tíðindi fyrir Landsvirkjun, sem byggir rekstur sinn á sölu rafmagns. Þessi mikla eftirspurn endurspeglar líka jákvæðar aðstæður í rekstri stórra viðskiptavina okkar. Skoðun 3.12.2021 14:01
Fleiri spurningar en svör Drífa Snædal skrifar Það skýtur skökku við að ný ríkisstjórn tali fjálglega um nauðsyn þess að „vinnumarkaðurinn axli ábyrgð“ í komandi kjarasamningum en leggur svo enga áherslu á það sem skiptir öllu í komandi kjaraviðræðum; að taka á dýrtíð og húsnæðisverði. Skoðun 3.12.2021 13:00
Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Guðrún Jóhannesdóttir skrifar Undanfarið hefur verið töluvert rætt um hvort samningsbundnar launahækkanir séu að sliga atvinnulífið hér á landi. Margir telja það fjarri lagi þar sem atvinnulífið standi svo vel því velta nokkurra fyrirtækja hafi aukist til muna. Skoðun 3.12.2021 12:01
Áróður hagsmunasamtaka stórfyrirtækja Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði reyndar spurninguna með aðeins penni hætti. Þau spyrja hvernig standi á því að opinberum starfsmönnum fjölgi meðan launafólki á almennum vinnumarkaði fækki. Skoðun 3.12.2021 09:31
Hver á að gæta íslenskrar náttúru? Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Í Kastljósi á mánudagskvöld sat forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar fyrir svörum um nýjan stjórnarsáttmála. Hún var meðal annars spurð út í algjöra fjarveru náttúruverndar í sáttmálanum. Svör hennar voru mikil vonbrigði fyrir náttúruverndarfólk. Skoðun 3.12.2021 09:01
Dýr myndi Elliði allur Tómas Guðbjartsson skrifar Í fyrradag tókumst við Elliði Vignisson á í Bítinu, en þar ræddum við umhverfis- og orkumál. Tilefnið var grein sem ég birti á Vísi og bar heitið Hægri græn orka? Skoðun 3.12.2021 08:01
Við höfum efni á að gera betur! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 sýnir svo ekki verður um villst að fjárhagsstaða sveitarfélagsins er sterk þrátt fyrir efnahagslegar þrengingar í þjóðfélaginu sem hefur gert ýmsum öðrum sveitarfélögum óleik. Skoðun 3.12.2021 07:30
2030 Gunnar Dan Wiium skrifar Ímyndið ykkur einkavætt afl svo stórt að það í raun sé búið að gleypa allt sem er einhvers virði. Við höfum öll heyrt að 1% jarðarbúa eigi 99% orkunar. Við tökum þessum upplýsingum léttvægilega og segjum bara “svei mér þá, það er aldeilis.” Skoðun 3.12.2021 07:01
Kæru foreldrar í Fossvogi Ragnar Þór Pétursson skrifar Kæru foreldrar í Fossvogi, við þurfum að tala saman. Við þurfum að ræða um viðbrögð sumra ykkar við því að skólastjórinn ykkar skuli bogna undan því álagi sem fylgir því að reka skólann í langvarandi veiru- og myglufaraldri. Skoðun 2.12.2021 15:32
Niðursetningarnir Ólafur Örn Jónsson skrifar Íslenskur almenningur sem lifir í ríkasta samfélagi veraldar eru niðursetningar í eigin landi. Spillingin sem vaxið hefur í kringum kvótakerfið sem aldrei átti að verða hefur fært útgerðunum þvílík pólitísk völd að þeir ráða orðið gengi krónunnar. Skoðun 2.12.2021 13:30
Afturhaldsöflin sem rækta húsbóndavaldið Sigrún Sif Jóelsdóttir skrifar Í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í gærkvöldi fór Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hörðum orðum um skipun tveggja ráðherra í nýrri ríkisstjórn. Skoðun 2.12.2021 13:01
Kolefnistækifæri (og -áhætta) fyrir Ísland Guðmundur Sigbergsson og Gunnar Svenn Magnússon skrifa Þann 14. október birtist grein eftir höfunda sem varpaði fram spurningunni: „Hvort kolefnismarkaðir gætu bjargað loftlagsmarkmiðum Íslands?“ Niðurstaða greinarinnar var að slíkt væri vissulega möguleiki og var sú skoðun byggð á fyrirheitum um árangur á loftslagsráðstefnu SÞ í Glasgow (COP26) sem lauk 12. nóvember sl. Skoðun 2.12.2021 12:30
Gefum umhverfisvænni jólagjafir Ingrid Kuhlman skrifar Jólin eru yfirleitt mikil neysluhátíð. Við straujum greiðslukortin eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum hluti sem við þörfnumst ekki og enda inni í geymslu eða jafnvel á ruslahaugunum. Skoðun 2.12.2021 11:31
Eru launahækkanir að sliga íslenskt atvinnulíf? Óðinn Gestsson skrifar Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Þeirri spurningu er bæði rétt og skylt að svara og byrjum því á að fara yfir nokkrar staðreyndir sem virðast vefjast fyrir forsvarsmönnum verkalýðshreyfingarinnar. Skoðun 2.12.2021 11:02
Að rjúfa hin helgustu vé Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar Í Töfraflautunni eftir Mozart situr Sarastro í hinum helgu musterum fornaldar og geymir visku heimsins. Eitt sinn fyrir langa löngu var visku heimsins aðallega að finna í Forn-Egyptalandi. Skoðun 2.12.2021 08:31
„Skynsegin“ jól Mamiko D. Ragnarsdóttir skrifar Þegar ég var yngri var alltaf haldið jólaboð heima hjá ömmu og afa. Allir afkomendur þeirra og makar mættu í boðið sem var töluverður fjöldi. Þá skapaðist mikill kliður. Fólk að spjalla hér og þar í flestum rýmum heimilisins og stundum óvænt hlátrasköll. Skoðun 2.12.2021 07:29
Netsamráð um vinnutillögur við Bústaðaveg og Miklubraut Ævar Harðarson skrifar Líflegar umræður hafa verið verið um vinnutillögur hverfisskipulags Háaleitis og Bústaða sem hafin var kynning á nýlega. Ekki síst um tillögur að uppbyggingu við gatnamót Miklubautar-Háaleitisbrautar og meðfram Bústaðavegi við Grímsbæ. Skoðun 1.12.2021 17:00
Ekki vera þessi gaur María Rún Bjarnadóttir skrifar Ofbeldi gegn konum og kynferðislegt ofbeldi er rótgróið. Fyrir tilstilli kvennahreyfingarinnar, þolenda og öflugra baráttukvenna hefur ljósi verið varpað á þennan alvarlega og kerfisbunda vanda. Skoðun 1.12.2021 16:00
Bataferli fjölmargra skjólstæðinga Hugarafls er í húfi Sævar Þór Jónsson skrifar Í byrjun júlí bárust félagsmálaráðuneytinu greinargerðir sex fyrrverandi skjólstæðinga félagasamtakanna Hugarafls, þar sem stjórnendur samtakanna eru bornir þungum sökum um meint einelti og ógnarstjórnun gagnvart almennum félagsmönnum. Skoðun 1.12.2021 15:31
Það vinna allir á „Allir vinna“ – áskorun til stjórnvalda að halda verkefninu áfram Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Nú þegar fjárlagafrumvarp stjórnvalda er komið fram þá vekur það sérstaka athygli að ekkert virðist vera í frumvarpinu um að halda áfram verkefninu „Allir vinna“. Skoðun 1.12.2021 14:31
Sterk fjárhagsstaða er forsenda góðrar þjónustu Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Fjárhagsstaðan í Garðabæ er sterk, álögur lágar og skuldir hóflegar. Þetta skiptir máli enda er sterk fjárhagsstaða forsenda góðrar þjónustu. Og oftast er fylgni milli góðrar þjónustu og ánægju íbúa. Skoðun 1.12.2021 11:31
Eitt mikilvægasta öryggistæki heimilisins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Nú er aðventan gengin í garð og í aðdraganda jóla njótum við þess að skreyta í kringum okkur og skapa stemningu. Kertaljós og jólaseríur eru fyrir marga ómissandi hluti af árstíðinni en mikilvægt er að huga að eldvörnum á heimilinu, ekki síst á þessum árstíma. Skoðun 1.12.2021 10:31
Nú verða stjórnvöld að bregðast við! Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Það liggur fyrir að verðlagshækkanir frá heildsölum og framleiðendum hafa verið 3–10% í nóvember og 5–12% í desember. Nú berast tilkynningar um hækkanir í janúar sem nema frá 5 – 25%. Þetta eru svakalegar tölur. En af hverju er þetta ekkert rætt? Hvað er eiginlega í gangi hjá stjórnvöldum og Seðlabankanum? Skoðun 1.12.2021 10:00
Velkomin í hverfið mitt Heiða Björg Hilmisdóttir og Sabine Leskopf skrifa Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum tekið á móti fleira fólki af erlendum uppruna en nokkurntíma áður. Innflytjendur eru fjölbreytur hópur sem leggur sitt að mörkum í þessu samfélagi og það skiptir miklu máli að vel sé staðið að móttöku nýrra íbúa, hvort sem þeir flytjast hingað til skemmri eða lengri tíma. Skoðun 1.12.2021 07:30
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun