Skoðun Leiguliðastefna Framsóknar Gunnar Smári Egilsson skrifar Framsóknarflokkurinn tók við félagsmálaráðuneytinu 1995 eftir átta ára tímabil þar sem Alþýðuflokkurinn hafði stýrt því ráðuneyti, og Jóhanna Sigurðardóttir megnið af þeim tíma. Skoðun 30.5.2022 08:31 Föst á djamminu Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Nú er flest ungt fólk búið í lokaprófum og þá fyllist miðbærinn af ungu fólki sem ætlar að fagna sumrinu, undirrituð er ein þeirra. Margir hafa þó rekið sig á það að erfitt getur reynst að fá leigubíl heim. Skoðun 30.5.2022 08:00 Ætti stóreignafólk að fá fleiri atkvæði en eignalítið fólk? Sigmar Vilhjálmsson skrifar Hvernig myndi samfélagið okkar virka ef að atkvæðisréttur einstaklinga færi eftir eignum og launum einstaklinga? Skoðun 30.5.2022 07:31 Raddlausar þúsundir - Skipta hundrað þúsund atkvæði engu? Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Rúmlega hundrað þúsund manns höfðu enga rödd í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Er þetta ekki eitthvað rugl? Nei, aldeilis ekki. Skoðun 28.5.2022 14:00 Að sjá ekki peningaskóginn fyrir verðbólgutrjánum Konráð S. Guðjónsson skrifar Mikil verðbólga er á allra vörum, bæði á Íslandi og erlendis. Nefndar hafa verið hinar ýmsu ástæður sem við nánari skoðun halda misvel vatni. Aftur á móti virðist sem gamla góða aukning peningamagns sé rót vandans samhliða vaxandi kaupmætti í niðursveiflu. Skoðun 28.5.2022 08:05 Lágmarksinntak sáttameðferðar barnalaga Sævar Þór Jónsson skrifar Árið 2012 var barnalögum breytt og skylda foreldra til þess að leita sátta var bundin í lög áður en mál væri höfðað um forræði, lögheimili o.fl. Síðan þá hefur oft reynt á inntak sáttameðferðar og gildi sáttavottorða sem gefin eru út í lok hennar. Hafa dómstólar skorið úr um hvernig túlka beri ákvæði barnalaga um þetta atriði. Skoðun 27.5.2022 16:00 Tryggja þarf greiðan aðgang að neyðarlyfinu Naloxone til framtíðar! Elín Guðný Gunnarsdóttir,Sigrún Jóhannsdóttir og Svala Jóhannedóttir skrifa Stórt framfaraskref í skaðaminnkandi þjónustu á Íslandi var tekið nú á dögunum þegar Naloxone nefúðinn var loksins aðgengilegur að kostnaðarlausu í gegnum Frú Ragnheiðar verkefnið hjá Rauða krossinum. Skoðun 27.5.2022 15:00 Hin berskjölduðu í heiminum og hér Drífa Snædal skrifar Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir liggja. Afrakstur þessara eftirlitsferða eru iðulega kröfur um leiðréttingu launa, stundum úttekt vinnueftirlitsins, ábendingar til skattsins og í erfiðustu tilvikunum ábendingar um mansal. Skoðun 27.5.2022 13:00 SÁÁ á við vanda að etja Svanur Guðmundsson skrifar Fyrir tveimur árum var kosin ný stjórn yfir Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ). Síðan hefur sigið á ógæfuhliðina hjá samtökunum sem sést meðal annars á því að samningsbrot SÁÁ er nú til skoðunar hjá Héraðssaksóknara og Landlækni. Skoðun 27.5.2022 11:31 Allir stjórnmálamenn eru fulltrúar minnihlutans Indriði Stefánsson skrifar Kjördagur er jafnan mikil hátíð, þá velja kjósendur þá fulltrúa sem best er treyst til að fara með völdin hvort sem um ræðir sveitarstjórnir eða Alþingi. Að kosningum fagna sumir sigri aðrir ekki. Skoðun 26.5.2022 08:01 Nýtt upphaf - Jón Alón 26.05.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 26.5.2022 06:00 Ósakhæfur = eilífðar fangelsi? Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig einstaklingar með greindarskerðingar eða fötlun. Skoðun 25.5.2022 16:01 Þar sem fáir aðrir nenna Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar Á dögunum voru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla veitt í 27. sinn. en segja má að á þessum degi hafi gróskumiklum verkefnum innan skólasamfélagsins verið veitt verðskulduð athygli eða allt frá árinu 1996. Skoðun 25.5.2022 15:30 SÁÁ kært til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara Ómar Már Jónsson skrifar Það er alvarlegt mál að Sjúkratryggingar Íslands hefur eftir fjölda samtala og bréfaskriftir við stjórn og framkvæmdastjóra SÁÁ, gefist upp og kært samtökin bæði til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara fyrir það að hafa farið gegn lögum, brotið gegn þeim greiðslusamningi sem í gildi er milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ. Skoðun 25.5.2022 15:01 Rangfærslur ráðherra Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Í viðtali í Morgunútvarpinu í gær, þann 24. maí 2022, fór Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, með ýmsar rangfærslur varðandi fyrirhugaða fjöldabrottvísun flóttafólks sem fjallað hefur verið um í fréttum upp á síðkastið. Skoðun 25.5.2022 13:01 Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Eyjólfur Ármannsson skrifar Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00 Ný framtíð með betra sambandi Sigríður Mogensen og Haraldur Hallgrímsson skrifa Lagning á nýjum fjarskiptasæstreng á milli Íslands og Írlands, sem hófst nú í vikunni, eflir til muna fjarskiptaöryggi og stafræna samkeppnishæfni Íslands. Þá markar nýr strengur tímamót fyrir upplýsingatækni- og gagnaversiðnað hér á landi og opnar á fjölmörg tækifæri til aukinna fjárfestinga og útflutnings á þjónustu til Evrópu. Skoðun 25.5.2022 10:00 Ertu í góðu sambandi? Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Hvernig er sambandið þitt? Ertu í góðu og tryggu sambandi? Þá er ég ekki að tala um hjúskaparstöðu - heldur fjarskiptasamband. Skoðun 25.5.2022 09:31 Börnin á götuna í Grikklandi? Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Íslensk stjórnvöld stefna á að vísa tæplega 300 umsækjendum um alþjóðlega vernd brott á næstunni. Til stendur að senda þónokkra til Grikklands, þar sem aðstæður eru skelfilegar fyrir flóttafólk. Skoðun 25.5.2022 09:00 Valdaseta byggð á vondu lýðræði Gunnar Smári Egilsson skrifar Ég skrifaði grein á Vísi fyrr í vikunni þar sem ég benti á hvernig mörg ákvæði íslenskra kosningalaga hygla stærri flokkum. Skoðun 25.5.2022 08:31 Að nenna eða brenna - Jón Alón 25.05.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 25.5.2022 06:01 Valkvæðir hagsmunir hins opinbera Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Nú á dögunum virtist vera að birta til heilbrigðiskerfinu þegar fréttir bárust af því að til stæði að bjóða út þá öldrunarþjónustu sem Landspítalinn (LSH) sinnir á Vífilsstöðum. Þjónustan félli ekki, að sögn forstjóra LSH að kjarnastarfsemi spítalans. Skoðun 24.5.2022 19:00 Niðursetningar nútímans Bergþóra Bergsdóttir skrifar Úrræðaleysi ríkir í búsetumálum fatlaðs fólks með hreyfihömlun sem þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs og samfellda þjónustu sem tryggir öryggi þeirra. Skoðun 24.5.2022 16:31 Skólaheilsugæsla, aukin samvinna í þágu farsældar barna Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Skoðun 24.5.2022 14:31 Sætta sig ekki við tap formanns Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Nú er ljóst hver býður sig fram í stjórn Félags grunnskólakennara (FG). Augljóst er að hluti framboðanna er sett fram til höfuðs nýkjörnum formanni félagsins. Ákveðnir aðilar sem hafa setið í stjórn undanfarin ár eru tilbúir að vinna félaginu mein og ekki síður væntanlegum formanni. Skoðun 24.5.2022 13:31 Sumarið er tíminn fyrir jafnlaunavottun Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Nú fer hver að verða síðastur að hefja vinnu við jafnlaunavottunarferlið en það getur tekið 12-18 mánuði frá upphafi til enda. Öll fyrirtæki sem eru með 25 eða fleiri í starfi, að meðaltali yfir árið, þurfa að vera komin með jafnlaunastaðfestingu eða jafnlaunavottun í lok árs. Skoðun 24.5.2022 13:00 Hvað kostar að selja fasteign? G.Andri Bergmann skrifar Það er fagnaðarefni þegar bent er á hluti sem eru óhagstæðir neytendum og á það ekki síst við um samsetningu og fjárhæð þóknunar fasteignasala nú þegar hækkanir á fasteignaverði slá met í hverjum mánuði. Skoðun 24.5.2022 10:00 Opið bréf til forsætisráðherra Íslands um stöðu flóttafólks í Grikklandi! Sema Erla Serdar skrifar Kæra Katrín Jakobsdóttir, það hefur legið fyrir árum saman hversu slæmar aðstæður eru fyrir fólk á flótta í Grikklandi. Ríkisstjórn þín tók fyrir nokkrum árum þá ákvörðun að hætta að endursenda fólk í hæliskerfinu þar í landi vegna óviðunandi aðstæðna. Það nær þó ekki til fólks með vernd í Grikklandi þó aðstæður þeirra séu í dag verri en aðstæður fólks í verndarkerfinu í sama landi. Skoðun 24.5.2022 09:30 Umhverfisspjöll í Ísrael – Ný birtingarmynd hryðjuverka Finnur Th. Eiríksson skrifar Í áranna rás hefur neikvæð umfjöllun um Ísraelsríki varpað skugga á þá staðreynd að Ísrael er eitt af tæknivæddustu og framsæknustu ríkjum heims. Ísrael lenti í sjöunda sæti á lista World Population Review yfir árangur ríkja í nýsköpun árið 2021 og var í sjötta sæti árið 2020. Skoðun 24.5.2022 09:01 Þessi 35% skipta máli fyrir kvikmyndaframleiðslu á Íslandi Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Á Alþingi í dag mælti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar. Breytingin felur í sér að stærri verkefni, sem uppfylla ákveðin skilyrði sem fram koma í lögunum, geti sótt allt að 35% endurgreiðslu framleiðslukostnaðar. Skoðun 23.5.2022 16:30 « ‹ 287 288 289 290 291 292 293 294 295 … 334 ›
Leiguliðastefna Framsóknar Gunnar Smári Egilsson skrifar Framsóknarflokkurinn tók við félagsmálaráðuneytinu 1995 eftir átta ára tímabil þar sem Alþýðuflokkurinn hafði stýrt því ráðuneyti, og Jóhanna Sigurðardóttir megnið af þeim tíma. Skoðun 30.5.2022 08:31
Föst á djamminu Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Nú er flest ungt fólk búið í lokaprófum og þá fyllist miðbærinn af ungu fólki sem ætlar að fagna sumrinu, undirrituð er ein þeirra. Margir hafa þó rekið sig á það að erfitt getur reynst að fá leigubíl heim. Skoðun 30.5.2022 08:00
Ætti stóreignafólk að fá fleiri atkvæði en eignalítið fólk? Sigmar Vilhjálmsson skrifar Hvernig myndi samfélagið okkar virka ef að atkvæðisréttur einstaklinga færi eftir eignum og launum einstaklinga? Skoðun 30.5.2022 07:31
Raddlausar þúsundir - Skipta hundrað þúsund atkvæði engu? Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Rúmlega hundrað þúsund manns höfðu enga rödd í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Er þetta ekki eitthvað rugl? Nei, aldeilis ekki. Skoðun 28.5.2022 14:00
Að sjá ekki peningaskóginn fyrir verðbólgutrjánum Konráð S. Guðjónsson skrifar Mikil verðbólga er á allra vörum, bæði á Íslandi og erlendis. Nefndar hafa verið hinar ýmsu ástæður sem við nánari skoðun halda misvel vatni. Aftur á móti virðist sem gamla góða aukning peningamagns sé rót vandans samhliða vaxandi kaupmætti í niðursveiflu. Skoðun 28.5.2022 08:05
Lágmarksinntak sáttameðferðar barnalaga Sævar Þór Jónsson skrifar Árið 2012 var barnalögum breytt og skylda foreldra til þess að leita sátta var bundin í lög áður en mál væri höfðað um forræði, lögheimili o.fl. Síðan þá hefur oft reynt á inntak sáttameðferðar og gildi sáttavottorða sem gefin eru út í lok hennar. Hafa dómstólar skorið úr um hvernig túlka beri ákvæði barnalaga um þetta atriði. Skoðun 27.5.2022 16:00
Tryggja þarf greiðan aðgang að neyðarlyfinu Naloxone til framtíðar! Elín Guðný Gunnarsdóttir,Sigrún Jóhannsdóttir og Svala Jóhannedóttir skrifa Stórt framfaraskref í skaðaminnkandi þjónustu á Íslandi var tekið nú á dögunum þegar Naloxone nefúðinn var loksins aðgengilegur að kostnaðarlausu í gegnum Frú Ragnheiðar verkefnið hjá Rauða krossinum. Skoðun 27.5.2022 15:00
Hin berskjölduðu í heiminum og hér Drífa Snædal skrifar Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir liggja. Afrakstur þessara eftirlitsferða eru iðulega kröfur um leiðréttingu launa, stundum úttekt vinnueftirlitsins, ábendingar til skattsins og í erfiðustu tilvikunum ábendingar um mansal. Skoðun 27.5.2022 13:00
SÁÁ á við vanda að etja Svanur Guðmundsson skrifar Fyrir tveimur árum var kosin ný stjórn yfir Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ). Síðan hefur sigið á ógæfuhliðina hjá samtökunum sem sést meðal annars á því að samningsbrot SÁÁ er nú til skoðunar hjá Héraðssaksóknara og Landlækni. Skoðun 27.5.2022 11:31
Allir stjórnmálamenn eru fulltrúar minnihlutans Indriði Stefánsson skrifar Kjördagur er jafnan mikil hátíð, þá velja kjósendur þá fulltrúa sem best er treyst til að fara með völdin hvort sem um ræðir sveitarstjórnir eða Alþingi. Að kosningum fagna sumir sigri aðrir ekki. Skoðun 26.5.2022 08:01
Ósakhæfur = eilífðar fangelsi? Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig einstaklingar með greindarskerðingar eða fötlun. Skoðun 25.5.2022 16:01
Þar sem fáir aðrir nenna Sigrún Edda Eðvarðsdóttir skrifar Á dögunum voru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla veitt í 27. sinn. en segja má að á þessum degi hafi gróskumiklum verkefnum innan skólasamfélagsins verið veitt verðskulduð athygli eða allt frá árinu 1996. Skoðun 25.5.2022 15:30
SÁÁ kært til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara Ómar Már Jónsson skrifar Það er alvarlegt mál að Sjúkratryggingar Íslands hefur eftir fjölda samtala og bréfaskriftir við stjórn og framkvæmdastjóra SÁÁ, gefist upp og kært samtökin bæði til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara fyrir það að hafa farið gegn lögum, brotið gegn þeim greiðslusamningi sem í gildi er milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ. Skoðun 25.5.2022 15:01
Rangfærslur ráðherra Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Í viðtali í Morgunútvarpinu í gær, þann 24. maí 2022, fór Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, með ýmsar rangfærslur varðandi fyrirhugaða fjöldabrottvísun flóttafólks sem fjallað hefur verið um í fréttum upp á síðkastið. Skoðun 25.5.2022 13:01
Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Eyjólfur Ármannsson skrifar Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00
Ný framtíð með betra sambandi Sigríður Mogensen og Haraldur Hallgrímsson skrifa Lagning á nýjum fjarskiptasæstreng á milli Íslands og Írlands, sem hófst nú í vikunni, eflir til muna fjarskiptaöryggi og stafræna samkeppnishæfni Íslands. Þá markar nýr strengur tímamót fyrir upplýsingatækni- og gagnaversiðnað hér á landi og opnar á fjölmörg tækifæri til aukinna fjárfestinga og útflutnings á þjónustu til Evrópu. Skoðun 25.5.2022 10:00
Ertu í góðu sambandi? Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Hvernig er sambandið þitt? Ertu í góðu og tryggu sambandi? Þá er ég ekki að tala um hjúskaparstöðu - heldur fjarskiptasamband. Skoðun 25.5.2022 09:31
Börnin á götuna í Grikklandi? Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Íslensk stjórnvöld stefna á að vísa tæplega 300 umsækjendum um alþjóðlega vernd brott á næstunni. Til stendur að senda þónokkra til Grikklands, þar sem aðstæður eru skelfilegar fyrir flóttafólk. Skoðun 25.5.2022 09:00
Valdaseta byggð á vondu lýðræði Gunnar Smári Egilsson skrifar Ég skrifaði grein á Vísi fyrr í vikunni þar sem ég benti á hvernig mörg ákvæði íslenskra kosningalaga hygla stærri flokkum. Skoðun 25.5.2022 08:31
Valkvæðir hagsmunir hins opinbera Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Nú á dögunum virtist vera að birta til heilbrigðiskerfinu þegar fréttir bárust af því að til stæði að bjóða út þá öldrunarþjónustu sem Landspítalinn (LSH) sinnir á Vífilsstöðum. Þjónustan félli ekki, að sögn forstjóra LSH að kjarnastarfsemi spítalans. Skoðun 24.5.2022 19:00
Niðursetningar nútímans Bergþóra Bergsdóttir skrifar Úrræðaleysi ríkir í búsetumálum fatlaðs fólks með hreyfihömlun sem þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs og samfellda þjónustu sem tryggir öryggi þeirra. Skoðun 24.5.2022 16:31
Skólaheilsugæsla, aukin samvinna í þágu farsældar barna Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Skoðun 24.5.2022 14:31
Sætta sig ekki við tap formanns Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Nú er ljóst hver býður sig fram í stjórn Félags grunnskólakennara (FG). Augljóst er að hluti framboðanna er sett fram til höfuðs nýkjörnum formanni félagsins. Ákveðnir aðilar sem hafa setið í stjórn undanfarin ár eru tilbúir að vinna félaginu mein og ekki síður væntanlegum formanni. Skoðun 24.5.2022 13:31
Sumarið er tíminn fyrir jafnlaunavottun Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Nú fer hver að verða síðastur að hefja vinnu við jafnlaunavottunarferlið en það getur tekið 12-18 mánuði frá upphafi til enda. Öll fyrirtæki sem eru með 25 eða fleiri í starfi, að meðaltali yfir árið, þurfa að vera komin með jafnlaunastaðfestingu eða jafnlaunavottun í lok árs. Skoðun 24.5.2022 13:00
Hvað kostar að selja fasteign? G.Andri Bergmann skrifar Það er fagnaðarefni þegar bent er á hluti sem eru óhagstæðir neytendum og á það ekki síst við um samsetningu og fjárhæð þóknunar fasteignasala nú þegar hækkanir á fasteignaverði slá met í hverjum mánuði. Skoðun 24.5.2022 10:00
Opið bréf til forsætisráðherra Íslands um stöðu flóttafólks í Grikklandi! Sema Erla Serdar skrifar Kæra Katrín Jakobsdóttir, það hefur legið fyrir árum saman hversu slæmar aðstæður eru fyrir fólk á flótta í Grikklandi. Ríkisstjórn þín tók fyrir nokkrum árum þá ákvörðun að hætta að endursenda fólk í hæliskerfinu þar í landi vegna óviðunandi aðstæðna. Það nær þó ekki til fólks með vernd í Grikklandi þó aðstæður þeirra séu í dag verri en aðstæður fólks í verndarkerfinu í sama landi. Skoðun 24.5.2022 09:30
Umhverfisspjöll í Ísrael – Ný birtingarmynd hryðjuverka Finnur Th. Eiríksson skrifar Í áranna rás hefur neikvæð umfjöllun um Ísraelsríki varpað skugga á þá staðreynd að Ísrael er eitt af tæknivæddustu og framsæknustu ríkjum heims. Ísrael lenti í sjöunda sæti á lista World Population Review yfir árangur ríkja í nýsköpun árið 2021 og var í sjötta sæti árið 2020. Skoðun 24.5.2022 09:01
Þessi 35% skipta máli fyrir kvikmyndaframleiðslu á Íslandi Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Á Alþingi í dag mælti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar. Breytingin felur í sér að stærri verkefni, sem uppfylla ákveðin skilyrði sem fram koma í lögunum, geti sótt allt að 35% endurgreiðslu framleiðslukostnaðar. Skoðun 23.5.2022 16:30
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson Skoðun
Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir Skoðun