Skoðun RÚV og aðgengisstefna Sævar Þór Jónsson skrifar Fyrir ekki svo löngu síðan var skipuð svokölluð aðgengisnefnd RÚV sem gaf út aðgengisstefnu Ríkisútvarpsins. Í umræddri aðgengisstefnu er lögð áhersla á að fjölbreytileiki í samfélaginu endurspeglist í miðlum RÚV. Skoðun 22.7.2022 14:30 Bæjarfélög á biðlistum Gunnlaugur Már Briem skrifar Ég var alltaf nokkuð lukkulegur að alast upp á landsbyggðinni, nánar tiltekið í Stykkishólmi og á Skagaströnd. En við nýlegan fréttaflutning kom fram að um 7.500 manns séu nú á biðlistum eftir ýmiskonar skurðaðgerðum og þar af rúmlega 1.700 manns sem bíða eftir liðskiptiaðgerðum miðað við tölur úr fréttum frá 1. apríl 2022. Skoðun 22.7.2022 14:00 Er einhver skortur á bjánum hjá ríkissaksóknara? Eva Hauksdóttir skrifar Héraðsdómur kemst að þeirri niðurstöðu að hælisleitandi hafi sagt satt. Viðbrögð vararíkissaksóknara eru þau að birta opinberlega yfirlýsinguum að hælisleitendur ljúgi.Að auki spyr hann hvort sé einhver skortur á hommum á Íslandi, rétt eins og það væri grundvöllur alþjóðlegrar verndar. Ég segi það enn og aftur - þú skáldar ekki þennan skít. Skoðun 22.7.2022 13:26 Af hverju Fjarðarheiðargöng? Hildur Þórisdóttir skrifar Mann setti hljóðan þegar nýlega var fjallað um kostnað við gerð Fjarðarheiðagangna í fréttatíma Stöðvar 2, þar sem Kristján Már Unnarsson, fór fyrir svo einhliða og neikvæðri umfjöllun um göngin að menn spurðu sig jafnvel hverra erinda fréttamaðurinn væri að ganga? Skoðun 21.7.2022 18:00 20.000 íbúðir til leigu – FRÍTT! Jón Daníelsson skrifar Ríkissjóður Íslands auglýsir til leigu 20.000 þriggja herbergja íbúðir.Leigugjald er ekkert en leigjendur greiða kr. 20.000,- á mánuði fyrir rafmagn, hita og fráveitugjöld.Leigjanda er heimilt að endurleigja íbúðina eða selja hana án afskipta ríkissjóðs.Leigusamningurinn endurnýjast sjálfkrafa frá 1. september ár hvert. Skoðun 21.7.2022 17:00 Vestfirska Hringrásarhagkerfið Tinna Rún Snorradóttir skrifar Á Íslandi eru fjölmörg tækifæri til að efla hringrásarhagkerfið með því markmiði að lágmarka auðlindanotkun og úrgangsmyndun, og Vestfirðir eru í kjörstöðu til þess að vera leiðandi afl í þeirri vegferð. Skoðun 21.7.2022 13:30 Fyrirtækin sýna ábyrgð í loftslagsmálum Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Í viðtali á Stöð 2 sem endurbirt er á Vísi segir svokallaður loftslagssérfræðingur ASÍ að fyrirtækin í landinu geri lítið til að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum og takist því ekki á við loftslagsvandann. Þetta er fjarri öllum sannleika. Skoðun 21.7.2022 12:00 Þakkir frá Okkar Hveragerði Sandra Sigurðardóttir skrifar Fyrir hönd Okkar Hveragerðis vil ég þakka kjósendum í Hveragerði kærlega fyrir það mikla traust sem þeir sýndu framboðinu í sveitarstjórnarkosningunum þann 14. maí s.l. Árangur Okkar Hveragerðis er því að þakka að Hvergerðingar hafa trú á okkur og þeim stefnumálum sem við berjumst fyrir. Skoðun 21.7.2022 11:31 Biden boðar áframhaldandi ofsóknir og morð Hjálmtýr Heiðdal skrifar Biden forseti Bandaríkjanna heimsótti fyrir skömmu Ísrael og Palestínu. Í tvo daga ræddi hann við stjórnvöld í Ísrael og dagpart skrapp hann yfir á Vesturbakkann og hitti Abbas forseta Palestínu. Skoðun 21.7.2022 11:01 Druslugangan haldin á ný Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Nú á laugardaginn, þann 23. júlí, verður samstaða með þolendum kynferðisofbeldis sýnd í verki á nýjan leik þegar við göngum saman frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll kl. 14:00. Skoðun 21.7.2022 10:30 Ring, ring, þing, það er neyðarástand! Tómas Ellert Tómasson skrifar Halló Alþingi, halló framkvæmdavald, það er að skapast neyðarástand hjá flestum heimilum landsins! Hvað ætlið þið að gera í því?...du,du,du,du,du. Skoðun 19.7.2022 06:30 Til hamingju, þroskaþjálfar! Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Straumhvörf urðu í vor þegar fyrsti hópur þroskaþjálfa útskrifaðist frá Háskóla Íslands að loknu fjögurra ára háskólanámi. Af því tilefni stóðu Menntavísindasvið og Þroskaþjálfafélag Íslands saman að sérstakri útskriftarathöfn fyrir nemendur og aðstandendur þeirra. Skoðun 18.7.2022 11:01 Lífsviðhorf í vöggugjöf Inga Straumland skrifar Í síðustu viku bárust þær fréttir úr Borgartúni 21 að í fyrsta skipti síðan Þjóðskrá hóf að halda utan um trúfélagsaðild Íslendinga, hafi hlutfall íbúa þessa lands sem skráð eru í Þjóðkirkjuna farið undir 60%. Skoðun 18.7.2022 10:01 Stórtíðindi í heilsugæslu á Suðurnesjum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Þau gleðilegu tíðindi bárust okkur í byrjun þessa mánaðar að Sjúkratryggingar Íslands, fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins, hafa auglýst eftir rekstraraðila til að reka nýja heilsugæslustöð í Reykjanesbæ en um verður að ræða heilsugæslustöð í rúmlega eitt þúsund fermetra húsnæði að Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ. Þetta verður fyrsta sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðin utan höfuðborgarsvæðisins. Skoðun 18.7.2022 07:30 Að byggja nothæf hús Hreggviður Davíðsson skrifar Til að hús geti talist nothæf, þurfa þau að standast veður og vinda, jafnvel jarðskjálfta, en einnig að reiknast ekki sem heilsuspillandi. Skoðun 17.7.2022 20:01 Að gangast við hinu ósanna - leiðin til ábyrgðar? Tomasz Þór Veruson skrifar „Af hverju að skrifa núna?“ „Til hvers að segja frá og leiðrétta?“ „Nú þegar rykið er sest og umræðan fallin í gleymsku.“ Þetta sagði ég þegar ég var hvattur til að stíga fram og nota röddina sem við öll höfum. Svarið er þó ekki flókið. Á meðan árasir, ofbeldi, sögusagnir og lygar grassera í minn garð fæ ég ekki rými til að halda áfram með líf mitt. Og hingað erum við komin. Skoðun 17.7.2022 14:02 Fjármagna áfram hernað Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tekin var loks ákvörðun fyrir rúmum mánuði síðan af hálfu Evrópusambandsins um það að draga úr olíukaupum ríkja þess frá Rússlandi, meira en þremur mánuðum eftir að rússneski herinn réðist inn í Úkraínu. Olíukaupunum verður þó ekki hætt heldur er stefnt að því að draga úr þeim um 90% fyrir næstu áramót. Skoðun 17.7.2022 13:01 Frá fyrstu bylgju covid-19 faraldursins til Omikron, hvernig er staðan á Norðurlöndunum? Lárus S. Guðmundsson skrifar Líkt og margir aðrir hef ég fylgst með covid-19 faraldrinum undanfarin misseri, borið ýmsar faraldurs-tölur saman á milli héraða, landa og heimsálfa. Sitt sýnist hverjum hvort „allt þetta vesen“ virki í baráttunni við veiruna. Skoðun 16.7.2022 15:00 Haturssíður með hýsingu á Íslandi Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Nýlega bárust fréttir þess efnis að vefsíða sem gerir stofnanir Gyðinga í Massachusetts að skotmörkum er hýst hér á landi. Vefsíðan er verkefni samtaka sem berjast fyrir sniðgöngu gegn Ísraelsríki. Framtakið hefur reyndar valdið sundrung innan raða samtakanna og hefur ákveðinn hluti þeirra lýst yfir vanþóknun sinni á verkefninu. Skoðun 15.7.2022 16:00 Financial Fair play regulations (FFPR) Legitimate or not? Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar UEFA created the FFPRs as part of its already-functioning club licensing system to ensure that clubs break even in the long run. The FFPRs' overarching goal is for UEFA's affiliated football clubs to balance their books, avoid spending more than they make, and stimulate investment in their stadiums, training facility infrastructure, and youth development Skoðun 15.7.2022 15:00 Er það ekki bara frábært að vinna eftir sjötugt! Maríanna H. Helgadóttir skrifar Í samráðsgátt stjórnvalda er til umsagnar áform stjórnvalda um að leggja fram frumvarp til breytinga á heilbrigðislögum nr. 34/2012 um að heimila heilbrigðisstofnunum að ráð fólk til starfa til 75 ára aldurs. Hugmyndafræðin um að veita atvinnurekendum þessa heimild er góð en ekki nægjanlega vel ígrunduð sé horft til réttarstöðu starfsfólks sem ræður sig til starfa eftir sjötugt. Skoðun 15.7.2022 14:01 Borgin stendur þétt með olíufélögunum og gefur þeim grænt ljós á lóðabrask Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Á fundi borgarráðs í síðustu viku var lögð fram tillaga um „aðilaskipti“ á lóð vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á lóðinni Birkimelur 1. Óskað var eftir því að í stað Skel fjárfestingafélags hf, tæki Reir þróun ehf við réttindum og skyldum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á lóðinni. Skoðun 15.7.2022 13:30 Flækjufótur Gunnar Dan Wiium skrifar Ég heyri fólk oft segja að nauðsynlegt sé að flækja hlutina ekki of mikið. Að flækja ekki hlutina felur í sér ákveðna rútínu þar sem maðurinn þekkir leiðina og kemst kannski hjá því að vera í óvissu sem oft fylgir flækjum. Afhverju myndi ég biðja aðra manneskju að flækja hlutina ekki of mikið? Ég held að það sé mikilvæg spurning sem krefst þess að ég einmitt þurfi að flækja hlutina svolítið. Skoðun 15.7.2022 07:01 Að vera með stjórnmálamenn í vasanum Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það getur verið gott að vera með stjórnmálamenn og flokka í vasanum þegar kemur að því að arðræna sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þannig er hægt að tryggja að reglur um hámarkseign kvóta séu þannig útfærðar að það sé ekkert mál að fara framhjá þeim. Þannig er líka hægt að tryggja það að það gjald sem greitt er fyrir auðlindina sé svo lágt að það standi ekki einu sinni undir eftirliti með veiðunum. Skoðun 14.7.2022 19:00 Þjóðareign hinna fáu Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Einhverra hluta vegna er ósamræmi í lögum um hvenær aðilar teljast tengdir. Í gær sagði Fiskistofustjóri í fréttum Stöðvar 2 að önnur viðmið gildi um sjávarútveginn en um aðrar atvinnugreinar. Hann benti á að reglur eru mannanna verk og löggjafans væri að samræma reglur. Skoðun 14.7.2022 13:00 Ógeðslega spillingarsamfélagið Ragnhildur L. Guðmundsdóttir skrifar Við lifum í landi sem á að geta brauðfætt alla, veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónustu og þar með geðheilbrigðisþjónustu en NEI við fáum ekki notið þess. Það kemur sífellt betur í ljós í hvers konar landi við lifum í landi þar sem lítill hluti þjóðarinnar getur skarað eld að sinni köku og skilið eftir rústir einar fyrir ca. 90% landsmanna. Skoðun 14.7.2022 12:00 Úr ójafnvægi í jafnvægi á húsnæðismarkaði Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Á þriðjudaginn kynnti ráðherra húsnæðismála, Sigurður Ingi Jóhannsson, sameiginlegt markmið og samkomulag milli beggja stjórnsýslustiga um aukið framboð af húsnæði næstu tíu árin. Hér er loks verið að stíga mikilvægt skref og í fyrsta sinn sem ríki og sveitarfélög gera með sér sérstakt samkomulag um stefnu og aðgerðir á húsnæðismarkaði svo tryggja megi nauðsynlega uppbyggingu íbúða fyrir alla hópa samfélagsins á samningstímanum. Skoðun 14.7.2022 11:01 Patrice Lumumba og sjálfstæðisbaráttan í Kongó Gylfi Páll Hersir skrifar Nýverið mátti heyra fréttir af tönn úr Patrice Lumumba, eina líkamshlutanum sem til er af þeim merka afríska baráttumanni gegn heimsvaldastefnu og fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Tönnin var jarðsett með viðhöfn 30. júní s.l. á vegum ríkisstjórnar Lýðstjórnarlýðveldis Kongó (DRC; hét áður Kongó-Kinshasa og síðar Zaíre til 1997), sextíu og einu ári eftir að Lumumba var tekinn af lífi. Þann sama dag voru 62 ár liðin frá sjálfstæði landsins, formlega laus undan nýlendukúgun Belga. Skoðun 14.7.2022 10:02 Landsbyggðarskattar og leigubílafrumvarp Erna Bjarnadóttir skrifar Júlímánuður hefur lengi verið kenndur við gúrkutíð í fjölmiðlum. Í því skjóli hafa ríkistjórnir löngum skákað og sloppið furðuvel frá málum sem á góðum degi á Alþingi, hefðu landað nokkrum munnlegum fyrirspurnum eða skarkala í störfum þingsins. Sá mánuður sem nú er enn ekki hálfnaður hefur verið býsna „gjöfull“ að þessu leyti. Skoðun 14.7.2022 08:00 Takmörkuð gæði Bláskógabyggðar Sigríður Jónsdóttir skrifar Ásta Stefánsdóttir var sveitarstjóri í Bláskógabyggð á síðasta kjörtímabili. Í tengslum við hjólhýsasvæðið á Laugarvatni hefur henni orðið tíðrætt um takmörkuð gæði Bláskógabyggðar. Þeim beri að úthluta af sanngirni og að allir skuli hafa jafna möguleika á að sækja um þau gæði. Skoðun 13.7.2022 16:00 « ‹ 279 280 281 282 283 284 285 286 287 … 334 ›
RÚV og aðgengisstefna Sævar Þór Jónsson skrifar Fyrir ekki svo löngu síðan var skipuð svokölluð aðgengisnefnd RÚV sem gaf út aðgengisstefnu Ríkisútvarpsins. Í umræddri aðgengisstefnu er lögð áhersla á að fjölbreytileiki í samfélaginu endurspeglist í miðlum RÚV. Skoðun 22.7.2022 14:30
Bæjarfélög á biðlistum Gunnlaugur Már Briem skrifar Ég var alltaf nokkuð lukkulegur að alast upp á landsbyggðinni, nánar tiltekið í Stykkishólmi og á Skagaströnd. En við nýlegan fréttaflutning kom fram að um 7.500 manns séu nú á biðlistum eftir ýmiskonar skurðaðgerðum og þar af rúmlega 1.700 manns sem bíða eftir liðskiptiaðgerðum miðað við tölur úr fréttum frá 1. apríl 2022. Skoðun 22.7.2022 14:00
Er einhver skortur á bjánum hjá ríkissaksóknara? Eva Hauksdóttir skrifar Héraðsdómur kemst að þeirri niðurstöðu að hælisleitandi hafi sagt satt. Viðbrögð vararíkissaksóknara eru þau að birta opinberlega yfirlýsinguum að hælisleitendur ljúgi.Að auki spyr hann hvort sé einhver skortur á hommum á Íslandi, rétt eins og það væri grundvöllur alþjóðlegrar verndar. Ég segi það enn og aftur - þú skáldar ekki þennan skít. Skoðun 22.7.2022 13:26
Af hverju Fjarðarheiðargöng? Hildur Þórisdóttir skrifar Mann setti hljóðan þegar nýlega var fjallað um kostnað við gerð Fjarðarheiðagangna í fréttatíma Stöðvar 2, þar sem Kristján Már Unnarsson, fór fyrir svo einhliða og neikvæðri umfjöllun um göngin að menn spurðu sig jafnvel hverra erinda fréttamaðurinn væri að ganga? Skoðun 21.7.2022 18:00
20.000 íbúðir til leigu – FRÍTT! Jón Daníelsson skrifar Ríkissjóður Íslands auglýsir til leigu 20.000 þriggja herbergja íbúðir.Leigugjald er ekkert en leigjendur greiða kr. 20.000,- á mánuði fyrir rafmagn, hita og fráveitugjöld.Leigjanda er heimilt að endurleigja íbúðina eða selja hana án afskipta ríkissjóðs.Leigusamningurinn endurnýjast sjálfkrafa frá 1. september ár hvert. Skoðun 21.7.2022 17:00
Vestfirska Hringrásarhagkerfið Tinna Rún Snorradóttir skrifar Á Íslandi eru fjölmörg tækifæri til að efla hringrásarhagkerfið með því markmiði að lágmarka auðlindanotkun og úrgangsmyndun, og Vestfirðir eru í kjörstöðu til þess að vera leiðandi afl í þeirri vegferð. Skoðun 21.7.2022 13:30
Fyrirtækin sýna ábyrgð í loftslagsmálum Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Í viðtali á Stöð 2 sem endurbirt er á Vísi segir svokallaður loftslagssérfræðingur ASÍ að fyrirtækin í landinu geri lítið til að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum og takist því ekki á við loftslagsvandann. Þetta er fjarri öllum sannleika. Skoðun 21.7.2022 12:00
Þakkir frá Okkar Hveragerði Sandra Sigurðardóttir skrifar Fyrir hönd Okkar Hveragerðis vil ég þakka kjósendum í Hveragerði kærlega fyrir það mikla traust sem þeir sýndu framboðinu í sveitarstjórnarkosningunum þann 14. maí s.l. Árangur Okkar Hveragerðis er því að þakka að Hvergerðingar hafa trú á okkur og þeim stefnumálum sem við berjumst fyrir. Skoðun 21.7.2022 11:31
Biden boðar áframhaldandi ofsóknir og morð Hjálmtýr Heiðdal skrifar Biden forseti Bandaríkjanna heimsótti fyrir skömmu Ísrael og Palestínu. Í tvo daga ræddi hann við stjórnvöld í Ísrael og dagpart skrapp hann yfir á Vesturbakkann og hitti Abbas forseta Palestínu. Skoðun 21.7.2022 11:01
Druslugangan haldin á ný Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Nú á laugardaginn, þann 23. júlí, verður samstaða með þolendum kynferðisofbeldis sýnd í verki á nýjan leik þegar við göngum saman frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll kl. 14:00. Skoðun 21.7.2022 10:30
Ring, ring, þing, það er neyðarástand! Tómas Ellert Tómasson skrifar Halló Alþingi, halló framkvæmdavald, það er að skapast neyðarástand hjá flestum heimilum landsins! Hvað ætlið þið að gera í því?...du,du,du,du,du. Skoðun 19.7.2022 06:30
Til hamingju, þroskaþjálfar! Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Straumhvörf urðu í vor þegar fyrsti hópur þroskaþjálfa útskrifaðist frá Háskóla Íslands að loknu fjögurra ára háskólanámi. Af því tilefni stóðu Menntavísindasvið og Þroskaþjálfafélag Íslands saman að sérstakri útskriftarathöfn fyrir nemendur og aðstandendur þeirra. Skoðun 18.7.2022 11:01
Lífsviðhorf í vöggugjöf Inga Straumland skrifar Í síðustu viku bárust þær fréttir úr Borgartúni 21 að í fyrsta skipti síðan Þjóðskrá hóf að halda utan um trúfélagsaðild Íslendinga, hafi hlutfall íbúa þessa lands sem skráð eru í Þjóðkirkjuna farið undir 60%. Skoðun 18.7.2022 10:01
Stórtíðindi í heilsugæslu á Suðurnesjum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Þau gleðilegu tíðindi bárust okkur í byrjun þessa mánaðar að Sjúkratryggingar Íslands, fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins, hafa auglýst eftir rekstraraðila til að reka nýja heilsugæslustöð í Reykjanesbæ en um verður að ræða heilsugæslustöð í rúmlega eitt þúsund fermetra húsnæði að Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ. Þetta verður fyrsta sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðin utan höfuðborgarsvæðisins. Skoðun 18.7.2022 07:30
Að byggja nothæf hús Hreggviður Davíðsson skrifar Til að hús geti talist nothæf, þurfa þau að standast veður og vinda, jafnvel jarðskjálfta, en einnig að reiknast ekki sem heilsuspillandi. Skoðun 17.7.2022 20:01
Að gangast við hinu ósanna - leiðin til ábyrgðar? Tomasz Þór Veruson skrifar „Af hverju að skrifa núna?“ „Til hvers að segja frá og leiðrétta?“ „Nú þegar rykið er sest og umræðan fallin í gleymsku.“ Þetta sagði ég þegar ég var hvattur til að stíga fram og nota röddina sem við öll höfum. Svarið er þó ekki flókið. Á meðan árasir, ofbeldi, sögusagnir og lygar grassera í minn garð fæ ég ekki rými til að halda áfram með líf mitt. Og hingað erum við komin. Skoðun 17.7.2022 14:02
Fjármagna áfram hernað Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tekin var loks ákvörðun fyrir rúmum mánuði síðan af hálfu Evrópusambandsins um það að draga úr olíukaupum ríkja þess frá Rússlandi, meira en þremur mánuðum eftir að rússneski herinn réðist inn í Úkraínu. Olíukaupunum verður þó ekki hætt heldur er stefnt að því að draga úr þeim um 90% fyrir næstu áramót. Skoðun 17.7.2022 13:01
Frá fyrstu bylgju covid-19 faraldursins til Omikron, hvernig er staðan á Norðurlöndunum? Lárus S. Guðmundsson skrifar Líkt og margir aðrir hef ég fylgst með covid-19 faraldrinum undanfarin misseri, borið ýmsar faraldurs-tölur saman á milli héraða, landa og heimsálfa. Sitt sýnist hverjum hvort „allt þetta vesen“ virki í baráttunni við veiruna. Skoðun 16.7.2022 15:00
Haturssíður með hýsingu á Íslandi Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Nýlega bárust fréttir þess efnis að vefsíða sem gerir stofnanir Gyðinga í Massachusetts að skotmörkum er hýst hér á landi. Vefsíðan er verkefni samtaka sem berjast fyrir sniðgöngu gegn Ísraelsríki. Framtakið hefur reyndar valdið sundrung innan raða samtakanna og hefur ákveðinn hluti þeirra lýst yfir vanþóknun sinni á verkefninu. Skoðun 15.7.2022 16:00
Financial Fair play regulations (FFPR) Legitimate or not? Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar UEFA created the FFPRs as part of its already-functioning club licensing system to ensure that clubs break even in the long run. The FFPRs' overarching goal is for UEFA's affiliated football clubs to balance their books, avoid spending more than they make, and stimulate investment in their stadiums, training facility infrastructure, and youth development Skoðun 15.7.2022 15:00
Er það ekki bara frábært að vinna eftir sjötugt! Maríanna H. Helgadóttir skrifar Í samráðsgátt stjórnvalda er til umsagnar áform stjórnvalda um að leggja fram frumvarp til breytinga á heilbrigðislögum nr. 34/2012 um að heimila heilbrigðisstofnunum að ráð fólk til starfa til 75 ára aldurs. Hugmyndafræðin um að veita atvinnurekendum þessa heimild er góð en ekki nægjanlega vel ígrunduð sé horft til réttarstöðu starfsfólks sem ræður sig til starfa eftir sjötugt. Skoðun 15.7.2022 14:01
Borgin stendur þétt með olíufélögunum og gefur þeim grænt ljós á lóðabrask Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Á fundi borgarráðs í síðustu viku var lögð fram tillaga um „aðilaskipti“ á lóð vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á lóðinni Birkimelur 1. Óskað var eftir því að í stað Skel fjárfestingafélags hf, tæki Reir þróun ehf við réttindum og skyldum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á lóðinni. Skoðun 15.7.2022 13:30
Flækjufótur Gunnar Dan Wiium skrifar Ég heyri fólk oft segja að nauðsynlegt sé að flækja hlutina ekki of mikið. Að flækja ekki hlutina felur í sér ákveðna rútínu þar sem maðurinn þekkir leiðina og kemst kannski hjá því að vera í óvissu sem oft fylgir flækjum. Afhverju myndi ég biðja aðra manneskju að flækja hlutina ekki of mikið? Ég held að það sé mikilvæg spurning sem krefst þess að ég einmitt þurfi að flækja hlutina svolítið. Skoðun 15.7.2022 07:01
Að vera með stjórnmálamenn í vasanum Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það getur verið gott að vera með stjórnmálamenn og flokka í vasanum þegar kemur að því að arðræna sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þannig er hægt að tryggja að reglur um hámarkseign kvóta séu þannig útfærðar að það sé ekkert mál að fara framhjá þeim. Þannig er líka hægt að tryggja það að það gjald sem greitt er fyrir auðlindina sé svo lágt að það standi ekki einu sinni undir eftirliti með veiðunum. Skoðun 14.7.2022 19:00
Þjóðareign hinna fáu Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Einhverra hluta vegna er ósamræmi í lögum um hvenær aðilar teljast tengdir. Í gær sagði Fiskistofustjóri í fréttum Stöðvar 2 að önnur viðmið gildi um sjávarútveginn en um aðrar atvinnugreinar. Hann benti á að reglur eru mannanna verk og löggjafans væri að samræma reglur. Skoðun 14.7.2022 13:00
Ógeðslega spillingarsamfélagið Ragnhildur L. Guðmundsdóttir skrifar Við lifum í landi sem á að geta brauðfætt alla, veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónustu og þar með geðheilbrigðisþjónustu en NEI við fáum ekki notið þess. Það kemur sífellt betur í ljós í hvers konar landi við lifum í landi þar sem lítill hluti þjóðarinnar getur skarað eld að sinni köku og skilið eftir rústir einar fyrir ca. 90% landsmanna. Skoðun 14.7.2022 12:00
Úr ójafnvægi í jafnvægi á húsnæðismarkaði Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Á þriðjudaginn kynnti ráðherra húsnæðismála, Sigurður Ingi Jóhannsson, sameiginlegt markmið og samkomulag milli beggja stjórnsýslustiga um aukið framboð af húsnæði næstu tíu árin. Hér er loks verið að stíga mikilvægt skref og í fyrsta sinn sem ríki og sveitarfélög gera með sér sérstakt samkomulag um stefnu og aðgerðir á húsnæðismarkaði svo tryggja megi nauðsynlega uppbyggingu íbúða fyrir alla hópa samfélagsins á samningstímanum. Skoðun 14.7.2022 11:01
Patrice Lumumba og sjálfstæðisbaráttan í Kongó Gylfi Páll Hersir skrifar Nýverið mátti heyra fréttir af tönn úr Patrice Lumumba, eina líkamshlutanum sem til er af þeim merka afríska baráttumanni gegn heimsvaldastefnu og fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Tönnin var jarðsett með viðhöfn 30. júní s.l. á vegum ríkisstjórnar Lýðstjórnarlýðveldis Kongó (DRC; hét áður Kongó-Kinshasa og síðar Zaíre til 1997), sextíu og einu ári eftir að Lumumba var tekinn af lífi. Þann sama dag voru 62 ár liðin frá sjálfstæði landsins, formlega laus undan nýlendukúgun Belga. Skoðun 14.7.2022 10:02
Landsbyggðarskattar og leigubílafrumvarp Erna Bjarnadóttir skrifar Júlímánuður hefur lengi verið kenndur við gúrkutíð í fjölmiðlum. Í því skjóli hafa ríkistjórnir löngum skákað og sloppið furðuvel frá málum sem á góðum degi á Alþingi, hefðu landað nokkrum munnlegum fyrirspurnum eða skarkala í störfum þingsins. Sá mánuður sem nú er enn ekki hálfnaður hefur verið býsna „gjöfull“ að þessu leyti. Skoðun 14.7.2022 08:00
Takmörkuð gæði Bláskógabyggðar Sigríður Jónsdóttir skrifar Ásta Stefánsdóttir var sveitarstjóri í Bláskógabyggð á síðasta kjörtímabili. Í tengslum við hjólhýsasvæðið á Laugarvatni hefur henni orðið tíðrætt um takmörkuð gæði Bláskógabyggðar. Þeim beri að úthluta af sanngirni og að allir skuli hafa jafna möguleika á að sækja um þau gæði. Skoðun 13.7.2022 16:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson Skoðun