Skoðun Bandarískir ferðamenn slá met Magnús Sigurbjörnsson skrifar Icelandair sagði frá því á dögunum að sætanýting í flugi til og frá Norður-Ameríku hafi aldrei verið betri í júní. Það stemmir vel en Bandaríkjamenn eyddu 14,14 milljörðum króna á Íslandi í júní samkvæmt tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV). Skoðun 19.7.2023 07:00 Skattar og skjól Oddný G. Harðardóttir skrifar Um hvað ætti pólitísk sumargrein að fjalla? Um sölu ríkiseigna? Spillingu og misbeitingu valds? Hvalveiðar og fiskveiðistjórnun kannski? Um svelt heilbrigðiskerfi? Skoðun 18.7.2023 12:31 Strandveiðar í stuttu máli Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Nú er farinn í hönd sá tími árs þar sem Landssamband smábátaeigenda og fleiri skora á matvælaráðherra að auka strandveiðar, þar sem úthlutaður kvóti er búinn. Það virðist orðinn árviss viðburður að strandveiðimenn og velunnarar þeirra rísi upp á afturlappirnar og heimti meiri kvóta, gjarnan á þeim forsendum að nóg sé til og veiði hafi gengið vel. Skoðun 18.7.2023 11:01 Álit ESA og blóðmerahald Björn M. Sigurjónsson skrifar Í vor sem leið birti ESA, Eftirlitsstofnun með samningnum um EES, álit sitt varðandi blóðmeraiðnað á Íslandi. Spurningin sem lögð var fyrir stofnunina var hvort vinnsla PMSG hormóns úr blóði fylfullra mera félli undir gildissvið reglugerðar 460/2017, sem er innleiðing á Evróputilskipun 2010/63, um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Skoðun 18.7.2023 07:01 Halldór 18.07.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 18.7.2023 06:01 Er metanvæðingin óttalegt prump? Ottó Elíasson skrifar Undanfarin misseri hafa borist okkur vægast sagt misvísandi skilaboð af ástandi metan-mála á Íslandi. Sorpa hamast við að framleiða meira metan en áður og áformar aðgerðir til að mæta aukinni eftirspurn. Tölfræði um eldsneytissölu á metani á Akureyri sýnir einnig glöggt að salan hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár, svo eftirspurn eftir metani sem eldsneyti á ökutæki virðist ekki vera vandamál. Skoðun 17.7.2023 13:00 Fyrrum olíuforstjóri veitir ómetanlega innsýn inn í heim spillingar og óheilbrigðra viðskiptahátta Jón Ingi Hákonarson skrifar Hlustaði á áhugavert viðtal við fyrrum forstjóra olíufélags sem sagði farir sínar ekki sléttar þegar spilaborgin hrundi 2008. Í stuttu máli hneykslaðist hann á framgöngu Norðmanna vegna afgreiðslu olíufarms sem félagið hafði pantað frá norska ríkisolíufyrirtækinu Statoil. Hvorki viðskiptabanki fyrirtækisins, Statoil né norska ríkið vildi lána fyrirtækinu 23 milljónir dollara. Það endaði með því að þáverandi Seðlabankastjóri greiddi umrædda upphæð og olíufarmurinn var afgreiddur. Síðan þá hefur hann, að sögn, ekki getað litið Norðmenn sömu augum. Skoðun 17.7.2023 07:02 Frá keyrslu í kulnun - og aftur til bata í betra líf Jón Þór Ólafsson skrifar Sem nýbakaður faðir í annað sinn, áður en ég datt inn á þing 2013, var ég á besta stað sem ég hef verið í lífinu. Með iðkun núvitundar og ákveðnum viðhorfsbreytingum varð ég nánast laus við stress og kvíða. Upplifði öryggi í flestum aðstæðum og frelsi og léttleika. Skoðun 16.7.2023 20:00 Léttum álögum af íslenskum fyrirtækjum Viðskiptaráð vann nýlega greiningu á innleiðingu sjálfbærniregluverks Evrópusambandsins. Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, vann að skýrslu ráðsins um málið ásamt Elísu Örnu Hilmarsdóttur, hagfræðingi hjá ráðinu. Niðurstaðan var sú að hluti regluverksins hefði verið innleiddur með meira íþyngjandi hætti hér á landi en þörf krefur. Það leiðir til þess að íslensk fyrirtæki búa við meiri kostnað en fyrirtæki í öðrum Evrópulöndum vegna þessa. Skoðun 16.7.2023 07:00 Þrælahald Ragnar Erling Hermannsson skrifar Ég hef unnið núna við ferðaþjónustu síðastliðin sjö ár og verð að viðurkenna að sem leiðsögumaður með meirapróf hef ég fengið að njóta gífurlegra vellystinga fjárhagslega og andlega sem nokkru sinni um ævina. Þetta er sannkallað partý með fólki sem hefur nötrað af tilhlökkun við að koma til Íslands, frír matur og lúxushótel. Skoðun 15.7.2023 13:01 Lifi lífið, ljósið og ástin Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Lífið er einstök, dýrmæt og fágæt Vegferð. Við fáum tækifæri til að læra með því að vera og gera. Eðli málsins vegna þarf að ganga í gegnum lærdómsferli sem sum okkar túlka sem mistök en eru eðlileg þroskaskref. Við lærum mest og best á því að Vera fyrst og fremst, vita hver við raunverulega Erum og framkvæma út frá því. Skoðun 15.7.2023 08:31 Gos, gaslýsingar og geðveiki! Arna Magnea Danks skrifar Það hefur varla farið framhjá neinum að enn eitt eldgosið er hafið á Reykjanesi og það má vissulega segja að við erum öll orðin vel sjóuð í eldgosafræðum, þar sem hin þrjú stig gossins eru rætt í þaula. Fyrsta stig, kvikusöfnun, oft nefnt kvikuinnskot sem veldur þrýstingi sem veldur stigi tvö sem eru jarðskjálftar og að lokum þriðja stig sem er gosið sjálft. Skoðun 15.7.2023 08:00 Í átt að sterkara borgarasamfélagi Vala Karen Viðarsdóttir skrifar Þann 18. júlí næstkomandi mun Ísland kynna sína aðra landrýni um innleiðingu heimsmarkmiðanna hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Skoðun 15.7.2023 07:01 Halldór 15.07.2023 Halldór Baldursson skrifar Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 15.7.2023 06:01 Skapandi greinar og þróun á vinnumarkaði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Vinnumarkaðurinn er í stöðugri þróun. Sumt í þeim efnum er fyrirséð og sumu er beinlínis stjórnað, ýmist með aðkomu stjórnvalda eða með öðrum hætti. Annað vex eins og villigróður við vegkantinn og uppgötvast svo skyndilega að er orðið ein af burðarstoðum íslensks atvinnulífs. Skoðun 14.7.2023 09:30 Heilbrigðiskerfi í takt við tímann Willum Þór Þórsson skrifar Árið 1947 var samþykkt á Alþingi að hækka hámarksaldur starfsmanna ríkisins úr 65 árum í 70 ár á þeim forsendum ,,…að flestir opinberir starfsmenn væru færir um að gegna starfinu til sjötugs“. Þó ýmsar breytingar hafi verið gerðar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins frá árinu 1947 þá stendur reglan um 70 ára hámarksaldur starfsmanna ríkisins óbreytt. Skoðun 14.7.2023 09:01 Frændhyggja í íslenskum stjórnmálum Guðni Freyr Öfjörð skrifar Ísland, þekkt fyrir stórkostlegt landslag og líflega menningu, hefur einstakt félagslegt og pólitískt landslag. Með næstum 400.000 íbúa hefur eyþjóðin í gegnum tíðina einkennst af nánum samfélögum og sterkum skyldleikaböndum. Skoðun 14.7.2023 08:01 Skemmtum okkur fallega í sumar Drífa Snædal skrifar Sumarið er tíminn! Tíminn þar sem fólk nýtur sumarnótta, skemmtir sér, fer í útilegur og prófar sig áfram í samskiptum. Því miður er sumarið líka tíminn þar sem menn hafa beitt ofbeldi (eins og á öðrum tímum ársins) og á stundum nýtt sér óreiðu og varnarleysi til að ganga yfir mörk og virða ekki samþykki. Samþykki er forsenda þess að fólk stundi kynlíf en beiti ekki ofbeldi en ofbeldi og kynlíf er tvennt ólíkt og ber ekki að rugla saman! Skoðun 14.7.2023 07:02 Hemjum hamfarahamingjuna Arnar Már Ólafsson skrifar Í þriðja sinn á rúmum tveimur árum gýs nú á Reykjanesskaganum. Í þriðja sinn erum við tiltölulega heppin því hvorki er um að ræða mikið gosútfall sem ógnar flugi til og frá landinu eða veldur slæmu öskufalli í grennd gossins, né er gosið staðsett þannig eða af þeirri stærðargræðu að það ógni innviðum og íbúðabyggð. Skoðun 13.7.2023 15:01 Kyrrsett og réttindalaus á Íslandi Eva Hauksdóttir skrifar Íslenska ríkið hefur nú í vörslum sínum vegabréf afganskrar konu og barns hennar, sem eru kyrrsett á Íslandi án þess að ríkið telji sig bera ábyrgð á þeim. Skoðun 13.7.2023 09:02 Smábátaútgerð eða hefðbundin útgerð? Svanur Guðmundsson skrifar Nýlokin er ólympískum veiðum smábáta sem er tímabil þar sem fallegir hraðfiskbátar setja mark sitt á nokkrar hafnir landsins. Um leið birtast fallegar myndir af þessum draumaheimi smábátasjómannsins sem siglir um í veðurblíðunni eins og landsmenn hafa notið síðustu daga. En það getur verið fróðlegt að skoða nokkrar tölfræðilegar sviðsmyndir í kringum þessa draumaveröld. Skoðun 13.7.2023 07:01 Öryggi og velferð í Uppsveitum Haraldur Helgi Hólmfríðarson skrifar Sem íbúi í Uppsveitum Árnessýslu er ég mjög hugsi þessa dagana varðandi öryggi og velferð okkar hér í því samfélagi sem við búum og störfum í. Skoðun 12.7.2023 15:31 Tímaspursmál hvenær sjókvíaeldi útrýmir villta laxinum Elvar Örn Friðriksson skrifar Hafrannsóknarstofnun gaf nýverið út skýrslu sem sýndi fram á það án nokkurs vafa að sjókvíaeldið hefur stofnað íslenska laxastofninum í mikla hættu. Ef miðað er við niðurstöður stofnunarinnar má ætla að hnitmiðuð árás hafi verið gerð á villta laxinn og heimkynni hans. Skoðun 12.7.2023 07:00 Eldgos hafið - Er heimilið tryggt? Ágúst Mogensen skrifar Eldgos er hafið á Reykjanesskaga enn á ný, nú í norðvesturhluta Litla-Hrúts. Við mælum með að gefa viðbragðsaðilum rými til þess að kanna aðstæður og hvetjum fólk að leggja ekki leið sína að gosinu strax. Skoðun 11.7.2023 15:00 Öngstræti matvælaráðherra Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar „Allar mínar ráðstafanir eru í samræmi við ráðgjöf ráðuneytisins,“ sagði matvælaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar tvö fyrir helgi. Það má vel staldra við þá yfirlýsingu ráðherrans í ljósi þess að fyrir liggur hvaða ráðleggingar hún fékk frá ráðuneyti sínu, hvað hún svo gerði og hverjar afleiðingarnar eru af þeirri ákvörðun. Þessi fullyrðing stenst einfaldlega ekki skoðun. Kjarni málsins er þessi. Skoðun 11.7.2023 14:31 Kurteisleg afkynjun Sigmundar Ernis, enda séu kyn í íslensku vart fleiri en tvö … Árni Helgason skrifar Mannlíf birtir okkur iðulega brot úr umræðunni eins og hún gengur og gerist á íslenskum samfélagsmiðlum, þ.á.m. nú um daginn textabrot úr hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar þar sem hann ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, rithöfund, ritstjóra og fjölmiðlamann með meiru, einnig fyrrum alþingismann: Skoðun 11.7.2023 11:31 Verður pláss fyrir börnin? Hörður Svavarsson skrifar Ríkið setur ekki krónu til sveitarfélaganna til reksturs leikskóla og sveitarfélögin hafa tekið við þessu verkefni án þess að það sé skylduverkefni þeirra. Þau hafa í raun brugðist ótrúlega vel við og unnið kraftaverk miðað við þær aðstæður, þó kerfið sé samt allt í lamasessi. Skoðun 11.7.2023 10:30 Framsókn og Samfylking tapa fluginu Matthías Arngrímsson skrifar Fremsti framagosi Framsóknarflokksins gerðist staurfótur sísta Samfylkingarstjórans í Reykjavík. Viðreisn síðasta kjörtímabils var svo sem ekki tignarlegri, en þessi er grátleg. Við bundum nefnilega vonir við Einar Þorsteinsson, og að hann myndi verja þjóðarflugvöllinn með kjafti og klóm. Skoðun 11.7.2023 07:31 Á degi leiðtogafundar NATO í Litháen Ámundi Loftsson skrifar Nú eru daprir tímar í sögu Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Flokkur ykkar er í ríkisstjórn sem styður og stendur að sívaxandi hernaðarbrölti. Nú hefur verið ákveðið að láta Úkraínumenn hafa svokallaðar klasasprengur, drápstól sem eru svo ógeðsleg og villimannleg að jafnvel hörðustu hernaðarsinnum ofbýður og hafna notkun þeirra, enda eru þau nær allstaðar bannaðar í hernaði. Skoðun 11.7.2023 07:00 Hvað um hvalina? Árný Björg Blandon skrifar Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Skoðun 10.7.2023 15:31 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 334 ›
Bandarískir ferðamenn slá met Magnús Sigurbjörnsson skrifar Icelandair sagði frá því á dögunum að sætanýting í flugi til og frá Norður-Ameríku hafi aldrei verið betri í júní. Það stemmir vel en Bandaríkjamenn eyddu 14,14 milljörðum króna á Íslandi í júní samkvæmt tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV). Skoðun 19.7.2023 07:00
Skattar og skjól Oddný G. Harðardóttir skrifar Um hvað ætti pólitísk sumargrein að fjalla? Um sölu ríkiseigna? Spillingu og misbeitingu valds? Hvalveiðar og fiskveiðistjórnun kannski? Um svelt heilbrigðiskerfi? Skoðun 18.7.2023 12:31
Strandveiðar í stuttu máli Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Nú er farinn í hönd sá tími árs þar sem Landssamband smábátaeigenda og fleiri skora á matvælaráðherra að auka strandveiðar, þar sem úthlutaður kvóti er búinn. Það virðist orðinn árviss viðburður að strandveiðimenn og velunnarar þeirra rísi upp á afturlappirnar og heimti meiri kvóta, gjarnan á þeim forsendum að nóg sé til og veiði hafi gengið vel. Skoðun 18.7.2023 11:01
Álit ESA og blóðmerahald Björn M. Sigurjónsson skrifar Í vor sem leið birti ESA, Eftirlitsstofnun með samningnum um EES, álit sitt varðandi blóðmeraiðnað á Íslandi. Spurningin sem lögð var fyrir stofnunina var hvort vinnsla PMSG hormóns úr blóði fylfullra mera félli undir gildissvið reglugerðar 460/2017, sem er innleiðing á Evróputilskipun 2010/63, um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Skoðun 18.7.2023 07:01
Er metanvæðingin óttalegt prump? Ottó Elíasson skrifar Undanfarin misseri hafa borist okkur vægast sagt misvísandi skilaboð af ástandi metan-mála á Íslandi. Sorpa hamast við að framleiða meira metan en áður og áformar aðgerðir til að mæta aukinni eftirspurn. Tölfræði um eldsneytissölu á metani á Akureyri sýnir einnig glöggt að salan hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár, svo eftirspurn eftir metani sem eldsneyti á ökutæki virðist ekki vera vandamál. Skoðun 17.7.2023 13:00
Fyrrum olíuforstjóri veitir ómetanlega innsýn inn í heim spillingar og óheilbrigðra viðskiptahátta Jón Ingi Hákonarson skrifar Hlustaði á áhugavert viðtal við fyrrum forstjóra olíufélags sem sagði farir sínar ekki sléttar þegar spilaborgin hrundi 2008. Í stuttu máli hneykslaðist hann á framgöngu Norðmanna vegna afgreiðslu olíufarms sem félagið hafði pantað frá norska ríkisolíufyrirtækinu Statoil. Hvorki viðskiptabanki fyrirtækisins, Statoil né norska ríkið vildi lána fyrirtækinu 23 milljónir dollara. Það endaði með því að þáverandi Seðlabankastjóri greiddi umrædda upphæð og olíufarmurinn var afgreiddur. Síðan þá hefur hann, að sögn, ekki getað litið Norðmenn sömu augum. Skoðun 17.7.2023 07:02
Frá keyrslu í kulnun - og aftur til bata í betra líf Jón Þór Ólafsson skrifar Sem nýbakaður faðir í annað sinn, áður en ég datt inn á þing 2013, var ég á besta stað sem ég hef verið í lífinu. Með iðkun núvitundar og ákveðnum viðhorfsbreytingum varð ég nánast laus við stress og kvíða. Upplifði öryggi í flestum aðstæðum og frelsi og léttleika. Skoðun 16.7.2023 20:00
Léttum álögum af íslenskum fyrirtækjum Viðskiptaráð vann nýlega greiningu á innleiðingu sjálfbærniregluverks Evrópusambandsins. Agla Eir Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, vann að skýrslu ráðsins um málið ásamt Elísu Örnu Hilmarsdóttur, hagfræðingi hjá ráðinu. Niðurstaðan var sú að hluti regluverksins hefði verið innleiddur með meira íþyngjandi hætti hér á landi en þörf krefur. Það leiðir til þess að íslensk fyrirtæki búa við meiri kostnað en fyrirtæki í öðrum Evrópulöndum vegna þessa. Skoðun 16.7.2023 07:00
Þrælahald Ragnar Erling Hermannsson skrifar Ég hef unnið núna við ferðaþjónustu síðastliðin sjö ár og verð að viðurkenna að sem leiðsögumaður með meirapróf hef ég fengið að njóta gífurlegra vellystinga fjárhagslega og andlega sem nokkru sinni um ævina. Þetta er sannkallað partý með fólki sem hefur nötrað af tilhlökkun við að koma til Íslands, frír matur og lúxushótel. Skoðun 15.7.2023 13:01
Lifi lífið, ljósið og ástin Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Lífið er einstök, dýrmæt og fágæt Vegferð. Við fáum tækifæri til að læra með því að vera og gera. Eðli málsins vegna þarf að ganga í gegnum lærdómsferli sem sum okkar túlka sem mistök en eru eðlileg þroskaskref. Við lærum mest og best á því að Vera fyrst og fremst, vita hver við raunverulega Erum og framkvæma út frá því. Skoðun 15.7.2023 08:31
Gos, gaslýsingar og geðveiki! Arna Magnea Danks skrifar Það hefur varla farið framhjá neinum að enn eitt eldgosið er hafið á Reykjanesi og það má vissulega segja að við erum öll orðin vel sjóuð í eldgosafræðum, þar sem hin þrjú stig gossins eru rætt í þaula. Fyrsta stig, kvikusöfnun, oft nefnt kvikuinnskot sem veldur þrýstingi sem veldur stigi tvö sem eru jarðskjálftar og að lokum þriðja stig sem er gosið sjálft. Skoðun 15.7.2023 08:00
Í átt að sterkara borgarasamfélagi Vala Karen Viðarsdóttir skrifar Þann 18. júlí næstkomandi mun Ísland kynna sína aðra landrýni um innleiðingu heimsmarkmiðanna hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Skoðun 15.7.2023 07:01
Halldór 15.07.2023 Halldór Baldursson skrifar Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 15.7.2023 06:01
Skapandi greinar og þróun á vinnumarkaði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Vinnumarkaðurinn er í stöðugri þróun. Sumt í þeim efnum er fyrirséð og sumu er beinlínis stjórnað, ýmist með aðkomu stjórnvalda eða með öðrum hætti. Annað vex eins og villigróður við vegkantinn og uppgötvast svo skyndilega að er orðið ein af burðarstoðum íslensks atvinnulífs. Skoðun 14.7.2023 09:30
Heilbrigðiskerfi í takt við tímann Willum Þór Þórsson skrifar Árið 1947 var samþykkt á Alþingi að hækka hámarksaldur starfsmanna ríkisins úr 65 árum í 70 ár á þeim forsendum ,,…að flestir opinberir starfsmenn væru færir um að gegna starfinu til sjötugs“. Þó ýmsar breytingar hafi verið gerðar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins frá árinu 1947 þá stendur reglan um 70 ára hámarksaldur starfsmanna ríkisins óbreytt. Skoðun 14.7.2023 09:01
Frændhyggja í íslenskum stjórnmálum Guðni Freyr Öfjörð skrifar Ísland, þekkt fyrir stórkostlegt landslag og líflega menningu, hefur einstakt félagslegt og pólitískt landslag. Með næstum 400.000 íbúa hefur eyþjóðin í gegnum tíðina einkennst af nánum samfélögum og sterkum skyldleikaböndum. Skoðun 14.7.2023 08:01
Skemmtum okkur fallega í sumar Drífa Snædal skrifar Sumarið er tíminn! Tíminn þar sem fólk nýtur sumarnótta, skemmtir sér, fer í útilegur og prófar sig áfram í samskiptum. Því miður er sumarið líka tíminn þar sem menn hafa beitt ofbeldi (eins og á öðrum tímum ársins) og á stundum nýtt sér óreiðu og varnarleysi til að ganga yfir mörk og virða ekki samþykki. Samþykki er forsenda þess að fólk stundi kynlíf en beiti ekki ofbeldi en ofbeldi og kynlíf er tvennt ólíkt og ber ekki að rugla saman! Skoðun 14.7.2023 07:02
Hemjum hamfarahamingjuna Arnar Már Ólafsson skrifar Í þriðja sinn á rúmum tveimur árum gýs nú á Reykjanesskaganum. Í þriðja sinn erum við tiltölulega heppin því hvorki er um að ræða mikið gosútfall sem ógnar flugi til og frá landinu eða veldur slæmu öskufalli í grennd gossins, né er gosið staðsett þannig eða af þeirri stærðargræðu að það ógni innviðum og íbúðabyggð. Skoðun 13.7.2023 15:01
Kyrrsett og réttindalaus á Íslandi Eva Hauksdóttir skrifar Íslenska ríkið hefur nú í vörslum sínum vegabréf afganskrar konu og barns hennar, sem eru kyrrsett á Íslandi án þess að ríkið telji sig bera ábyrgð á þeim. Skoðun 13.7.2023 09:02
Smábátaútgerð eða hefðbundin útgerð? Svanur Guðmundsson skrifar Nýlokin er ólympískum veiðum smábáta sem er tímabil þar sem fallegir hraðfiskbátar setja mark sitt á nokkrar hafnir landsins. Um leið birtast fallegar myndir af þessum draumaheimi smábátasjómannsins sem siglir um í veðurblíðunni eins og landsmenn hafa notið síðustu daga. En það getur verið fróðlegt að skoða nokkrar tölfræðilegar sviðsmyndir í kringum þessa draumaveröld. Skoðun 13.7.2023 07:01
Öryggi og velferð í Uppsveitum Haraldur Helgi Hólmfríðarson skrifar Sem íbúi í Uppsveitum Árnessýslu er ég mjög hugsi þessa dagana varðandi öryggi og velferð okkar hér í því samfélagi sem við búum og störfum í. Skoðun 12.7.2023 15:31
Tímaspursmál hvenær sjókvíaeldi útrýmir villta laxinum Elvar Örn Friðriksson skrifar Hafrannsóknarstofnun gaf nýverið út skýrslu sem sýndi fram á það án nokkurs vafa að sjókvíaeldið hefur stofnað íslenska laxastofninum í mikla hættu. Ef miðað er við niðurstöður stofnunarinnar má ætla að hnitmiðuð árás hafi verið gerð á villta laxinn og heimkynni hans. Skoðun 12.7.2023 07:00
Eldgos hafið - Er heimilið tryggt? Ágúst Mogensen skrifar Eldgos er hafið á Reykjanesskaga enn á ný, nú í norðvesturhluta Litla-Hrúts. Við mælum með að gefa viðbragðsaðilum rými til þess að kanna aðstæður og hvetjum fólk að leggja ekki leið sína að gosinu strax. Skoðun 11.7.2023 15:00
Öngstræti matvælaráðherra Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar „Allar mínar ráðstafanir eru í samræmi við ráðgjöf ráðuneytisins,“ sagði matvælaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar tvö fyrir helgi. Það má vel staldra við þá yfirlýsingu ráðherrans í ljósi þess að fyrir liggur hvaða ráðleggingar hún fékk frá ráðuneyti sínu, hvað hún svo gerði og hverjar afleiðingarnar eru af þeirri ákvörðun. Þessi fullyrðing stenst einfaldlega ekki skoðun. Kjarni málsins er þessi. Skoðun 11.7.2023 14:31
Kurteisleg afkynjun Sigmundar Ernis, enda séu kyn í íslensku vart fleiri en tvö … Árni Helgason skrifar Mannlíf birtir okkur iðulega brot úr umræðunni eins og hún gengur og gerist á íslenskum samfélagsmiðlum, þ.á.m. nú um daginn textabrot úr hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar þar sem hann ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson, rithöfund, ritstjóra og fjölmiðlamann með meiru, einnig fyrrum alþingismann: Skoðun 11.7.2023 11:31
Verður pláss fyrir börnin? Hörður Svavarsson skrifar Ríkið setur ekki krónu til sveitarfélaganna til reksturs leikskóla og sveitarfélögin hafa tekið við þessu verkefni án þess að það sé skylduverkefni þeirra. Þau hafa í raun brugðist ótrúlega vel við og unnið kraftaverk miðað við þær aðstæður, þó kerfið sé samt allt í lamasessi. Skoðun 11.7.2023 10:30
Framsókn og Samfylking tapa fluginu Matthías Arngrímsson skrifar Fremsti framagosi Framsóknarflokksins gerðist staurfótur sísta Samfylkingarstjórans í Reykjavík. Viðreisn síðasta kjörtímabils var svo sem ekki tignarlegri, en þessi er grátleg. Við bundum nefnilega vonir við Einar Þorsteinsson, og að hann myndi verja þjóðarflugvöllinn með kjafti og klóm. Skoðun 11.7.2023 07:31
Á degi leiðtogafundar NATO í Litháen Ámundi Loftsson skrifar Nú eru daprir tímar í sögu Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Flokkur ykkar er í ríkisstjórn sem styður og stendur að sívaxandi hernaðarbrölti. Nú hefur verið ákveðið að láta Úkraínumenn hafa svokallaðar klasasprengur, drápstól sem eru svo ógeðsleg og villimannleg að jafnvel hörðustu hernaðarsinnum ofbýður og hafna notkun þeirra, enda eru þau nær allstaðar bannaðar í hernaði. Skoðun 11.7.2023 07:00
Hvað um hvalina? Árný Björg Blandon skrifar Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Skoðun 10.7.2023 15:31