Skoðun Áskorun til kvenna og kvára í valdastöðum! Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Barátta fatlaðra kvenna og kvára fyrir réttindum og afkomuöryggi er barátta fyrir jafnrétti og jafnræði. Jafnrétti þarf að vera milli kynja en líka milli hópa, til dæmis jaðarsettra hópa kvenna og kvára og hópa sem njóta forréttinda og standa betur. Sömu réttindi sama hver konan/kvár er. Sömu réttindi milli karla og svo kvenna og kvára, hvort sem viðkomandi eru fötluð af erlendu bergi brotin eður ei. Skoðun 25.10.2023 08:31 Hvað verður um matarleifarnar þínar? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Eitt það besta sem þú getur gert fyrir loftslagið er að flokka matarleifar. Fyrir skömmu hófst sérsöfnun á matarleifum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Í stað þess að urða matarleifar, sem veldur mikilli uppsöfnun gróðurhúsalofttegunda, vinnum við þær í GAJU, gas- og jarðgerðarstöð SORPU. Skoðun 25.10.2023 08:00 Lóðaskorturinn, til varnar sveitarfélögum Jón Ingi Hákonarson skrifar Stóra samfélagsverkefnið næstu ára og áratuga er húsnæðisuppbygging . Himinháir vextir og verðbólga hefur gert það að verkum að enn á ný er uppbygging við frostmark. Margir hafa bent á sveitarfélögin sem sökudólg vegna of lítils framboðs byggingalóða. Skoðun 25.10.2023 07:31 Eiga félagsleg fyrirtæki framtíð? Elva Dögg Sigurðardóttir skrifar Þriðji geirinn á Íslandi lyftir grettistaki á hverjum degi en þarf samt að berjast í bökkum. Undir hann falla óhagnaðardrifin félagasamtök sem sinna nauðsynlegri þjónustu sem ríkið býður ekki upp á. Samtök eins og Krabbameinsfélagið, Píeta samtökin, Barnaheill og svo má lengi telja. Skoðun 25.10.2023 07:00 Ráðherra vill skera niður laun kvenna sem halda hjólum samfélagsins gangandi Þórarinn Eyfjörð skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði í Silfrinu í gærkvöld að ofbeldi gegn konum líktist farsótt sem taka þurfi á líkt og öðrum farsóttum. Þessi ummæli Ingibjargar Sólrúnar eru rétt og þessa farsótt verður að uppræta á íslenskum vinnumarkaði. Það kallar á endurmat á virði kvennastétta og viðhorfsbreytingu stjórnvalda sem með aðgerðum sínum og aðgerðarleysi halda stórum kvennastéttum í helgreipum lágra launa. Skoðun 24.10.2023 15:30 Baráttudagur Ásta F. Flosadóttir skrifar Það eru blendnar tilfinningar sem vakna á þessum degi, 24. október, kvennaverkfallsdegi. Það er gleði yfir því hvað við erum margar að taka þátt, en líka reiði og sorg yfir því að við þurfum að gera það. Það eru 48 ár frá kvennafrídeginum fræga 1975 og þó margt hafi breyst til batnaðar þá erum við stödd hér. Skoðun 24.10.2023 13:01 Áfram stálp og stelpur! Sóley Tómasdóttir skrifar Í dag leggja konur og kvár niður störf í áttunda skiptið á 48 árum. Á hverjum einasta degi síðan þá hefur einhver kona tekið einhvern slag. Eftir að hafa velt fyrir sér hvort það sé þess virði. Skoðun 24.10.2023 11:31 Eflum ástríðu hjá börnum Hermundur Sigmundsson og Svava Þ. Hjaltalín skrifa Talið er að yfir eitt þúsund börn glími við svokallaða skólaforðun hér á landi, sem þýðir að þau treysta sér ekki til að mæta í skólann. Þau voru sláandi orð 21 árs Jóhönnu Birtu Bjartmarsdóttur á ráðstefnu Barna- og unglingageðdeildar í janúar á þessu ári en þar sagði hún að ekki væri rétt að tala um skólaforðun, heldur ætti að tala um skólakerfi sem bregðist börnum. Skoðun 24.10.2023 10:31 Inngilding og hvernig hún reiðir sig á ólaunaða vinnu erlendra kvenna Christina Milcher skrifar Félagið okkar skipar sæti í ríkis- og sveitafélagsnefndum og er oft boðið á fundi sem og vinnufundi þar sem málefni innflytjenda eru rædd. Skoðun 24.10.2023 10:01 Eru foreldrar að missa tökin? Elsa Borg Sveinsdóttir og Kristín Björg VIggósdóttir skrifa Undanfarið hefur verið umræða í samfélaginu um að foreldrar ,,nenni” ekki lengur að vera foreldrar, hafi engin takmörk á skjánotkun, taki ekki nógu mikinn þátt í tómstundum barna sinna, virði ekki útivistartíma eða takmörk samfélagsmiðla, setji ekki mörk, mæti ekki á foreldrafundi í skólum o.s.frv. o.s.frv. Skoðun 24.10.2023 09:30 Málefni útlendinga í höndum haturs Jón Frímann Jónsson skrifar Tilgangur Kærunefndar útlendingamála var í upphafi að gefa flóttafólki sem kemur til Íslands á eigin vegum ferli til þess að kæra ákvarðanir Útlendingastofnunar til æðra stjórnvalds. Á síðustu árum og með auknu útlendingahatri í stjórnsýslunni á Íslandi. Skoðun 24.10.2023 09:15 Kallarðu þetta jafnrétti? Hólmfríður Árnadóttir skrifar 24. október árið 1975. Dagurinn þegar Ísland stöðvaðist, þegar konur lögðu niður störf og þegar þreytta húsmóðirin var krossfest á jólatré er mörgum sterkur í minni. Dagurinn þegar konur sýndu fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaði og innan samfélagsins alls. Skoðun 24.10.2023 09:01 Jafnrétti hefur ekki verið náð í Kópavogi Indriði Ingi Stefánsson,Árni Pétur Árnason,Matthías Hjartarson og Þorgeir Lárus Árnason skrifa Píratar styðja baráttu kvenna og kvára fyrir jafnrétti og taka undir þau meginmarkmið kvennaverkfalls að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi verði útrýmt og að störf kvenna og kvára verði metin að verðleikum. Skoðun 24.10.2023 08:30 Munar þig um 47 milljónir? Bryndís Guðmundsdóttir,Helga Björg O. Ragnarsdóttir og María Björk Lárusdóttir skrifa Í dag eru 48 ár frá því að konur hér á landi lögðu niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns og krefjast viðurkenningar á launuðu og ólaunuðu framlagi kvenna til samfélagsins. Talið er að um 90% kvenna hafi lagt niður störf þennan fyrsta kvennafrídag þann 24. október 1975. Skoðun 24.10.2023 08:15 Ekkert gerist af sjálfu sér Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Ung var ég á Arnarhól árið 1975. Stelpuskott sem andaði að sér stemninguna og kraftinn. Ég man eftir mömmu að steyta hnefann til merkis um baráttuna og syngja hástöfum með. Ég kann öll þessi baráttulög og textarnir eru innbyggðir í minnið, sem er til merkis um hvað lögin voru sungin mikið og spiluð í útvarpi. Skoðun 24.10.2023 08:01 Við öll, náttúran og loftslagið Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Náttúran hefur líklega aldrei átt minni og veikari stuðning en nú á tímum hamfarahlýnunar og loftslagsvár. Að fórna náttúrunni fyrir loftslagið virðist vera stefna stjórnvalda, sem of margt fólk trúir á. Skoðun 24.10.2023 07:46 Mannréttindamiðuð geðheilbrigðisþjónusta Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Geðhjálp hefur að undanförnu staðið fyrir vitundarátaki um geðheilbrigðismál. Markmiðið er m.a. að skapa vettvang fyrir landsmenn að koma fram skoðun sinni um hvað betur mætti gera í geðheilbrigðisþjónustunni. Sjónarhorn þriggja einstaklinga voru sýnd á samfélagsmiðlum, geðheilbrigði.is og á visir.is. Skoðun 24.10.2023 07:31 Val er vald Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Þeim var nauðugur kostur einn – verður ritað í sögubækur um okkar tíma. Þetta voru tímarnir þegar við risum upp og æfðum okkur í Samstöðu – eiginleikanum sem við fæðumst ekki með og er ætlað að þroska á Vegferðinni. Í gegnum áskoranir sem við teljum okkur trú um að séu okkur ofviða eða illviðráðanlegar – en það er aðeins af því við erum sundurslitin og tætt. Skoðun 24.10.2023 07:00 Halldór 24.10.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 24.10.2023 06:00 Fjárhagsstaða í landbúnaði Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Ljóst er að þegar leið á árið 2021 að ákveðinn vendipunktur væri runninn upp í íslenskum landbúnaði. Í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu, sem gerðist í beinu framhaldi af Covid-19 faraldrinum og þeim efnahagsaðgerðum sem lagt var í til að stemma við neikvæðum hagrænum afleiðingum faraldursins, var hrint af stað kröppum verðlagshækkunum sem við erum enn að sjá afleiðingar af í dag. Skoðun 23.10.2023 20:00 Sýnum samstöðu Logi Einarsson skrifar Á morgun er heilsdags kvennaverkfall á Íslandi og þá eru komin 48 ár síðan konur lögðu niður störf og mótmæltu um allt land með mjög eftirminnilegum hætti. Það er auðvitað sorgleg staðreynd að öllum þessum árum síðar séu konur enn í þeim sporum að þurfa að leggja niður störf og mótmæla en það er því miður veruleikinn. Skoðun 23.10.2023 14:30 Leiðarljós skynseminnar Árni Már Jensson skrifar Heilbrigð skynsemi er hæfileikinn til að átta sig á því sem öllum á að vera ljóst. Skoðun 23.10.2023 13:32 Kvennaverkfall 2023; Betur má ef duga skal! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Þó nokkuð hafi þokast í jafnréttisátt hvað varðar launamun kynjanna á síðustu árum og áratugum, þá hefur takmarkinu ekki enn verið náð. Og hvert er þá takmarkið? Skoðun 23.10.2023 13:00 Allir hata konur og allt sökkar Auður Inga Rúnarsdóttir skrifar Þriðjudaginn 24. október er Kvennaverkfall. Þá leggja konur og kvár niður störf til að mótmæla vanmati á störfum kvenna, kynbundnu ofbeldi og öðru óréttlæti sem fólk verður fyrir kyns síns vegna. Verkfallið er skipulagt af félagasamtökum sem berjast fyrir jafnrétti með ýmsum hætti og stéttarfélögum. Skoðun 23.10.2023 12:30 Af dyggðaskreytingu Reykjavíkurborgar Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir skrifar Mannekla á leikskólum Reykjavíkurborgar er ekki ný af nálinni. Borgarstjórarnir okkar tveir hafa farið mikinn í fjölmiðlum og við foreldra leikskólabarna um hvernig þeir hyggjast ætla að bæta úr þessum vanda með ýmiskonar aðgerðum en allt kemur fyrir ekki, það næst ekki að ráða í stöður á nýju leikskólunum sem hafa verið byggðir og þeir leikskólar sem eru nú þegar starfræktir eru margir hverjir illa mannaðir. Skoðun 23.10.2023 12:01 Misskilningur forystukvenna um jafnréttismál Lúðvík Júlíusson skrifar Í morgun birtist grein á vísi.is „Hver á að sinna ólaunuðum störfum?” eftir hóp í framkvæmdastjórn kvennaverkfalls. Í greininni gætir misskilnings um getu feðra til að annast börnin sín ef foreldrar búa ekki saman. Ég vonast til að geta leiðrétt hann með nokkrum dæmum. Skoðun 23.10.2023 11:30 Atvinnuöryggi vegna barneigna Ingibjörg Isaksen skrifar Einn af hornsteinum jafnréttisbaráttunnar hér á landi er að tryggja rétt til fæðingarorlofs og tryggja atvinnuöryggi barnshafandi kvenna og síðar beggja foreldra, þannig að óheimilt sé að segja starfsmanni upp störfum vegna fyrirhugaðs fæðingar- eða foreldraorlofs. Skoðun 23.10.2023 11:01 The Hang over of Covid Jordi Pujolá skrifar In my opinion, there is no question that the high inflation in Iceland and around the world is because of Covid. The economy is a complicated mechanism that depends on many factors and moves very slowly. Skoðun 23.10.2023 10:30 Fæðingarorlof í anda jafnaðarmennsku Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Hvernig sköpum við réttlátara og sterkara fæðingarorlofskerfi á Íslandi? Skoðun 23.10.2023 10:01 Kallarðu þetta jafnrétti? Thanks for inviting us to the party Nichole Leigh Mosty skrifar Á þriðjudaginn nk. verða samstöðufundir um land allt til að minnast kvennaverkfallsins 1975. Það eru margar raddir sem vilja tryggja að konur af erlendum uppruna séu með, tryggja að við séum meðvitaðar um daginn og að við ættum að taka þátt. Skoðun 23.10.2023 08:00 « ‹ 177 178 179 180 181 182 183 184 185 … 334 ›
Áskorun til kvenna og kvára í valdastöðum! Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Barátta fatlaðra kvenna og kvára fyrir réttindum og afkomuöryggi er barátta fyrir jafnrétti og jafnræði. Jafnrétti þarf að vera milli kynja en líka milli hópa, til dæmis jaðarsettra hópa kvenna og kvára og hópa sem njóta forréttinda og standa betur. Sömu réttindi sama hver konan/kvár er. Sömu réttindi milli karla og svo kvenna og kvára, hvort sem viðkomandi eru fötluð af erlendu bergi brotin eður ei. Skoðun 25.10.2023 08:31
Hvað verður um matarleifarnar þínar? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Eitt það besta sem þú getur gert fyrir loftslagið er að flokka matarleifar. Fyrir skömmu hófst sérsöfnun á matarleifum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Í stað þess að urða matarleifar, sem veldur mikilli uppsöfnun gróðurhúsalofttegunda, vinnum við þær í GAJU, gas- og jarðgerðarstöð SORPU. Skoðun 25.10.2023 08:00
Lóðaskorturinn, til varnar sveitarfélögum Jón Ingi Hákonarson skrifar Stóra samfélagsverkefnið næstu ára og áratuga er húsnæðisuppbygging . Himinháir vextir og verðbólga hefur gert það að verkum að enn á ný er uppbygging við frostmark. Margir hafa bent á sveitarfélögin sem sökudólg vegna of lítils framboðs byggingalóða. Skoðun 25.10.2023 07:31
Eiga félagsleg fyrirtæki framtíð? Elva Dögg Sigurðardóttir skrifar Þriðji geirinn á Íslandi lyftir grettistaki á hverjum degi en þarf samt að berjast í bökkum. Undir hann falla óhagnaðardrifin félagasamtök sem sinna nauðsynlegri þjónustu sem ríkið býður ekki upp á. Samtök eins og Krabbameinsfélagið, Píeta samtökin, Barnaheill og svo má lengi telja. Skoðun 25.10.2023 07:00
Ráðherra vill skera niður laun kvenna sem halda hjólum samfélagsins gangandi Þórarinn Eyfjörð skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði í Silfrinu í gærkvöld að ofbeldi gegn konum líktist farsótt sem taka þurfi á líkt og öðrum farsóttum. Þessi ummæli Ingibjargar Sólrúnar eru rétt og þessa farsótt verður að uppræta á íslenskum vinnumarkaði. Það kallar á endurmat á virði kvennastétta og viðhorfsbreytingu stjórnvalda sem með aðgerðum sínum og aðgerðarleysi halda stórum kvennastéttum í helgreipum lágra launa. Skoðun 24.10.2023 15:30
Baráttudagur Ásta F. Flosadóttir skrifar Það eru blendnar tilfinningar sem vakna á þessum degi, 24. október, kvennaverkfallsdegi. Það er gleði yfir því hvað við erum margar að taka þátt, en líka reiði og sorg yfir því að við þurfum að gera það. Það eru 48 ár frá kvennafrídeginum fræga 1975 og þó margt hafi breyst til batnaðar þá erum við stödd hér. Skoðun 24.10.2023 13:01
Áfram stálp og stelpur! Sóley Tómasdóttir skrifar Í dag leggja konur og kvár niður störf í áttunda skiptið á 48 árum. Á hverjum einasta degi síðan þá hefur einhver kona tekið einhvern slag. Eftir að hafa velt fyrir sér hvort það sé þess virði. Skoðun 24.10.2023 11:31
Eflum ástríðu hjá börnum Hermundur Sigmundsson og Svava Þ. Hjaltalín skrifa Talið er að yfir eitt þúsund börn glími við svokallaða skólaforðun hér á landi, sem þýðir að þau treysta sér ekki til að mæta í skólann. Þau voru sláandi orð 21 árs Jóhönnu Birtu Bjartmarsdóttur á ráðstefnu Barna- og unglingageðdeildar í janúar á þessu ári en þar sagði hún að ekki væri rétt að tala um skólaforðun, heldur ætti að tala um skólakerfi sem bregðist börnum. Skoðun 24.10.2023 10:31
Inngilding og hvernig hún reiðir sig á ólaunaða vinnu erlendra kvenna Christina Milcher skrifar Félagið okkar skipar sæti í ríkis- og sveitafélagsnefndum og er oft boðið á fundi sem og vinnufundi þar sem málefni innflytjenda eru rædd. Skoðun 24.10.2023 10:01
Eru foreldrar að missa tökin? Elsa Borg Sveinsdóttir og Kristín Björg VIggósdóttir skrifa Undanfarið hefur verið umræða í samfélaginu um að foreldrar ,,nenni” ekki lengur að vera foreldrar, hafi engin takmörk á skjánotkun, taki ekki nógu mikinn þátt í tómstundum barna sinna, virði ekki útivistartíma eða takmörk samfélagsmiðla, setji ekki mörk, mæti ekki á foreldrafundi í skólum o.s.frv. o.s.frv. Skoðun 24.10.2023 09:30
Málefni útlendinga í höndum haturs Jón Frímann Jónsson skrifar Tilgangur Kærunefndar útlendingamála var í upphafi að gefa flóttafólki sem kemur til Íslands á eigin vegum ferli til þess að kæra ákvarðanir Útlendingastofnunar til æðra stjórnvalds. Á síðustu árum og með auknu útlendingahatri í stjórnsýslunni á Íslandi. Skoðun 24.10.2023 09:15
Kallarðu þetta jafnrétti? Hólmfríður Árnadóttir skrifar 24. október árið 1975. Dagurinn þegar Ísland stöðvaðist, þegar konur lögðu niður störf og þegar þreytta húsmóðirin var krossfest á jólatré er mörgum sterkur í minni. Dagurinn þegar konur sýndu fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaði og innan samfélagsins alls. Skoðun 24.10.2023 09:01
Jafnrétti hefur ekki verið náð í Kópavogi Indriði Ingi Stefánsson,Árni Pétur Árnason,Matthías Hjartarson og Þorgeir Lárus Árnason skrifa Píratar styðja baráttu kvenna og kvára fyrir jafnrétti og taka undir þau meginmarkmið kvennaverkfalls að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi verði útrýmt og að störf kvenna og kvára verði metin að verðleikum. Skoðun 24.10.2023 08:30
Munar þig um 47 milljónir? Bryndís Guðmundsdóttir,Helga Björg O. Ragnarsdóttir og María Björk Lárusdóttir skrifa Í dag eru 48 ár frá því að konur hér á landi lögðu niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns og krefjast viðurkenningar á launuðu og ólaunuðu framlagi kvenna til samfélagsins. Talið er að um 90% kvenna hafi lagt niður störf þennan fyrsta kvennafrídag þann 24. október 1975. Skoðun 24.10.2023 08:15
Ekkert gerist af sjálfu sér Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Ung var ég á Arnarhól árið 1975. Stelpuskott sem andaði að sér stemninguna og kraftinn. Ég man eftir mömmu að steyta hnefann til merkis um baráttuna og syngja hástöfum með. Ég kann öll þessi baráttulög og textarnir eru innbyggðir í minnið, sem er til merkis um hvað lögin voru sungin mikið og spiluð í útvarpi. Skoðun 24.10.2023 08:01
Við öll, náttúran og loftslagið Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Náttúran hefur líklega aldrei átt minni og veikari stuðning en nú á tímum hamfarahlýnunar og loftslagsvár. Að fórna náttúrunni fyrir loftslagið virðist vera stefna stjórnvalda, sem of margt fólk trúir á. Skoðun 24.10.2023 07:46
Mannréttindamiðuð geðheilbrigðisþjónusta Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Geðhjálp hefur að undanförnu staðið fyrir vitundarátaki um geðheilbrigðismál. Markmiðið er m.a. að skapa vettvang fyrir landsmenn að koma fram skoðun sinni um hvað betur mætti gera í geðheilbrigðisþjónustunni. Sjónarhorn þriggja einstaklinga voru sýnd á samfélagsmiðlum, geðheilbrigði.is og á visir.is. Skoðun 24.10.2023 07:31
Val er vald Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Þeim var nauðugur kostur einn – verður ritað í sögubækur um okkar tíma. Þetta voru tímarnir þegar við risum upp og æfðum okkur í Samstöðu – eiginleikanum sem við fæðumst ekki með og er ætlað að þroska á Vegferðinni. Í gegnum áskoranir sem við teljum okkur trú um að séu okkur ofviða eða illviðráðanlegar – en það er aðeins af því við erum sundurslitin og tætt. Skoðun 24.10.2023 07:00
Fjárhagsstaða í landbúnaði Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Ljóst er að þegar leið á árið 2021 að ákveðinn vendipunktur væri runninn upp í íslenskum landbúnaði. Í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu, sem gerðist í beinu framhaldi af Covid-19 faraldrinum og þeim efnahagsaðgerðum sem lagt var í til að stemma við neikvæðum hagrænum afleiðingum faraldursins, var hrint af stað kröppum verðlagshækkunum sem við erum enn að sjá afleiðingar af í dag. Skoðun 23.10.2023 20:00
Sýnum samstöðu Logi Einarsson skrifar Á morgun er heilsdags kvennaverkfall á Íslandi og þá eru komin 48 ár síðan konur lögðu niður störf og mótmæltu um allt land með mjög eftirminnilegum hætti. Það er auðvitað sorgleg staðreynd að öllum þessum árum síðar séu konur enn í þeim sporum að þurfa að leggja niður störf og mótmæla en það er því miður veruleikinn. Skoðun 23.10.2023 14:30
Leiðarljós skynseminnar Árni Már Jensson skrifar Heilbrigð skynsemi er hæfileikinn til að átta sig á því sem öllum á að vera ljóst. Skoðun 23.10.2023 13:32
Kvennaverkfall 2023; Betur má ef duga skal! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Þó nokkuð hafi þokast í jafnréttisátt hvað varðar launamun kynjanna á síðustu árum og áratugum, þá hefur takmarkinu ekki enn verið náð. Og hvert er þá takmarkið? Skoðun 23.10.2023 13:00
Allir hata konur og allt sökkar Auður Inga Rúnarsdóttir skrifar Þriðjudaginn 24. október er Kvennaverkfall. Þá leggja konur og kvár niður störf til að mótmæla vanmati á störfum kvenna, kynbundnu ofbeldi og öðru óréttlæti sem fólk verður fyrir kyns síns vegna. Verkfallið er skipulagt af félagasamtökum sem berjast fyrir jafnrétti með ýmsum hætti og stéttarfélögum. Skoðun 23.10.2023 12:30
Af dyggðaskreytingu Reykjavíkurborgar Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir skrifar Mannekla á leikskólum Reykjavíkurborgar er ekki ný af nálinni. Borgarstjórarnir okkar tveir hafa farið mikinn í fjölmiðlum og við foreldra leikskólabarna um hvernig þeir hyggjast ætla að bæta úr þessum vanda með ýmiskonar aðgerðum en allt kemur fyrir ekki, það næst ekki að ráða í stöður á nýju leikskólunum sem hafa verið byggðir og þeir leikskólar sem eru nú þegar starfræktir eru margir hverjir illa mannaðir. Skoðun 23.10.2023 12:01
Misskilningur forystukvenna um jafnréttismál Lúðvík Júlíusson skrifar Í morgun birtist grein á vísi.is „Hver á að sinna ólaunuðum störfum?” eftir hóp í framkvæmdastjórn kvennaverkfalls. Í greininni gætir misskilnings um getu feðra til að annast börnin sín ef foreldrar búa ekki saman. Ég vonast til að geta leiðrétt hann með nokkrum dæmum. Skoðun 23.10.2023 11:30
Atvinnuöryggi vegna barneigna Ingibjörg Isaksen skrifar Einn af hornsteinum jafnréttisbaráttunnar hér á landi er að tryggja rétt til fæðingarorlofs og tryggja atvinnuöryggi barnshafandi kvenna og síðar beggja foreldra, þannig að óheimilt sé að segja starfsmanni upp störfum vegna fyrirhugaðs fæðingar- eða foreldraorlofs. Skoðun 23.10.2023 11:01
The Hang over of Covid Jordi Pujolá skrifar In my opinion, there is no question that the high inflation in Iceland and around the world is because of Covid. The economy is a complicated mechanism that depends on many factors and moves very slowly. Skoðun 23.10.2023 10:30
Fæðingarorlof í anda jafnaðarmennsku Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Hvernig sköpum við réttlátara og sterkara fæðingarorlofskerfi á Íslandi? Skoðun 23.10.2023 10:01
Kallarðu þetta jafnrétti? Thanks for inviting us to the party Nichole Leigh Mosty skrifar Á þriðjudaginn nk. verða samstöðufundir um land allt til að minnast kvennaverkfallsins 1975. Það eru margar raddir sem vilja tryggja að konur af erlendum uppruna séu með, tryggja að við séum meðvitaðar um daginn og að við ættum að taka þátt. Skoðun 23.10.2023 08:00
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun
Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir Skoðun