Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Guðmundur Birki Pálmason, kírópraktor og eigandi umboðsskrifstofunnar Atelier Agency, fór ásamt unnustu sinni, Línu Birgittu Sigurðardóttur, og áhrifavöldum Atelier í árshátíðarferð til Akureyrar um síðustu helgi. Lífið 21.11.2025 09:19
Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Það er eitthvað sérstaklega ánægjulegt við að opna nýja málningartúpu, grípa ferskan pensil og leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Nú verður enn frekar hægt að sinna þessari sköpunarþörf og fleirum til því Slippfélagið hefur opnað glænýja vefverslun sem er sannkölluð paradís fyrir listamenn á öllum stigum. Lífið samstarf 21.11.2025 08:45
Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2025 voru veittar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Þrjár lóðir hlutu þar viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndarlóðir og þá fengu þrjú hús viðurkenningu fyrir vandaðar endurbætur á eldri húsum. Lífið 21.11.2025 08:12
Höfundar lesa í beinni í kvöld Þriðja Bókakonfekt ársins fer fram í kvöld í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39. Bein útsending verður hér á Vísi. Lífið samstarf 20.11.2025 15:09
Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Jón Már Sigurþórsson var fimm ára þegar hann var fjarlægður af heimili móður sinnar eftir mikla vanrækslu og óviðunandi aðstæður og ólst upp hjá uppeldisföður sínum sem aldrei hafði ritað undir faðernisviðurkenningu. Lífið 20.11.2025 15:00
BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Það ríkir líf og fjör í Turninum við Smáratorg þessa dagana en þar hefur nýr og glæsilegur veitingastaður, BRASA, tekið til starfa. „Við opnuðum 15. nóvember með okkar fyrsta jólahlaðborði og viðtökurnar fóru langt fram úr öllum væntingum,“ segir Kristín Samúelsdóttir, sölu-, markaðs- og viðburðastjóri BRASA. „Það var alveg ótrúlegt að sjá salinn fyllast og finna hvað fólk tók vel á móti okkur strax frá fyrstu mínútu.“ Lífið samstarf 20.11.2025 14:25
Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og söngkonan Sandrayati eignuðust dreng þann 29. september síðastliðinn. Hjónin greindu frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 20.11.2025 14:01
Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Litríka tvíeykið Skoppa og Skrítla snýr aftur eftir nokkurra ára hlé og efnir til tónleikasýningar á aðventunni. Í tilefni þess hafa þær sent frá sér nýtt lag sem ber heitið „Fyrstu jólin mín“. Lagið og myndbandið er frumsýnt hér á Vísi. Menning 20.11.2025 13:02
Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Frá því Ásmundur Einar Daðason sagði skilið við stjórnmálin hefur hann ferðast tvisvar til Mongólíu til að kynna sér dreifbýl hirðingjasamfélög landsins og funda með heimamönnum. Í seinna skiptið eldaði hann íslenska kjötsúpu með mongólskum hráefnum og rann hún víst ljúft niður. Matur 20.11.2025 11:54
Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Lífið lék við hana þar til hún fékk Covid fyrir fimm árum síðan. Hún hefur glímt við „Long Covid“, eða langvinn einkenni Covid, allar götur síðan. Lífið 20.11.2025 11:01
Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ „Ég byrjaði þetta ár á ábyggilega versta stað sem ég hef nokkurn tíma verið á í lífinu,“ skrifar Elenora Rós Georgesdóttir, bakari og metsölubókarhöfundur, í einlægri færslu á Instagram. Þrátt fyrir erfiðleikana segir hún að reynslan hafi verið falleg og markað upphafið að því sem framundan er. Lífið 20.11.2025 10:45
Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Birgitta Haukdal og dóttir hennar, Saga Júlía skemmtu gestum í Smáralindinni ásamt Ljónsa frá Þjóðleikhúsinu, fyrr í mánuðinum þegar nýjasta bókin um Láru og Ljónsa var kynnt. Lífið samstarf 20.11.2025 10:29
Hlýja og nánd heima og uppi á sviði „Fólk þekkir þetta fyrirkomulag og kann að meta það og við líka,“ segir Helgi Björnsson tónlistarmaður sem er á fullu að undirbúa sig fyrir stórtónleika á laugardaginn næsta. Hann rifjar upp gamla takta og býður fólki líka að horfa á tónleikana heima. Tónlist 20.11.2025 10:00
Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Bandaríska hiphop-sveitin Mobb Deep kemur fram á Íslandi þann 24. mars næstkomandi. Tónleikarnir fara fram í húsnæði KR við Frostaskjól. Mobb Deep var stofnuð á tíunda áratugnum í New York og var hljómsveitin þá skipuð þeim Prodigy og Havoc. Lífið 20.11.2025 09:16
Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Georg Lúðvíksson, frumkvöðull og stofnandi Meniga og Spesíu, hefur brennandi áhuga á því hvernig fólk hugsar um og hegðar sér með peninga. Hann kolféll fyrir bókinni The Psychology of Money eftir bandaríska rithöfundinn Morgan Housel fyrir fimm árum sem hann segir fanga mannlega hlið fjármála. Lífið samstarf 20.11.2025 08:41
Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Adam Karl Helgason, matgæðingur, deilir girnilegri útgáfu af ofnbökuðu mac n’ cheese. Hann birti uppskriftina á TikTok og segir réttinn fullkominn á veisluborðið á Þakkargjörðarhátíðinni í lok nóvember. Matur 20.11.2025 08:24
Tískukóngar landsins á bleiku skýi Best klæddu herramenn landsins komu saman á Laugavegi um helgina og fögnuðu opnun nýrrar hátísku herraverslunar hjá Andrá Reykjavík. Meðal gesta voru Unnsteinn Manúel, Dagur B. Eggertsson og töffarafeðgarnir Einar Örn og Hrafnkell Kaktus. Tíska og hönnun 19.11.2025 20:03
Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Í síðasta þætti af Gulla Byggi var byrjað að fylgjast með framkvæmdum þeirra Ásu Ninnu Pétursdóttur og Árna Braga Hjaltasonar á Selfossi. Lífið 19.11.2025 17:02
Opnar sig um dulið fósturlát „Við lentum í þeirri leiðinlegu reynslu að ganga í gegnum fósturlát núna fyrir rétt rúmum tveimur vikum,“ skrifar listakonan Árný Fjóla Ásmundsdóttir í Instagram-færslu um dulið fósturlát sem hún og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson, gengu í gegnum. Lífið 19.11.2025 16:21
RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, hlaut verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins 2025 í flokkunum Umhverfisáhrif. Dómnefndin telja myndir hans sýna einstök tengsl íbúa á norðurslóðum og umhverfis þeirra. Lífið 19.11.2025 16:15
Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Æskuheimili tónlistarkonunnar Bríetar Ísis Elfar við Laugarnesveg er komið á sölu. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar að stærð og á efstu hæð snyrtilegs fjölbýlishúss frá árinu 1959. Ásett verð er 89,9 milljónir. Lífið 19.11.2025 16:02
Eru geimverur meðal okkar? Það eru til bækur sem svara spurningum. Og svo eru til bækur sem kveikja nýjar spurningar. Ein þeirra sem fer hiklaust í seinni flokkinn er bókin UFO 101 eftir Gunnar Dan sem kom út fyrir skemmstu hjá Sögum útgáfu. Lífið samstarf 19.11.2025 15:22
Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Spjallþátturinn Gott kvöld fór í loftið á Sýn á föstudagskvöldið síðastliðið. Þeir Sverrir Þór Sverrisson og Benedikt Valsson eru þáttastjórnendur og fá til sín þekkta gesti í spjall. Lífið 19.11.2025 15:01
„Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Leikkonan Catherine Zeta-Jones og eiginmaður hennar, Michael Douglas leikari, fögnuðu tuttugu og fimm ára brúðkaupsafmæli sínu í gær. Jones birti fallegar myndir á Instagram-síðu sinni í tilefni dagsins. Lífið 19.11.2025 14:02