Sport Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði gegn sterku liði Danmerkur í seinni vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni, 2-0 í kvöld. Fótbolti 2.12.2024 18:54 Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram, að stórum hluta í Austurríki, án þess að austurríska landsliðið verði með því það er úr leik eftir tap gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 2.12.2024 18:39 Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. Fótbolti 2.12.2024 17:45 „Gæsahúð allsstaðar“ „Tilfinningin var æðisleg. Þetta var magnað að vera hluti af þessu liði sem afrekaði þetta. Það var gæsahúð allsstaðar. Þetta var frábært,“ segir Elísa Elíasdóttir sem spilaði vel á línu og í vörn í sigri Íslands á Úkraínu á EM kvenna í handbolta í gær. Handbolti 2.12.2024 17:17 Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Sport 2.12.2024 16:32 Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Íslendingur að nafni Már Óskar Þorsteinsson lék heldur betur lykilhlutverk í aðdraganda leiks Washington Wizards og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 2.12.2024 15:46 Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. Fótbolti 2.12.2024 15:02 Hugsaði lítið og stressaði sig minna „Þetta er ótrúlega stórt og mjög skemmtilegt. Það er gott að vera loksins búin að ná þessum sigri,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, sem átti stóran þátt í 27-24 sigri Íslands á Úkraínu á EM í Innsbruck í gær. Handbolti 2.12.2024 14:32 Salah jafnaði met Rooneys Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Enski boltinn 2.12.2024 14:17 Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Fótbolti 2.12.2024 13:30 Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki af fimm þegar að dregið verður í undankeppni HM 2026 þann 13.desember næstkomandi. Fótbolti 2.12.2024 12:45 Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Max Verstappen, nýkrýndur heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 og liðsmaður Red Bull Racing, segist hafa misst alla virðingu fyrir George Russell, ökuþór Mercedes eftir nýliðna keppnishelgi mótaraðarinnar í Katar. Formúla 1 2.12.2024 12:02 Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrósuðu ÍR-ingum eftir að þeir unnu Íslandsmeistara Valsmanna í fyrsta leiknum undir stjórn Borche Ilievski. Körfubolti 2.12.2024 11:32 Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Sparkspekingarnir og fyrrverandi leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni, Gary Neville og Jamie Carragher, telja eitthvað miður gott í gangi milli Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og eins besta leikmann liðsins undanfarin ár Kevin De Bruyne. Sá síðarnefndi spilaði afar lítið í stórleiknum gegn Liverpool í gær. Leik sem var sjötti tapleikur City í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 2.12.2024 11:02 Liðsfélagi Alberts á batavegi Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Fiorentina, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik með liðinu í gær. Fótbolti 2.12.2024 10:32 Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.12.2024 10:02 Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Luke Littler sló eftirminnilega í gegn þegar hann var sextán ára. Nú er komin fram enn yngri pílukastsstjarna sem gæti fetað í fótspor hans; hinn tólf ára Jayden Walker. Sport 2.12.2024 09:33 Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Hin þýska Heidrun Oesch hafði enga tengingu við Ísland þegar hún heillaðist af karlalandsliðinu í fótbolta á EM 2016 og stuðningssveit liðsins. Hún mætir á landsleiki eins og hún getur og er nú mætt á EM kvenna í handbolta. Handbolti 2.12.2024 09:00 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Tvöfaldi heimsmeistarinn í CrossFit, Katrín Tanja Davíðsdóttir, er hætt að keppa. Hún greindi frá þessari ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum. Sport 2.12.2024 08:26 Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Markus Fritsche, fyrrverandi lífvörður Michaels Schumacher, og tveir aðrir eru til rannsóknar hjá þýsku lögreglunni vegna gruns um að hafa ætlað að hafa af honum fé. Formúla 1 2.12.2024 08:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. Enski boltinn 2.12.2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. Fótbolti 2.12.2024 07:00 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sportið hefur heldur hægt um sig á þessum fyrsta mánudegi desembermánaðar, en þó eru þrjár útsendingar á dagskrá sem vert er að fylgjast með. Sport 2.12.2024 06:03 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Eftir sjö töp í sjö leikjum kom fyrsti sigur íslensks kvennalandsliðs á Evrópumóti í kvöld. Mikilvægum áfanga náð í vegferð þessa liðs sem ætlar sér enn meira. Handbolti 1.12.2024 23:17 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon meiddist á ökkla er Magdeburg tók á móti Bietigheim í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 1.12.2024 22:40 Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Þórir Jóhann Helgason var ónotaður varamaður hjá Lecce í kvöld er liðið stal stigi af stórliði Juventus á dramatískan hátt í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.12.2024 22:29 „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Þetta er bara geggjað og frábært að hafa allt þetta fólk með okkur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir að hafa fagnað fyrsta stórmótasigri íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann segir mikið hafa verið undir og var ánægður að sjá stelpurnar klára verkefnið vel. Handbolti 1.12.2024 22:17 „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta er liðið tryggði sér sinn fyrsta sigur í sögunni á lokamóti EM gegn Úkraínu í kvöld. Handbolti 1.12.2024 22:16 „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Perla Ruth Albertsdóttir var valinn maður leiksins er Ísland landaði sínum fyrsta sigri í sögunni á lokamóti EM í kvöld. Handbolti 1.12.2024 21:54 „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ „Vá. Geggjað að vera partur af þessu og ótrúlega gaman að klára þetta,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir innt eftir viðbrögðum við fyrsta stórmótasigri íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Varnarvinna hennar spilaði stóran þátt í 27-24 sigri gegn Úkraínu á Evrópumótinu. Handbolti 1.12.2024 21:41 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði gegn sterku liði Danmerkur í seinni vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni, 2-0 í kvöld. Fótbolti 2.12.2024 18:54
Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram, að stórum hluta í Austurríki, án þess að austurríska landsliðið verði með því það er úr leik eftir tap gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 2.12.2024 18:39
Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. Fótbolti 2.12.2024 17:45
„Gæsahúð allsstaðar“ „Tilfinningin var æðisleg. Þetta var magnað að vera hluti af þessu liði sem afrekaði þetta. Það var gæsahúð allsstaðar. Þetta var frábært,“ segir Elísa Elíasdóttir sem spilaði vel á línu og í vörn í sigri Íslands á Úkraínu á EM kvenna í handbolta í gær. Handbolti 2.12.2024 17:17
Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Sport 2.12.2024 16:32
Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Íslendingur að nafni Már Óskar Þorsteinsson lék heldur betur lykilhlutverk í aðdraganda leiks Washington Wizards og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 2.12.2024 15:46
Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. Fótbolti 2.12.2024 15:02
Hugsaði lítið og stressaði sig minna „Þetta er ótrúlega stórt og mjög skemmtilegt. Það er gott að vera loksins búin að ná þessum sigri,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, sem átti stóran þátt í 27-24 sigri Íslands á Úkraínu á EM í Innsbruck í gær. Handbolti 2.12.2024 14:32
Salah jafnaði met Rooneys Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Enski boltinn 2.12.2024 14:17
Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Fótbolti 2.12.2024 13:30
Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki af fimm þegar að dregið verður í undankeppni HM 2026 þann 13.desember næstkomandi. Fótbolti 2.12.2024 12:45
Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Max Verstappen, nýkrýndur heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 og liðsmaður Red Bull Racing, segist hafa misst alla virðingu fyrir George Russell, ökuþór Mercedes eftir nýliðna keppnishelgi mótaraðarinnar í Katar. Formúla 1 2.12.2024 12:02
Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrósuðu ÍR-ingum eftir að þeir unnu Íslandsmeistara Valsmanna í fyrsta leiknum undir stjórn Borche Ilievski. Körfubolti 2.12.2024 11:32
Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Sparkspekingarnir og fyrrverandi leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni, Gary Neville og Jamie Carragher, telja eitthvað miður gott í gangi milli Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og eins besta leikmann liðsins undanfarin ár Kevin De Bruyne. Sá síðarnefndi spilaði afar lítið í stórleiknum gegn Liverpool í gær. Leik sem var sjötti tapleikur City í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 2.12.2024 11:02
Liðsfélagi Alberts á batavegi Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Fiorentina, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik með liðinu í gær. Fótbolti 2.12.2024 10:32
Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.12.2024 10:02
Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Luke Littler sló eftirminnilega í gegn þegar hann var sextán ára. Nú er komin fram enn yngri pílukastsstjarna sem gæti fetað í fótspor hans; hinn tólf ára Jayden Walker. Sport 2.12.2024 09:33
Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Hin þýska Heidrun Oesch hafði enga tengingu við Ísland þegar hún heillaðist af karlalandsliðinu í fótbolta á EM 2016 og stuðningssveit liðsins. Hún mætir á landsleiki eins og hún getur og er nú mætt á EM kvenna í handbolta. Handbolti 2.12.2024 09:00
Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Tvöfaldi heimsmeistarinn í CrossFit, Katrín Tanja Davíðsdóttir, er hætt að keppa. Hún greindi frá þessari ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum. Sport 2.12.2024 08:26
Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Markus Fritsche, fyrrverandi lífvörður Michaels Schumacher, og tveir aðrir eru til rannsóknar hjá þýsku lögreglunni vegna gruns um að hafa ætlað að hafa af honum fé. Formúla 1 2.12.2024 08:02
Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. Enski boltinn 2.12.2024 07:33
Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. Fótbolti 2.12.2024 07:00
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sportið hefur heldur hægt um sig á þessum fyrsta mánudegi desembermánaðar, en þó eru þrjár útsendingar á dagskrá sem vert er að fylgjast með. Sport 2.12.2024 06:03
Skýrsla Vals: Söguleg snilld Eftir sjö töp í sjö leikjum kom fyrsti sigur íslensks kvennalandsliðs á Evrópumóti í kvöld. Mikilvægum áfanga náð í vegferð þessa liðs sem ætlar sér enn meira. Handbolti 1.12.2024 23:17
Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon meiddist á ökkla er Magdeburg tók á móti Bietigheim í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 1.12.2024 22:40
Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Þórir Jóhann Helgason var ónotaður varamaður hjá Lecce í kvöld er liðið stal stigi af stórliði Juventus á dramatískan hátt í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.12.2024 22:29
„Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Þetta er bara geggjað og frábært að hafa allt þetta fólk með okkur,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson eftir að hafa fagnað fyrsta stórmótasigri íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hann segir mikið hafa verið undir og var ánægður að sjá stelpurnar klára verkefnið vel. Handbolti 1.12.2024 22:17
„Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta er liðið tryggði sér sinn fyrsta sigur í sögunni á lokamóti EM gegn Úkraínu í kvöld. Handbolti 1.12.2024 22:16
„Sjúklega stolt af þessum hóp“ Perla Ruth Albertsdóttir var valinn maður leiksins er Ísland landaði sínum fyrsta sigri í sögunni á lokamóti EM í kvöld. Handbolti 1.12.2024 21:54
„Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ „Vá. Geggjað að vera partur af þessu og ótrúlega gaman að klára þetta,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir innt eftir viðbrögðum við fyrsta stórmótasigri íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Varnarvinna hennar spilaði stóran þátt í 27-24 sigri gegn Úkraínu á Evrópumótinu. Handbolti 1.12.2024 21:41