Sport

Cifuentes tekur við Leicester

Forráðamenn Leicester City hafa fundið eftirmann Ruud van Nistelrooy til að stýra liðinu á komandi tímabili en það er Spánverjinn Marti Cifuentes sem fær það verkefni að reyna að koma liðinu á ný í úrvalsdeild.

Fótbolti

„Allt orðið eðli­legt á ný“

Það hefur mikið gengið utan vallar hjá norska hlauparanum Jakob Asserson Ingebrigtsen í vor og innan vallar hefur hann glímt við meiðsli. Nú líta hlutirnir hins vegar betur út.

Sport

Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory

Golfklúbburinn Oddur opnaði formlega í gær nýja púttaðstöðu sem mun lengja tímabil kylfinga talsvert mikið enda vonast til þess að hægt verði að pútta þar meira og minna allt árið.

Sport

„Margt dýr­mætt á þessum ferli“

Eftir langan og farsælan feril eru handboltaskór Ásbjörns Friðrikssonar komnir upp í hillu. Hann ætlar að kúpla sig alfarið út til að byrja með fjölskyldunnar vegna og skilur sáttur við.

Handbolti

„Það var engin taktík“

Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara karlaliðs Íslands í knattspyrnu, segir að árangur íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu hafi ekki komið honum á óvart enda hafi undirbúningur liðsins ekki gefið tilefni til bjartsýni.

Fótbolti