Formúla 1 Vettel sigraði á Spa │Þrír bílar úr leik eftir árekstur í upphafi Sebastian Vettel vann öruggan sigur í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Lewis Hamilton er þó enn efstur á stigalista ökuþóra. Formúla 1 26.8.2018 14:47 Hamilton á ráspól eftir dramatík á Spa Lewis Hamilton verður á ráspól í belgíska kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni eftir dramatískan lokasprett. Formúla 1 25.8.2018 14:15 Gasly tekur við af Ricciardo hjá Red Bull Frakkinn Pierre Gasly mun taka sæti Daniel Ricciardo hjá Red Bull á næsta tímabili í Formúlu 1. Ricciardo skrifaði undir samning við Renault fyrr í sumar. Formúla 1 21.8.2018 19:30 Sainz tekur við stýrinu af Alonso Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Formúla 1 17.8.2018 23:30 Alonso hættir í Formúlu 1 Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Formúla 1 14.8.2018 15:45 Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. Formúla 1 14.8.2018 09:20 Fyrsta konan sem sigrar Formúlu 3 Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Formúla 1 11.8.2018 17:30 Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. Formúla 1 10.8.2018 06:00 Niki Lauda á spítala: Fór í lungnaígræðslu Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. Formúla 1 5.8.2018 11:00 Ricciardo yfirgefur Red Bull Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Formúla 1 3.8.2018 15:15 Uppgjör: Hamilton ósnertanlegur í Ungverjalandi Lewis Hamilton stóð uppi sem öruggur sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Hamilton fer því sáttur í sumarfrí með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í keppni ökuþóra. Formúla 1 30.7.2018 20:30 Öruggur sigur Hamilton í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann öruggan sigur í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann er nú kominn með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í stigakeppni ökuþóra. Formúla 1 29.7.2018 14:51 Hamilton stal ráspólnum á lokahringnum Lewis Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandskappakstrinum eftir að hafa náð bestum tíma allra í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas ræsir annar. Formúla 1 28.7.2018 14:09 Upphitun fyrir Ungverjaland: Hvað gerist fyrir sumarfrí? Ein keppni er eftir þangað til Formúlan fer í eins mánaðar sumarfrí. Keppnin fer fram í Ungverjalandi um helgina á Hungaroring brautinni, norð-austan við Búdapest. Formúla 1 27.7.2018 06:00 Stefnt að kappakstri í Miami árið 2020 Áætlað var að halda Formúlu 1 kappakstur í stórborginni Miami í október á næsta ári. Ljóst er að brautin sem verður á götum borgarinnar verður ekki tilbúin fyrir þann tíma. Formúla 1 24.7.2018 07:00 Hamilton fær áminningu en heldur sigrinum Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Formúla 1 23.7.2018 22:30 Uppgjör: Hrikaleg mistök Vettel veittu Hamilton yfirhöndina Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í þýska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 23.7.2018 06:00 Hamilton hélt upp á risasamninginn með sigri í Þýskalandi Afar góður endir á góðri viku hjá breska ökuþórnum Lewis Hamilton. Formúla 1 22.7.2018 15:30 Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. Formúla 1 20.7.2018 23:30 Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. Formúla 1 20.7.2018 18:30 Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. Formúla 1 19.7.2018 23:30 Hamilton fetaði í fótspor íslensku „Kókómjólkurinnar“ Fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 brunaði yfir vatn á torfærubíl eins og Gísli Gunnar Jónsson gerði fyrir Top Gear. Formúla 1 13.7.2018 15:34 Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir magnaðan kappakstur á Silverstone Bretlands-kappaksturinn fór fram í Formúlu 1 í dag þar sem Sebastian Vettel kom, sá og sigraði. Lewis Hamilton var annar og Kimi Raikkonen þriðji. Formúla 1 8.7.2018 20:30 Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur Sebastian Vettel kom sá og sigraði á heimavelli Lewis Hamilton og jók því forskotið á milli þeirra úr einu stigi í átta. Ferrari er þá komið með 20 stiga forskot í keppni bílasmiða. Formúla 1 8.7.2018 17:00 Vettel sigraði í Silverstone Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur á breska Silverstone-kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 8.7.2018 15:15 Hamilton á ráspól í Silverstone Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól þegar ræst verður í breska Silverstone-kappakstrinum á morgun. Formúla 1 7.7.2018 14:15 Einfaldari og breiðari vængir á næsta tímabili Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. Formúla 1 3.7.2018 23:00 Uppgjör: Vettel nýtti sér martröð Mercedes Baráttan um heimsmeistaratitlana tvo í Formúlu 1 hefur sjaldan verið jafn spennandi og í ár. Algjört einvígi er á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton og er það Vettel sem tók yfirhöndina eftir kappakstur helgarinnar. Formúla 1 2.7.2018 21:00 Verstappen náði í fyrsta sigurinn á árinu │Hamilton og Bottas duttu úr leik Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Formúla 1 1.7.2018 15:15 Vettel fékk þriggja sæta refsingu Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. Formúla 1 30.6.2018 21:15 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 152 ›
Vettel sigraði á Spa │Þrír bílar úr leik eftir árekstur í upphafi Sebastian Vettel vann öruggan sigur í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Lewis Hamilton er þó enn efstur á stigalista ökuþóra. Formúla 1 26.8.2018 14:47
Hamilton á ráspól eftir dramatík á Spa Lewis Hamilton verður á ráspól í belgíska kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni eftir dramatískan lokasprett. Formúla 1 25.8.2018 14:15
Gasly tekur við af Ricciardo hjá Red Bull Frakkinn Pierre Gasly mun taka sæti Daniel Ricciardo hjá Red Bull á næsta tímabili í Formúlu 1. Ricciardo skrifaði undir samning við Renault fyrr í sumar. Formúla 1 21.8.2018 19:30
Sainz tekur við stýrinu af Alonso Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Formúla 1 17.8.2018 23:30
Alonso hættir í Formúlu 1 Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur gefið það út að hann muni hætta þátttöku í Formúlu 1 að keppnistímabilinu loknu. Formúla 1 14.8.2018 15:45
Mikil spenna Indycar-aðdáenda fyrir tilkynningu Alonso Fernando Alonso ætlar að senda frá sér tilkynningu í dag. Margir spyrja sig hvort að hann ætli að söðla um og halda til Bandaríkjanna. Formúla 1 14.8.2018 09:20
Fyrsta konan sem sigrar Formúlu 3 Hin tvítuga Jamie Chadwick skrifaði sig í sögubækurnar um síðustu helgi er hún varð fyrsta konan til að sigra í bresku Formúlu 3 mótaröðinni. Formúla 1 11.8.2018 17:30
Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. Formúla 1 10.8.2018 06:00
Niki Lauda á spítala: Fór í lungnaígræðslu Niki Lauda, formaður Mercedes liðsins og þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 liggur á spítala í Vínarborg eftir lungnaígræðslu. Formúla 1 5.8.2018 11:00
Ricciardo yfirgefur Red Bull Hinn 29 ára gamli Ástrali, Daniel Ricciardo mun yfirgefa herbúðir Red Bull liðsins í lok tímabilsins. Formúla 1 3.8.2018 15:15
Uppgjör: Hamilton ósnertanlegur í Ungverjalandi Lewis Hamilton stóð uppi sem öruggur sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Hamilton fer því sáttur í sumarfrí með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í keppni ökuþóra. Formúla 1 30.7.2018 20:30
Öruggur sigur Hamilton í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann öruggan sigur í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann er nú kominn með 24 stiga forskot á Sebastian Vettel í stigakeppni ökuþóra. Formúla 1 29.7.2018 14:51
Hamilton stal ráspólnum á lokahringnum Lewis Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandskappakstrinum eftir að hafa náð bestum tíma allra í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas ræsir annar. Formúla 1 28.7.2018 14:09
Upphitun fyrir Ungverjaland: Hvað gerist fyrir sumarfrí? Ein keppni er eftir þangað til Formúlan fer í eins mánaðar sumarfrí. Keppnin fer fram í Ungverjalandi um helgina á Hungaroring brautinni, norð-austan við Búdapest. Formúla 1 27.7.2018 06:00
Stefnt að kappakstri í Miami árið 2020 Áætlað var að halda Formúlu 1 kappakstur í stórborginni Miami í október á næsta ári. Ljóst er að brautin sem verður á götum borgarinnar verður ekki tilbúin fyrir þann tíma. Formúla 1 24.7.2018 07:00
Hamilton fær áminningu en heldur sigrinum Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Formúla 1 23.7.2018 22:30
Uppgjör: Hrikaleg mistök Vettel veittu Hamilton yfirhöndina Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í þýska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 23.7.2018 06:00
Hamilton hélt upp á risasamninginn með sigri í Þýskalandi Afar góður endir á góðri viku hjá breska ökuþórnum Lewis Hamilton. Formúla 1 22.7.2018 15:30
Hamilton: Hungraðari en nokkru sinni fyrr Lewis Hamilton vill vinna fleiri titla eftir nýja risa samninginn. Formúla 1 20.7.2018 23:30
Upphitun: Nær Vettel að verja heimavöllinn? Hockenheim brautin snýr aftur í Formúlu 1 eftir tveggja ára hlé um helgina. Þjóðverjinn Sebastian Vettel ætlar sér það sem Lewis Hamilton náði ekki að gera fyrir tveimur vikum, að vinna á heimavelli. Formúla 1 20.7.2018 18:30
Hamilton gerði nýjan 11 milljarða samning við Mercedes Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður áfram í liði Mercedes í Formúlu 1 næstu ár. Hann skrifaði í dag undir 80 milljón punda samning við þýska liðið. Formúla 1 19.7.2018 23:30
Hamilton fetaði í fótspor íslensku „Kókómjólkurinnar“ Fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 brunaði yfir vatn á torfærubíl eins og Gísli Gunnar Jónsson gerði fyrir Top Gear. Formúla 1 13.7.2018 15:34
Sjáðu uppgjörsþáttinn eftir magnaðan kappakstur á Silverstone Bretlands-kappaksturinn fór fram í Formúlu 1 í dag þar sem Sebastian Vettel kom, sá og sigraði. Lewis Hamilton var annar og Kimi Raikkonen þriðji. Formúla 1 8.7.2018 20:30
Uppgjör: Vettel sigraði magnaðan kappakstur Sebastian Vettel kom sá og sigraði á heimavelli Lewis Hamilton og jók því forskotið á milli þeirra úr einu stigi í átta. Ferrari er þá komið með 20 stiga forskot í keppni bílasmiða. Formúla 1 8.7.2018 17:00
Vettel sigraði í Silverstone Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur á breska Silverstone-kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 8.7.2018 15:15
Hamilton á ráspól í Silverstone Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól þegar ræst verður í breska Silverstone-kappakstrinum á morgun. Formúla 1 7.7.2018 14:15
Einfaldari og breiðari vængir á næsta tímabili Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur gefið út allar þær reglubreytingar sem verða í Formúlu 1 á næsta ári. Breytingar gilda einnig út árið 2020 en árið 2021 verður Formúlunni breytt umtalsvert. Formúla 1 3.7.2018 23:00
Uppgjör: Vettel nýtti sér martröð Mercedes Baráttan um heimsmeistaratitlana tvo í Formúlu 1 hefur sjaldan verið jafn spennandi og í ár. Algjört einvígi er á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton og er það Vettel sem tók yfirhöndina eftir kappakstur helgarinnar. Formúla 1 2.7.2018 21:00
Verstappen náði í fyrsta sigurinn á árinu │Hamilton og Bottas duttu úr leik Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Formúla 1 1.7.2018 15:15
Vettel fékk þriggja sæta refsingu Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. Formúla 1 30.6.2018 21:15
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti