Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Bragi Þórðarson skrifar 15. júlí 2019 23:30 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. vísir/getty Hvorki Max Verstappen né Pierre Gasly enduðu á verðlaunapalli í breska kappakstrinum um helgina. Red Bull fór þó ekki frá Silverstone tómhent þar sem liðið sló heimsmet í dekkjaskiptum á Formúlu 1 bíl í keppni. Pierre Gasly kom inn á þjónustusvæðið á tólfta hring. Frá því Frakkinn stoppaði og þar til búið var að skipta um öll fjögur dekkin og hann farinn af stað aftur liðu 1,91 sekúnda. Fyrra metið var 0,01 sekúndu hægar en það átti einnig Red Bull liðið ásamt Williams. Red Bull bílarnir voru sérstaklega merktir 007 um helgina til að kynna nýjustu James Bond myndina sem kemur í bíó næsta sumar. Ljóst var að þjónustuliðar Red Bull voru hvorki hristir né hrærðir þrátt fyrir að sjálfur James Bond, leikarinn Daniel Craig, var á staðnum að fylgjast með. Formúla Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hvorki Max Verstappen né Pierre Gasly enduðu á verðlaunapalli í breska kappakstrinum um helgina. Red Bull fór þó ekki frá Silverstone tómhent þar sem liðið sló heimsmet í dekkjaskiptum á Formúlu 1 bíl í keppni. Pierre Gasly kom inn á þjónustusvæðið á tólfta hring. Frá því Frakkinn stoppaði og þar til búið var að skipta um öll fjögur dekkin og hann farinn af stað aftur liðu 1,91 sekúnda. Fyrra metið var 0,01 sekúndu hægar en það átti einnig Red Bull liðið ásamt Williams. Red Bull bílarnir voru sérstaklega merktir 007 um helgina til að kynna nýjustu James Bond myndina sem kemur í bíó næsta sumar. Ljóst var að þjónustuliðar Red Bull voru hvorki hristir né hrærðir þrátt fyrir að sjálfur James Bond, leikarinn Daniel Craig, var á staðnum að fylgjast með.
Formúla Tengdar fréttir Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00 Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30 Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. 14. júlí 2019 17:00
Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. 14. júlí 2019 22:30
Hamilton vann sögulegan sigur á Silverstone Enginn hefur unnið breska kappaksturinn oftar en Lewis Hamilton. 14. júlí 2019 14:45