Sjötti sigur Hamilton staðreynd Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júní 2019 16:00 Langbestur vísir/getty Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir en hann vann í dag öruggan sigur í franska kappakstrinum. Mercedes menn geta verið ánægðir með dagsverkið því liðsfélagi Hamilton, Valtteri Bottas, varð annar á meðan Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji. Hamilton var á ráspól og var sigurinn aldrei í hættu en Bretinn hefur nú unnið sex af fyrstu átta keppnum tímabilsins og allar líkur á að hann muni verja heimsmeistaratitilinn. Mercedes hefur sömuleiðis yfirburðastöðu í keppni framleiðenda enda hefur Bottas unnið keppnirnar tvær sem Hamilton tókst ekki að vinna.Round 8 = DONEA sixth win of 2019 for @LewisHamilton And Sebastian Vettel takes the DHL Fastest Lap Award and bonus point#F1 #FrenchGP pic.twitter.com/fydEHSzoKX— Formula 1 (@F1) June 23, 2019 Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir en hann vann í dag öruggan sigur í franska kappakstrinum. Mercedes menn geta verið ánægðir með dagsverkið því liðsfélagi Hamilton, Valtteri Bottas, varð annar á meðan Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji. Hamilton var á ráspól og var sigurinn aldrei í hættu en Bretinn hefur nú unnið sex af fyrstu átta keppnum tímabilsins og allar líkur á að hann muni verja heimsmeistaratitilinn. Mercedes hefur sömuleiðis yfirburðastöðu í keppni framleiðenda enda hefur Bottas unnið keppnirnar tvær sem Hamilton tókst ekki að vinna.Round 8 = DONEA sixth win of 2019 for @LewisHamilton And Sebastian Vettel takes the DHL Fastest Lap Award and bonus point#F1 #FrenchGP pic.twitter.com/fydEHSzoKX— Formula 1 (@F1) June 23, 2019
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira