Hamilton hafði betur gegn Bottas og verður á rásspól Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 14:58 Hamilton er með forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á rásspól í Frakklandskappakstrinum á morgun. Hamilton hafði betur í baráttu við samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í tímatökunni í dag. Hamilton var 0,29 sekúndum á undan Bottas. Hamilton var einnig á rásspól í Frakklandskappakstrinum í fyrra og vann hann. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Hamilton nær rásspól. Síðan hann gekk til liðs við Mercedes 2013 hefur hann 60 sinnum náð rásspól. Á sama tímabili hafa allir aðrir ökuþórar í Formúlu 1 náð rásspól 67 sinnum.- Since his arrival at Mercedes in 2013, @LewisHamilton has amassed 60 pole positions. All other drivers together have combined for 67 in that span. #F1#MercedesAMGF1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 22, 2019 Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji í tímatökunni og Max Verstappen á Red Bull fjórði. Lando Norris og Carlos Sainz á McLaren komu þar á eftir. Sebastian Vettel gekk allt í óhag í tímatökunni og varð sjöundi.QUALIFYING CLASSIFICATION: @LewisHamilton's 60th pole for Mercedes#FrenchGP#F1pic.twitter.com/robH5jBvIg — Formula 1 (@F1) June 22, 2019 Bein útsending frá Frakklandskappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. 20. júní 2019 23:15 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á rásspól í Frakklandskappakstrinum á morgun. Hamilton hafði betur í baráttu við samherja sinn hjá Mercedes, Valtteri Bottas, í tímatökunni í dag. Hamilton var 0,29 sekúndum á undan Bottas. Hamilton var einnig á rásspól í Frakklandskappakstrinum í fyrra og vann hann. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem Hamilton nær rásspól. Síðan hann gekk til liðs við Mercedes 2013 hefur hann 60 sinnum náð rásspól. Á sama tímabili hafa allir aðrir ökuþórar í Formúlu 1 náð rásspól 67 sinnum.- Since his arrival at Mercedes in 2013, @LewisHamilton has amassed 60 pole positions. All other drivers together have combined for 67 in that span. #F1#MercedesAMGF1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 22, 2019 Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji í tímatökunni og Max Verstappen á Red Bull fjórði. Lando Norris og Carlos Sainz á McLaren komu þar á eftir. Sebastian Vettel gekk allt í óhag í tímatökunni og varð sjöundi.QUALIFYING CLASSIFICATION: @LewisHamilton's 60th pole for Mercedes#FrenchGP#F1pic.twitter.com/robH5jBvIg — Formula 1 (@F1) June 22, 2019 Bein útsending frá Frakklandskappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. 20. júní 2019 23:15 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Upphitun: Vettel þarf að svara fyrir sig í Frakklandi Áttunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Paul Ricard brautinni í Frakklandi á sunnudaginn. Red Bull freistir þess að komast nær slagnum um fyrsta sætið með nýrri Honda vél um helgina. 20. júní 2019 23:15