Leclerc á ráspól og Hamilton gæti fengið refsingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2019 14:38 Charles Leclerc keyrir fyrir Ferrari vísir/getty Charles Leclerc verður á ráspól þegar Austurríkiskappaksturinn verður flautaður á í Formúlu 1 á morgun. Leclerc keyrði hraðast allra í dramatískri tímatöku í dag. Lewis Hamilton náði öðrum besta tíma dagsins en hann gæti þó dottið aftar í röðina áður en menn verða ræstir af stað á morgun því verið er að rannsaka hegðun hans. Hamilton á að hafa hindrað Kimi Raikkonen í fyrstu umferð tímatökunnar. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Sebastian Vettel, lenti í vélarvandræðum í upphafi þriðju umferðar tímatökunnar. Hann náði ekki að klára hring í þriðju umferðinni og byrjar því tíundi á morgun. Þetta er í annað skipti á árinu sem Leclerc nær ráspól og annar ráspóll hans á ferlinum. Þriðji í tímatökunni varð Max Verstappen á Red Bull, en Red Bull er á heimavelli í austurríska kappakstrinum. Stöð 2 Sport sýnir beint frá kappakstrinum á morgun, útsending hefst klukkan 12:50. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Leclerc verður á ráspól þegar Austurríkiskappaksturinn verður flautaður á í Formúlu 1 á morgun. Leclerc keyrði hraðast allra í dramatískri tímatöku í dag. Lewis Hamilton náði öðrum besta tíma dagsins en hann gæti þó dottið aftar í röðina áður en menn verða ræstir af stað á morgun því verið er að rannsaka hegðun hans. Hamilton á að hafa hindrað Kimi Raikkonen í fyrstu umferð tímatökunnar. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Sebastian Vettel, lenti í vélarvandræðum í upphafi þriðju umferðar tímatökunnar. Hann náði ekki að klára hring í þriðju umferðinni og byrjar því tíundi á morgun. Þetta er í annað skipti á árinu sem Leclerc nær ráspól og annar ráspóll hans á ferlinum. Þriðji í tímatökunni varð Max Verstappen á Red Bull, en Red Bull er á heimavelli í austurríska kappakstrinum. Stöð 2 Sport sýnir beint frá kappakstrinum á morgun, útsending hefst klukkan 12:50.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira