Enski boltinn Leicester áfram taplausir og Watford náði í sitt fyrsta stig Nóg af leikjum og nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 15:50 Meistararnir völtuðu yfir Brighton Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag. Enski boltinn 31.8.2019 15:45 Glæsimark James dugði ekki til Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag. Enski boltinn 31.8.2019 13:30 Fjörugt jafntefli í Bristol Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 13:30 Nacho farinn frá Arsenal Nacho Monreal hefur gengið til liðs við Real Sociedad frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2019 12:00 Sanchez á enn framtíð á Old Trafford Alexis Sanchez á enn framtíð fyrir sér hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa farið til Inter Milan á láni segir knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 31.8.2019 11:30 Roma staðfesti komu Smalling Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United. Enski boltinn 31.8.2019 09:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. Enski boltinn 31.8.2019 09:00 Kyle Walker var ekki valinn í enska landsliðið og Guardiola er hissa Hægri bakvörður Englandsmeistara Manchester City, Kyle Walker, er ekki í leikmannahópi Englands sem mætir Búlgaríu og Kósóvó í undankeppni EM 2020 í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 31.8.2019 06:00 Pochettino hættir ekki eftir leikinn gegn Arsenal: „Heimskulegur orðrómur“ Argentínumaðurinn kveðst ekki vera á útleið hjá Tottenham. Enski boltinn 30.8.2019 17:30 Mun styttri ferðalög hjá Liverpool en hjá Manchester City í Meistaradeildinni Liverpool sleppur mun betur út úr ferðalögum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar heldur en höfuðandstæðingar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Manchester City. Enski boltinn 30.8.2019 15:00 Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Enski boltinn 30.8.2019 11:30 Brunaútsala hjá Man. Utd Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina. Enski boltinn 30.8.2019 09:30 Laus úr fangelsinu eftir einn dag Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu. Enski boltinn 30.8.2019 06:00 Tveir nýliðar í enska landsliðinu Gareth Southgate hefur valið enska landsliðshópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2020. Enski boltinn 29.8.2019 13:26 Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Nick Mason, trommari Pink Floyd, er hluti af hópnum sem kom Bolton Wanderers til bjargar og kom í veg fyrir að félagið yrði rekið úr ensku deildakeppninni. Enski boltinn 29.8.2019 13:00 Arsenal á líka sinn Greenwood en Juventus og AC Milan sögð hafa mikinn áhuga Mason Greenwood hefur stimplað sig inn hjá Manchester United þrátt fyrir að halda ekki upp á átján ára afmælið sitt fyrr en í október. Annar ungur Greenwood hefur vakið athygli en sá spilar með Arsenal. Enski boltinn 29.8.2019 11:30 Smalling á leið til Ítalíu Flest bendir til þess að Chris Smalling leiki í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 29.8.2019 09:47 Liðin sem Liverpool, Man. City, Chelsea og Tottenham geta dregist gegn í Meistaradeildinni í dag Bestu félagslið Evrópu fá að vita það í dag hvernig riðlarnir í Meistaradeildinni munu líta út en þá verður dregið í riðlakeppnina í Mónakó. Enski boltinn 29.8.2019 09:00 Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. Enski boltinn 29.8.2019 07:30 Gylfi kom að þremur mörkum Everton en Liverpool Echo sagði hann „hljóðlátan“ Það eru miklar kröfur settar á Gylfa Sigurðsson hjá Everton og einhverjar myndu segja að kröfurnar væru í raun óhæfar. Enski boltinn 29.8.2019 07:00 Rooney endaði á forsíðu The Sun og var allt annað en sáttur Wayne Rooney óhress með The Sun og lét þá ensku heyra það á Twitter í gær. Enski boltinn 29.8.2019 06:00 Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. Enski boltinn 28.8.2019 21:19 Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. Enski boltinn 28.8.2019 20:43 Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. Enski boltinn 28.8.2019 19:49 Fyrirliði Derby slóst við vallarstarfsmann á City Ground Mönnum var heitt í hamsi eftir leik Nottingham Forest og Derby County í enska deildabikarnum. Enski boltinn 28.8.2019 17:30 Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. Enski boltinn 28.8.2019 16:45 Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. Enski boltinn 28.8.2019 15:28 „Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. Enski boltinn 28.8.2019 15:00 Man. United borgar 33 milljónir á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez Alexis Sánchez er laus úr frystikistunni á Old Trafford og mun spila með Internazionale á Ítalíu á þessu tímabili eftir að Internazionale og Manchester United náðu samkomulagi í gær. Enski boltinn 28.8.2019 14:00 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Leicester áfram taplausir og Watford náði í sitt fyrsta stig Nóg af leikjum og nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 15:50
Meistararnir völtuðu yfir Brighton Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag. Enski boltinn 31.8.2019 15:45
Glæsimark James dugði ekki til Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag. Enski boltinn 31.8.2019 13:30
Fjörugt jafntefli í Bristol Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag. Enski boltinn 31.8.2019 13:30
Nacho farinn frá Arsenal Nacho Monreal hefur gengið til liðs við Real Sociedad frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2019 12:00
Sanchez á enn framtíð á Old Trafford Alexis Sanchez á enn framtíð fyrir sér hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa farið til Inter Milan á láni segir knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 31.8.2019 11:30
Roma staðfesti komu Smalling Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United. Enski boltinn 31.8.2019 09:30
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. Enski boltinn 31.8.2019 09:00
Kyle Walker var ekki valinn í enska landsliðið og Guardiola er hissa Hægri bakvörður Englandsmeistara Manchester City, Kyle Walker, er ekki í leikmannahópi Englands sem mætir Búlgaríu og Kósóvó í undankeppni EM 2020 í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 31.8.2019 06:00
Pochettino hættir ekki eftir leikinn gegn Arsenal: „Heimskulegur orðrómur“ Argentínumaðurinn kveðst ekki vera á útleið hjá Tottenham. Enski boltinn 30.8.2019 17:30
Mun styttri ferðalög hjá Liverpool en hjá Manchester City í Meistaradeildinni Liverpool sleppur mun betur út úr ferðalögum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar heldur en höfuðandstæðingar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Manchester City. Enski boltinn 30.8.2019 15:00
Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. Enski boltinn 30.8.2019 11:30
Brunaútsala hjá Man. Utd Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina. Enski boltinn 30.8.2019 09:30
Laus úr fangelsinu eftir einn dag Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu. Enski boltinn 30.8.2019 06:00
Tveir nýliðar í enska landsliðinu Gareth Southgate hefur valið enska landsliðshópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2020. Enski boltinn 29.8.2019 13:26
Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Nick Mason, trommari Pink Floyd, er hluti af hópnum sem kom Bolton Wanderers til bjargar og kom í veg fyrir að félagið yrði rekið úr ensku deildakeppninni. Enski boltinn 29.8.2019 13:00
Arsenal á líka sinn Greenwood en Juventus og AC Milan sögð hafa mikinn áhuga Mason Greenwood hefur stimplað sig inn hjá Manchester United þrátt fyrir að halda ekki upp á átján ára afmælið sitt fyrr en í október. Annar ungur Greenwood hefur vakið athygli en sá spilar með Arsenal. Enski boltinn 29.8.2019 11:30
Smalling á leið til Ítalíu Flest bendir til þess að Chris Smalling leiki í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 29.8.2019 09:47
Liðin sem Liverpool, Man. City, Chelsea og Tottenham geta dregist gegn í Meistaradeildinni í dag Bestu félagslið Evrópu fá að vita það í dag hvernig riðlarnir í Meistaradeildinni munu líta út en þá verður dregið í riðlakeppnina í Mónakó. Enski boltinn 29.8.2019 09:00
Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins. Enski boltinn 29.8.2019 07:30
Gylfi kom að þremur mörkum Everton en Liverpool Echo sagði hann „hljóðlátan“ Það eru miklar kröfur settar á Gylfa Sigurðsson hjá Everton og einhverjar myndu segja að kröfurnar væru í raun óhæfar. Enski boltinn 29.8.2019 07:00
Rooney endaði á forsíðu The Sun og var allt annað en sáttur Wayne Rooney óhress með The Sun og lét þá ensku heyra það á Twitter í gær. Enski boltinn 29.8.2019 06:00
Stóru liðin koma inn í Carabao-bikarinn og drógust gegn minni spámönnum í 3. umferðinni Búið er að draga í þriðju umferð enska Carabao-bikarsins en drátturinn fór fram eftir að síðustu leikirnir í 2. umferðinni kláruðust í kvöld. Enski boltinn 28.8.2019 21:19
Gylfi skoraði og átti þátt í öðru marki er Everton fór áfram í bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton er liðið vann 4-2 sigur á C-deildarliði Lincoln á útivelli í Carabao-bikarnum á Englandi í kvöld. Enski boltinn 28.8.2019 20:43
Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. Enski boltinn 28.8.2019 19:49
Fyrirliði Derby slóst við vallarstarfsmann á City Ground Mönnum var heitt í hamsi eftir leik Nottingham Forest og Derby County í enska deildabikarnum. Enski boltinn 28.8.2019 17:30
Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. Enski boltinn 28.8.2019 16:45
Harkaleg deila Carragher og umboðsmanns: „Viltu líka ráðleggja hvernig eigi að hrækja á fólk út um bílrúðu?“ Umboðsmaður Bobbys Duncan, 18 ára leikmanns Liverpool, er búinn að gera allt vitlaust. Enski boltinn 28.8.2019 15:28
„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. Enski boltinn 28.8.2019 15:00
Man. United borgar 33 milljónir á viku fyrir að losna við Alexis Sánchez Alexis Sánchez er laus úr frystikistunni á Old Trafford og mun spila með Internazionale á Ítalíu á þessu tímabili eftir að Internazionale og Manchester United náðu samkomulagi í gær. Enski boltinn 28.8.2019 14:00