Grínaðist með að hann þyrfti að koma aftur fram á nærbuxunum ef Leicester yrði meistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 13:46 Gary Lineker með Englandsmeistarabikarinn sem Leicester City vann fyrir fjórum árum. getty/Plumb Images Frægt er þegar Gary Lineker kom fram á nærbuxum einum klæða í Match of the Day fyrir fjórum árum. Lineker lofaði því að koma fram á nærbuxunum ef liðið hans, Leicester City, yrði Englandsmeistari. Refirnir komu öllum á óvart, unnu ensku úrvalsdeildina og Lineker þurfti að standa við stóru orðin. #OTD in 2016, @GaryLineker presented #MOTD in his pants...Any excuse to bring it out again! pic.twitter.com/gl4cncoAXr— Match of the Day (@BBCMOTD) August 13, 2019 Leicester hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa og í Match of the Day í gær grínaðist Lineker með að hann gæti þurft að endurtaka nærbuxnaleikinn frá 2016. „Leicester er á toppnum, best að þvo nærbuxurnar,“ sagði Lineker og glotti. Are we going to be seeing @GaryLineker in his pants again?! Reaction: https://t.co/ef7tnArXSo#LEIBUR #bbcfootball pic.twitter.com/2gbnPNo5kD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 20, 2020 Í gær vann Leicester 4-2 sigur á Burnley á King Power vellinum. Um síðustu helgi sigraði Leicester nýliða West Brom, 0-3, á The Hawthornes. Tveir erfiðir leikir bíða Leicester. Refirnir mæta Arsenal í enska deildabikarnum á miðvikudaginn og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Frægt er þegar Gary Lineker kom fram á nærbuxum einum klæða í Match of the Day fyrir fjórum árum. Lineker lofaði því að koma fram á nærbuxunum ef liðið hans, Leicester City, yrði Englandsmeistari. Refirnir komu öllum á óvart, unnu ensku úrvalsdeildina og Lineker þurfti að standa við stóru orðin. #OTD in 2016, @GaryLineker presented #MOTD in his pants...Any excuse to bring it out again! pic.twitter.com/gl4cncoAXr— Match of the Day (@BBCMOTD) August 13, 2019 Leicester hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa og í Match of the Day í gær grínaðist Lineker með að hann gæti þurft að endurtaka nærbuxnaleikinn frá 2016. „Leicester er á toppnum, best að þvo nærbuxurnar,“ sagði Lineker og glotti. Are we going to be seeing @GaryLineker in his pants again?! Reaction: https://t.co/ef7tnArXSo#LEIBUR #bbcfootball pic.twitter.com/2gbnPNo5kD— Match of the Day (@BBCMOTD) September 20, 2020 Í gær vann Leicester 4-2 sigur á Burnley á King Power vellinum. Um síðustu helgi sigraði Leicester nýliða West Brom, 0-3, á The Hawthornes. Tveir erfiðir leikir bíða Leicester. Refirnir mæta Arsenal í enska deildabikarnum á miðvikudaginn og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira