„Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. september 2020 17:02 Rúnar Alex er klár í slaginn. mynd/arsenal fc Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. Tilkynnt var um skipti Rúnars í dag en þau höfðu legið í loftinu í einhvern tíma. Hann segir að hann sé að ganga í raðir risa félags. „Ég er mjög ánægður og stoltur. Þetta er stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði Rúnar Alex við heimasíðu Arsenal. „Þetta er eitt stærsta félag í heimi. Þeir hafa unnið ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum og enska bikarinn fjórtán sinnum. Þetta er risa félag og auðvitað eru þeir að spila í ensku úrvalsdeildinni, svo þetta er sigurstaða fyrir mig.“ Welcome to The Arsenal, Alex Runarsson @runaralex— Arsenal (@Arsenal) September 21, 2020 „Ég veit að þetta verður erfitt en ég er tilbúinn að gera allt til þess að fá eins margar mínútur og möguleiki er á.“ Hjá Arsenal hittir Rúnar Alex fyrir markmannsþjálfarann Inaki Cana en þeir unnu saman hjá Nordsjælland ií Danmörku. „Samband okkar, frá því að við kynntumst fyrir fjórum árum síðan, hefur verið gott. Við höfum haldið góðu sambandi; á meðan ég var í Frakklandi og hann í Englandi.“ „Sú staðreynd að hann er hér er mikilvægt og það er mikilvægt fyrir mig að þekkja einhvern hérna. Hann veit hvað ég get, hvað ég þarf að bæta og hvað ég get komið með til félagsins. Ég held að þetta sé gott, í annað skipti á ferlinum!“ sagði Rúnar um Inaki. New club. New country. New number.Alex Runarsson. Our No 13 pic.twitter.com/gqLydIHQvL— Arsenal (@Arsenal) September 21, 2020 Enski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Staðfesta komu Rúnars sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson, sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Arsenal í dag, segir að þetta sé stór dagur fyrir sig og fjölskyldu sína. Tilkynnt var um skipti Rúnars í dag en þau höfðu legið í loftinu í einhvern tíma. Hann segir að hann sé að ganga í raðir risa félags. „Ég er mjög ánægður og stoltur. Þetta er stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði Rúnar Alex við heimasíðu Arsenal. „Þetta er eitt stærsta félag í heimi. Þeir hafa unnið ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum og enska bikarinn fjórtán sinnum. Þetta er risa félag og auðvitað eru þeir að spila í ensku úrvalsdeildinni, svo þetta er sigurstaða fyrir mig.“ Welcome to The Arsenal, Alex Runarsson @runaralex— Arsenal (@Arsenal) September 21, 2020 „Ég veit að þetta verður erfitt en ég er tilbúinn að gera allt til þess að fá eins margar mínútur og möguleiki er á.“ Hjá Arsenal hittir Rúnar Alex fyrir markmannsþjálfarann Inaki Cana en þeir unnu saman hjá Nordsjælland ií Danmörku. „Samband okkar, frá því að við kynntumst fyrir fjórum árum síðan, hefur verið gott. Við höfum haldið góðu sambandi; á meðan ég var í Frakklandi og hann í Englandi.“ „Sú staðreynd að hann er hér er mikilvægt og það er mikilvægt fyrir mig að þekkja einhvern hérna. Hann veit hvað ég get, hvað ég þarf að bæta og hvað ég get komið með til félagsins. Ég held að þetta sé gott, í annað skipti á ferlinum!“ sagði Rúnar um Inaki. New club. New country. New number.Alex Runarsson. Our No 13 pic.twitter.com/gqLydIHQvL— Arsenal (@Arsenal) September 21, 2020
Enski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Staðfesta komu Rúnars sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Staðfesta komu Rúnars sem verður númer þrettán Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir Arsenal. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni nú síðdegis en hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið. 21. september 2020 16:47