Bíó og sjónvarp Vel yfir sjö þúsund manns séð Undir trénu Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Bíó og sjónvarp 11.9.2017 17:00 Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 9.9.2017 22:18 Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. Bíó og sjónvarp 8.9.2017 18:52 Jóhann settur af við gerð Blade Runner Í nýju plakati af Blade Runner er nafn kvikmyndatónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar hvergi að finna. Hann átti að sjá um tónlistina í myndinni. Hans Zimmer er nú einn skráður fyrir tónlistinni. Bíó og sjónvarp 8.9.2017 13:30 Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 13:15 Fimm myndir sem keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í Bíó Paradís Norræn kvikmyndahátíð er hafin í Bíó Paradís. Myndirnar sem þar eru sýndar eru allar tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og eiga það sameiginlegt að vera fyrstu myndir leikstjóranna. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 13:00 Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 10:30 Íslendingar á bakvið framlag Finna til Óskarsins Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar Tom of Finland sem hefur verið útnefnd sem framlag Finnlands til óskarsverðlauna. Bíó og sjónvarp 6.9.2017 15:30 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. Bíó og sjónvarp 5.9.2017 22:56 Drungaleg stikla úr hrollvekjunni Rökkur Rökkur verður frumsýnd í kvikmyndahúsum Senu á Íslandi þann 27. október næstkomandi. Bíó og sjónvarp 5.9.2017 16:45 Marvel-stjarna hraunar yfir Hollywood: Fékk ekki hlutverk fyrr en hún breytti nafninu Marvel-stjarnan Chloe Bennet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Agents of SHIELD, segir að hún hafi þurft að breyta nafni sínu úr Chloe Wang til þess að fá hlutverk sem leikkona. Bíó og sjónvarp 31.8.2017 13:33 Game of Thrones: Tímavél takk! Biðin eftir næstu þáttaröð verður erfið. Bíó og sjónvarp 29.8.2017 08:45 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 23.8.2017 08:45 Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum. Bíó og sjónvarp 22.8.2017 10:00 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. Bíó og sjónvarp 18.8.2017 12:00 Þessar þénuðu mest í Hollywood á leikárinu Árslisti Forbes yfir hæstlaunuðu leikkonur í Hollywood hefur verið gefinn út. Bíó og sjónvarp 17.8.2017 13:52 Birtu næsta þátt Game of Thrones óvart á netinu HBO á Spáni setti þáttinn á netið fyrir mistök í um klukkustund, en hann er kominn í dreifingu. Bíó og sjónvarp 16.8.2017 10:27 Game of Thrones: Bastarðar og erfið verkefni Þrátt fyrir að lítið hafi verið um hasar vörpuðu framleiðendurnir þó nokkrum stórum sprengjum. Bíó og sjónvarp 16.8.2017 08:45 Daniel Craig leikur Bond einu sinni enn Verður 25 myndin um Bond í í fimmta sinn sem Craig leikur ofurnjósnarann. Bíó og sjónvarp 16.8.2017 07:56 Birta mynd af upplifun transmanneskju Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina. Bíó og sjónvarp 15.8.2017 10:00 Aqua-Lene leikur nýja eiginkonu Caspers í Klovn Lene Nystrøm mun fara með hlutverk eiginkonu Caspers Christensen í sjöundu þáttaröð Klovn. Bíó og sjónvarp 14.8.2017 14:35 Game of Thrones: Allt í bál og brand Það er allt að komast á fullt. Bíó og sjónvarp 9.8.2017 08:45 Leikarinn sem glæddi Godzillu lífi er látinn Nakajima klæddist búningi sem var yfir hundrað kíló. Bíó og sjónvarp 8.8.2017 21:55 Segir miklu erfiðara að gera heimildarmynd heldur en hefðbundna kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z kann best við lífið þegar nóg er að gera. Eftir að hafa unnið hörðum höndum að heimildarmynd um Reyni sterka undirbýr hann sig þessa dagana fyrir krefjandi tökur á kvikmyndinni Lof mér að falla. Baldvin varpar ljósi á þessi tvö gerólíku ástríðuverkefni sem hafa bæði verið í vinnslu í áraraðir. Bíó og sjónvarp 4.8.2017 13:00 Vetrarbræður keppir um Golden Leopard verðlaunin Á morgun mun Dansk/íslenska kvikmyndin Vetrarbræður, eftir Hlyn Pálmason, verða heimsfrumsýnd. Bíó og sjónvarp 2.8.2017 16:15 Game of Thrones: Nú er það svart Hlaupið yfir helstu vendingar. Bíó og sjónvarp 2.8.2017 08:45 Game of Thrones: Er erfitt að drepa dreka? Hve kröftugir eru drekarnir í söguheimi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 28.7.2017 13:00 Þurftu að fresta frumsýningu á Undir trénu vegna Feneyjarhátíðarinnar Til stóð að frumsýna kvikmyndina Undir trénu þann 23. ágúst nk. en eins og fram kom á blaðamannafundi í Feneyjum í dag. Bíó og sjónvarp 27.7.2017 10:30 Game of Thrones: Taflmennirnir fara að detta af borðinu Fyrstu tveir þættirnir virðast snúa að því að undirbúa fyrir það sem koma skal í næstu fimm. Bíó og sjónvarp 26.7.2017 08:45 Stikla úr kvikmyndinni Justice League frumsýnd Búist er við að myndin verði frumsýn 17. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp 22.7.2017 20:40 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 140 ›
Vel yfir sjö þúsund manns séð Undir trénu Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Bíó og sjónvarp 11.9.2017 17:00
Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 9.9.2017 22:18
Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. Bíó og sjónvarp 8.9.2017 18:52
Jóhann settur af við gerð Blade Runner Í nýju plakati af Blade Runner er nafn kvikmyndatónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar hvergi að finna. Hann átti að sjá um tónlistina í myndinni. Hans Zimmer er nú einn skráður fyrir tónlistinni. Bíó og sjónvarp 8.9.2017 13:30
Luke er síðasti Jedi-riddarinn Leikstjórinn Rian Johnson svarar loksins spurningu sem við hefðum átt að vita svarið við í tvö ár. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 13:15
Fimm myndir sem keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í Bíó Paradís Norræn kvikmyndahátíð er hafin í Bíó Paradís. Myndirnar sem þar eru sýndar eru allar tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og eiga það sameiginlegt að vera fyrstu myndir leikstjóranna. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 13:00
Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Bíó og sjónvarp 7.9.2017 10:30
Íslendingar á bakvið framlag Finna til Óskarsins Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar Tom of Finland sem hefur verið útnefnd sem framlag Finnlands til óskarsverðlauna. Bíó og sjónvarp 6.9.2017 15:30
Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. Bíó og sjónvarp 5.9.2017 22:56
Drungaleg stikla úr hrollvekjunni Rökkur Rökkur verður frumsýnd í kvikmyndahúsum Senu á Íslandi þann 27. október næstkomandi. Bíó og sjónvarp 5.9.2017 16:45
Marvel-stjarna hraunar yfir Hollywood: Fékk ekki hlutverk fyrr en hún breytti nafninu Marvel-stjarnan Chloe Bennet, sem leikur í sjónvarpsþáttunum Agents of SHIELD, segir að hún hafi þurft að breyta nafni sínu úr Chloe Wang til þess að fá hlutverk sem leikkona. Bíó og sjónvarp 31.8.2017 13:33
Game of Thrones: Tímavél takk! Biðin eftir næstu þáttaröð verður erfið. Bíó og sjónvarp 29.8.2017 08:45
Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 23.8.2017 08:45
Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum. Bíó og sjónvarp 22.8.2017 10:00
Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. Bíó og sjónvarp 18.8.2017 12:00
Þessar þénuðu mest í Hollywood á leikárinu Árslisti Forbes yfir hæstlaunuðu leikkonur í Hollywood hefur verið gefinn út. Bíó og sjónvarp 17.8.2017 13:52
Birtu næsta þátt Game of Thrones óvart á netinu HBO á Spáni setti þáttinn á netið fyrir mistök í um klukkustund, en hann er kominn í dreifingu. Bíó og sjónvarp 16.8.2017 10:27
Game of Thrones: Bastarðar og erfið verkefni Þrátt fyrir að lítið hafi verið um hasar vörpuðu framleiðendurnir þó nokkrum stórum sprengjum. Bíó og sjónvarp 16.8.2017 08:45
Daniel Craig leikur Bond einu sinni enn Verður 25 myndin um Bond í í fimmta sinn sem Craig leikur ofurnjósnarann. Bíó og sjónvarp 16.8.2017 07:56
Birta mynd af upplifun transmanneskju Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina. Bíó og sjónvarp 15.8.2017 10:00
Aqua-Lene leikur nýja eiginkonu Caspers í Klovn Lene Nystrøm mun fara með hlutverk eiginkonu Caspers Christensen í sjöundu þáttaröð Klovn. Bíó og sjónvarp 14.8.2017 14:35
Leikarinn sem glæddi Godzillu lífi er látinn Nakajima klæddist búningi sem var yfir hundrað kíló. Bíó og sjónvarp 8.8.2017 21:55
Segir miklu erfiðara að gera heimildarmynd heldur en hefðbundna kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z kann best við lífið þegar nóg er að gera. Eftir að hafa unnið hörðum höndum að heimildarmynd um Reyni sterka undirbýr hann sig þessa dagana fyrir krefjandi tökur á kvikmyndinni Lof mér að falla. Baldvin varpar ljósi á þessi tvö gerólíku ástríðuverkefni sem hafa bæði verið í vinnslu í áraraðir. Bíó og sjónvarp 4.8.2017 13:00
Vetrarbræður keppir um Golden Leopard verðlaunin Á morgun mun Dansk/íslenska kvikmyndin Vetrarbræður, eftir Hlyn Pálmason, verða heimsfrumsýnd. Bíó og sjónvarp 2.8.2017 16:15
Game of Thrones: Er erfitt að drepa dreka? Hve kröftugir eru drekarnir í söguheimi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 28.7.2017 13:00
Þurftu að fresta frumsýningu á Undir trénu vegna Feneyjarhátíðarinnar Til stóð að frumsýna kvikmyndina Undir trénu þann 23. ágúst nk. en eins og fram kom á blaðamannafundi í Feneyjum í dag. Bíó og sjónvarp 27.7.2017 10:30
Game of Thrones: Taflmennirnir fara að detta af borðinu Fyrstu tveir þættirnir virðast snúa að því að undirbúa fyrir það sem koma skal í næstu fimm. Bíó og sjónvarp 26.7.2017 08:45
Stikla úr kvikmyndinni Justice League frumsýnd Búist er við að myndin verði frumsýn 17. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp 22.7.2017 20:40