Svona leit Tom Cruise út þegar hann horfði á sig ökklabrotna Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2018 16:09 Atvikið átti sér stað við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. Bandaríski leikarinn Tom Cruise brást ekki vel við því að horfa á sjálfan sig ökklabrotna illa við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. Crusie var gestur í spjallþætti Graham Norton þar sem hann lét leikarann horfa á atvikið aftur frá mörgum sjónarhornum og í hægri endursýningu. Viðkvæmir eru varaðir við því að horfa á þetta myndband og átti leikarinn sjálfur nokkuð erfitt með það. Sjötta Mission Impossible-myndin hefur fengið nafnið Fallout en hún verður frumsýnd í júlí næstkomandi. Ekki hefur verið gefið upp mikið upp um söguþráð myndarinnar, annað en að Ethan Hunt, leikinn af Tom Cruise, og félagar þurfa að leysa eitthvað ótrúlega erfitt verkefni. Leikstjórinn Christopher McQuarrie er sá sem fer fyrir þessari mynd líkt og þeirri sjöttu en á meðal aðalleikara hennar eru Henry Cavill, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Superman, Rebecca Ferguson, Alec Baldwin og Simon Pegg. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bandaríski leikarinn Tom Cruise brást ekki vel við því að horfa á sjálfan sig ökklabrotna illa við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. Crusie var gestur í spjallþætti Graham Norton þar sem hann lét leikarann horfa á atvikið aftur frá mörgum sjónarhornum og í hægri endursýningu. Viðkvæmir eru varaðir við því að horfa á þetta myndband og átti leikarinn sjálfur nokkuð erfitt með það. Sjötta Mission Impossible-myndin hefur fengið nafnið Fallout en hún verður frumsýnd í júlí næstkomandi. Ekki hefur verið gefið upp mikið upp um söguþráð myndarinnar, annað en að Ethan Hunt, leikinn af Tom Cruise, og félagar þurfa að leysa eitthvað ótrúlega erfitt verkefni. Leikstjórinn Christopher McQuarrie er sá sem fer fyrir þessari mynd líkt og þeirri sjöttu en á meðal aðalleikara hennar eru Henry Cavill, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Superman, Rebecca Ferguson, Alec Baldwin og Simon Pegg.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein