The Shape of Water tilnefnd til tólf verðlauna á Bafta Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2018 10:30 Úr kvikmyndinni The Shape of Water. Vísir The Shape of Water fékk í morgun tólf tilnefningar til Bafta-verðlauna en kvikmyndin er eftir Guillermo del Toro. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri fékk átta tilnefningar en kvikmyndin vann einmitt vann fern verðlaun á Golden Globe hátíðinni um helgina. Blade Runner, Darkest Hour og Dunkirk fengu einnig átta tilnefningar. Jóhann Jóhannsson kvikmyndatónskáld var settur af í kvikmyndinni Blade Runner 2049 og kom Hans Zimmer inn í hans stað. Tónlist Hans Zimmer virðist hafa hitt í mark og er kvikmyndin tilnefnd fyrir hana. Verðlaunahátíðin fer fram 18. febrúar í Lundúnum og mun Joanna Lumley vera í hlutverki kynnis á Bafta. Hér að neðan má sjá helstu tilnefningar til Bafta 2018 en listinn í heild sinni er að finna hér:Besta myndCall Me by Your NameDarkest HourDunkirkThe Shape of WaterThree Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta breska myndin Darkest HourThe Death of StalinGod’s Own Country Lady MacbethPaddington 2Besti leikstjórinn Denis Villeneuve, Blade Runner 2049 Luca Guadagnino, Call Me by Your Name Christopher Nolan, Dunkirk Guillermo Del Toro, The Shape of Water Martin McDonagh, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesti leikari Daniel Day-Lewis, Phantom ThreadDaniel Kaluuya, Get Out Gary Oldman, Darkest Hour Jamie Bell, Film Stars Don’t Die in Liverpool Timothée Chalamet, Call Me by Your NameBesta leikkonaAnnette Bening, Film Stars Don’t Die in Liverpool Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Sally Hawkins, The Shape of Water Saoirse Ronan, Lady BirdBesti leikari í aukahlutverki Christopher Plummer, All the Money in the WorldHugh Grant, Paddington 2 Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Willem Dafoe, The Florida ProjectWoody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aukahlutverkiAllison Janney, I, Tonya Kristin Scott Thomas, Darkest Hour Laurie Metcalf, Lady Bird Lesley Manville, Phantom Thread Octavia Spencer, The Shape of WaterBesta frumsamda tónlistBlade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
The Shape of Water fékk í morgun tólf tilnefningar til Bafta-verðlauna en kvikmyndin er eftir Guillermo del Toro. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri fékk átta tilnefningar en kvikmyndin vann einmitt vann fern verðlaun á Golden Globe hátíðinni um helgina. Blade Runner, Darkest Hour og Dunkirk fengu einnig átta tilnefningar. Jóhann Jóhannsson kvikmyndatónskáld var settur af í kvikmyndinni Blade Runner 2049 og kom Hans Zimmer inn í hans stað. Tónlist Hans Zimmer virðist hafa hitt í mark og er kvikmyndin tilnefnd fyrir hana. Verðlaunahátíðin fer fram 18. febrúar í Lundúnum og mun Joanna Lumley vera í hlutverki kynnis á Bafta. Hér að neðan má sjá helstu tilnefningar til Bafta 2018 en listinn í heild sinni er að finna hér:Besta myndCall Me by Your NameDarkest HourDunkirkThe Shape of WaterThree Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta breska myndin Darkest HourThe Death of StalinGod’s Own Country Lady MacbethPaddington 2Besti leikstjórinn Denis Villeneuve, Blade Runner 2049 Luca Guadagnino, Call Me by Your Name Christopher Nolan, Dunkirk Guillermo Del Toro, The Shape of Water Martin McDonagh, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesti leikari Daniel Day-Lewis, Phantom ThreadDaniel Kaluuya, Get Out Gary Oldman, Darkest Hour Jamie Bell, Film Stars Don’t Die in Liverpool Timothée Chalamet, Call Me by Your NameBesta leikkonaAnnette Bening, Film Stars Don’t Die in Liverpool Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Sally Hawkins, The Shape of Water Saoirse Ronan, Lady BirdBesti leikari í aukahlutverki Christopher Plummer, All the Money in the WorldHugh Grant, Paddington 2 Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Willem Dafoe, The Florida ProjectWoody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aukahlutverkiAllison Janney, I, Tonya Kristin Scott Thomas, Darkest Hour Laurie Metcalf, Lady Bird Lesley Manville, Phantom Thread Octavia Spencer, The Shape of WaterBesta frumsamda tónlistBlade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water
BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein