Ísland í dag Ísland í dag: Þrjú inntökuskilyrði í karlakórinn Pétur Jóhann hefur lengi dreymt um að fá inngöngu í alvöru karlakór. Hann skellti sér því inntökupróf um daginn. Lífið 22.12.2015 16:32 Ísland í dag: Harmageddon heimsækir Bessastaði með nýjasta forsetaframbjóðandanum Hinn 34 ára Ari Jósepsson ætlar að verða forseti Íslands. Lífið 21.12.2015 22:43 Ísland í dag: Fékk nýra úr gömlum skólabróður í jólagjöf Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir steig fram í Íslandi í dag í fyrra og óskaði eftir gjafanýra. Innlent 21.12.2015 20:13 Ísland í dag: Sjáðu hvernig tæknibrellurnar í Everest urðu til Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 20:24 Ísland í dag: „Þessu á ekki að fylgja skömm, þú ert bara að binda enda á ákveðið ferli" María Lilja Þrastardóttir segist hafa upplifað niðurlægingu þegar hún þurfti að fá samþykki tveggja heilbrigðisstarfsmanna til að fara í fóstureyðingu. Innlent 8.12.2015 21:22 Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“ Fagnaði því þegar Almar fékk gulrætur og mandarínur í kvöld. „Ég hef bara séð hann borða snakk“ Menning 2.12.2015 21:42 Jólaprófatörnin er að byrja: Bjarni Ben svaf yfir sig og tók vitlaust próf Jólaprófatörnin er að hefjast í framhalds- og háskólum landsins með tilheyrandi glósum, andvökunóttum og skrifkrampa. Lífið 1.12.2015 20:37 Ísbíltúr með Pétri Þau Brynjar Níelsson, Jónína Ben og Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir kíktu í ísrúnt með Pétri Jóhanni Sigfússyni og ræddu málefni líðandi stundar. Lífið 28.11.2015 14:29 Grunnskólakrakkar slá eldri borgara út af laginu:“Ha? Sæfíll?” Ísland í dag athugaði hvort fulltrúar eldri kynslóðarinnar skilji þann orðaforða sem yngri kynslóðin notar í daglegu tali í dag. Lífið 25.11.2015 20:24 Frosti og Máni á kraftaverkasamkomu: Reyndu að lækna lamaðan mann Í Ísland í dag á eftir verður sýnt frá því þegar Frosti og Máni heimsóttu kraftaverkasamkomuna sem haldin var í Austurbæ á föstudaginn. Í auglýsingu fyrir samkomuna var sagt að blindir myndu fá sýn og lamaði myndu ganga. Innlent 23.11.2015 16:10 Ísland í dag: Menntaskólastelpur kallaðar druslur og kynlífstaxar Rætt var um drusluskömmun, slúðurpésa og hvernig stelpum leyfist ekki það sama og strákum í Íslandi í dag. Lífið 18.11.2015 20:42 Brennó ekki bara sport fyrir skólakrakka: „Þetta er alvöru“ Konur á öllum aldri hittast tvisvar sinnum í viku til að spila boltaíþróttina í Kórnum í Kópavogi. Lífið 17.11.2015 19:52 Ísland í dag: Hver er besti jólabjórinn? Jólabjórinn kom í verslanir ÁTVR í dag og fékk Ísland í dag nokkra sérfræðinga til að velja þann besta. Lífið 13.11.2015 20:58 Ísland í dag: Pétur Jóhann fer á rjúpu Pétur hefur aldrei farið á slíkt skytterí, eins og sést greinilega. Innlent 10.11.2015 20:52 Harmageddon rýnir í ímyndarvanda Þjóðkirkjunnar Þeir Frosti og Máni hafa setið undir gagnrýni fyrir að gagnrýna þjóðkirkjuna. Innlent 10.11.2015 19:43 Aðstoðarlögreglustjóri í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hafi logað í dag vegna fregna af kynferðisbrotamáli sem lögreglan hefur til rannsóknar. Innlent 9.11.2015 16:44 Óvænt bónorð í Íslandi í dag Lilja Katrín úr Íslandi í dag var sjálf til umfjöllunar í innslagi gærkvöldsins, henni að óvörum. Lífið 7.11.2015 11:11 Stelpur rokka á Airwaves í dag Stelpur rokka! eru feminísk sjálfboðaliðasamtök sem efla og styrkja ungar stelpur og transkrakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu. Lífið 5.11.2015 11:52 Ísland í dag: Pétur Jóhann púlaði í súlufitness Pétur Jóhann Sigfússon reynir enn að finna líkamsrækt við hæfi. Lífið 3.11.2015 21:09 Ísland í dag: 80% af styrktarfé fyrirtækja rennur til ríkisstjórnarflokkanna 9 af hverjum 10 krónum sem sjávarútvegsfyrirtæki borguðu í styrki til flokka runnu til Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Viðskipti innlent 3.11.2015 20:28 Ísland í dag: Dularfullt bréf á Grænlandi skrifað á hlaupum frá nasistum Bréf sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir fann undir steinahrúgu reyndist eiga sér merkilega sögu. Innlent 3.11.2015 20:05 Ísland í dag: Kraftmiklar slysavarnarkonur á Akureyri Fyrir um þremur árum síðan stóð til að leggja niður starfsemi kvennadeildar slysavarnadeildarinnar á Akureyri. Innlent 2.11.2015 20:42 Ísland í dag: Ólafía Hrönn fær sér ís með grænmeti Pétur Jóhann fór í ísbíltúr með nokkrum þrælskemmtilegum vinum sínum og fór yfir málefni vikunnar. Innlent 30.10.2015 20:07 Ísland í dag: Hvað þýða allir þessir broskallar Viðmælendur Íslands í dag eru sammála um að þetta geri internetið að betri stað. Innlent 30.10.2015 20:06 Ísland í dag: Hefur farið 26 sinnum í meðferð síðan hún var þrettán Þóra Björg Sigríðardóttir ræddi við Lóu Pind Aldísardóttur í Íslandi í dag. Lífið 29.10.2015 20:16 Fimm ungar stelpur búa í kommúnu í Gnoðavogi Í Gnoðarvoginum leigir hópur ungs fólks saman 150 fermetra íbúð og býr því í nokkurs konar kommúnu. Innlent 28.10.2015 21:18 Allar hugmyndirnar sem þú þarft fyrir Hrekkjavöku Heimatilbúnir búningar vænlegri til vinnings. Lífið 28.10.2015 20:58 Ísland í dag: „Beauty is pain“ Svokölluð „Waist Trainer“ lífstykki njóta nokkurra vinsælda meðal ungra kvenna um þessar mundir. Lífið 26.10.2015 21:12 Harmageddon leit inn á landsfundi: „Ertu nokkuð á Tinder?“ Þeir Frosti og Máni voru nærgöngulir við Sjálfstæðismenn og Vinstri Græn á landsfundunum flokkana um helgina. Innlent 26.10.2015 20:56 Pétur Jóhann heimsækir mjólkurbú Hann leysti öll helstu bústörfin leikandi létt og kunni augljóslega vel við sig í skítagallanum. Lífið 23.10.2015 00:27 « ‹ 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Ísland í dag: Þrjú inntökuskilyrði í karlakórinn Pétur Jóhann hefur lengi dreymt um að fá inngöngu í alvöru karlakór. Hann skellti sér því inntökupróf um daginn. Lífið 22.12.2015 16:32
Ísland í dag: Harmageddon heimsækir Bessastaði með nýjasta forsetaframbjóðandanum Hinn 34 ára Ari Jósepsson ætlar að verða forseti Íslands. Lífið 21.12.2015 22:43
Ísland í dag: Fékk nýra úr gömlum skólabróður í jólagjöf Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir steig fram í Íslandi í dag í fyrra og óskaði eftir gjafanýra. Innlent 21.12.2015 20:13
Ísland í dag: Sjáðu hvernig tæknibrellurnar í Everest urðu til Íslenska tæknibrellufyrirtækið RVX er nú orðað við óskarverðlaunatilnefningu fyrir vinnu sína við stórmynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 9.12.2015 20:24
Ísland í dag: „Þessu á ekki að fylgja skömm, þú ert bara að binda enda á ákveðið ferli" María Lilja Þrastardóttir segist hafa upplifað niðurlægingu þegar hún þurfti að fá samþykki tveggja heilbrigðisstarfsmanna til að fara í fóstureyðingu. Innlent 8.12.2015 21:22
Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“ Fagnaði því þegar Almar fékk gulrætur og mandarínur í kvöld. „Ég hef bara séð hann borða snakk“ Menning 2.12.2015 21:42
Jólaprófatörnin er að byrja: Bjarni Ben svaf yfir sig og tók vitlaust próf Jólaprófatörnin er að hefjast í framhalds- og háskólum landsins með tilheyrandi glósum, andvökunóttum og skrifkrampa. Lífið 1.12.2015 20:37
Ísbíltúr með Pétri Þau Brynjar Níelsson, Jónína Ben og Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir kíktu í ísrúnt með Pétri Jóhanni Sigfússyni og ræddu málefni líðandi stundar. Lífið 28.11.2015 14:29
Grunnskólakrakkar slá eldri borgara út af laginu:“Ha? Sæfíll?” Ísland í dag athugaði hvort fulltrúar eldri kynslóðarinnar skilji þann orðaforða sem yngri kynslóðin notar í daglegu tali í dag. Lífið 25.11.2015 20:24
Frosti og Máni á kraftaverkasamkomu: Reyndu að lækna lamaðan mann Í Ísland í dag á eftir verður sýnt frá því þegar Frosti og Máni heimsóttu kraftaverkasamkomuna sem haldin var í Austurbæ á föstudaginn. Í auglýsingu fyrir samkomuna var sagt að blindir myndu fá sýn og lamaði myndu ganga. Innlent 23.11.2015 16:10
Ísland í dag: Menntaskólastelpur kallaðar druslur og kynlífstaxar Rætt var um drusluskömmun, slúðurpésa og hvernig stelpum leyfist ekki það sama og strákum í Íslandi í dag. Lífið 18.11.2015 20:42
Brennó ekki bara sport fyrir skólakrakka: „Þetta er alvöru“ Konur á öllum aldri hittast tvisvar sinnum í viku til að spila boltaíþróttina í Kórnum í Kópavogi. Lífið 17.11.2015 19:52
Ísland í dag: Hver er besti jólabjórinn? Jólabjórinn kom í verslanir ÁTVR í dag og fékk Ísland í dag nokkra sérfræðinga til að velja þann besta. Lífið 13.11.2015 20:58
Ísland í dag: Pétur Jóhann fer á rjúpu Pétur hefur aldrei farið á slíkt skytterí, eins og sést greinilega. Innlent 10.11.2015 20:52
Harmageddon rýnir í ímyndarvanda Þjóðkirkjunnar Þeir Frosti og Máni hafa setið undir gagnrýni fyrir að gagnrýna þjóðkirkjuna. Innlent 10.11.2015 19:43
Aðstoðarlögreglustjóri í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 og Íslandi í dag Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hafi logað í dag vegna fregna af kynferðisbrotamáli sem lögreglan hefur til rannsóknar. Innlent 9.11.2015 16:44
Óvænt bónorð í Íslandi í dag Lilja Katrín úr Íslandi í dag var sjálf til umfjöllunar í innslagi gærkvöldsins, henni að óvörum. Lífið 7.11.2015 11:11
Stelpur rokka á Airwaves í dag Stelpur rokka! eru feminísk sjálfboðaliðasamtök sem efla og styrkja ungar stelpur og transkrakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu. Lífið 5.11.2015 11:52
Ísland í dag: Pétur Jóhann púlaði í súlufitness Pétur Jóhann Sigfússon reynir enn að finna líkamsrækt við hæfi. Lífið 3.11.2015 21:09
Ísland í dag: 80% af styrktarfé fyrirtækja rennur til ríkisstjórnarflokkanna 9 af hverjum 10 krónum sem sjávarútvegsfyrirtæki borguðu í styrki til flokka runnu til Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Viðskipti innlent 3.11.2015 20:28
Ísland í dag: Dularfullt bréf á Grænlandi skrifað á hlaupum frá nasistum Bréf sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir fann undir steinahrúgu reyndist eiga sér merkilega sögu. Innlent 3.11.2015 20:05
Ísland í dag: Kraftmiklar slysavarnarkonur á Akureyri Fyrir um þremur árum síðan stóð til að leggja niður starfsemi kvennadeildar slysavarnadeildarinnar á Akureyri. Innlent 2.11.2015 20:42
Ísland í dag: Ólafía Hrönn fær sér ís með grænmeti Pétur Jóhann fór í ísbíltúr með nokkrum þrælskemmtilegum vinum sínum og fór yfir málefni vikunnar. Innlent 30.10.2015 20:07
Ísland í dag: Hvað þýða allir þessir broskallar Viðmælendur Íslands í dag eru sammála um að þetta geri internetið að betri stað. Innlent 30.10.2015 20:06
Ísland í dag: Hefur farið 26 sinnum í meðferð síðan hún var þrettán Þóra Björg Sigríðardóttir ræddi við Lóu Pind Aldísardóttur í Íslandi í dag. Lífið 29.10.2015 20:16
Fimm ungar stelpur búa í kommúnu í Gnoðavogi Í Gnoðarvoginum leigir hópur ungs fólks saman 150 fermetra íbúð og býr því í nokkurs konar kommúnu. Innlent 28.10.2015 21:18
Allar hugmyndirnar sem þú þarft fyrir Hrekkjavöku Heimatilbúnir búningar vænlegri til vinnings. Lífið 28.10.2015 20:58
Ísland í dag: „Beauty is pain“ Svokölluð „Waist Trainer“ lífstykki njóta nokkurra vinsælda meðal ungra kvenna um þessar mundir. Lífið 26.10.2015 21:12
Harmageddon leit inn á landsfundi: „Ertu nokkuð á Tinder?“ Þeir Frosti og Máni voru nærgöngulir við Sjálfstæðismenn og Vinstri Græn á landsfundunum flokkana um helgina. Innlent 26.10.2015 20:56
Pétur Jóhann heimsækir mjólkurbú Hann leysti öll helstu bústörfin leikandi létt og kunni augljóslega vel við sig í skítagallanum. Lífið 23.10.2015 00:27