Ísland í dag

Fréttamynd

Ísbíltúr með Pétri

Þau Brynjar Níelsson, Jónína Ben og Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir kíktu í ísrúnt með Pétri Jóhanni Sigfússyni og ræddu málefni líðandi stundar.

Lífið
Fréttamynd

Stelpur rokka á Airwaves í dag

Stelpur rokka! eru feminísk sjálfboðaliðasamtök sem efla og styrkja ungar stelpur og transkrakka í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisfræðslu.

Lífið