Þetta gerist þegar maður sefur Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2020 12:30 Erla Björnsdóttir þekkir góðan svefn vel. Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði. Svefninn er nefnilega ótrúlega áhugavert fyrirbæri sem veitir okkur mun meira heldur en bara þá nauðsynlegu hvíld sem við vitum að við þurfum. Frosti Logason hitti Erlu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og ræddi svefn við hana. „Hér áður fyrr var aðallega verið að leggja áherslu á hreyfingu og matarræði en við erum sem betur fer farin að átta okkur á því að góður nætursvefn er algjör grunnstoð upp á heilsu, bæði líkamlega og andlega,“ segir Erla. „Svefninn er ofboðslega virkt ástand. Það er margt að gerast á líkama og sál meðan við sofum. Við erum að spara orku, erum að endurnæra okkur, endurnýja frumur í líkamanum, losa út eiturefni og flokka áreiti,“ segir Erla og bætir við fjölmörgum atriðum. En hversu mikið þurfum við að sofa til að fá það sem kallað er góður nætursvefn og hvernig vitum við hvað er nóg? „Fullorðnir þurfa að sofa í 7-9 klukkustundir og það er alltaf munur á okkur. Börn og unglingar þurfa lengri svefn. Það er ágætis mælikvarði að skoða hvernig okkur líður yfir daginn. Erum við þreytt? Erum við orkulaus? Erum við að leita í skyndiorku t.d. í matarræði.“ Erla segir að þrátt fyrir þá vitundarvakningu sem átt hefur sér stað varðandi hversu miklu máli svefninn skiptir þá sýni rannsóknir að Íslendingar eru að sofa alltof lítið. Samkvæmt nýlegri heilbrigðiskönnun Gallup telur um helmingur Íslendinga sig ekki sofa nóg, þriðjungur sefur sex tíma eða minna og ef fólk er spurt hvað það geri til að bæta svefninn er algengasta svarið að fólk taki svefnlyf sem er alls ekki nógu gott að mati Erlu en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Heilsa Ísland í dag Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði. Svefninn er nefnilega ótrúlega áhugavert fyrirbæri sem veitir okkur mun meira heldur en bara þá nauðsynlegu hvíld sem við vitum að við þurfum. Frosti Logason hitti Erlu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og ræddi svefn við hana. „Hér áður fyrr var aðallega verið að leggja áherslu á hreyfingu og matarræði en við erum sem betur fer farin að átta okkur á því að góður nætursvefn er algjör grunnstoð upp á heilsu, bæði líkamlega og andlega,“ segir Erla. „Svefninn er ofboðslega virkt ástand. Það er margt að gerast á líkama og sál meðan við sofum. Við erum að spara orku, erum að endurnæra okkur, endurnýja frumur í líkamanum, losa út eiturefni og flokka áreiti,“ segir Erla og bætir við fjölmörgum atriðum. En hversu mikið þurfum við að sofa til að fá það sem kallað er góður nætursvefn og hvernig vitum við hvað er nóg? „Fullorðnir þurfa að sofa í 7-9 klukkustundir og það er alltaf munur á okkur. Börn og unglingar þurfa lengri svefn. Það er ágætis mælikvarði að skoða hvernig okkur líður yfir daginn. Erum við þreytt? Erum við orkulaus? Erum við að leita í skyndiorku t.d. í matarræði.“ Erla segir að þrátt fyrir þá vitundarvakningu sem átt hefur sér stað varðandi hversu miklu máli svefninn skiptir þá sýni rannsóknir að Íslendingar eru að sofa alltof lítið. Samkvæmt nýlegri heilbrigðiskönnun Gallup telur um helmingur Íslendinga sig ekki sofa nóg, þriðjungur sefur sex tíma eða minna og ef fólk er spurt hvað það geri til að bæta svefninn er algengasta svarið að fólk taki svefnlyf sem er alls ekki nógu gott að mati Erlu en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira